Morgunblaðið - 21.06.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.06.1935, Blaðsíða 6
WORGTTNBLAÐIÐ Föstudaginn 21. júní 1935. « Þrengir að Stalin. Foríng'i lífvarðar- liðsins þáfffak- andi í samsæri ^egn honum. Stalin. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. f rá Warzawa er símað: Foringi lífvarðarliðs Stalins, Peter's að nafni, hefir verið tekmn fastur, ákærður fyrir að hann hafi tekið þátt í samsæri gegn Stalin. Búist er við að hann verði dæmdur til dauða. Mælt er að Peters þessi hafi á sinum tíma staðið fyrir því, a*’i keisaraf jölskyldan var myrt. Páll. Vatnsskortur yíirvofandiíVest- mannaeyjum. Vestmannaeyjum, 20. júní. (Til Morgunblaðsins). Þurkar miklir hafa verið í yestmannaeyjum undanfarið, eins Off annarsstaðar á Suðurlandi. íiins og venja er til í þurkatíð bíU* fljótt á vatnsleysi, og hefir þa j farið síversnandi undanfarið, svo til stórvandræða horfir ef tíð breytist ekki bráðlega. f Vestmannaeyjum eru þrjú vatnsból, þar sem hægt er að fá yatsi, Undir svonefndum Löngum, Lindin í Herjólfsdal og Brunnar undir Hlíðum. Vestmannaeyingar eru vanir að spara við sig vatn, en eftir því sem fóiki fjölgar vex vatnsþörfin. h'yrst ber tiHmnanlega á vatns- skorti hjá mönnum, sem hafa skepnur. Kýrnar þurfa mikið vatn, ei ekki óalgengt að fóik verður a3 «paia við sig vatn til að geta f'ullnægt vatnsþörf búpenings. Nýjar leiðir til að ná í vatn Pyrir 4 árum varð mikill vatns- sfrortu. í Eyjui i. Var þá ráðist í að dýpka Lindina 1 dalnum og liláða hana upp, bætti það úr þörfiniii þá í hili, enda breyttist veðráttan áður en td alvarlegra afleiðinga rt' vatnsskorti kom.' í fyrradag fór máður inn í dal ti! að sæk.ja vatn í Lindina. En vati.ið var svo blandið sjó að það var ódrekkandi. Bæjarstjórnin hefir til athugun- ar tdboð frá verkfræðingum um að þrýsta vatninu upp úr jörðu. 5 ára dreng bfargað frá slysi. Nýlega vildi það til á Akra- nesi að fimm ára drengur, sonur Þorsteins Magnússouar, bjargað- ist með naumindum frá bílslysi og druknun. Nánari atvik voru þessi: Bifreiðin MB 18 ók ' undir stjórn fyrnefnds Þorsteins Magn- ússonar aftur á bak ofan hallandi bryggju á Akranesi. Neðan til á bryggjunni vildi bílstjórinn stöðva bílinn, en slý var á bryggj- unni og rann bíllinn aftur á bak með hjóbn föst í bemlum. Sonur bílstjórans, 5 ára gamall, hljóp aftur af bílnum er hann sá hvað verða vildi, en datt í slýinn flat- ur fyrir afturhjólið, sem ýtti hon- um undan sjer fram af bryggj- unni, sem var vegna lágsævis upp úr sjó. Bíllinn steyptist á eftir drengnum fram af bryggjuhausn- um svo að pallurinn stóð botn í sjó. Árni Böðvarsson myndasmið- ur bjargaði drengnum þjökuðum en ómeiddum. Bílstjórinn slapp einnig ómeiddur, og bílnum var bjargað með aðstoð vjelbáts. Hafnargerðin á Húsavík. Húsavík, 20. júní F. Ú. Nýkominn er til Húsavíkur Finnbogi Þorvaldsson verkfræð- ingur, til þess að hafa eftirlit með bryggjugerðinni í Húsavík, með- an verkstjór Eyþór Þórarinsson, er fjarvera1 veikinda. Varðskipið Óðinn kom seint í fyrrakvöld til Húsavíkur, með steinnökkvann sem á að vera bryggjuhaus. Gekk ferðin vel frá ísafirði. Nokkrir bátar fóru full- ir af fólki móti skipinu, og bauð sýslumaður skipin velkomin og bar fram óskir að bin mikla hafnarmannvirki, bryggjan og nökkvinn, yrðu hjeraðinu til heilla og blessunar. Bryggjan er orðin 200 metra löng og komin út á 5 metra dýpi um fjöru. Ef vatnslaust verður í Yest- mannaeyjum, verður annaðhvort að flytja vatn að með skipum eða fólkið verður að flýja Eyjarnar. Sjór í böð og salerni. Hjer sem annars staðar gerir fólk kröfur um að fá vatnssalerni og bað í hvert hús. Náttúrlega er ekki hægt að taka af ' drykkjarvatni til þeirra nota. Ilefir komið til mála að nota sjó. Þegar Finnbogi Rútur Þorvalds son verkfræðingur var hjer á ferð inni um daginn athugaði hann möguleikana fyrir þessu og taldi að það myndi ekki mjög dýrt að koma því við í sambandi við sjó veituna. Ljest úr tóbakseitrun. Maður nokkur tók upp á því að reykja einn vindling til að koma jafnvægi á taugarnar, í hvert skifti, sém hann lenti í rifr- ildi við konu sína. - Maður þessi er nú látin af tóbakseitrun. Tilraunio ekki refsirerð. Allsherjarmót í. S. I. Hæstarjctlardómur í mjólktirináli. Tvö ný niet, í knppgöngu og fimfarþraut Eftir að gefin voru út á s.l. hausti bráðabirgðalögin um meðferð og sölu mjólkur og rjóma, þar sem m. a. utanbæj- armönnum var bannað að selja ógerilsneydda mjólk í bænum, vildi það stundum við brenna, að menn reyndu að fara í kring um ákvæði laganna og koma mjólkinni í bæinn, þrátt fyrir lagabannið. Þannig var Ingvar bóndi Guðmundsson í Arnarnesi í Garðahverfi þrívegis tekinn af lögreglu Reykjavíkur, þegar hann var á leiðinni til bæjarins með ógerilsneydda mjólk, er hann játaði að hafa ætlað að selja til neyslu í bænum. Var mál höfðað gegn Ingvari fyrir brot á mjólkurlögunum (bráðabirgðalögunum). I undirrjetti var Ingvar dæmdur í 30 kr. sekt. Þeim "dómi áfrýjaði Ingvar til Hæsta- rjettar og var dómur upp kveð- inn þar 17. þ. m. Dómur Hæstarjettar er svo- hljóðandi: Athafnir þær, sem kærða er gefin sök á í hinum áfrýjaða dómi, fela í sjer flutning mjólk- ur hingað til bæjarins í sölu skyni eða afhendingar dagana 29.—30. október fyrra ár. Með þessu hefir kærði að vísu gert tilraun til sölu eða afhending- ar mjólkur hjer í bænum, en eftir ákvæðinu um stundar- sakir í bráðabirgðalögum nr. 49, 10. september verður refsing ekki dæmd fyr en sala hefir farið fram, og því ekki heimilt að refsa fyrir til- raun eina saman. Verður því að sýkna kærða af kærum vald stjórnarinnar í máli þessu. og dæma ríkissjóð til að greiða allan sakarkostnað, bæði í hjer aði og fyrij* Hæstarjetti, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir Hæstarjetti, 80 krónur til hvors. Kærði hefir krafist þess, að honum verði dæmdar bætur fyrir mjólk þá, er lögregla Reykjavíkur tók af honum, og að svo verði látið um mælt, að henni hafi verið óheimilt að taka mjólkina af honum. Á hvoruga þessa kröfu verður lagður dómur í máli þessu, þegar af þeirri ástæðu, að þeim, er þær beinast að, hefir ekki verið færi á að gæta hags- muna sinna, að því leyti. Því dæmis’ rjeít vera: KærSi, Ingvar Guðmundsson, á að vera sýkn af kærum vald- st jórnarinnar í múli þessu. All- ur sakarkostnaður, bæði í hjer- aði og fyrir HEestarjetti, greið- ist af ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækj- anda og Verjanda fyrir Hetsta- rjetti, hæstarjettarmálflutnings- manna, Svein’. „...»nar Jónssonar °g Eggerts Claessen, 80 krónur til hvors. K.R. vann molið. Allsherjarmóti í. S. 1. lauk í gærkveldi. Veður var frekar ó- hagstætt, töluverður vindur og kalsa veður. Kappgangan fór þannig að Haukur Einarsson K. R. setti nýtt íslenskt met, gekk vegalengdina á 47 mínútum 24,5 sek. Gamla metið var 55 mín, 28 sek., sett af Hauk í fyrrasumar. Annar varð Jóhann Jóhannes- son Á. á 49 mín. 2 sek. Þessi tími er einnig undir metinu frá í fyrra, Þriðji varð Sverrir Jóhannsson K. R. á 51 mín. 13,8 sek., einnig undir gamla mettímanum. Óvíst er hvort þetta nýja met verður staðfest, sökum þess að vindur var allhvass í bak göngu- manna mest af leiðinni. Fimtarþraut. í fimtarþrautinni setti Karl Vilmundarson Á. nýtt met, fekk 2940,49 stig. Gamla metið var 2756,575 stig sett af Karli Vdmund arsyni. Þetta er mjög glæsilegur árangur. Annar varð Ingvar Ól- afsson K. R. með 2722,79 stig. Þriðji varð Holger Borvik Á. með 2436,08 stig og fjórði Þorgeir Jónsson K. R. með 2267,22 stig. i Reipdráttur. j í reipdrætti keptu lögregulmenn ^við Ármenninga. Drógu lögreglu- menn Ármenninga upp í bæðif skiftin. Fjelögin féngu stig sem kjer segir: R. R. 118 stig Ármann 117 — K. V. 30 — í. B. 25 — í. R. 22 — F. H. 8 — Stigahæsti maður mótsins Karl Vilmundarson, Á., með 29 stig. Þess skal getið, að Ármann, fbkk ekki nein stig fyrir kven- fólkið, er kepti á mótinu og ekkí heldur fyrir reiptogið. í fimtarþrautinni stökk Karl Vilmundarson 6,11 m. í lang- stökki og fór þar fram úr því sem hann stökk í langstökkinu um daginn, 6,055 m. — Sama er að segja um Holger Borvik, í fimtarþrautinni kastaði bann í spjótkasti 49,42 metra, en ekki nema 47,97 um daginn og var þá fyrsti maður. son, sýslum.). Umræður um málið. | KI. 4—5 e. h. Hlje til kaffi- ! drykkju. Kl. 5—7 e. h. Framhaldsumræður | um skipun prestakalla. Nefnd- arkosning. Kl. 8,30 e. h. Erindi í Dómkirkj- unni um skipun prestakalla, (Síra Friðrik Rafnar). Mánudaginn 24. júní. Kl. 9,30 f. h. Morgunbæn. Kl. 10—12 f. h. Framsöguerindi um samvinnu að kristindóms- málum (Ásmundrur Guðmunds- son háskólakennari og Ólafur B. Björnsson, kirkjuráðsmað- ur. Umræður um málið. Nefnd- arkosning. KI. 3 e. h. Sameiginleg kaffi- drykkja. Kl. 4—7 e. h. Framhaldsumræður um samtök og samvinnu að kristindómsmálum. Kl. 8,30 e. h. Erindi í dómkirkj- unni um safnaðarfræðslu (Valdí mar Snævarr skólastjóri). Þriðjudaginn 25. júní. Kl. 9,30 f. h. Morgunbænir. Kl. 10—12 f. h. Nefndir skila til- lögum, umræður um þær og at- kvæðagreiðslur. Kl. 1—4 e. h. Önnur mál, sem fulltrúar vilja, að borin vei'ði upp og rædd á fundinum. Fundarslit. Sameiginleg kaffidrykkja. Hin almenni kirkjufundur í Reykjavík. dagana 23.—25. júní n. k. Kirkjumálin eru nú allmikið á dagskrá bjer á landi um þessar mundir, bæði til sóknar og varnar. Nýtt frumvarp um skipun presta- kalla er fram komið frá launa- málanefnd, eins og kunnugt er, og mun því misjafnlega tekið sem eðlilegt er, þar sem það ráðgerir stórfeldar prestakallasameiningar, sem hinsvegar verða til þess, að svifta marga söfnuði þeim rjetti að hafa sjerstakan prest bjá sjer. Verður það eðlilega mörgum söfn- uðum viðkvæmt mál. Á almenna kirkjufundinum, sem hefst n. k. sunnudag, verður prestafækkunarfrumvarpið tekið fyrir ásamt mörgum fleiri mál- um. Almenningi er leyfð þátttaka í fundinum eins og húsrúm leyf- ir, en atkvæðisrjett og málfrelsi hafa þó aðeins fulltrúar og prest- ar, hvort sem þeir ern þjónandi éða hafa látið af þjónustu. Alt út- lit er fyrir, að fundurinn. verði vel sóttur, því að daglega berast fregnir um að margir fulltrúar safnaða og prestar sjeu væntan- iegir í þeim erindum nú á næst- unni, enda þegar nokkrir komnir. V. Dagskrá kirkjufundarins. Sunnudaginn 23. júní. Kl. 11 f. h. Guðsþjónusta í Dóm- kirkiunni. Síra Eiríkur Brynj- ólfsson prjedikar og síra Garð- , ar Þorsteinsson þjónar fyrir ,Kennari: Stillinn þinn um Bi6- a.lta ri sýningu er orði til orðs eins og Kl. 2 e. h. Fundurinn settur í húsi s^íh Kristjans. K. F. (I. M. Framsöguerindi um — Það er von, við vorum báðir skipun prestakalla (Gísli Sveins- á sömu sýningunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.