Morgunblaðið - 09.06.1935, Qupperneq 1
VfcublnB: íaafoid.
22. árg., 131. tbl. Sunmidaginn 9. júní 1935.
Is&foldarprentsmiSja h.f
Gamla Bsé
Sýningar á annan í hvítasunnu, kl. 7 og 9.
HOttuilnn og liðlan.
Bráðskemtileg tal- og söngvamjTui.
Aðalhlutverkin leika:
JEANETTE MAC DONALD
og RAMON NOVARRO.
(Lækkað verð kl. 7.).
Kl. 5 Barnasýning.
Röskur strákur
með JACKIE COOPER.
í. 8. í.
K. R. R.
Fram
Víkingur
Keppa annað kvöld kl. 8,30.
Hðalsalnaiarfundur I
dómkirkjusafnaðarins verður 2. hvítasunnudag kl. 5 síðd
í dómkirkjunni.
DAGSKRÁ:
1. Reikningsskii. — 2. Kirkjunefnd kvenna gefur skýrslu.
3. Kosningar í sóknarnefnd og til kirkjufundar. — 4.
Kirkjumál Reykjavíkur. Málshefjandi: prófessor Sigurður
P. Sivertsen. — 5. Önnur mál.
SÖKNARNEFNDIN.
Aðalfundur
Upplýsinga- og innheimtuskrifstofu, verður haldinn í
Kaupþingssalnum. miðvikudaginn 12. júní, kl. 5 síðd.
STJÓRNIN.
Sólbaðs-ábreiður með vindkoddo, kosta kr. 12.00. Þær má
einnig nota sem regnslag. Sólbaðsábreiða er gæðagripur,
bæði heima við og þó sjerstaklega á ferðalögum.
Kaupið í tíma.
SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR, Bankastræti 11,
Leiksýning í Iðnó.
Annan Hvítasunnudag
kí. 8 síðd.
Syndir
annara.
Aðgöngumiðar á kr. 2.00
verða seldir í Iðnó annan
Hvítasunnudag eftir kl. 1 s.d.
Lækkað verð.
Sýningin verður ekki
endurtekin.
Sími 3191.
Þægilega megn,
frískur kaffi-ilmur
berst að vitum yðar þegar þjer opn-
ið poka af „ARÓMA".
„ARÓMA“-bragðið er laust við
súr og remmu — það ér þægilega
sterkt. ón nokkurrar beiskju.
„ARÓMA",
kaffi hinna ánægðu neytenda.
ARÓMA
KAFFI
Munið að láta framkalla
myndlrnar
sem þ)er
takftð
um helgina hjá
HÖJHOLT,
afgreiðsla í Sápuhúsinu.
Ráðningarstofa
Reyk j avikurbæ j ar
Lækjartorgi 1 (1. lofti).
Símí
4966
Karlmannadeildin opin frá
kl. 10—12 og 1—2.
Kvennadeildin opin frá
kl. 2—5 e. h.
Vinnuveitendum og' atvinnuumsækj*
endum er veitt öll aðstoð við ráðtt
ingu án endurgjalds.
Ný|a Rió
V or hlf ómar.
( Frúhlingsstimmen).
Unaðslega skemtileg söngvamynd, er byggist á hinum ódauð-
legu listaverkum: Völsunum eftir Johann Strauss, og tekin í
Wien undir stjóm Paul Fejos.
Aðalhlutverkin leika:
SZÖKE SZAKALL, HANS THIMIG, ÓSKAR KARL-
WEISS og hin víðfræga coloratursöngkona ADELE KERN.
Sýnd á annan hvítasunnudag, kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 5. Lækkað verð kl. 7.
Lanflsbiig kvenoa
hefst í Kaupþingssalnum þriðjudaginn 11. þ. m., kl. 2 e. h.
Fulltrúar beðnir að mæta.
STJÓRN KVENFJELAGASAMBANDS ÍSLANDS.
Elskaða litla Ásthildur okkar. var í morgun hafin til hins
eilífa friðar. ,
8. júní 1935.
Ásta og Einar Bachmann og börn.
Nönnugötu 5.
Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Gunnars Guðnmnds-
sonar, fer fram þriðjudaginn 11. júní og hefst með bæn á heim-
ili okkar, Tjarnargötu 10 A, kl. 4 e. h.
Jarðað verður í kirkjugarðinum í Fossvogi.
Steinþóra Guðmundsdóttir, Guðmundur Þorvaldsson.
Öllum þeim. sem sýnt hafa okkur samúð, hjálp og margvís-
legan kærleika í sorg okkar við veikindi, andlát og jarðarför,
Kristófers litla, sonar okkar, vottum við innilegustu hjartans
þakkir. ,
Guðbjörg og Jón Kristófersson.
——............. ................ .........................
Innilegt þakklæti færum við öllum þeim, er auðsýnt hafa
okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför elsku litlu
dóttur okkar.
AðaDieiður Þorsteinsdóttir, Þórður Þórðarson.
Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem á margvíslegan
hátt auðsýndu samúð og hjálp við andlát Sigurðar Þorvarðar-
sonar, fyrrum bónda í Krossgerði og hreppstjóra í Berunesshreppi,
Vesturgötu 59, og sonardóttur hans, Aðalheiðar Sigríðar Áma-
dóttur, frá Krossgerði, og með nærveru sinni heiðruðu kveðjuat-
höfn yfir þeim í Dómkirkjunni 10. maí s. 1. og útför þeirra að
Berunesshreppi 19. s. m.
Vandamenn hinna látnu.