Morgunblaðið - 12.05.1935, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.05.1935, Qupperneq 7
7 njjflnnndagma 12. maí 19S5. 11 ARCITNR LAÐI Ð Udýrt hangikjöt, !Ki I Heimatrúboð leikmamm, Hrerf- 75 aura pr. ‘/2 kg- Hiitbðlin Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. Carlin. fjnglinga Drengja IbtroM FSt Oxfordbuxnr Reiðbuxur Pokabuxur Nærföt Náttföt Sokkar *© margt fleira fyrir karlm í Austurstræti 1. ðsg. 6. Gunnlaugs- son & Go a; $ Fatasnagar Handklæðabretti Þvottasnúrur Kranaslöngur Hillurenningar Myndakrókar Vaxdúkur Smíðatól allsk. Nora-Magasiii. - — iðí»f Sjötugs afmæli á í dag, frú „ Margrjet Finnsdóttir, Egilsgötu 10. Tónlistarskólinn heldur nem- íödahljómleika í dag í Gramla Bíó. Efnisskráin er mjög fjöl- brevtt. Sjö nemendur leika ein leik á píanó, og tveir nemendur i fiðlu með undirleik hljómsveit- ar undír stjórn fiðlukennarans ÖLans Stepanek. Athygli skal vak- in á því að hljómleikarnir hyrj kl. 2 en ekki kl. 3 eins og undan- farið. Leikfjelagið hefir tvær sýning ar í dag, nónsýningu á leiknum ,,Yarið yður á málningunni“ og kTöldsýningu á leiknum „Alt er þá þrent er“. Kaupendur Morgunblaðsins, sem ®ytja búferlum núna um miðjan mánuðinn, eru beðnir að tilkynna það afgreiðslu blaðsins sem allra fyrst. Betanía, Laufásveg 13. Sam koma í kvöld kl. 8%. Markús Sig- urðsson talar. Allir velkomnir. Eiríkur Einarsson á Brunna- stöðum í Vatnsleysustrandar- hreppi ,komst í heyþrot í vor og varð að fa töðu til að bjarga skepnum sínum. Nú hefir bæjar- sjóði Reykjavíkur verið sendur reikningur fyrir töðunni, þar sem Eiríkui- á hjer framfærslusveit. En bæjarráð vill ekki að reikn- ingurinn sje greiddur, lítur svo á, að hreppsnefnd dvalarhrepps beri að greiða liann. Ignaz Friedman helt kveðju- tónleika í Gamla Bíó í gærkvöldi við geisilegan fögnuð áheyrenda. Friedman fer til útlanda í vik- unni. isgötu 50. Samkomur í dag. Bæna- samkoma kl. 10 f. h. Barnasam- koma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. — I Hafnarfirði, Linn- etsstíg 2: Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Fák, hestamannafjelaginu, hef- if' verið gefinn kostur á að leigja beitarlönd í Geldinganesi, Breið- holts- og Ártúnsgirðingum í sum- ar fyrir sama afgjald og árið sem leið. Skattstofan. Á fundi bæjarráðs í fyrradag var lagt fram brjef frá fjármálaráðuneytinu, þar sem til kynt er, að allur kostnaður við Skattstofuna í Reykjavík árið 1934 hafi numið kr. 47.181.33 og béri bæjarsjóði að greiða þriðj ung. kostnaðarins. Niðurjöfnunamefnd hefir farið fram á það að ársþóknun hvers nefndarmanns verði hækkuð nin 300 krónur auk dýrtíðaruppbótar og hultfallslegrar hækkunar á þóknun formans. Bæjarráð hefir haft þetta erindi til athugunar og samþykt að mæla með heiðnmni við bæjarstjóm. Bæjarverkfræðingi hefir verið falið að sækja um innflutnings- leyfi fyrir ölln útlendu bygging arefni til Sundhallarinnar. Lausn frá prestskap hafa feng- ið þessir fjórir prestar frá 1. júní næstk.: Síra Bjarni prófessóf Þorsteinsson á Siglufirði, 74 ára gamall, eftir 47 ára préstskap einum og sama stað. Síra Arnór Árnason í Hvammi í Laxárdal, 75 ára gamall, eftir 49 ára prestskap. Síra Gísli Einarsson í Stafholti, 77 ára gamall, eftir 47 ára prest- skap. Síra Hallgrímur Thorlacius í Glaumbæ, 70 ára gamall, eftir 47 ára prestskap, þó með leyfi til að þjóna embætti sínu til haustsins sem settUr; prestur. Þeir prófa.starnir síra Ólafur Magnús- son í Arnarbæli og síra Sigtrygg- ur Gnðlaugsson á Núpi hafa báð- ,ir, þótt komnir sjeu yfir sjötugt, fengið leyfi til að halda áfram prestskap fyrst um sinn uns öðru- vísi verður ákveðið, samkvæmt mjög eindregnum tilmælum hlut- aðeigandi safnaða. Nemendur Sogamýrarbarnaskóla fóru í námsferð austur áð Jökuls- á á föstudagsmorgun og komu aftur í gærkvöldi, ásamt kennara sínum Jóni M. Jónassyni. Gistu öll börnin í samkomuhúsi ung- mennafjelagsins í Eyjafjalla- hreppi. Var ferðafólki þessu mjög vel tekið þar eystra. Veður var hið besta. Höfðu börnin mikið gagn og gaman af ferðalaginu. Togararnir. Af veiðum hafa komið Otur með 90 föt lifrar, Karlsefni með 89, Ólafur með 76, Ver með 90, Egill Skallagrímsson með 72 og Hilmir með 70 föt lifr- ar. — Dagsetning BÖrnin inu í gær hafði misritást, átti að vera 27. apríl. Tvö bifreiðaóhöpp. í fyrrakvöld ók maðnr bifreið frá Reykjanes- brant og niður Laufásveg. Alt í einu misti bifreiðastjórinn stjórn á bifreiðinni og rann hún. á grjót- garð, norðanmegin við veginnn. Rann bifreiðin eftir honum um stund og’ velti úr honum stórum steinum, sem voru 1—2 kíló að þyngd. Síðan rann bifreiðin út af garðinum og veltist um á hliðina. Bifreiðin skemdist töluvért. Ann- að óhaþp vildi til í fyrrinótt kl. um 4. Tvær bifreiðar rákust á þar sem mætist Suðurgata og Skóthús- végur. Pkemdust b'ðar töluvert. Farþegar með Brúarfossi hing- að í gær voru m. a.: Sólveig Matt- híasdóttir, Dagmar Árnadóttir, frú Steinunn Bjarnason, Eggert Laxdal. Anna Steindórsdóttir, Margrjet Björnsdóttir, Sveinn Árnason, Helgi Þorsteinsson, Sig- urlin Kjartansson, Hannes Á- gústsson, Egill Sandholt, Sigurð- ur Benediktsson, Vemharður Sveinsson, Martha M. Jónasdóttir, Hallbjörg Jónasdóttir, Hallbjörg Bjamadóttir, Kristján Fjeldsted og nokkrir útlendingar. Sogsdeilan. Ekki hafa enn tek- ist sættir í Sogsdeilunni. Sátta- semjari ríkisins tilkynti málsaðil- um og borgarstjóra í gær, að eins og nú stæðu sakir, sæi hann sjer ekki fært að koma á sættum í deilunni. Hann vœri því hættur sáttaumleitunum í bUi. Þetta þýð ir þó ekki það, að sáttasemjari sje hættur öllum afskiftum af þessari déiiu. Þau átvik geta komið fyrir, að sáttasemjari sjái sjer fært að grípa aftur inn í deiluna. En eins og sakir standa, telnr sáttasemjari ekki unt að köma á sættnm. Merkjasala Slysavarnafjelags- ins fór fram í gær. Ágætisveður var og margt fólk á götunum Hundrað telpur í hvítum búning- um önnuðust merkjasölnna. Ank þess vpru einir 5 drengir í sjer- stöítum ljósum búningum er stjórnuðu merkjasölunni, og hafði Gestur Þorgrímsson í Lauganesi a forgöngu. 10 drengir í trollara stökkum með sjóhatta og björg- unarvesti tóku einuig þátt í merkjasolunni. Uiö kl. 4 var björgunarbát er tílbúinn var fyrir þetta tækifæri, ekið um göt- urnar. Voru í honum nokkur merkjasölubörn. Kl. 9 í gærkvöldi hófst skrúðganga frá Hafnarhús- inu, er öll þéssi einkennisklæddu börn tóku þátt í. Lúðrasveitin Svanur gekk í broddi fyllcingár. Fylking þessi gekk um bæinn um stund og vakti mikla eftírtekt. HÚ SGAGNAÁKLÆÐI SELJUM VH) N2ESTU DAGA MJÖG ÓDÝR OG FALLE6 SVEFNHERBERGISSETT (BIRKX) TÆKIFÆRISVERÐ SMÍÐAST. REYNIR, VATNSST. 3. s I M 1 2 3 4 6 Tilkvnniö flutninga á skrifstofn RafmagiWTOÍtiusmiif, rimi Hffl, vegna mælaáWtmw. Rafmagnsveifa Reykjavíknt. undir i t Allrin4 * greinmm „uviiuu og mjólkin“ í blað- Útvarpið: Snnnudagur 12. maí. 10,40 Veðurfrégnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni — Ferming (síra Bjarni Jónsson). 15,00 Tónleikar (frá Hótel ís- lánd). 18,4S’ Barnatími (f. telpur) (frú Ingibjörg Steinsdóttir). 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Kirkjukórar og kirkjusöngvar. 20,00 Klukkusláttur . Frjettir . 20,30 Erindí: Landnám íslendinga í Vesturheimi, XV (Þorst. Þ. Þorsteinssoö skáld), 21.10 Tónleikar: a) Oígelhljóm- leikar (Báll ísólfsson); b) BeethöMh: Symþhonia nr: 4 (plötur)- Danslög tíl kl. 24. Mánudagur 13. xnaí. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp . 15,00 Veðurfregnir . 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Forleikar að oper- um. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Landnám fslendinga í Vesturheimi, XVI (Þorst. Þ. Þorsteinsson skáld). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðxxlög (Útvarpshljómsveitín); b) Ein- söngur (Einar Markan); ci Norsk 1<‘ i (plötur). Málar ameistar alj elag Reykjavíknr. Fundur í dag (sunnudaginn 12. þ. m.) á Hótel Borg, kl. 6. Fundarefni: Verkfall sveinanna. Forseti og skrifstofustjóri Sambandsins mæta á fundinum. Fjelagar! Engan má vanta á fnndinn. STJÖRNDÍ. Prenfari, reglusamur og duglegur getur með þægiiegu móti orðið meðeigandi í prentsmiðju og leið skapað sjer framtíðar vinnu. Tilboð merkt: „Reglusemi“, sendist A. S. 1. fyrir 17. þ. Til leigu nú þegar, 2 samliggjandi skrifstofuherbergi í Hafnarstræti 16. ' Upplvsingar gefur Vald. Hansen, sími 1968 og 3802. ^7,1^ Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, Runólfs Runólfssonar, Norðtungm. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Guðrún Sigurðardóttir. Hjer með tilkynnist að elsku sonur okkar og bróðir, Jör- nndur Svavar, andaðist á Landakotsspítalanum í morgun, 11. maí. Júlíana Gottskálksdóttir, Gísli Sæmundsson og systkini. Hjer með tilkynnist vinnm og vandamönnum, að maðurinn minn og faðir okkar, Guðni Þorsteinsson múrari, andaðist að kvöldi þess 4. þ. m. og verður jarðsunginn þriðjudaginn 14. þ. m. kl. IV2 e. h. frá heimili sínu Óðinsgötu 17 B Sigurveig Vigfúsdóttir. Björg Guðnadóttir. Guttormur Guðnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.