Morgunblaðið - 08.05.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.05.1935, Blaðsíða 5
M0RGUNBLAÐIÐ B JMiðvikudaginn 8. maí 1935. ■— 1 ■ ■■niea Eínar H. Kvaran: „Syndir annara“. Nú eru liðin um tuttugu ár síðan, að Syndir annara hafa ver- ið sýndar á leiksviði hjer í Reykjavík, og ný kynslóð hefur vaxið upp, sem man að vonum • ekki neitt eftir þeim atburði. Það er því ekki úr vegi, nix þegar á að fara að sýna leikritið hjer aftur, að rifja upp fyrir almenn- ingi helstu atriði leiksins eða koma með nokkrar hugleiðingar 'um þau vandamál, sem leikritið fæst við. Þau vandamál, — því að vandamálin, sem hjer eru tekin til meðferðar, eru tvö, annað jþjóðlegt, ef svo má að orði kveða, og hitt alþjóðlegt. En þau eru Slungin saman í leikritinu á hinn fimlegasta hátt, og veldur það engum tvískinuungi, þótt þau sjeu tvö, heldur er leikurinn all- ur ein samræn heild. Mun það sjaldgæft, að tvö stórmál sjeu tekin til alhugunar í einu og sama ieikriti, og þeim gerð jafn- • gcð skil, og hjer á sjer stað. Fyrra vandamálið er það. hvernig vjer fslendingar eigum að snúast við erlendum áhrifum, — áhrifum frá érlendri menn- ingu, — hvort vjer eigum að opna dyrnar upp á gátt fyrir öllu því flóði og kæra okkur kollótta, þó að þjóðleg verðmæti vor skol- ist burt um leið, eða hvort vjer eigum að gæta þeirra vandlega og gjalda varhuga við öllu því í erlendri menningu, sem ekki getur samrýmst sjereðli voru sem þjóðar. Þetta er í leikritinu sett fram í því formi, hvort rjett sje, þegar fje er í boði, mikið fje, nægilegt til að hrinda hjer af stað allskonar framkvæmdum og framförum, að selja útlendingum svo gagnslausan stað á veraldlega vísu, sem Þipgvellir eru, — stað, sem fyrir utan fegurðina hefur það eitt til síns ágætis, að við hann eru tengdar helgustu endur- minningar þjóðarinnar. Hjer er teflt fram hreinum hugsæisverð- mætum, — því að enginn yrði fátækari efnalega, þó að Þingvell- ir væru seldir, en þjóðin sem heild gæti orðið miklu ríkari við það, — gegn geysimiklum verald- legum og efnalegum verðmætum. En samúð höf. er með þeim, sem vilja ekki selja Þingvelli, — vilja ekki glata ihinum andlegu verð- mætum fyrir „öll ríki veraldar og þeirra dýrð“. En þetta getur ver- ið álitamál, og það er knýjandi spurning fyrir þjóð vora, hvorn kostinn hún á að velja ,þegar um tvo er að ræða. Og þessi spurning hefur aldrei knúið jafnhart á dyrnar sem einmitt nú, þegar er- lendu áhrifin aukast með hverj- um degi, bæði góð og ill, en mót- staðan er lítil og margir, sem færa Jehóva fórnir á torgunum, tilbiðja Baal í leyni. Og Satan getur jafnvel tekið á sig ljóseng- ils líki. En hið . andléga er undirstaða hins efnislega, ekki síður en segja má þvert á móti. Þjóðræknin hef- ur verið undirrót og lyftístöng flestra framfara hjer á landi. — Vjer íslendingar verðupi líklega altaf fáir, fátækir og smáir efnis- lega og efnalega í samanburði við aðrar þjóðir, en það eru andlegu verðmætin, sem hafa haldið í okk- ur lífinu sem þjóð, gegnum hung- ur og hörmungar, og þau eru líka hið eina, sem vjer getum til heimsmenningarinnar lagt. En skerfur sá, sem þjóðir leggja fram til hennar, fer ekki ein- göngu eftir fólksfjölda eða auði, sbr. ísland annarsvegar og t. d. Mexikó hinsvegar. — Uíðjsá IIlorg.unblaðsiTi5 S. maí 1935 mataræði þ j ó fl a n n a. Eftir dr. Johanne Christiansen. Frh. En það er ekki aðeins meðal veiðimanna Snður-Ameríku og á Grikklandi og ítalíu að geraðir drykkir eru mikið notaðir í dagl. fæðu. í Kína og Japan drekka menn geruð lirísgrjóna vín. Og margir þjóðflokkar, bæði í Asíu og Austur-Evrópu drekka ekki aðeins geraða mjólkursýru, heldur og alkoholsýrða eða ger- aða mjólk. 1 gamla daga drukku menn gerað hunang (mjöð), og síðar meir öl. Forn Egyptar drukku bæði öl og vín. Þessir drykkir eru nautnalyf, ■ en hver fær mótmælt, að þeir sje líka nytsamir, ekki aðeins sök- um hinna sótthreinsandi áhrifa, sem fyr er getið, heldur og að öðru leyti. öl hefir verið framleitt og búið til alt að 7 þús. árum f. Kr. Það hefir verið þýðingarmik- ið næringarefni, því að það inni- heldur ekki aðeins áfengi (spíri- tus), heldur og „ekstraktiv“ efni, en úr þeim fæst um helmingur þeirra hitaeininga sem í ölinu eru. Sem fyr getur, er kenningin um fjörefnin aðeins 20 ára gömul. Og mi vitum við, að varla fyrirfinst efni, sem auðugra er af fjörefnum en einmitt ger. Og í liinu gamla tæra öli varð óhjákvæmilega all- mikið af geri. Enn sem komið er þekkjum við aðeins 6 fjörefni, það má vel vera, að til sjeu miklu fleiri. Við ættum því að fara hægt í sakirnar með að forsmá siðvenjur forfeðra vorra í matar- æði einnig hvað snertir hina daufu alkohol-sýrðu drykki, en þar hættir mönnum til að fara út í öfgar. f eðlilega geruðifm drykkj um er tiltölulega lítið áfengi, þar eð alkoholgerðin hættir af sjálfu sjer, þegar vínandinn er kominn upp í 10%. Eiming (destillation), sú sorg- lega uppfinning, sem síðar var gerð, hafði í för með sjer hina sterku drykki. En hið rjettmæta hatur sem menn hafa á hreinum (concentrerudum) spíritus (eins og t. d. snaps, liqeur, whisky), á ekki að bitna á hinum eðliléga geruðu drykkjum, sem náttúran sjálf hef- ir kent mönnum að framleiða, ef svo mætti að orði komast. Efnislegu og andlegu verðmæt- unum lýstur saman í leikritinu. Og baráttan verður svo hörð og merkileg fyrir þá sök, að forvíg- ismaður efnislegu verðmætanna á sjer líka andlega hugsjón. Hann er drengur góður, og hann er ílka á sinn hátt hugsjónamaður. Hann er líka þjóðrækinn, en aðeins á annan hátt en andstæðingur hans. Hann þráir að sjá þjóðina sem auðuga fyrirmyndarþjóð. Hann elskar svo nútíðina, að hann vill færa henni fortíðina að fórn. — Nú má raunar segja, að til sjeu fleiri andleg verðmæti en þau, er þjóðleg geta kallast. Já, að vísu, en engum mun detta í hug að vilja loka dyrunum fyrir þeim erlendu áhrifum, sem líkleg eru til að auðga og fegra íslenskt þjóðlíf. En ef vjer fyrirlítum vora eigin þjóðlégu menningu, er hætt við, að vjer fáum ekki hámenn- Aðalfundur „Íþróttaíjelags kvenna“ verður haldinn í Oddfellowhúsinu fimtudaginn 9. þ. m. kl. 8 e. h. — Stjórnin skorar á allar fjelagskonur að mæta. Áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN. Bifreflðast)óraf)elagfl9 Hrey f ill fundur í kvöld í K. R. húsinu kl. 12 á miðnætti. Umræðuefni: Bifreiðaeftirlitið. Áríðandi að fjelagsmenn mæti vel og stundvíslega. Bifreiðaeftirlitsmönnum er boðið á fundinn. STJÓRNIN. ingií annara þjóða í staðinn, held- ur sorann úr menningu þeirra, hvað miklar verklegar framfarir sem því kýnnu að fylgja. — Hitt vandamálið eru „syndir annara“. Höf. vill sýna fram á, að bestu mennirnir verði jafnan að bera syndir annara, þjást fyr- ir þær og fyrirgefa þær. Er sú hugsun náskyld gömlu friðþæg- ingarkenningunni, að einn (Krist- ur) líði fyrir alla, en hjá skáld- inu er komið samfjelagslegt at- riði í viðbót, — í samfjelagi mannanna þjáist hver fyrir ann- an og það því meira, sem hann er sjálfur hreinni og betri. Stendur þetta og nærri þéirri kenningu, að enginn geti orðið sáluhólpinn eða fullkominn út af fyrir sig eða án samfjelags vj|5 aðra, — „ut non sine nobis consummarentur“.*) Er það í samræmi við hina æðstu samfjelagshugsjón, sem vjer þekkjum, eins og hún þirtist í orðunum: Berið hver annars byrðar. — *) Að þeir fullkomnist ekki án vor. , Hinir sterku drykkir hafa vald- ið miklu tjóni. Þeir hafa verið orsök mikillar ógæfu, sjúkdóma, fátæktar og lasta, en aftur á móti hafa hinir daufu drykkir yfirleitt verið til gagns og gleði, og það þarf miklar öfgar í neyslu þeirra, til þess að þeir geri mein. Linné, hinn mikli grasafræðing- ur, var líka læknir og helt um margra ára skeið fjölsótta há- skólafyrirlestra í Uppsölum. Hann var gætinn, en nákvæmur í fyrir- lestrum sínum. Einn þeirra var um öl. Og þar segir hann: „Það á ekki að halda öli að heldra fólkinu eða þeim, sem hreyfa sig lítið eða reyna ekki á sig, því að það er þeim jafn óholt, og það er holt fyrir þá, sem vinna fulla vinnu daglega“. „Það þýðir ekki að drekka sterkt öl á heitum sumardegi, en á veturna hlýjar það betur en nokkur annar drykkur. Jeg ráð- legg ekki að feitlagið og fitu- bólgið fólk drekki öl, en það er aftur á móti gott fyrir magurt fólk. Ö1 veldur ekki blöðrustein- um og fótaveiki (podagra) eins og vín oft gerir. Það hefir komið í ljós, að af öllum þéim fjölda manns, sem hefir verið skorinn Þessum tveimur vandamálum, sem nú var minst á, hefur höf. slungið saman í leikritinu af mikilli snild. En það er líka úrungið fjöri og jafnvel gáska á köflum, — þar eru hugsjónir og ástríður, sem rekast á af afli, — )ar er lýst hinum næmustu til- finningum manns og konu, sem elskast, og sýnt, að „to, som elsker hinanden, kan læge de ondeste Saar, blot ved at se paa liinanden og stryge hinandens Haar“. Þar er með öðrum orðum ólgandi líf, í fjölbreytni sinni «g fábreytni, baráttu og friði, kvíða sínum og unaði. Og jeg trúi ekki öðru, en að það veki hjá mönn- um umhugsun og hugblæ, sem endist lengur en eina kvöldstund, um leið og það skemtir mönnnm og hristir af þeim hversdags- rykið. Jakob Jóh. Smári. upp við blöðrusteinum, liafa. vatnið kalkborið. flestir eingöngu drukkið vín en Jeg hefi átt tal um þetta við ekki öl. ípróf. J. S .Haldane í Oxford, og Menn, sem eru að erfiðisvinnu hann sagði að bindindismenn í eiga að drekka gott öl, því að þeir Skotlandi vildu láta vinnumenn verða máttlausir af að drekka til sveita drekka límonaði í stað vatn, te og kaffi. En maður, sem öls, en það tækigt ekki. Þeir sögðu eftir mikið strit og erfiði sest í að öl svalaði betur. Haldane sagði næði og drekkur eina könnu af að skýringin mundi vera hin sama sterku öli á dag og sefur eftir og skýringin á „belly ache“ eða mat, og vinnur ekki, honum verð- „miners cramp“ hjá námamönn- ur ekki ljett til verks .Ef ölið er um. vel bruggað og úr góðum efnum i Hinir ungu og óreyndu náma- og drukkið af mönnum, sem eru menn, sem úthella um 3 lítrum af daglega við vinnu, er það best svita á klukkustund, þamba vatn allra tilbúinna drykkja og holt miskunnarlaust til þess að lina fyrir magann, nema á heitum þorstann ,án þess að hugsa um sumardégi“. ]iað — og til þess er heldur ekki Þessi nákvæma og samvisku- að ætlast af þeim — að með svit- sama lýsing er einmitt sjerkenni- J anum hafa þeir mist mikið salt leg fyrir Linné. lúr líkamanum. Og svo varð að Og nú á tímum er sömu sögu flytjá þá emjandi af innvortis að segja. Spyrji maður vinnur á akri, hvaða svaladrykk hann telji bestan, svarar hann, kvölum upp úr námunni og þá bóndann, sem kom jafnan í ljós, að ekkert salt var í þvagi þeirra. Gömlu náma- mönnunum hafði reynslan bent á að vatn geri sig linan, en öl eða það, hvernig þeir ætti að haga mjólk svali betur. Þeir vilja jafn- vel heldur borða brauð sitt tómt en drekka vatn. En það er misskilningur, því að kalt vatn er ágætis drykkur, sjerstaklega ef isaltmeti er með brauðinu og sjer. Þeir' drukku miklu minna af vatni og borðuðu hina brim- söltu síld, „red herrings“ ,sem er helmingur salt. Sjúkdómnum var algerlega útrýmt með því að láta verkamennina drekka %% salt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.