Morgunblaðið - 19.06.1935, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudaginn 19. júní 1933.
Norrænf mót
skólafólks.
Sæunn Pálsdóttir.
Fyrir skömmu gekst Norræna
fjelagið fyrir móti æskulýðs úr
skólum á Norðurlöndum. Var mót-
ið haldið í Kaupmannahöfn og
voru þar 300 þáttakendur frá
Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, og
jafn margir danskir.
Kvöldið,, sem mótinu var slitið,
helt borgarstjórn Kaupnianna-
hafnar öllunt veislu í ráðhúsinu,
og þar var dansað fram eftir. Seg-
ir „Politiken“ svo frá:
— Sjerstaklega var hátíðlegur
Polonæse, þar sem allir gestirnir
„marcheruðu“ í gegn um ráðhús-
ið. Fremstur fór Kay)‘>r borgar
stjóri, með unga, háa og fagra ís-
lenska stúlku sjer við hÖnd. Ljett
á fæti gekk hún.um hinn stóra
sal, og bar höfúoið hátt, en skóla-
börnin horfðu á eftir henni með
öfund.
Allsherjarmót í. S. I.
Tvö ný met í gærkveldi.
Allsherjarmótið helt áfram í Boðhlaup.
gærkvöldi kl. 8. Veður var hið f boðhlaupinu sigraði A-sveit
ákjósanlegasta og áhorfendur (Ármanns á 2 mín. 17,6 sek. 2. A-
nokkuð margir. sveit K R. á 2 mín 20,3 sek. 3.
Fyrst, var kept í 200 metrá B-sveit K. R. á 2 mín. 20,6 sek.
hlaupi. Úrslit urðu þau að Sveinn 4. B-sveit Ármanns á 2 mín. 22,6
Ingvarsson K. R. varð fyrstur á sek.
24.8 sek., annar Baldur Möller Á. j Sleggjukast.
24.9 sek., þriðji Stefán Þ. Guð- f sleggjukasti varð hlutskarp-
mundsson K.R. 25,5. astur Helgi Guðmundsson, kast-
'• aði 23 metra 83 cm. og er það
1500 metra hlaup. íslenskt, met. Annar varð Lárus
Þar var fyrstur Sverrir Jóhann- Salómonsson, kastaði 21,07 metra.
esson K.R., hljóp vegalengdina á Þriðji Björn Vigfússon, kastaði
4 mín 29,3 sek. Annar Gunnar 21,06.
Sigurðsson Í.R. á 4 mín. 41,9, og í kvöld heldur Allsherjarmótið
þriðji Bjarni Bjarnason l.R. á 4 j áfram. Kept verður í 80 metra
mín. 42,4. íhlaupi fyrir stúlkur— langstökki,
stangarstökki, kúluvarpi, hástökki
Þrístökk. (f. stúlkur) 10000 metra hlaup og
1 þrístökki setti Sigurður 800 metra hlaup. — Verða eflaust
Sigurðsson K.V. nýtt ísl. met, margir á vellinum í kvöld, því
stökk 13 metra, 18 cm. Annar varð þetta eru íþróttir, sem margir
Ingvar Ólafsson K.R. stökk 12,50 (hafa áhuga á. Þá mun og mörgum
metra, þriðji Daníel Loftsson K.V. deika forvitni á að sjá hinn góð-
stökk 12,48 metra. jkunna hlaupara Dana, Albert
íslenska metið var áður 13,08, Larsen, sem keppir í 800 metra
sett af Daníel Loftssyni 1933. hlaupi.
Jóa^Lelfs
i ÞýskalandL
i wmmm
Stóri maðurinn
Jóhann Pjetursson
úr Svarfaðardal.
(Frá frjettaritara vorum).
Berlín, 8. júní.
Eins og áður er símað ljek PhH-
harmonisches Orkester, frægasta
hljómsveit Þýskalands, forleikinn
„Minni fslands" eftir Jón Leifs
fyrir skemstu. Dómar stórblað-
anna hafa síðan birst og er þar
farið mörgum mjög loflegum orð-
um um hina sjerstæðu, há-nor-
rænu tónlist J. L.
Frá 1.—7. þ. m. stóð í Hamburg
alþjóðatónlistarhátíð og voru þar
flutt verk eftir tónskáld frá 18
þjóðum, og þar á meðal eftir J.
L., einan íslendinga. Söng fræg
þýsk söngkona fimm lög eftir
hann og var þeim tekið með
miklum fögnuði af áheyrendum.
J. L., sem sjálfur var viðstaddur,
var kallaður fram hvað eftir ann-
að og hyltur.
•Tafnframt tónlistarhátíðinni fór
og fram í Hamborg ársfundur al-
þjóðaláðs tónskálda, sem J. L. á
sæti í, og voru þar teknar ýmsar
ákvarðanir er snerta alþjóðasam-
vinnu um hljómlistarmá'lefni.
K.
í ------
Þessi unga stúlka var Sæunn,
dóttir Páls Sæmundssonar stjórn-
arskrifstofuritara í Kaupmanna-
höfn. Hún tók ekki þátt í mótinu;
hún var að lesa undir próf við
Landbúnaðarháskólann. Rektor
skólans símaði til Páls og bað
hann að sjá um að dóttir hans
kæmi í ráðhúsið kl. 6 um kvöldið,
og helst búningi. að hún væri á íslenskum
Það v ilcli nú svo vel til að
stúlkan átti peysuföt, en ehga
svuntu. Oo- tíminn var naumur.
Móðir hennar (hún er dóttir Guð-
múndar Jakobssonar bókhaldara,
og systir Þórarins fiðluleikara)
• - -
rauk þá til og saumaði henni
svuntu í snatri, og komin var
hún í ráðhúsið í tæka tíð. Var
hún eini Islendingurinn sem sat
skilnaðarveisluna þar.
Myndin h.jer að ofan var tekin
af Sæunni í fyrra á ferm'ngardag-
inn hennar.
fólks skipaði sjer reglulega og
í'ólega um hafnarbakkann.
Flestir voru komnir til þess
að sjá ,,stóra manninn", og til
þess að sjá hann sem best, stóð(
fólkið rólegt — margfaldar
raðir upp eftir öllum hafnar-
bakkanum — milli hárra vöru-
bunka og innan um bíla, sem 1
ekkert komust. Fólkið var að
horfa á ,,stóra manninn“, sem
stóð á þilfari „Brúarfoss" inn-
an um aðra farþega, og undr-
uðust allir hvað hann var stór.
Sprengingfln
fl Wflfltenberg.
Aðalfandur reísír
Pálí Bríem œlnn-
ísmerkí
tí. fú.
Snemma í gærmorgun kom
Jóhann Pjetursson, tröllið úr
Svarfaðardal, hingað til bæj-
arins og fór irm V afgreiðslu
„Álafoss“ í Þingholtsstræti 1.
Vissu fáir um það í fyrstu
að hann kæmi þangað á þess-
um tíma, en þó fór svo, að
Bankastræti, Þingholtsstræti og
búð Álafoss fyltist þegar af
fólki, sem langaði til að sjá
hann. Beið það þar langa lengi
og sat um Jóhann, en honum R30KtUnBriJ6lBg[
fanst það varla eiga við að _
sýna sig. — Talað hafði verið NOrOUriUlKlS.
um það að hann sýndi sig á
íþróttavellinum í gærkvöldi, en
það var ekki hægt, því að hann
varð að fara með ,,Brúarfossi“,
sem lagði frá landi um sömu
mundir og íþróttamótið byrjaði Akureyri, 18. júní
á vellinum. i Aðalfundur Ræktunarfjelags
Um kl. 5 í gærkvöldi kom Norðurlands var haldinn í
Jóhann í skrifstofu Morgun- Gróðrarstöðinni á Akureyri 15.
blaðsins til þess að kveðja. Þ- m. Fundarstjóri var Sigurð-
En það var eins og við mann- ur Hlíðar formaður fjelagsins.
inn mælt — um leið og hann Samkv. framlögðum reikn-
kom þangað fyltist gatan af ingum fjelagsins var ágóði af
fólki, sem langaði til að sjá rekstri þess síðastliðið ár kr.
hahn. Svo var aðsóknin mikil 2824.62. Eignir kr. 144.232.00.
að hann varð hreint og beint Skuldir kr. 51.203.92 og hrein
að flýja. eign kr. 93.028.31.
En til þess að Reykvíkingar ^ Fundurinn ákvað að reisa á
fengi að sjá þennan stóra mann næsta ári í Gróðrarstöðinni
áður en hann hyrfi hjeðan á minnismerki Páls Briem amt-
brott, var ákveðið að hann manns, fyrsta formanns fjelags
skyldi sýna sig uin leið og hann'ins. Minnismerkið vérður br.jóst
væri kominn um borð í Brúar-'mynd úr bronsi, gerð af Rík-
foss. ;i liarði Jónssyni. Minnisvarða-
————- i nefnd, kosin árið 1905, gefur
Mörg skip hafa komið hjer og afhendir fjelaginu myndina,
að landi og látið hjer frá landi. gegn því að það leggi til stað
Er þá stundum þröng á hafn- og útbúnað.
Hátíðleg athöfn við
útför þeirra sem fór-
ust.
London, 18. júní. FÚ.
arbakkanum, því að
Jakob
f*
Karlsson var endur-
margir
þurfa að kveðja marga. En svo kosinri‘í-stjórn f jeíágsins. End-
sýnist ekki að þessu sinni. Ys urskoðendur voru sömuleiðis
og þys var enginn, en fjöldi endurkosnir.
Jarðarför þeirra, sem fórust
verksmiðjusprengingunni í
Wittenberg, og náðust úr rúst-
unum, fór fram í dag. Við-
staddir voru ýmsir valda- og
virðingamenn þýska ríkisins og
þjóðernisjafnaðarflokksins, þ. á
m. Söhning. í ræðu, sem hann
helt, sagði hann að þessir
menn hefði fallið, sem fórn
fyrir föðurland sitt, dáið í
pferfi fyrir það og fyrir endur-
fæðingu þýsku þjóðarinnar, en
endurreisnarstarfið yrði með
engu móti stöðvað.
Hundasýning
yar nýlega haldin í Frankfurt am
Main í Þýskalandi Hjer sjest' einn
af sýnendum — ungverskur fjár-
hirðir með hund sinn, sem felck
verðlaun á sýningunni
Dagbók.
□ Edda 59356247—1 Atkv.
Rósad. Listi í □ og h.já S. M. til
22/6. j
Veðrið (þriðjudag. kl. 17):
Nokkrar skúraleiðingar hafa
verið á Suðvesturl. í dag en ann-
ars er stilt veður og ljettskýjað
um alt land. Hiti 7—10 st. norðan
lands en 10—15 st. á Suðurf. All-
djúp lægð er yfir hafinu um 1500
km. suðvestur af Reykjanesi og
má búast við að hún valdi A-átt
við S-strönd íslands þegar líður á
morgundaginn.
Veðurútlit í Rvík í 'dag: Hæg-
viðri. Úrkomulaust. A-átt með
kvöldinu.
Háflóð er í dag kl. 7,33 e. h.
og í fyrramálið kl. 7,55.
Leiðrjetting. 1 sambandi við frá
sögn hjer í blaðinu 15. þ. m. al
ávísanafölsun, sem tekist hefði að
sanna með aðstoð erlends rithand-
arsjerfræðings, var lítillega minst
á annað mál, sem lögreglan hafði
meðferðis 1932, en ekki farið rjett
með. Það mál var þannig vaxið,
að Eiríkur Jónsson járnsmiður,
nú á Bergþórugötu 35, geymdi
sparisjóðsbók er Kvæðamannafje-
lagið Iðunn átti. Eitt sinn varð
Eiríkur þess var að teknar höfðu
verið 300 kr. úr bókinni, og kærði
það til lögreglunnar. Gruhur fell
að einhver heimilismanna væri
valdur að verknaðinum, en það
sannaðist síðar, að svo var ekki.
Maður, utan heimilisins, Jóhann
Kr. Olafsson trjesmiður hafði tek-
ið peningana úr sparisjóðsbókinni
og var hinn 7. sept. 1933 dæmd-
ur í 8 mán. betrunarhússvinnuí
(skilorðsbundið) fyrir verknað-
inn.
í bíl á Þórsmörk. í fyrra-
dag fór bífreíðin R. A. 5, frá Dal-
seli inn á Þór'stnÖrk og komst alla
leið í Húsadal. — Bifreiðinni
stýrði Ólafur Auðunsson frá Dal-
seli. Með honum voru í bílnum
þrír bræður hans og tvéir aðr-
ir. — Sögðu þeir leiðina sæmi-
lega, og telja að vel megi fara
hana á bíl. Leiðin á Þórsmörk frá
Dalseli er um 30 kílómetrar og
voru þeir fjelagar um 2 tíma
hvora leið.
17. júní var hátíðlegur haldinn
á Akureyri. Klukkan 13,30 safn-
aðist fjölmenni saman á Ráðhús-
torgi. Flutti sóknarprestur þar
guðsþjónustu, kirkjukórinn söng,.
en Lúðrasveitin Hekla ljek undir
og eftir. Síðan var gengið út á
íþróttavöll. Hófst þar samkoma
með hornaleik og ræðu, Sigux^ð-
ur Eggerz flutti erindi fyrir-
minni Jóns Sigurðssonar, Þá var
sýndur handknattleikur kvenna.
Áttust þar við Völsungar frá
Húsavík og Knattspyrrmf jelag
Akureyrar. Vann Knattspyrnufje-
lag Akureyrar með 7 gegn 6l -
Loks fór fram síðasti leikur áð-
urnefnds Knattspyrnumóts. Dans-
leikur var um kvöldið. (F.Ú,).
Eimskip. Gullfoss fór frá
Leith í gær á leið til Vestmanna-
ey.ja, Goðafoss er á Ieið ti] Ham-
borgar frá Hull. Dettifoss fer -
vestur og norður í kvöld. Brúar' -
foss fór til Leith og Kaupmanna-
hafnar í gærkvöld. Lagarfóss var
væntanlegnr t.i] Akureyrar í igiær, -
Selfoss er í Reykjavík.
Húsasmiðir. Á byggingarriefnd-
arfundi 13. júní yar samþykt áo
veita eftirtöldum trjesmiðúm við-!
urkenning td að standa fyrir húsa
smíði í Reykjavík: Óskari Þórðar-
syni, Leifsgötu 8, Guðmundi Run-
ólfssyni, Bergstaðastræti 60 og*
Glafi Ásmundssyni, Seljaveg 31.