Morgunblaðið - 17.07.1935, Page 1

Morgunblaðið - 17.07.1935, Page 1
ViknblaC: Isafold. 22. árg., 162. tbl. — Miðvikudaginn 17. júlí 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gnmla Bió Venns dansar*. Stórfenglegur og hrífandi sjónleikur í 10 þáttum, frá Metro-Goldwin-Mayer. Aðalhlutverkin leika og dansa: JOAN CRAWFORl), CLARK GABLE og FRED ASTAIRE, sem allir muna eftir úr myndinni „CARYOCA“, er sýnd var í Gamla Bíó í vetur. — Mynd þessi er með þeim alira fjölbreyttustu og skemtilegustu, er sýnd- ar hafa verið. Jarðarför systur okjkar, Munið að kaupa aldrei sjálfblekung án þess að reyna hann nákvæmlega áður. Við höfum mikið úrval af öllum þektustu teguhdum af sjálf- blekungum. — Þess vegna geta allir fengið penna við sitt hæfi hjá okkur. Gröfum ókeypis á penna, sem keyptir eru hjá okkur. JtokMa&QH Lækjargötu 2. Sími 3736. Nýia Bi ó .vF Svarti hvalurinn. Þýsk tal- og tónmynd, samkvæmt frægu leikriti eftir Marcel Pagnol. Aðalhlutverkið leikur snillingurinn |EMIL JANNIWGS Aðrir leikarar eru: Angela Giilstorff, Franz Nicklisch og Max Giilstorff. Fyrir kvikmyndavini mun það verða óviðjafnanleg ánægjustund að sjá meistarann, Emil Jannings, leysa hið vanda- sama hlutverk sitt af hendi í þessari efnismiklu ágætismynd. Til Akureyrar. Á tveimur dögum: Alla þriðjudaga, fimtudaga, laugardaga og annan hvern sunnudag. Brynhildar Dóru Guðjónsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni, fimtudaginn 18. þ. m. kl. 1 y2. 0 Clara Guðjónsdóttir, Garðastræti 13. Af heilum hug þakka jeg vinum og vandamönnum, alla þá miklu samúð og hjálp, sem mjer og börnum mínum hefir verið sýnd í veikindum, við andlát og jarðarför Magnúsar Ólafssonar, bifreiðarstjóra. Guðný Guðmundsdóttir Ottesen, Þökkum auðsýnda hluttekningu við fráfall Kolbeins Sigurðssonar, Hjálmholti. Vandamenn. Blek og pennl óþarft er, „ERIKA“ betur llkar mjer. Fegurst — sterkust — best! Sportvöruhús Reykjavíkur. Hjartanlegar og jarðarför, þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall Thelma Björnsson. Ingvar Björnsson. Jarðarför konu minnar og litlu dóttur okkar, fer fram föstu- daginn 19. þ. m. frá fríkirkjunni í Hafnarfirði. Bæn verður flutt á heimili okkar kl. iy2 síðd. Vömflutiiinga- bifreiö í góðu standi óskast til kaups nú þegar. Tilboð óskast sent A. S. í. merkt: ,,Vöruflutningabifreið“ og sje þar tekið fram skrásetningar- númer, aldur, tegund og verð. Kristinn G. Grímsson. Guðrún Ólafsdóttir. Eyjólfur Kristinsson. Hjartans þakklæti til allra hinna mörgu, sem heiðruðu minn- ingu og útför okkar hjartans kæru móður, tengdamóður og ömmu, Margrjetar Gamalíelsdóttur. Sumarlína Eiríksdóttir, Bergur Th. Þorbergsson og börn. Konan mín, Guðrún Oddsdóttir, frá Patreksfirði, andaðist í gærkvöldi í Landspítalanum. Líkið verð- ur flutt vestur til Patreksfjarðar með Dettifossi í kvöld. Jens Jensson. hleður á morgun til Víkur og Skaftáróss. Allir muna A. S.I. Á einum degi: Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austfjarða. Afgreiðsla í Reykjavík Bifreiðastöð íslands. — Sími 1540. BifreiöastÍiÍS Akureyrar. Væntanlegar Nýjar Perur. Aðeins líttð óselt. Heildversl. Hekla. Sími 2385. Mlkið fyrir litla Denlnsa. Fyrir 10 krónur á mann gæta tveir gestir, sem búa saman í her- bergi í „Hótel Akranes", fengið mat og gistingu frá lafigardags- kvöldi til sunnudagskvölds, eða 3 máltíðir livor, kaffi tvisvar sinn- um og gott herbergi með öllum þægindum. Spilað og dansað til mið- nættis bæði kvöldin. Nú eru hraðferðir til Akraness á hverjum degi. Notið tækifærið til þess að skoða náttúrufegurðina jiar og búið í Hótel Akranes. Tannlækningastofu hefi jeg opnað á Vesturgötu 3 (Liverpool). Bergljót Magnúsdóttir. Sími 3933. Viðtalstimi 10—12 og 1—6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.