Morgunblaðið - 21.06.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.06.1935, Blaðsíða 3
Föstudaginn 21. júní 1935._ Rógur rauðliða um Vestmannaeyjar. Rauðu blöðin tvö hjer í bæn- um, Alþýðublaðið og dagblað Tímamanna birtu í gær róg- greinar um Vestmannaeyja- kaupstað, með fyrirsögnum, sem taka yfir mikinn hluta, af forsíðu blaðanna. Gáfu blöðin. í skyn að Vestmannaeyjabæ’’ væri gjaldþrota! Tilefnið er auglýsing frá Kr. Linnet bæjarfógeta, sem i. t var í Lögbirtingablaðinu 18. þ. m. um -sölu á nokkrum eignurr. Vestmannaeyjabæjar til iui ingar é greiðslu opmbexrs gjalda. Það þurfti nú ekki annað e.o. lesa auglýsingu þessa frá bæj- arfógeta, til þess að sjá, að bjer gat ekki verið um gjaidþrot bæjarins að ræða, heldur hlaut það að vera trassaskapur eða, gleymska, sem því rjeði, að nokkrar eignir bæjarins voru auglýstar til sölu upp í ógreidd opinber gjöld. Morgunblaðið spuröist þvi fyrir það í gær hjá bæjarfó- getanum í Vestmannaeyjum, hvernig í þessu máli lægi. Hann svaraði bví, að búið væíi að greiða þessi gjöld að fulíu. og því væri ekki um neina sölu að ræða. Bæjarfógeti sagðí e:*m fremur, að hann hefði jafnan talið, að um trassaskap væri að ræða hjá bænum, en ekki getuleysi. Morgunblaðið átti eínnig tal við bæjarstjóra og taidi hann, að bæjarfógeti hefði, með því að setja uppboðsaugiýsinguna í Lögbirtingablaðið, brugðið út af þeirri venju, er fylgt hefði verið. Auðvítað gengí innheimta bæjargjalda erfiðlega í Vest- mannaeyjum, eins og viðast annars staðar, sagði bsejar- stjóri. Reynt væri þó aö standa í skilum, eftir því sem efní og ástæður leyí'Su Annars væri það ekkert undr unarefni, þótt að því reki fyr en síðar, að bæjarfjelögin hjer á landi komist í greiðsluþrot. Skattamálastefna sú, sem rauðliðar hafa upp tekið er fullkomið rothögg á bæjar- og sveitarfjelögin. Og það benda allar líkur til þess, að rauðu flokkarnir stefni að því vitandi vits, að koma bæjar- og sveitarfjelög- unum í greiðsluþrot. Rauðu flokkarnir hafa geng- ið svo freklega á tekjustoín bæjar- og sveitarfjelaganna, að til stórvandræða horfir fyrir jpau. Ekki er ósennilegt, að rauðu flokkarnir líti svo á, að þegar búið er að koma bæjar- og sveitarf jelögunum í greiðslu- þrot, verði auðveldara að byggja upp hið sósíalistiska ríki — og mætti þá nota fyrir- myndina frá Eskifirði! En sleppum því. Hitt er ber- sýnilegt, að bæjar- og sveitar- fjelögin verða nú þegar að rísa gegn ofsókn rauðliða, ef þau vilja halda sínum tilverurjetti. ítalir segja Þjóðabandalagið enn í hættu. Rómaborg 20. júní F. B. ítaískir embættismenn sem Uni- ted Press hefir átt tal við um við- horf italíu til bresk-þýska flota- málasamkomulagsins, segja að ííalska stjórnin líti svo á, að það sje mjög óheppilegt og geti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar, að Bretar hafa tekið sig rit úr og gert flotamálasamning við Þjóð- verja, án þátttöku annara stór- vclda, og þetta muni reynast mesta áfallið sem Þjóðabandalagið hefir Kauðu blöðin gera þetta til- fe“gið síðan er Japanar sögðu efni að hörðu árásareíni á Yest sig úr því, en úrsögn þeirra varð, mannaeyjabæ cg stjórn kaup- að áliti ítala, til þess að draga staðarins. Og auðvitað gleyma nijög úr áhrifum bandalagsins og þau ekki að geta þess, að það virðingunni, sem menn báru fyrir sjeu Sjálfstæðismend sem því. stjórni kaupstaðnum. Einkanlega eru ítalskir stjórn- I sambandi við þetta skýrir dilkurin i frá því, að skuldir Vestmannaeyjabæjar hafi fjög ur síðusta árin hækkað um rúmieg > 300 þús. kr., og mun það rjett vera Eu er það sennilegt, ao iauð liðum gefi ofboðið slik skulda aukning? Hverniíi' er með skuMir Hafnarfjarðar, sem rauðílðar stjórna. málamenn mjög undrandi yfir því, að breskir stjórnmálamenn skyldi ekki hafa leitað álits bandamanna sinna í heimsstyrj- öldinni, áður þeir gerði sáttmála slfkan sem þann, er hjer er um að ræða, við þjóð, sem þeir áttu í ófriði við fyrir fáum árum, því sannarlega varði mörg önnur Ev- rópuveldi mikið hyggilega úr- lansn flotamálanna, t. d. Frakka 'og Itali. • Á sann tinom sem skmdsf \ _ „ , _ , . , , , . , ...... , Oran a þetta alt segja ítalskir Vestxaannaeyjabæjar hafa vax-| . ^ * ið um 300 þús. kr., Wfa i st30rnmalamenn að ,það ** ír’ Haflsmirf j’arðnjr vaxifi t'mn 1 i milió \ 2b4 þús. feróaw • - o;. áberandi, hversu öll framkoma ; breskra stjórnmálamanna í þessu er það f jomm sinnum meiril',tli!*1 síe 1 e®rum anda og frábrugð hia Vestmanxia-j n afskiftum þeirra af deilumál- hækkun c > eyjabæ. I nm ítala og Ahyssiniumanna. Af Og þð hafa rauoliðar altaf j í'<,:isu leiði, að Italir geti átt ein- veriö að lofa og vegsaxna íjár-Ur við Abyssiniumenn, án þess að málastjórn Hafnarfjarðav og'afskifti Þjóðabandalagsins komi hinn ágæta fjárhag þar. iþav til. (United Press). MOEGUNBLAÐIÐ Akureyrar- f n n (I ti r i n n. 8jáIfstæði§flokkur- inn í §fórum meiri Iiluia á fundinum. Landsmálafundur var haldinn á Akúreyri í gærltvöldi, hófst kl. 8 og var ekki loldð kl. 12. Fundarhúsið var troðfult 4—500 manns. Jónas frá Hriflu talaði fyrstur, en ekki einn einasti fundarmanna varð til þess að klappa fyrir ræð- unni. Hann var gei-samlega fylg- islaus á fundinum. Olafur Thors mætti á fundinum fyrir Sjálfstæðisflokkinn og var ræðnm hans mjög vel tekið. Sjálf stæðismenn voru í yfirgnæfandi meirihluta á fundinum. Jónas Guðmundsson á Norð- firði mætti fyrir sósíalista, en þeir áttu mjög lítið íylgi á fundinum. Þar v»t X)g Eiiiax- Olgeirsson mættur fyrir komnjúnist§ og átti talsvert fylgi. Fundir voru einnig í sveitinni, en fregnir af þeim höfðu ekki borist í gærkvöldi. Ábyrgf? bæjarsjóðs á 20 þús. stpd. láni Jóhannesar Jósefs- sonar hóteleiganda. Samþykt var í bæjarstjórn í gær tillaga frá bæjarráði um að borgarstjóra sje, fyrir hönd bæjarstjórnar, heimilað að á- byrgjast 20 þús. stpd. lán, sem Jóhannes Jósefsson hóteleig- andi er að taka hjá Guai’dion Assuránce Co. Ltd. London til greiðslu á lánum, sem nú hvíla á 1. og 2. veðrjetti á Hótel Borg, og verður bæjarsjóður in solidum með ríkissjóði ábyrgur gagnvart lánveitanda, en gagn- vart ríkissjóði verður bæjar- sjóður í bakábyrgð fyrir láninu. En þau skilyrði voru sett fyr- ir ábyrgð bæjarsjóðs að lánin sem nú hvíla með 1. og 2. veð- rjetti á Hótel Borg, Pósthús- stræti 11, verði greidd alveg að fullu með áföllnum vöxtum að nýja lanið verði trygt með 1. veðrjetti í eigninni og að bæjarsjóður haldi veðtryggingu sinni í innanstokksmunum hót- elsins. Ennfremur að ríkis- stjórnin gefi yfirlýsingu um að yfirfæi’slur á greiðslum vaxta og afborgana af láninu skuli ganga a. m. k. jafnhliða greiðsl um af lánum ríkissjóðs fari svo að bæjai’sjóður verði krafinn um greiðslur af lánveitanda. Borgai-stjóri skýrði frá því, að lánveitandi hefði gert það að skilyrði fyrir því að lánið fengist, að bæjarsjóður væri ábyrgur in solidum með ríkis- sjóöi, en ábyrgð bæjarsjóðs á lánum þeim sem hvíla á 1. og 2. veðrjetti á eigninni var bak- ábyrgð gagnvart ríkissjóði. Lán þau sem á að greiða með þessu nýja láni, sagði borgarstjóri að væri mun hag- stæðara en hin fyrri lán, lán ilandebh \ Áans sem hvílir á 1. veðrjetti er 6% lán og á 2. veðrjetti hj.f Útvegsbankanum með sömu vaxtakjörum, og eru bæði lánin uppseg.ianleg. Bærinn kaupir Brieins-fjósið og túnin í Vatns- mýrinni. Samþykt var á bæjarstjórnar- fundi í gærkvöldi „að neytt verði forkaupsrjettar að erfðafestu- löndunum Vatnsmýrarblettum V og VIII, svonefndu Brieinsfjósi með tilheyrandi lóð, skepnum og áhöldum fyrir samtals ltr. 102.000... og bæjarráði falið að semja um greiðsluskilmála. Þó verði xxtborgun ekki meiri en 10 þús. krónur og eftirstöðvarnar greiðist með 6% skuldabrjefi til 25 ára“. Jafnframt er bæjarráði heimilað að selja aftixr sltepnur og áhöld fyrir 20 þús. krónur með skilmál- um sem bæjarráð samþykkir, — og leigja fasteignii-nar. Kaupverð Briemsfjóssins með lóð, kr. 40.000 —:: greiðist úr Skipu lagssjóði. Var tillaga þessi samþykt með 8 atkv. gegn 2. Nokkrar umræður urðu um þetta mál, er spunnust aðallega út af því að Jón A. Pjetursson bar fram tillögu um það, að tengja þessi kaup við annað al- óskilt mál, sem sje notin af Gufu- nesi, en þar hefir komið til orða að koma upp vinnuhæli. Jón. A. Pjetursson hefir fram tU þessa verið meðmæltur þessum kaupum. En á fundinúm hafði hann alt á hornum sjer, og sagði, að verðið á fjósinu væri of hátt. Hafði hann gert áætlun um, að í kaupverði eignanna, 102 þús. yrði að reikna fjósverðið 30 þús. kr. En ef eign- in væri keypt með því skilorði, að áhöfnin færi til vinnuhælis í Gufu- nesi, var hann með kaupum þess- um. Borgarstjóri benti á, að áætlað vei-ð J. A. P., 30 þús. kr. fyrir fjósið myndi ekki vera rjett. Ann- ars taldi hann ekki ástæðu til að ræða málið á þeim grundvelli, sem J. A. P. talaði um. Að bæjarráð vildi nú kaupa þessa eign kom til af því, að sala fór fram livort sem var, og hægt var að fá hagkvæma greiðsluskil- mála. En fyrirsjáanlegt væri, að fjós þetta yrði fyr eða síðar að hverfa xir sögunni ,eins og það nú er „í sveit komið“. Áhöfn ög áhöld, sem fylgja með í kaupunum sagði borgarstjóri að hægt myndi vera að selja fyr- ir 20 þús. kr. Bjarni Benediktsson sýndi J. A. P. fram á, hve mikil fjarstæða það væri af honum að þykjast ætla að greiða fyrir því að upp kæmist vinnuhæli í Gufunesi, með því að blanda þessum alóskildu málum saman. Og sjerstaklega væri það óskilj- anlegt af honum, að ætla sjer að greiða fyrir vinnuhælinu, með því að bærinn gerði kaup, sem hann sjálfur taldi óhagstæð! Bj. Ben. sagði ennfremur: Það er augljóst mál, að Briems- fjósið þarf að livei’fa, því af öll- ixm þeim fjósum, sem nú eru í bænum, er að þessu fjósi mest bæjarlýti. Túnin, sem fylgja fjósi þessu í Vatnsmýrinni, þarf bærinn líka 3 iOMiiaBBan Roosevelt undir- býr skattahækk- anir á hátekjum Roosevelt. KAUPMANNAHÖFN I GÆlþ EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Roosevelt forseti hefir lagt fyrir þingið lagafrumvarp um stórkostlegar hækkanir á skött- um af arfi, gjcfum og háuxn tekjum. Á að nota fje það sem þann- ig aflast, til þess að borga af ríkisskuldunum. Er frumvarp þetta borið fram til þess, að ljetta skatta- byrðinni' af miðlungstekjum og koma þeim á hátekjumennina. Er mælt, að frumvarp þetta, sje m. a. borið fram í því skyni, að draga úr óánægju kjósenda, innan demokrataflokksins, én hún hefir verið allmjög áber- andi um skeið — einkum út af því, að mönnum virðist, sem viðreisnarstarf forseta hafi í mörgum greinum farið í mola, og ekki náð tilgangi sínum. Páll. að eignast, því ekki mun líða á löngu, uns þau þarf að nota til al- ménningsþarfa. Hjer býðst bæn- um því tvent í einu til kaups, með góðum greiðsluskilmálum, fjós, sem þarf að hverfa og tún, sem bærinn þarf að nota. En hvort koma á upp vinru hæli í Gufunesi er þessu máli óvið- komandi. Eru bæjarfulltrúar því yfirleitt fylgjandi að það mál verði rannsakað .En það væri und arleg byrjun á því máli, að kaupa álxöfn fyrir væntanlegt vinnuhæli fyrir 20 þús. kr. áður en nokkrið er vitað um, hvernig fyrirkomu lag á að vera á þessu vinnuhæli. Það er bersýnilegt, að Litla Hraun er alveg ófullnægjandi. Þar ern stórglæpamenn og mein.* lausir vandræðamenn hafðir uw4- ir sama þaki. Þetta er alveg ótækt fyrirkomu- lag. Yinnuhælið á Litla-Hrauni er ekki fyrir stórglæpamenn. Til- högxxn þar og umbúnaður er ófulL nægjandi, eins og dæmin sanna. En úr því til er hæli fyrir mein lausa afbrotamenn, þarf ekki annað hæli fyrir þá í Gufunesi. Benti Bj. Ben. rækilega á, hvaða undirbúning og athugun þetta mál þyrfti, áðixr en til fram- kvæmda kæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.