Morgunblaðið - 24.05.1935, Page 7

Morgunblaðið - 24.05.1935, Page 7
HSjn j,■ Föstudaginn 24. maí 1935. RáÖningarstofa Reykj a víknrbæ j ar Símí 4966 L»ekjartorgi 1 (X. lofti). Karlmannadeildin opin frá kl. 10—12 og 1—2. Kvennadeildin opin frá kl. 2--------5 e. h. Vianuveitendum og’ atvinnuumsækj- e»dum er veitt öll aðstoð við ráðn- ingu án endurgjalds. Útgerðarmenn. Fáið tilboð frá undirrituð- um, ef þjer óskið afgreiðslu á striganum frá verksmiðju. L. ANDERSEN, Sími 3642. Austurstræti 7. Nýfar kartöflur Verslunin Uísir. Laugaveg 1. Vjel »Fræsari“ til sölu Lndwig Storr, sími 3333. Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir ár- ið 1935 liggur frammi al- meriningi til sýnis í skrif- stofu borgarstjóræ Austur- stræti 16, frá 24. þ. m. til 7. júní næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 13—17 (á laugardögum aðeins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfn- unarnefndar, þ. e. í brjef- kassa Skattstofunar í Hafn- arstræti 10, áður en liðinn er sá tími, er niðurjöfnunar- skráin liggur frammi, eða fyrri kl. 24 þann 7. júní. Borgarstjórinn í Rreykjavík, . 23. maí 1935. Guðm. Ásbjörnsson, settur. BarððhBlfl. allar tegundir, nýkomin. oLinerpoo/^ Togararnir. Af veiðrnn komu í gær Ver með 53 föt lifrar og tog- arinn Gullfoss með um 200 körf- ur. Otur og Tryggvi gamli fóru veiðar í gær. Snorri goði var væntanlégur í morgun. G.s. ísland kom að vestan og norðan í gærkvöldi. Dánarfregn. í gærmorgun and- aðist hjer eftir nppskurð frú Helga Sigfúsdóttir, kona síra Sveins Ögmnndssonar í Kálfholti. Hún var dóttir síra Sigfúss Jóns- sonar á SauSárkróki. Háflóð er í dag kl. 9,45 árd. og kl. 10,15 síðdegis. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Magnea Kjartansdóttir og Egg- ert Benónýsson rafvirki. Heimili þeirra er á Hrannarstíg 3. Spegillinn kemnr út á morgun. F. A. Thiele hefir að undan- förnu annast framköllun og kopi- eringu á myndum fyrir almenn- ing. Nú hefir verslunin fengið ný áhöld til þessa, „Agfa“ áhöld, sém þykja mjög góð. Sjötugsafmæli á í dag Sigurður Eyólfsson fríi Þorláksstöðum í Kjós,. én nú til heimilis á Grettis- götu 22. Mæðradagurinn er á sunnudagr inn kemur. Þá er safnað fje tií þess að styrkja fátækar og heilsu- litlar mæður til þess að dvelja um tíma í sveit á sumrin. í fyrra voru t. d. 20 konur styrktar til sumar- dvalar í sveit og voru þær þar viku hver. Nú vonast forgöngu- konur þessa máls til þess að mikið fje safnist, að miklu fleiri fál æk- ar konur geti notið góðs af held- ur en í fyrra. „Mæðrablómin“ verða seld á götum bæjarins, í öllum blómahúðum og í, vinnumið- stöð kvenna. • Morgunblaðið ókeypis til' mán- aðamóta fyrir nýa áskrifendur. Þeir, sem stoföa heimili, eiga að láta það vera sitt fyrsta verk, að panta Morgunblaðið. III. fl. Rnattspyrnumótið. — Kappleikarnir í gærkvöldi fóru svo að Fram vann Víking með 2:0 og K. R. vann Val með 3:0. Hefir K. R. því unnið mótið með 5 stigum. Valur fekk 4 stig, Fram 2 og Víkingur 1. Skálafell — Svínaskarð — Tröllafoss. Á sunnudaginn n., k. (26. þ. m.) fer Ferðafjelag ís- lands í skemtiför upp á Skála- fell og að Tröllafossi. í bílum Verður farið að Leirvogsvatni og gengið þaðan um Stardal norður á Skálafell. Af fellinu verðlir far- ið um Svínaskarð að TrÖllafossi og svo með Leirvogsá að Varma- dal og þar í bílana. — Þetta er hæg og skemtileg gönguför. Af Skálafelli (771) er ágætis útsýni í björtu Aæðri yfir Kjós, Þingvalla sveit og suðurhluta Faxaflóaund- irlvndis. Farmiðar verða seldir í Bókaversl. Sigfúsar Eymundsson- ar til kl. 7 á laugardagskvöld, á, sama stað geta nýir ijelagar g.ef- ið sig fram. Árgjaldið er kr. 5.00 og fyrir það fá menn árbók fje- lagsins og mörg hlunnindi. Myndir úr ferðum Ferðafjelags íslands. Þeir, sem tekið hafa mynd ir í skemtiferðum Ferðafjel. ís- lands, Reykjanes-, Kleifarvatns-, Raufarhóls-, Hengils- og Þing- vallaför, gerðu fjelaginu mikinn greiða ef þeir vildu lána þær ferðanefndinni. Það má leggja myndirnar í umslagi í Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar, eða í póst. Box 545. Ferðir barnaskólabarna. — Á þriðjudag s. 1. bauð Ferðafjelag íslands 100 þörnum úr Miðbæjar- skóla í skemtiför upp í Jósepsdal Happdræiti Háikóla tslands Endurnýjun til 4. flokks hefst í dag. Dregið verður í 4. flokki 11. júní. 300 vinningar — 56600 krónur. Eftir eru á þessu ári vinningar að upphæð 918 þús. kr. Vinningar verða greiddir í skrifstofu happdrættisins í Vonarstræti 4 daglega kl. 2—3. Vinningsmiðar sjeu árit- ú aðir af umboðsmönnum. •rfm og Sauðadali, gekk allur hópur- inn einnig á VífilslVH. MÍeð* í för- iliiii ýar skólastjóri Sigurður Jóns son og þrír kennarar skólans, éinn ig fararstjóri frá Ferðafjelagi ís- &ndsi.; ‘í úfestú Aiku ér jafnstór hópnr úr Austurbæjacskóla hoðinn í skemtiför á véguim Ferðafjel. íslands. .,.. ,,, •■> r Vjelstjórastjettin og Alþingi. Vegna þess að falUð hefír niður eitt ,orð, sem skiftir töluverðu '■ V 'Yr í.] JÍÁ . mali í grein .minni Vjelstjórastjett- in og Alþingi, þann 23. maí, þá leiðrjéÍlisb^jjkð1 hjer með: Máls- greinin ér'þannig’í blaðinu: „Hr. Lútér Grimáson segir, að þar sem mjer ýihðist1 ekki vera kunnngt. um. að"margar vjelar hafi mikið bærri vinnuþrýsting o. s. frv.“, en á að vera: margar minni vjel- ar. hafi mikið hærri vinnuþrýst- ing heldur en vjei sú, sem er í b.v. Eldborg o. s. frv. P. S. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Afhent af frú Lilju Kristjánsdótt- ur. Áheit, frá G. M. 5 kr. — Bestu þakkir. Ásm. Gestsson Fríkirkian í Reykjavík. Mót- tekið frá Umrenningi 3 kr., frá M. G. 5 kr. Bestu þakkir. Ásm. Gests- son Hjálpræðisherinn. Stór fagnað- arsamkoma í kvöld kl. 8% fyrir stjórnendur ársþingsins, ofursta og frú Möklebust og um 20 aðra foringja. Mikill söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir. Útvarpið: Föstudagur 24. maí. 9,30 Eudurvarp frá Stokkhólmi: Hjónavígsla Friðriks krón- prins og Ingiríðar prinsessu. 12,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 13.30 Endurvarp frá Stokkhólmi: BrúðkaupshátíðahÖldin. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi: Fiskverkun og fisk- markaður, III (Sveinn Árnason fiskimatsstjóri). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Fuglamerkingar og íslenskir farfuglar (Magnús Björnsson náttúrufræðingur). 21,00 Tónleikar: Dönsk og sænsk lög, leikin og sungin (IJtvarps- hljómsveitin og Kristján Kristj- ánsson söngvari). Góð inynd verður því að eins góð, að kunnátta sje til staðar við framköllun og kopiering, sem þarf að vera nákvæm og skörp. Látið okkar útlærða myndasmið búa til myndir fyrir yður. 1. A. Tliiele, Austurstræti 20. Triesmiðafjelag Reykiavikur heldur fund í baðstofu iðnaðarmanna í dag, 24. maí 1935, kl. 8i/2 síðd. DAGSKRÁ: 11. Rætt um kosningu gerðardómsformanns. 2. Brjef frá iðnsambandsstjórn um skrifstofumálið. 3. Brjef frá Landssambandi iðnaðarmanna. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. Triesmiðafielag Revkiavikur. ' Að gefnu tilefni tilkynnist, að þeir húsasmiðir, sem taka vilja nemendur í húsasmíðaiðn verða á fá leyfi til þess hjá stjórn Trjesmiðafjel. Reykjavíkur, samkv. fund- arsamþykt 3. nóv. 1934. , 4<, STJÓRNIN. Rúðugler. Höfum fyrirliggjandi: Rúðugler 18 og 24 ouns. 4 og 5 mm. gler væntanlegt á næstunni. Eggert Kristjdnsson & Co. Sími 1400.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.