Morgunblaðið - 08.05.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.05.1935, Blaðsíða 3
ðvikudaginn 8.maí 1935. KOR G UNBLAÐU) ngin mjólkursölu- icfncl fil frá 1. maf. Landbúnaðarráðherra tras§ar framkvæm«1 ir mfólkurlagaona. ,ikur benda einnig til þess, að ráðherr- nn ætli að svikja öll loforð er hann gaf Alþingi i mjólkurmálinu. í upphafi 8. greinar mjólk- rlaganna nr. 1, 7. jan. 1935, sgir svo: „Ríkisstjómin skipar sjö íanna nefnd. til eins árs í senn, fjrrsta sinn til 1. maí 1935, [1 að hafa á hendi stjóm ijólkursölumála samkvæmt lög im þessum, og nefnist hún njólkursölunefnd". Eru þvínæst fyrirmæli um lað hvernig nefndin skuli skip- ið. í bráðabirgðaákvæði mjólk- irlaganna segir ennfremur, að njólkursölunefnd skuli „fyrst im sinn, til 1. maí 1935“, hafa i hendi stjórn Samsölunnar á ærðlagssvæði Reykjavíkur og iafnarfjarðar. Vanræksla land- búnaðarráðherra. Samkvæmt skýlausu ákvæði I. gr. 'mjólkurlaganna, er um- >oð þeirra manna, lafa átt í jálffallið úr gildi frá 1. maí sem sæti Hann lofaði því einnig alveg fortakslaust, að Reykvíkingar skyldu frá 1. maí hafa aðgang að kaldhreinsaðri nýmjólk, eft- ir því sem þeir óskuðu eftir. Til þess að undirstrika það, að landbúnaðarráðherrann væri í þessu máli ekki að lofa neinu út í bláinn, var Bjarni Ásgeirs- son látinn gefa þá hátíðlegu yfirlýsingu, að þar sem það væri sameiginleg og eindregin ósk allra bænda, að gerðar yrðu umbætur á mjólkursöl- unni, mætti treysta því að Her- mann Jónasson — þessi ein- lægi vinur bændanna(!) — stæði við loforð sín. Og til þess að votta þessum bændavini trú og hollustu, tók Bjarni Ásgeirs son aftur allar þær umbótatil- lögur, sem hann hafði borið fram á þinginu. En þrátt fyrir öll loforð Her- manns á þinginu og þrátt fyrir ábyrgð Bjarna Ásgeirssonar á til loforðunum, hafa þau öll mjólkursölunefnd , . , ,, , þessa reynst helber svik. Mjólkurbúin hafa enn ekki rrá Þeim tíma átti ný útnefn- fgngið stjórn Samsölunnar í ng á mönnum í nefndma að gínar hendur> þrátt fyrir ítrek. ara fram og skyldu þeir til- agar kröfur_ Qg nú er Samsal. tefndir af þeim aðiljum, sem an ’stjórnlaus, því mjólkursölu- ilgreindir eru í 8. gr. mjólk- nefnd sira Sveinbjarnar, Egils irlaganna og síðan skipaðir af andbúnaðarráðherra. En landbúnaðarráðherra hef- í Sigtúnum og Guðmundar ,,fróma“- er sjálfdauð eins og horgemsi á vordegi. Enginn saknar hennar. Kaldhreinsuð nýmjólk sjest hjer ekki, nema litli skamturinn úr Kleppsfjósinu, sem látin er ÆLtlar ráðherrann út samkvæmt læknisvottorði. að svíkja öll loforð r algerlega vanrækt að skipa lýja menn í nefndina og er af- eiðingin sú, að nú er engin lög- eg mjólkursölunefnd starfandi. í mjólkurmálinu? Hermann Jónasson landbún- tðarráðherra var ekki spar á oforðin í mjólkurmálinu á síð- ista Alþingi. Hann lofaði því statt og stöð igt, að frá 1. maí skyldu mjólk irbúin sjálf fá stjórn Samsöl- innar í sínar hendur. Svona er með öll loforð Her- manns. Þar er ekkert að hafa nema svik á svik ofan. Flanöin hanöleggs- brotnar í kosninga- leiðangri. London, 7. maí. FÚ. Mr. Flandin var skorinn upp við handleggsbroti í dag. Hann handleggsbrotnaði í bílslysi á laugardaginn. Hann er sagður á góðum batavegi. Mr. Flandin var í kosninga- leiðangri, vegna bæjarstjórnar- kosningar þegar hann varð fyr- ituðu kirkjugluggar voru upp- ýstir innanfrá. í Whitehall glóði svo að iegja hvert hús í hinum feg- írstu ljósum. En á Thamesár- )ökkum var þó hvað mest um lýrðir því að áin endurkastaði *r slysinu jósaskartinu í iðandi og töfr- Kosningar standa nú yfir og mdi geislabrotum. ekki ^ert ráð fyrir bví’ að Á Hampstead heiði var geisi- Þejm yerði miklar breytingar nikil brenna og kyntu skátar frá Þyí sem nu er sar varðelda sína og reistu mik —•—•*<@>«i hn köst, en gerðu úr brennuna. í f páskavikunili komu 170 tog. i<n konungurinn gef merki um arar til j’jeet'wood og lögðu þar ?að þegar kveikja skyldi bálið, atla sinn á land. Höfðu þeir allir )g var það rafmágnsmerki, sem Verið að veiðum hjá íslandi og iann gaf úr höll sinni. Ifengið góðan afla. Brotlför Magnúsar úr Bænda- flokknum. Morgunblaðið hefir fengið afrit af brjefi því, sem Magntis Torfa- son sendi formanni Bændaflokks- ins, er' hann tilkynti úrsögn sína úr flokknum. Brjefið er svohljóð- andi: Miðstjórn Bændaflokjksins, Reykjavík. Eftir aðfarir flokksmanna gegn mjer á flokksfundi að Tryggva- skála síðastliðinn sunnudag, neyð- ist jeg til að slíta samvinnu við Bændaflokkinn. Virðingarfylst, Eyrarbakka, 5. maí 1935, Magnús Torfason. „Aðfarirnar“ að Tryggvaskála. Bændaflokkurinn jielt flokks- fund að Tryggvaskála fyrra sunnudag. Magnús Torfason var ekki mættur á þeim fundi. Ósatt er það, sém stjórnarblöð- in hafa gefið í skyn, að á fnndi þessum hafi staðið til að reka Magnús úr flokknum. Engin samþykt var gerð í slíka átt, enda stóð það aldrei til, eftir því sem formaður flokksins, Tr. Þórhalls- son hefir upplýst. Það, sem gerðist á þessum fundi að Tryggvaskála var, að þremur mönnum var falið að tala vinsamlega við Magnús. Bændaflokkurinn mun enn ekki hafa tekið afstöðu til þessa máls, en talið er fullvíst, að hann muni fara fram á að fyrri varaþing- maður flokksins, Stefán Stefáns- son í Fagraskógi, taki sæti Magn- úsar á Alþingi. Verkfallið. Samningaumleit- anir halda áfram. Eftir að fulltrúar bæjarstjórn ar gáfu upp sáttatilraunir í verkfallsdeilunni, tóku aðiljar sjálfir að ræða málið nánar inn byrðis. Þessar viðræður hófust í fyrrakvöld og stóðu fram á nótt. Töluðu þá saman fulltrú- ar verklýðsfjelaganna og Al- þýðusambandsins og Schröder Petersen verkfræðingur, um- boðsmaður Höjgaard og Schultz. Viðræður þessar hjeldu á- fram í gær og mun þeitíi einnig verða haldið áfram í dag. Er búist við, að það komi í ljós í dag, hvort samningar muni tak- ast. — 1 Takist ekki að koma á sætt- um nú, mun sáttasemjari ríkis- ins taka málið í sínar hendur. Karlakör REykjauíkur fœr glŒöiIegar unöirtektir í Bergen. „Fegtirstí söngur sem þar hefír heyrst“ EINKASKEYTI TIL í cnda. Stefán Guðmundsson varð MORGUNBLAÐSINS að endurtaka öll einsöngslögin BERGEN í GÆR. og auk þess söng hann nokkur Karlakór Reykjavíkur kom aukalög. með ,,Lyra“ tvl Bergen um liádegi j Að söngnum loknum afhenti í gær. „Handelsstandens Sangfor- j formaður fjelagsins „Norden“, ening‘ ‘ beið á hafnarbakkanum prófessor H. Shetelig, fararstjóra; og. fagnaði gestunum með . lárviðarsveig þar í húsinu, en „Sangerhilsen“ eftir Grieg. Sjðan j fararstjóri þakkaði með ræðu, og hjelt formaður ræðu og bauo j samkomusalurinn glumdi við af gestina velkomna, en dr. Magmis i fagnaðarlátum. Jónsson fararstjóri svaraði með | í dag fer Karlakórinn í bíluíií ræðu og þakkaði viðtökurnar fyr- upp tíl fjalla. Miðdegisverður ir hönd Karlakórsins. Því næst verður snæddur á „Flöjen“. söng Karlakórinn norska þjóð- „Morgenavisen“ segir í dómi sönginn, en „Handelsstandens sinum um samsönginn í morgun, Sangforening“ svaraði með því að að fegurri söngur hafi aldrei syngja íslenska þjóðsönginn. heyrst í Bergen. Karlakórinn söng svo opinber- í kvöld verður annar samsöng- lega í gærkvöldi. Var aðsókn góð xfv. -— >• hrifning mikil meðal áheyr- Frjettaritari. ítalir senda enn lið til Austur- Afríku. Stjórnarmyndun á Spáni. Madrid, 7. maí. FB. Samkomulag hefir náðst um Ófriðlegar horfur. istjórl,armj,ndun á Spáni með London, 7. maí. FÚ. í Róm var í dag gefin út op- inber tilkynning um það, að nýjar hersveitir hafi verið send- ar til Austur-Afríku. Út af frásögn Morgunblaðs- ins í gær um það, að Alþýðu- samband Islands hefði fyrir- skipað stöðvun á uppskipun úr skipi því, er flutti efni og áhöld til virkjunarinnar, skal þess getið, að framkvæmdastjóri Al- þýðusambandsins, Jón Axel Pjetursson skýrði bláðinu svo þátttöku Gil. Robles og flokks hans. Verður Lerroux forsætis- ráðherra áfram, en Rocha ut- anríkismálaráðherra. Mesta eft- irtekt vekur, að Gil. Robles er hermálaráðherra í hinni nýju stjórn. Chapaprieta .er fjár- í tilkynningunni er komist málaráðherra. í hinni nýju svo að orði, að ítalska stjómin atj5rn eiga fj5rjr knnnir menn verði að telja það óumflýjan- úr róttæka flokknum sæti og legt að gera frekari varúðar- -ér Lerr0ux þeirra helstur> en ráðstafanir þar eystra, en hing- úr flokki GiL Robles eða hægri að til hafi verið gerðar til þess manna fjórirj að honum með_ að tryggja öryggi Austur-1 töldum. (United Press). Afríku-nýlendanna, vegna j -------------- þeirra sífeldu flutninga á vopn- um og skotfærum, sem nú færi fram til Addis Ababa frá ýms- um löndum. Segist ítalska stjórnin einnig geta nefnt ýms vopnafjelög, sem selji vopn þangað. Vegna þess segist ítalska j stjórnin hafa boðið út einni herdeild innfæddra manna og Kreppunni Ifettir i Bergen. Oslo, 7. maí. FB. Samkvæmt f járhagsyfirliti, sem borgarstjórnin í Bergen hefir birt, er um talsverðan bata að ræða í fjárhags- og | viðskiftalífinu. Er talið fullvíst, tveimur fyrstu deildum fasista-1 að 1 ljós komi’ er næstu skýrsl' liðsins. En þar sem lög mæla í ur banka’ vátryggingarf jelaga svo fyrir, að setja þurfi her- deild heima * í stað hverrar þeirrar, sem send er að heim- an, hefir verið boðið út tilsvar- andi liði frá 1914. Meðal manna, sem kunnugir eru stjórnarráðunum í Róm, er sagt, að stjórnin ráði ekki við neitt í Abyssiníu, og þykjast menn hafa þær frjettir með I sannindum þaðan austan að. og annara stórra fyrirtækja verða birtar, að um mjög auk- inn viðskiftahagnað verði að ræða. frá 1 gær, að það hefði ekki verið Alþýðusambandið heldur Dagsbrún, sem fyrirskipaði vinnustöðvunina. Af frásögn Alþýðublaðsins af deilu þessari frá upphafi, verður þó ekki annað sjeð, eh að blaðið telji Alþýðusambandið standa fyrir verkfallinu. Hitt er skiljanlegt, að Alþýðusambandið vilji koma af sjer ábyrgðinni af stöðvun uppskipunarinnar. Nýr bátur, sem Samvinnufjelag- ið á Reyðarfirði hefir keypt, kom til Bi'iðareyrar í gærmorgun, eftir tæplega 11 daga ferð frá Djúpa- |vík í Svíþjóð. Báturinn er 26 smálestir að stærð, með 90 hk. I Junemunktell-vjel. Skipstjóri er Bjarni Jónsson, Fáskrúðsfirði. — Þetta er sjöundi báturinn, sem Bjarni sækir til útlanda, og er þetta fljótasta ferð hans. Bátur- inn er keyptur fyrir milligöngu Gísla Johnséns. (F.ÚJ. Farþegar með Gullfossi til Hafnar í gærkvöldi: Frú María Sívertsen, ungfrú Gerður Jónas- dóttir, Jónas Jónsson, alþm., ung- frú Ragúheiður Björnsson, frú Halldóra Samúelsdóttir, Magnús J. Brynjólfsson, Gísli Jónsson vjelfr. og frú, Jóhann Kristjáns- son, Gunnar Hansen, Páll Stef- ánsson kaupm. og fleiri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.