Morgunblaðið - 21.06.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.06.1935, Blaðsíða 2
li. MOr.GUNBLADIL m Föstudaginn 21. júní 1985. Útg-ef.: H.f. Árvakur, Reykjavik, Rltatjðrar: Jön Kjartanason, Valtýr Stefá,ngson. Rltstjörn og afgrelCsla: Austurstrætl 8. — Síml 1800. Auglýslngastjörl: £3. Hafberg. Auglýsingaskrlfstofa: Austurstrætl 17. — Slmi 8700. Helmaslmar: Jön Kjartansson, i\r. 8742. yaltýr Stefánsson, nr. 4220, Árni Óla, nr. 8046. B. Hafberg, nr. 8770. Áskriftagjald: - Innanlands kr. 2.00 á mánuOi. Utanlands kr. 8.00 á mánuOl. í lausasölu: 10 aura eintaklC. 20 aura aaeB Leabök. Þögnin. ; Fyrir skömmu flutti Alþýðu jblaðið lesendum sínum þær fregnir, að Sjálfstæðisflokkur- jnn væri gersamlega „þurkað- úr út“ á öllu svæðinu frá Rang- árvöllum og vestur í Dali. Þetta voru síðustu fregnirn- ar, sem Alþýðublaðið hafði að flytja af landsmálafundunum. Síðan hafa verið haldnir fjölda margir landsmálafundir, en það einkennilega hefir skeð, að Alþýðublaðið hefir steinþag- að. — Þessi snöggu umskifti bera vott um það, að enn hafa þeir þó ofurlitla sómatilfinningu, s'kriffinnar Alþýðublaðsins. Þeir hafa sennilega orðið þess varir, ritarar Alþýðublaðs- ins, að það er síður en svo sigurvænlegt fyrir starfsémi rauðiiða, að aðalmálgagn þeirra geri sig jafn bert að vísvit- andi fölsun staðreynda og átti sjer stað í frásogn Alþýðu- bíaðsins af fundunum. Þúsundir manna, víðsvegar um land voru til vitnis um það, sem fram fór á fundunum. Að bera þessum mönnum á borð felíkar stórlygar og Alþýðu- biaðið gerði, var frekleg móðg- un við mennina; þeir voru í rauninni stimplaðir sem skin- lausar skepnur, með því að leggja fyrir þá slíka fæðu. Þetta hefir skriffinnum Al- þýðubiaðsins verið bent á, og þeir hafa kunnað að skammast sín — og þegja. Tvennskonar húsagerllarlSsf. Hagnýt eða skrauíleg London, 20. júní. FÚ. E. W. Scott, alkunnur ensk- ur húsameistari, flutti í dag érindi á húsameistarafundi, um húsalistina eins og hún væri nú og um framtíð hennar. Hann sagði, að húsameistur- um nútímans mætti skifta í tvent, í hugsandi menn og til- finningamenn. Þeir fyrnefndu leggja megináhersluna á hið vjelræna, hið einfalda og skrautlausa og hagnýta, en þeir síðarnefndu vilja einnig leggja nokkuð upp úr skrauti og þæg- indum, og þeir eru nokkuð meira á sveitavísu, ef svo má segja, sagði húsameistarihnfJl í Það er því engan veginn uti- lokað, sagði hann að lokum, að menn eigi bráðlega eftir áð hverfa að meira eða mihná leyti frá hinum svo nefndá ’Wf- tísku stíl með hinum sljéttú, einföldu og flötu línum og taka upp aftur nýtt og gagnslaust skraut í húsalist. Flotamálasamnlngur Breta og Þjóðverja vekur gremju Frakka og Itala. Talið að samningudnn geti baft m)ðg víðtækav afleiðingar. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Þjóðverjar halda því fram, að hinn nýi flota- málasamningur er þeir hafa gert við Englend- inga, muni gerbreyta stjórnmálahorfimi í álf- unni, þareð með honum sjeu Þjóðverjar í raun og veru leystir úr einangrun þeirri, sem þjóðin hefir verið í undanfarið. Frakkar eru sárgramir Englendingum út af samningagerð þessari, og telja hana gefa sjer fult tilefni til þess að auka herskipastól sinn, umfram það sem áður var fyrirhugað. Þýsk blöð, er ræða af mik- um á Miðjarðarhafi, og kor&aj illi hrifningu um flotasamning- ár sinni þannig fyrir borð, að inn við Englendinga, láta það þeir geti, með tilstyík ítalá- við Breta. ótvírætt í ljós, að þau vonist j k.omið herskipaflota inn í Norð eftir því, að bráðlega verði og'ursjó, gerður samningur milli þessara þjóða um vígbúnað í lofti. Mr. Anthony Eden ti! Parísar. Londcm, 20. júní. FU. Mr. Anthony Eden fór í dag j Laval segir, að með Samn- ádeiðis til Parísar. Áður en !ingi þessnm hafi Englend- ha-nn fór átti hann alllengi tal En að því búnu búast blöð ingar brötið Samkomulag vi^ Mr. Baldwin. Það er ættunini in við því, að Hitler taki upp þag sem gerf var 4 fundin- að Mr- Eden ræði við franska umræður við Englendinga um f gtresa lim afstöðu EV’ ráðherra iim heimwmálin,, en um það, að Þjóðverjar | rópilþjóða. gagUVart ÞjÓð> yfirráð að nýju yfir nýlend-|yerjum> um og að feld verði úr gildil . „. : | , , I Engíandi eru menn yfir-i nuverandi akvæði um afvopn l , . ^ . . leitt anægðir með samnmgmn.! Þýskur kafbátur.. Frakkar gramii? verða veI tekið> en sJ‘e af- staða hans nú orðin önaur en hún var þégar hann kom síð- ast til Parísy svo að varla sje þess að vænta, að enskum ráð- herra verði eins vel tekið og þá. Önnur blöð tala um það, að Bretar hafi nú í raun og veru glatað trausti Fsrakka ,móts við það, sem áður hafi vevið. un Rínarlanda. En allmjög kveður við annan tón í frönsku blöðunum. Þau eru flest á einu máli um það, að rýmkun sú, sem Þjóðverjar hafi fengið á leyfi til herskipa- stóls, hljóti að hafa það í för með sjer, að Frakkar vérði að auka flota sinn að miklum mun. Frönsku blöðin halda því og fram, að flotasamningur Þjóðverja og Englendinga geri Frökkum nauðsynlegt, að halda sem mestu vinfengi við ítali. Þess vegna megi Frakkar alls ekki hugsa sjer að styðja Englendinga í því, að halda aftur af Mussolini, í viður- eign hans við Abyssiníumenn. Frakkar og Italir verði að hugsa til samstarfs í flotamál- Þó lætur ,rMorningpost“ svo i um mælt um samnÍHginn: Samningyrinn ber það með sjer, að Þjoðverjar geta haft helmingi fleiri kafbáta, en Eng lendingar hafa, vegna þess að Þjóðverjar geta haft kafbáta sína minni em, ensku. kafbátarn- ir eru. Með því móti geta Þjóð- verjar haft yfirráðin yfir Eystrasalti, Norðursjónum og ErmasuníH.. Er sartmingurinn brot á alþjóða- lögum. London, 20.. júní.. FU. I BandaríkjablÖðunum: er sami'ómulagi Breta og Þjóð- ýerjia tekið misjafnlega. í Ifew York Times er í dag rsett um það, hrrort samningar. Breta og Þjóðverja muni vera brot á al- þjóðalögum, og vill blaðið að vísu; eMá taka svo djúpt í ár- újni, esi telur hins vegaú að framkoma Breta í málinú ssje aú. nokkx-fj léyti ámælisverð.; Japanskir flotamálásjérfræð- í ingar ta&a samninguríum 'einn- ; tg illa.. Mr. Eáön. Ágiskanir hafa komið fram um það, að Englendingar hafi verið svona tilhliðrunarsamir gagnvart Þjóðverjum, vegna þess að þeir hafi rtú í bakhönd- v, Ribbenirop talar sjerstaklega um flotamálín, og Stanley Baldwin. hefjast umræðurrrar á morgun. ' London, 20. júní. EU. Ehska stjórnin hefir nu. boðið.| van Ribbentrop átti í dag frönskum flotasjerfræðíngumr tal víð. Balwin í 40 mínútuiy og til Lorídon til þess að ræða um. samninganefndirnar komu enn inni nýgerð áhöld, sem geri kaf1 flotamálin. 1 .1 (Jag saman í flotamálaráðu- báta ekki eins hsettuleg hern- FrönSku blbðin ræða í dag neytinu; i London og er húist aðartseki, sem þeir hafa verið allsnikið um þessa heimsókn við, því að formlega; verðii géng 'hingað til. Mr. Eden. Eeho de Paris segir, ið, frá samkómuláginu: ái Ilaug- Páll. , að honum muni að sjálfsögðu ®rd‘ag, Brelar undtrhúa allsherjar floia- málasamnin^. Londom. 20. jú«í. FU. Mr. Baldwiií forsætiSríáð- herra vai spurður þess'í enska þinginu í dag, hvort samníng- arnir um flotamáiirí við Þjáð- yerja, eigi að teljast sjersarun- ingar við Þjöðverja einá, 'eða hvort þeir sjeú' upph’af þess, að enska stjórnin ætli áð reýna' áð semja 'við aðrar þjóðir á sarría grundvelli. Mr. Baldwin svaraði því, að það væri ætlún stjórnarinríar, ! að koma á allsherjarráðstefnu um flotamálin, og að halda á\ fram að ræðá 'þá'u við ‘aðrar þjóðir. Enskur kafbátur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.