Morgunblaðið - 24.05.1935, Page 6
M0RGUNBLAÐIÐ
Föstudaginn 24. niaí 1333.
HAFRAR
ÚRVALS TEGUND.
BESTA FÓÐRIÐ, SEM ÞJER GETIÐ
GEFIÐ HESTUM YÐAR.
Horður l land.
Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga.
Ágætir bifreiðastjórar og bifreiðar.
Sími 1580.
Bifreiðastöð Steindórs.
Pirelli
bifreiða gúmmi,
í flestum stærðum, nýkomið.
PIRELLI
er viðurkent ,sterkt og ábyggilegt bifreiðagúmmí.
Nolið PircSli.
tELZl
-FILMUR.
UTNfEMHSTHR.
LIÓSNRMHSTHR.
BESTHR.
SELDAR VÍÐAST
HVAR.
n- ■ 4|
Tilbúnar hjá:
Messrs ILFORD, Limited,
ILFORD — LONDON.
Tli minnis:
Þegar þjer þurfið að kaupe ný-
reykt sauðakjöt, spaðsaltað
dilkakjöt og 1. flokks frosið
diikekjöt þá hringið í undir-
ritaða verslun.
Verslan
Sveíns Jóhannssonar,
BergstaSastrœti 15 Sím? ?n<)1
Bagerimaskfner - Slagterimaskiner.
Förende dansk Fabrik söger Forbindelse med energisk Fir
eller Repræsentant for Overtagelse af Salget af moderne Maskiiwr
td Bagere, Slagtere samt Hotelkökkener og lign. — Billet nctrkt.
B—S bedes tilsendt til A. S. í.
Góður, notaður
BARNAVAGN
óskast til kaups. Upplýsingar
síma 4220.
Maður bíður bana
við hóipennulinu Sogs«
virkjunarinnar.
Staur ffell i höfuð Iionuvn og
andaðist hann samstundis.
Rjett iyrir hádegi í gær varð
slys við Sogslínuna nýju. Staura-
samfella fell á einn verkamanninn,
sem var þar við vinnu og beið
hann samstundis bana af högginu.
Hann hjet Gissur Grímsson, Berg-
staðastræti 55, kvæntur maður og
átti 4 böm.
Fyrir nokkrn var byrjað á að
reisa staura í hina fyrirhuguðu
háspennulínu Sogsins.
Línan er lögð þannig, að stahra-
samfellur eru reistar alla leið með
ákveðnu millibili.
í hverri staurasamfelln eru 4
staurar, tveir og tveir festir sam-
an. Að ofan á milli stauranna er
þverslá úr járni, sem á að be'ra
línurnar. Auk þess eru þverslár
milli stauranna að neðan.
Þegar slík staurasamfella, er
•L'il •« < jjrJljdDj.
reist er fyrst grafin hola
v# ubil
fyrir stannnn og sioan festir
stagir til stuðnings, í fjórar átr
| ir. Stagirnir eru festir í jörð með
| járnkörlum.
Slysið vildi til rjett fyrir sunn-
an Korpúlfsstaði. Bn þangað er
j búið að reisa staura, sem bera
| eiga uppi hina nýju háspennulínu,
til Sogsstöðvarinnar. Staurasam-
I'elluna, þar sem slysið vildi til
var búið að reisa, Stóð hún í mel-
barði.
Tveir verkamenn voíu að vinna
við að rjetta samfelluna dálítið,
þegar járnkarl, sem helt einum
stagnum losnaði, en við það fell
samfellan. Einn stauranna lenti á
' Gissuri, eins og áður er sagt, og
kom höggið í höfuð honum og
brotnaði hauskúpan.
Stormur var töluverður og fell
staurasamfellan undan veðrinu.
Fjelagar Gissurs heit. símuðu
i iil G > * !• • UI
frá Korpúlfsstöðum eftir lækni.
, 'ii’fíí
Fór Gísli Pálsson læknir upp-
eftir.
Skermar.
Höfum mikið og fallegt úrvtó
af leslömpum. Silki- og P«»ga-
aent skermum.
SKERMABÚÐIN
Laugavegi 15. •
Gardínustengur.
„Rex“-stengurnar, sem má
lengja og stytta, eru komnar.
Ludvlg Slorr
Laugaveg 15.
Freðýsa
og
reyktur lax,
best í
Hiðtbúðln Kerðubreið-
Hafnarstræti 18. Sími 1575.,
Hilmar Thorai
sæi átta engla, og hver þéirra var
með sjö rósir. Hún rjeði draum-
inn þannig að hún ætti að
kaupa miða með tölu, sem væri /8
sinnum sjö, hringdi á skrifstofu
liappdrættisins og spnrði eftir nr.
64. Það var selt, en hún fjekk
það keypt fyrir tvöfalt verð. Það
j var ekki fyr en seinna, að at-
j liygli hennar var vakin á því, að
i hún hefði misreiknað sig, og að
8 sinnum 7 væri 56. Þá var of
seint að iðrast, en eftir alt saman
| var það nr. 64 sem hlaut stærsta
j vinninginn.
Liese Langemeister,
þýsk flugkona, sem nýlega setti
met í svifflugi kvenna.
Vann 500.000 kr. í happ-
drættinu vegna reiknings-
villu.
Fyrir nokkru vann spönsk
kona um % miljón króna í
spánska ríkishappdrættinu í Ma-
drid.
Hún hefir átt miða í þapp-
drættinu síðan hún var 15 ára
gömul, en aldrei unnið eyrisvirði
fyr en nú.
Var það með nokkuð undarleg-
um hætti, að henni hlotnaðist
þessi stóri vinningur.
Hana dreymdi skrítinn draum
rjett áður en fiðaklráttur átti að
fara fram. Þótti henni sem hún
Dagbók.
Veðrið (fimtud. kl. 17) : Seint í
gterkvöldi kom lægð, sem ekki
varð vart um þetta leyti í gær,
suðvestan að landinu, og hefir
síðan hreyfst til norðausturs, svo
að nú er hún komin norður fyrir
land. Hún veldur nú SV- og V-átt
hjer á landi, hægri norðanlands
en allhvassri víða annarsstaðar.
Veður er þurt og víða bjart aust-
anlands með alt að 15 st. hita. 1
öðrum ' landshlutum er nokkur
rigning og 7—10 st. hiti. Búast
má við óstöðugu veðurlagi næstu
daga, því að fleiri lægðir munu
koma suðvestan af hafi á næst-
unni.
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg-
viðri fyrst, en vaxandi S-átt og
rigning með kvöldinn.
lögfræðingur.
Hafnarstræti 22. Sími 3001.
Skrifstofutími: 10-12 og 2-5.
Sendiherra Dana og frú d#
Fontenay hafa beðið þess getið,
að þau taka á móti gestum á heim
ili sínu, föstudaginn 24. maí kl..
16—18 í tilefni af brúðkaupi
Friðriks krónprins óg Ingrið prin-
sessu. •
Slys. í gær datt stúlka af reið-
hjóli á Laugaveginum. Meiddist
hún töluvert á höfði. Lögreglan.
flutti stúlkuna heim.
Drengurinn, sem varð undir
vagni á Nýlendugötunni um dag-
inn ,ahdaðist í gær af afleiðing-
um meiðsla þeirra, sem hann
hlæut. Hann hafði sofnað væran
blund í gærmorgun og var með
fullu ráði þegar hann vaknaði.
Vaknaði þá hjá mönnum von um
að honum væri að batna, en fánm
klukkustundum síðar var hann
liðið lík.
Dönsku piltarnir, sem teknir
voru fastir í fyrradag bíða nú
dóms. Einn þeirra heldur því
fram að hann sje vjelamaður
(Montör), annar segist vera trje-
smiður og sá þriðji bílstjóri. Eng-
in skilríki hafa þeir fyrir þessu.
Þegar þeir stigu hjer á land áttu
þéir um 20 krónur í peningum,
en hafa unnið sjer inn hjer um 350
krónur. Engin vilyrði höfðu þeir
fyrir neinni vinnu hjer á landi.
Eimskip. Gullfoss er væntan-
l'egur til Véstmannaeyja seinni-
partinn í dag. Goðafoss kom til
Hamborgar í gærmorgun. Brúar-
foss er á leið til Leith frá Vest-
mannaeyjum. Dettifoss var í fsa-
firði í gær. Lagarfoss fór frá
Kaupmannahöfn í gærmorgun á
leið til Leith. Selfoss er á leið til
Leith frá Vestmannaeyjum.
/