Morgunblaðið - 12.05.1935, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.05.1935, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 12. máí 1935, Allir Reykvíkingar lesa auglýsingar Morgunblaðsins. Jíaufi&ííajui* Sumarkjólaefni á telpur, af- ar mikið úrval frá 1.65 mtr. Versl. „Dyngjá“. Strigaefni í kjóla. Einnig als- konar sumarkjólaefni. Versl. „Dyngja“. Nokkur ekta Rúskinnsbelti höfum við fengið. Einnig ágætis úrval af Lakk- og Leðurbeltum. Versl. „Dyngja“. Silkisokkar, ljósir litir, frá 2.95 parið. Versl. „Dyngja“. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. Rúgbrauð, franskbrauð og normalbrauð á 40 aura hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykjavíkur. Sími 4562. Körfustólar, margar tegund- ir, fyrirliggjandi, einnig smá borð. Legubekkir ódýrastir á 35 kr. Körfugerðin, Banka- stræti 10. Barnasokkar, ísgarns, óvenju- lega gott lag. Hálfsokkar frá 0.95 parið. Sportsokkar, ullar, örfá stykki af Drengjafötum á drengi á 1. og 2. ári. Einnig nokkur útiföt. Versl. „Dyngja“. á 1.75 parið, gott urval. Hosur í ágætu úrvali. Versl. ,Dyngja‘. Nýlegt íbúðarhús á erfða- festulandi, fyrir innan bæinn, er til sölu, ódýrt. Upplýsingar í síma 3144. Spegilflöjel í Peysuföt. Nýtt elegant úrval af Upphluts- skyrtu- og Svuntuefnum frá 8.75 í settið. Versl. ,,Dyngja“. Kasmírsjöl. Frönsk Sjöl. Versl. „Dyngja“. Sumarhanskar í góðu Og Ó- dýru úrvali. Versl. „Dyngja“ 'lHrmcL' Barnavagnar og kerrur tekn- ar til viðgerðar. Verksmiðjan Vagninn, Laufásveg 4. Hvar fást menn til hrein- gerninga? — Þeir vandlátu hringja til Ágústar Jónssonar, sími 2613. Kvenbolir frá 1.25, Kven- buxur frá 1.25, Corselet, Líf- stykki, Sokkabandastrengir, Silkináttkjólar, Silkináttföt, Silkibolir, Silkibuxur, Silkiund- irkjólar. Versl. „Dyngja“. Svart Georgette í Upphluts- skyrtur, fallegt og ódýrt. Versl. „Dyngja“. Silki- og Georgettevasaklútar með handgerðum faldi. Versl. „Dyngja“. Ódýrt hangikjöt. Kaup- fjélag Borgfirðinga, sími 1511. Körfustólar, margar tegund- ir, fyrirliggjandi, einnig smá borð. Legubekkir ódýrastir á 35 kr. Körfugerðin, Banka- stræti 10. Það er viðurkent, að maturinn á Café Svanur sje bæði góður og ódýr. Húsmæður! Munið fisksím- ann 1689. Kelvin Diesel. — Sími 4340. Slysavarnafjelagið, skrifstofa við hlið hafnarskrifstofunnar í hafnarhúsinu við Geirsgötu, seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. Góð forstofustofa til leigu, ódýrt. Sólvallagötu 4. Herbergi til leigu nú þegar á Ásvallagötu 18. Róleg írano’tn* oaL'ilin um- Skermar. Höfum mikið og fallegt úrval af leslömpum. Silki- og Perga- ment skermum. SKERMABÚÐIN. Laugavegi 15. — Jeg sigraði í 10 km. skíða- göngunni og ekki var jeg þreytt- ari en svo, að jeg gat stokkið yfir 2 metra háa girðingu á eftir. — Það er ekki mikið með svo löngii tilhlaupi. Nýkomnai * H andsláttuvi elar 1 t SERVA laus staða. Rafveitustjórastaðan við rafveituna í Borgarnesi er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa rjettindi tii raflagninga, hafa fengist við mótorgæslu, og vera reglu- maður. Umsóknarfrestur til 30. júní n. k. Upplýsingar gefur oddvitinn í Borgarnesi, sími 4. Sumarbústaður óskast iil leigu i snmar. A. S. t. vfisar ái. Nýkomið: Bláber. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400. I SN0RUNNI. 12. yfirmaðurinn bjöllu og Schmithers yfirmaður saka málalögreglunnar kom inn. Hann var hár maður, alvörugefinn, með svart yfirskegg og greindar- leg augu, sem lágu djúpt inni í flötu andlitinu. Nú tók Matterson til máls eftir merki frá yfir- foringjanum. — Segið mjer, Schmithers, byrjaði hann, — hefir gerst nokkuð sjerstakt í Norfolk ppp á síðkastið. — Ekki að því er jeg veit, Sir, svaraði hann. — Lögreglan þar austurfrá er ekki mikið fyrir það, að biðja um aðstoð frá aðalstöðvunum. Það var þetta Cawnson-mál um daginn, sem nú er klappað og klárt. Og svo Homes-morðið, En þorp- arinn var tekinn og hengdur. Jeg man ekki eftir öðru. — Þjer hafið ekkert heyrt um að glæpamanna- flokkur ætti að hafast þar við? — Nei, Sir. Það hefi jeg ekki. — Hafið þjer fengið nokkra skýrslu um þorp- ara eða ræningja dulbúna með hvítar grímur? — Smithers hristi höfuðið og það brá fyrir hæðnisbrosi á andliti hans. — Nei, það hefi jeg ekki heyrt hið minsta um. — En eins og þjer vitið, Smithers, hafa glæpa- mannaflokkar verið að verki upp á síðkastið, hjelt Matterson áfram. Eru nokkrar líkur til þess að einhver þeirra hafi verið á ferli í Norwich eða þar um slóðir kring um 19. desember? ---Utilokað, Sir, svaraði Smithers þegar í stað. Norfolk er ekkert fyrir þá. I því greifadæmi er lítinn feng að fá. Og hvað slíka glæpi áhrærir er Norfolk eitt friðsamlegasta greifadæmi á landinu. — Jæja þá, Schmithers. Viljið þjer koma hjer eftir svo sem hálfa klukkustund með tvo áreiðan- lega menn með yður, Simpson t. d„ hinn getið þjer valið. Þið verðið allir að fara til Norwich þegar í kvöld í sjerstökum erindum. Viljið þjer gera svo vel og hefja undirbúning þegar í stað. Schmithers, aðstoðarmaður sakamálalögregl- unnar, sem einmitt þetta kvöld átti að vera fjórði maður í bridge, og að sækja konu sína í Ieikhúsið um kvöldið, kvaddi nokkuð hörkulegur á svip. Æðsti maður í sakamálalögregluliðinu sneri sér að Rossiter. — Smithers er einn af okkar allra bestu mönn- um, og hefir frámunalega gott minni. Hann hefir haft með höndum hin vandamestu mál og tekist vel. — Hann virði'st vera greindur maður. — En hvernig líst yður á sögu mína? — Það er ekki langt frá að hún taki sögum Wallace fram, sagði Matterson ofursti. — Jeg myndi ekki trúa henni, ef það ekki vær- uð þjer, Sir Humphrey, sem hefðuð sagt hana, sagði foringinn. — Maður getur nú þegar dregið nokkrar álykt- anir. Þessi Brandt t. d., hann hlýtur að hafa ver- ið meðlimur í einhverjum glæpamannaflokki. Jeg hefi nafn hans á lista yfir meðlimi í spilavítum,. eða klúbbum, eins og þeir kalla það. Brandt var einmitt líklegur til þess að hafa sambönd í glæpa^ mannaheiminum. — Jeg er alls ekki viss um að þessir þorparar hafi beint átt heima í glæpamannaheiminum. Jeg þykist þekkja lærða menn frá öðrum á málrómnum. og jeg er sannfærður um að foringinn hefir fengið> mentun í Oxford. En það, sem undraði mig mest var, hve alt var þrauthugsað og undirbúið. — Eruð þjer kunnur í Norfolk, Sir Humphrey,. spurði yfirforinginn. — Nei, því miður, svaraði ráðherrann. Keyns- ham Hall liggur skamt frá Fakenham. En mjer fanst bifreiðin, sem mjer var útveguð í síma, aka. í rjetta átt til London. — Var heiðskírt veður? — Nei, það var rok og rigning. Jeg held, að jeg hafi blundað á leiðinni, og að þeir hafi farið með mig í stórt hús, en jeg var rænulaus, þegar þangað kom, og hafði bundið fyrir augun, þegar jeg fór þaðan, svo að jeg get ekkert áttað mig á. hvar það hefir verið. — Hvað haldið þjer, að þjer hafið ekið langt áður en ráðist var á yður? — Á að giska 3 kílómetra. — Og hvernig var farið með yður á leiðinni frá húsinu? — Jeg hafði, eins og jeg sagði áðan bundið fyrir augun, þangað til við komum fram hjá Roy- ston. í næsta bæ, Barnet, settu þeir mig af á af~

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.