Morgunblaðið - 19.06.1935, Page 2
2
Crtgreí.: H.f. Árvalcur, ReykJaviU-.
Rltstjðrar: Jðn KJartanason,
Valtýr Stefánason.
Rltstjðrn og afgreiðsla:
Austurstræti 8, — Stmi 1600.
Auglýslngastjðri: JB. Hafberg.
Auglýsinera^krifstofa:
Austurstræti 17. — Síml S700.
Heimasfmar:
Jðn Kjartansson, i\r. S742,
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 3045.
B. Hafberg, nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlands fcr. 2.00 á mánuBl.
Utanlands kr. 3.00 á mánuBl.
í lausasölu: 10 aura eintaklB/
20 aura metS Lesbðk.
Fangagæslan
á Lifla-Hraunf.
Það sló miklum óhug á
menn, er það frjettist að þrír
fangar hefðu sloppið út úr
fangahúsinu á Litla-Hrauni og
meðal þeirra væru tvéir háska-
legir glæpamenn, sem enn
ganga laUsir.
í sambandi við strok fang-
anna vaknar spurningin um
það, hvernig sje háttað gæslu
fanganna á Litla-Hrauni.
Samkvæmt frásögn fangá-
varðarins sjálfs í Alþýðublað-
inu í gær, virðist fangagæslan
næsta ófullkomin þar eystra,
svo ófullkomin meira að segja,
að það virðist mjög auðvelt
fyrir fanga að strjúka, sem það
vilja gera.
,t Það er að sjá af, frásögn
fangavarðarins, að strokufang-
inn Magnús Gíslason hafi haft
nægan undirbúning til þess að
undirbúa flóttann. Hann hafði
náð verkfærum á vinnustöfu
hæiisins, til þess áð saga suríd-
ur járngrindur þær, er voru
fyrir glugga fangaklefans. Og
það verður ekki annað sjeð, pn
að hann hafi haft fullk.omið
næði við þetta starf.
En þegar búið var að saga
siindur járngrindurnar var út-
gangan auðveld, „því að fang-
arnir eru ekki einangraðir hver
í sínum klefa“, að næturlagi,
segir fangavörðurinn.
Menn spyrja: Er slík gæsla
forsvaranleg, þegar um er að
ræða hættulega glæpamenn?
Nei, gæslan virðist gersam-
lega ófullnægjandi og má slíkt
ekki viðgangast lengur.
Það hefir verið sagt frá því,
að strokufangarnir hafi haft
meðferðis kylfu og notað hana
á bílstjóra, er þeir hittu við
Ölfusá. Eí’ það kylfa fanga-
varðarins, sem strokufangarnir
voru þarna með? Það væri
eftir öðru.
Lögreglan í Reykjavík telur
þá tvo strokufanga, sem nú
leika lausum hala, þá háska-
legustu glæpamenn, sem hún
hefir lengi haft við að glíma.
En alt bendir til þess, að
þessir herrar hafi stjórnað sjer
mikið til sjálfir í fangahúsi
ríkisins á Litla-Hrauni.
Japanskir njósnarar
handteknir.
London, 18. júní. FÚ.
Þrír Japanar úr leyniþjón-
ustu hersins voru teknir fastir
í Kína í dag, og hafa orðið úr
þessu nýjar viðsjár með Kín-
verjum og Japönum.
M 0 ..W"N?BlA"Ð-n.
Sjálfstæði Kroatiu.
Er bylting n Jngoslatíu
yfirvofaiidi ?
Kort, sem sýnir af.'íööu Króata í Jugóslafíu.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
x MORGUNBLAÐSINS. I
Sjálfstæðisbarátta Króa-
tíumanna fer sífelt vax-
andi.
Fóru Króatar fram á það
fyrir skemstu að þeim yrði veitt
nokkur sjerrjettindi, en dóms-
málaráðherra Jugoslafíu þver-
neitaði að verða við þeim ósk-;
um. —
Jafnfraint hafði þó stjórnin
í Belgrad fengið tilkynningar
um það, áð vissa værs fengíní
fyrir því að sjálfstæðismenn í
Króatíu, undir stjórn Matchek, |
þjóðfrelsishetjunnar, ætluðu að j urmynt með mynd af Matchek
mynda sjálfstætt ríki þar, og sem kórónuSúm konungi.
hafi þegar slegið sjerstaka 3Ílf- Páll.
Matchek.
Flotasamningar Breta
og Þióðuerja.
Fultssamkomulag.
Frakkar reiðir.
London, 18. júní. FÚ.
Samkomulag hefir nú náðst
að fullu í flotamálaráðstefnu
Breta og Þjóðverja í London.
Á fundi, sem haldinn var í ut-
anríkisráðuneytinu í dag, varð
samkomulag um það, að Bret-
ar fellist á það, að floti Þjóð-
verja mætti vera sem næmi
35% af flota Breta, eins og
talað hefir verið uríi ufidanfar-
ið. Á föstudaginn verður form-
lega gengið frá þessu samkomu
lagi, en í tilkynningu, sem gef-
in hefir verið út um þetta, segir
að samkomulag hafi náðst um
öll þessi atriði, sem um var
rætt.
Stjórnin í Berlín hefir fylgst
með málunum frá upphafi og
faliist á samkomuiag fulltrúa
sinna fyrir sitt ieyti.
ítalir, og einkum Frakkar,
hafa hins vegar tekið þesáu fá-
lega. ítalir hafa þó lýst því
yfir, að þeir sjeu fúsir til þess
að ræða fiotamáiin hvenær sem
er. —
Hirts vegar er urgur í
frönsku blöðunum. Þau segja
að öll afvopnunar- eða vígbún-
aðarmáiin heyri saman í einu,
og þess vegna sje ekki rjett að
gera neina sjersamninga um
þýska fiotann. Telja þau að
Englendingar hafi gengið á
gert samkomulag með þessum
samningum i London. Þau
benda einnig á það, að ef Þjóð
verjum verði leyfð mikil aukn-
ing flota síns, muni það hafa í
för með sjer mjög alvarleg
vandamál fyrir nábúa þeirra á
meginlandinu.
'í Beriín hefir frjettum um
Lundúnasarnkomulagið verið
tekið með mikilli lipurð.
Miðvikudagiim 19. júní 1935.
■fti i >írn iTiimtí-^
Rússneskt rjettarfar.
Tíu börn á aldrinum 12-15
ára dæmd fyrir landráð
og tekin af lífi.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS. '
Símskeyti frá Berlín til ,,Ber-
lingske Tidende“ segja það, að
rússneska tjekan hafi íátið
dæma til dauða fíu börn á
aldrinum 12—15 ára
fyrir það að foreldrarnir, sem
áður voru starfsfólk við járn-
brautina í Austur-Kína, komu
heim til Rússlands, eftir að
Rússar "höfðu selt Japönum'
járnbrautina. En þegar þau
komu þangað ’neim kunnu þau
ckki á reglurnar, sem gilda í
Rússlandi, og gíeymdu því til
dæmis, að fólki er bannað að
flytjast úr einu Sovjetlandi í
annað.
Þegar hjónin uppgötvuðu
þetta flýðu þau og hafa ekki
fundist síðan.
Börnin skildu jþau eftir.
Þau voíu flutt fyrst í rúss-
neska uppeldisstofnun.
Þau kærðu þar út aP jþví
að þau væri svelt, og út af
ölhi þessu voru þau kærð fyr-
ir gagnhyltingahug
dæmd ©g tekín af lífi.
Páll.
Bíis á’Ai'
Mae Donald
i heímsókn tíl
Bandaríkjanna.
London 18. júní F.B.
j
Eftir því sem United Press hef- ’
ir fregnað frá áreiðanlegnm heim-
ildum, hefir breska ríkisstjórnin
tekið fíl alvarlegrar íhugunar að
sejida Ramsay Mac Donald vestur
uni haf, í opinbera heimsókn til
Waslfíngton, ti] þess að treysta
vináttu- og stjórnmálabönd milli
Breta og Bandaríkjamanna og
efla sainvínnu þeirra milli. Breska
stjórnin gerir sjer fyllilega Ijóst
liversu m%ilv!egt það er, að náin
samvinna takist nú milli Breta-
_ . i
vehlis og Bandarikjanna, einkan-
lega vegna þess liversu nú horfir
ískyggilega mn friðijm í heimin-
uní. Vill Bfetastjorn því rseða öll
vanöamál hreinlega við Bandarík-
in öl] þau mál, sem snerta Banda-
ríkin og bresk loiid, svo og frið-
arinálin.
Trotzky
er á ferðalagi um
Norðurlönd. Ætlar
Norska stjórnin að
skjóta skjólshúsi yfir
hann?
/
Landsmálaíundir vöru í Skaga-
firði í gæv og stóðu enn yfir kl.
8 í gærkvöldi, þegar símánum var
lokað.
Mac Donald.
Enginn bresknr stjórnmálamað-
ur er talinn eins vel fallinn til
þess að reka slík erindi sem þessi
og Ramsay Mae Donald, en bann
liefir nú miklu ljettari störf á
hendi en hann hafði áður, meðan
hann var forsætisráðherra. Þá er
á það bent, að hann fór í opinbera
heimsókn til Bandaríkjanna 1929
og var honum þar tekið ágætlega
og árangurinn af för hans góð-
ur. , (United Press), .
Lean Trotzky.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS, '
Leon Trotzky, sonur hans,
kona og: dóttir, komu til Óslóar^
í gær.
Komu þau sjóveg frá Ant-
werpen. Leynilögregluþjónar
tóku á móti þeim og óku þeim
j þegar til Hönefors.
i Trotzky hefir rakað af sjer
i hökuskeggið, en er þó enn auð-
| þektur hvar sem hann sjest.
; Þess vegna átti f jölskyldan fult
í fangi með að komast undan
| myndasmiðum á járnbrautar-
stöðinni.
Opinberlega er tilkynt að
I Trotzky hafi fengið sex mán-
j aða dvalarleyfi í Noregi, með
I því skilyrði að hartn reki þar
| ekki pólitískan undirróður, og
; að stjórnin samþykki hvar
; hann tekur sjer dvalarstað.
! Páll.