Morgunblaðið - 24.05.1935, Page 1

Morgunblaðið - 24.05.1935, Page 1
yiknblað: Isafold. 22. árgv 118 tbl. — Fóstudaginn 24. maí 135. Isafoldarprentsmiðja h.l. ■DB» Gamla Bíó Hnefalelkur um konu. IAX BAER — PRIBIO GARNERA Síðasta sinn í kvöld. Karlakór Reykjavíkwr. Söogstfórft Sftg. Þórðarson. Samsöngur í Gamla Bíó, sunnudaginn 26. þ. m., kl. 21/2 e. h. með aðstoð hr. óperusöngvara Stefáns Gaðmundssonar. Vasahnífar — skátahnífar (ekki dolkar), stórt úrval, verð frá 0,80 til kr. 15.00. SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR Sími 4053. Við slaghörpuna: lir. Emftl Tlioroddsem. Aðgöngumiðar á 2,50 og 3,00 (stúkur). seldir í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og hljóðfæraverslun K. Viðar. Maðurinn minn, Gissur Grímsson, andaðist í gær. Sigrún Jónsdóttir. Fundur saltfiskíramleiðenda. Kjörbrjefanefnd allsherjar fundar saltfiskframleiðenda, er nú stendur yfir í Reykjavík, verður til viðtals í Kaupþingsalnum í dag frá kl. 10—11 f. h. — Áríðandi, að þeir fundarmenn, sem ekki hafa skilað umboðum eða öðram skilríkjum til fundarsetu afhendi þau þar. FISKIMÁLANEFND. SÖLUSAMBAND ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA. Konan mín, Helga Sigfúsdóttir, andaðist 23. þ. m. á sjúkra- húsinu Sólheimum í Reykjavík. Hafnarfirði. 23. maí 1935. Sveinn Ögmundsson frá Kálfholti. Hjer með tilkynnist, að elsku litli drengurinn okkar og bróðir, Jóhann Runólfsson, andaðist í gær (23. maí). María S. Jóhannsdóttir, Eyjólfur Runólfsson, Guðrún Eyjólfsdóttir, Nýlendugötu 17. Fiskábreiður. (Presenningar) fyrirliggjandi, allar stærðir, afgreiddar frá verksmiðju 1 Sími 3642. L. ANDERSEN, Austurstræti 7. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför mannsins míns, Valdimars Bjarnasonar frá Ölvesholti. Guðrún Ágústsdóttir. Hús, tvilyft, Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar elskulegi sonur og stjúpsonur, Jón Gestsson, andaðist þann 23. þ. mán. Ingibjörg Andrjesdóttir, Helgi Jónsson, Grundarstíg 5. í miðbænum, til sölu nú þegar. A. S. í. vísar á. Hðpu- oe sunarklðlaefnl verða tekin upp í dag. Hanskar. Slæður og ýmislegt fleira. Okkar hjartkæri sonur, Davíð, verður jarðsunginn laugar- daginn 25. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Frakkastíg 19, kl. iy2. Lovísa Davíðsdóttir. Matthías Arnórsson. Verslun Karolínu Benedikts. Laugaveg 15. Sími 3408. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við jarðarför móð- ur, tengdamóður og ömmu okkar, Ragnhildar Gestsdóttur, Hafnarfirði. Börn, tengdaböm og barnabörn. Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns og föðurs, Sigfúsar Þórðarsonnar, sem andaðist 15. þ. m. .er ákveðin, laugardaginn 25. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1,30 e. h. frá heimili hins látna, Mjósundi 2, Hafnarfirði. Þórhildur Magnúsdóttir og börn. wo ynrftiggjanan: Hessian, margar teg. Bindigarn, Saumgarn, Saltpokar. Fiskkörfur og Mottur. • Sími 3642. L. ANDERSEN, Austurstræti 7. tSK. SMIPAUTCERÐ rar.VUi.'u E.s. Es|a fer vestur um þriðjudag 28. þ. m., kl. 9 síðd. Tekið verður á móti vörum til hádegis (kl. 12) á laugar- dag og mánudag. 0.s. Island. fer sunnudaginn 26. þ. m. kl. 8 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag eða á morgun. Tekið á móti vörum til kl, 3 á morgun. Skiiwafgnifsla Jes ZiMsen. Tryggvagötu. - Sími 3025. Alllr touna A. S. I.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.