Morgunblaðið - 17.07.1935, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.07.1935, Qupperneq 3
Miðvikudagimi 17. júlí 1935. MORGUNBLAÐIÐ Útvarpsstjórinn brýtur hlutleysi útvarpsins. Hann læfnr úfvarpið flyfja rang'a og villandi yíirlýsingu, tll þess að verja embæftisaf^löp sín. Jónas Þorbergsson útvarps-' til þess að mótmæla gtjóri Ijet sjer sæma að nota þessu gerræði Ríkisútvarpið í gærkvöldi til útvarpástjóra og atvinnumála- þess að flytja þjóðinni ráðherra. sumpart alranga og sum það er alveg fullvíst, að part villandi frásögn þorri útvarpsnotenda um land af þeirri ráðstöfun hans Og at- alt ®un mótmæla gerræðinu vinnumálaráðherra, að reka og krefjast þess skilyrðislaust, Vilhjálm Þ. Gíslason magister Sigurður Einarsson verði frá frjettastarfsemi útvarpsins ekki einráður um það, hvaða |og setja Sigurð Einarsson fyrr- erlendar frjettir útvarpið flyt- um Flateyjarklerk allsráðandi ur* i>ar. —•—— | Þessi aðfarð útvarpsstjóra, að nota útvarpið til þess að Do..| Q PpmhlirQ avara rjettmætri gagnrýni, sem UCI llUtlI g ifram kemur opinberlega í blöð- fiðluleikari. um á hans starf sem embættis- haanns ríkisins, þekkist hvergi þg hefir aldrei verið leyfð hjer fyr en nú. Þessi frekja útvarpsstjóra mun hafa verið gerð í trássi við útvarpsráð, því að Morg- unblaðið átti í gærkvöldi tal við formann útvarpsráð, Þýski laudsfiokkur- inn sigrar Frain, 6-0. Fyrri hólfleikur fafn, 0*0. Við "fráfail Pául O. Bernburgs og hafði hann þá hvorki heyrt nje sjeð yfirlýs- ingu útvarpsstjóra. Jónas Þorbergsson hefir þvíi með þessu frumhlaupi sínu enn á ný brotið hlutleysisreglur útvarpsins. “ Þar sem Morguhblaðið fekk « , , . „ fiðiuleikara. heíir hornð ur bænar- ekki afnt af yfirlysingu ut- x. , .. . ., „ . . , htmu kunnur maður. Flestir konn varpsstjora Æyr ,en semt 1 gær- . .. . , , . , _ uðust við mánnmn af aispurn eða kvoldi, var ekki unt að svara henni til fulls í þessu blaði. llofðu he^rt hann leika á hlJóðfæri Aðeins skal það fram tekið fiðluna, hvort það var nú nú þegar, að heldur á dansleik, konsert eða það er með ollu tilhæfu- VÍð jarðarför- Færri Þektu til , jaust hlítar hans dula skap á hak við . . ’ . „ „. glaðværðina á yfirborðinu. að Vilhj. Þ. Gislason hafi , , , ... , ,,, f Bernburg kom td Reykjavikur sjalfur oskað eftir, að lata af- laust eftir aldamot, haiði aður ver- frjettastarfi smu við utvarpið. .■ , . . Þetta lætur þo utvarpsstjon e .. ,. „ „ „. sjer sæma að senda þjoðmm „ „ , - , • gegnum Ríkisútvarpið! Vilhj. Þ. Gíslasyni var sagt , . ... „ . _ kalskur, haíði litið sem ekkert lært upp frjettastarfið, an þess að tiðiuleik, en helt hjer þo hljom- leika og kom upp hljómlsveit strokhljóðfæra fyrstur manna. ur alls fagnaðar í bæjarlífinu. Hann var með afhrigðum músi- hann óskaði eftir að láta af því starfi. Hitt er annað mál og þessu óviðkomandi, að útvarpsstjóri Það var um Bernkurg að og atvinnumálaráðherra buðu kann ^ekl hvert lag eftir eyranu, V. Þ. G. að halda fullum laun- en fíur áhnga hafði hann á um hjá útvarpinu og vinna þar horð ^ margan lærðan smllmg. alt annað starf. Það er hin M3er er Úað minnisstætt, er hann slæma samviska, sem hjer seg- eitt s*nn ljek með hljómsveit sinni ir til sín. a nndan leiksýningu okkar stú- En þetta rjettlætir á engan denta. Sýmngin var vlst ekki upp hátt þá ósvífni gagnvart út- á marga fiska, en Bernburg setti varpsnotendum, að setja Sig- það líf og fjör í áhorfendur, að urð Einarsson einan yfir frjetta þeir heimtuðu aukalag, og fengu, stai'fsemina. Sá maður nýtur því Bernburg ljet ekki slíkt standa ekki trausts útvarpsnotenda upp á sig, og horfðu svo með vel- vegna hlutdrægni og pólitísks þóknun á eftirfarandi leiksýningu. ofstækis. | Bernburg var ákaflega hjálpfús Fjelag útvarps- notenda mun boða til mót- mælafundar. ' maður og vildi alla gleðja, en ' greiðvikinn fram úr hófi ef hon- jum áskotnaðist leitthvað. Alla ævi i bjó hann þó við lítil efni, en Jfaðir hans var með ríkustu mönn- Fjelag útvarpsnotenda í um 1 Danmörku á sínum tíma og Reykjavík mun í þessari viku átti m. a. ítök í Kryolit og kop- boða til almenns fundar með- arnámum í Grænlandi. Hann var al útvarpsnotenda [Gyðingur að ætt, en efnin gengu Sæmilegt veður var i gærkvöhli er landsflokkurinn þýski kepti gegn Fram, Þó var toluverður norðanvindur og því mikið betra að spila á suð'urmaTkið. Áhorfend- ur voru hátt á 3. þúsund manns, og er Þjóðv.. hlnpu inn á völlinn og heilsuðu, var þeim ágætlega tekið af áhorfendum, eins og á sunnudagskvöldið. „Fram“ fekk einnig kgaitar viðtökur. Olafur Þorvarðsson foringi þeirra vann hlutkestið og kaus að leika und- an vmdi. Þýska B-landsliðið: LudTvig Wenz, Max Scháfer, Theodor Sch'wender, Rudolf Strasser, Josef Rasselnherg, Rudolf Kiehl, Kurt Langenbein, Haus Búchner, Helmuth Seitz, Rudolf Heim, Hans Pickartz. Fram: Þráinn Sigurðsson, Ólafur Þor- varðsson, Grímar Jónsson, Lúð- vík Þorgeirsson, Sigurður Hall- dórsson, Sigurgeir Krist jánsson, Jún Sigurðsson, Harry Frederik- sen, Jón Magnússon, Högni Á- gústsson, Ragnar Jónsson. 1. hálfleikur hyrjaði með sókn „Fram“ og þeg- ar í byrjun hljóp markv. Þjóðy. út úr markinu, misti af knettin- uin en framh. .„brendu af“ og yf- ir. VaT leitt að missa þannig gef- ið marlt. Skiftist nú leikurinn marka í milli lengi vel og átti „Fram“ nú fult eins mikið í leiknum. Þjóðv. leika ekki vel og miklum mun síður en á sunnu- da.gskvöldið. Samleikur þeirra er mjög í molum og framverðir og vörn Fram er traust. Sigurður Halldórsson skýtur nú hart og fast, markv. Þjóðv. missir knött- inn, en þó mistekst áhlaupið. Nú herða Þjóðv. sóknina, og bjargar Þráínn hverju skotinu af öðru, en bakverðir og framverðir „hreinsa“ vel frá markinu, er Þjóðv. sækja mest á. „Fram“ sækir nú vel á, en öllum áhlaupum er hrundið. Eins fer um sókn Þjóðv. síðar, Þráinn bjargar svo að segja gefnu marki og Ólafur og Grímar berjast vel og drengi- lega. Jón Magnússon missir marks og litlu síðar fær Fram auka- spyrnu á vítateigslínu. Þar átti dómarinn að veita vítaspyrnu, úr því hann stöðvaði leíkinn á ann- að borð, því brotið var framið innan vítateigs. Mark „Fram“ er í mikilli hættu, knötturinn hrekk- ur fyrir markið af marksúlu, en þó tekst að bjarga markinu. Skot frá Sig. Halldórssyni hittir markásinn og Þjóðv. skjóta yfir af honum á efri árum hans. Það er að vonum, að þeir sem kyntust Bernburg nánar, sakni hans látins, en harmur er kveðinn af hörnum og vandamönnum við fráfall hans. L. S. og frámhjá, en í hvert sinn er þeir hitta á markið er Þiáinn þar fyrir og ver það af mestu snild. Þjóðv. bregður Sigurði, en ekk- ert næst úr -aukaspyrnunni. Þjóðv. hefuv mjög mistekist í þessum hálfleik, en Fram varist ágætlega. Endar hálfleikurinn, með jafntefli, 0—0. 2. hálfleikur hefst enn með sókn „Fram“. Jón Sigurðsson nær góðu upphlaupi, en markv. nær skotinu. Venju- lega hleypnr hann , altof mörg skref með knöttinn, en dómarinn lætur því óhegnt. Þráinn bjargar nú þi'isvar í röð. Nú sækja Þjóðv. bæði fast og lengi og þó vörn Fram bjargi hvað eftir annað, er óhugsandi að ; þeir haldi út þvílíka sókn lengi, j enda fer svo að er 10 mín. eru | af hálfleiknum Ékorar Seitz, hinn 'ungi miðfi'amherji mark og 2 mín. ^ síðar annað mai'k. Við þetta er sem' „Fram“ fall- ist liendur og er nú með, öllu xxti um sókn af þeirra hálfn að und- anteknum 4—5 upphlaupum. sem þó er fljótlega lirnndið. Þráinn bjargar að vísu enn oft ogáhakv. einnig, en ekkert dugar, Þjóðv. leika nú ágætlegp. saiixiúir>!hg þó hrikalaust. Skorár Buchner eft- ir 17 mín., Lángetibein er 32 míu. eru af þessum, IuUfleik, og Seitz enn 2. Síðasfá utarkiðer. skor- að eftir 41 mín., og halda Þjóðv. sókninni til enda, en ekki skoruðu þeir oftar. Lauk því leiknum með sigri Þjóðverja með 6—0. Þjóðv. Ijeku vel síðari hálfleik, en hinii fyrri miklu Áölhir1. Virð- ist bveyting sú, er þeir gerðu á liði sínu ekki til bófa og markv. t. d. ótraustur. Bestu menn þeirra voru framverðir og framherjar og bakverðir voru traustir. Þó skör- uðu Rasselnberg, Seitz, Langén- bein og Pickartz, enn fram úr. Fram ljek af miklum dugnaði og krafti allan fyrri hálfleik og á heiður skilið fyrir leik sinn þá. í síðari hálfleili gáfust þeir svo til upp er mörkin krimu; nema bakv. og Þráinn. Hamr var hinn ágætasti markvörður allan leik- inn og er ekki liægt aði.ókenna honum um mörlt þau, sem sett voru. Bakverðirnir Ólafur og Grímar v.óru einnig góði-r, en gátu vitanlega ekki staðist — voru orðnir mjög þreyttir — liina |áköfu sókn Þjóðv., sjerstaklega í síðari hálfleik. Framverðirnir voru duglegir að vanda, en gugnuðu yið mörkin. Framherjar fengu fá tækifæri og eyðilögðu þau sem buðust. Högni var bestur þeirra, en „hrendi þó' af“. Jón Sigurðsson hafði lítið að gera og eins Jón Magnússon, sem helt sig ekki nægilega fram- arlega í síðari hálfleik. Harry var duglegur, en þreyttist fljótt í síðari hálfleik. Það er auðsjeð eftir þennan j leik, að ekkert vit er í því að einstök fjelög leiki gegn þessum landsflokki, svo tU styrktarlausll (of lítið að fá aðeins einn inann). Og eins má sjá hitt, að fái úr-‘ valsflokkur að keppa t. d. tvisvar við landsflokkinn, er alls ekki'útL lokað að sæmilegur áraúgúh“náistl; ------- ,;auA |i drmí'Aff I* Eftir leikinn sátu Þjóðverjar- í boði lijá „Fram“ að öiarði. Þay afhenti Fram Funkenbepg ritara norræna fjelagsins í Berlín að gjöf málverk af Almannægjá, eftir gamlan „Fram“-mann, Eirík Jóns- son, og hverjum mánni í Hði Þjóðverja merkí f jelagsins |,ðg mynd af kappHði Frams. Frú Koch, konu. blaðamannsms váT afhent að gjöf sú-tað sauðskinn og brúða í íslenskum búning. Gjaf- irnar afhenti Samúel N. Ketils- son stúdent, en Funkenberg þ&kk- aði með snjallri ræðu. K. Þ. ■r VH ðfl Þýsku knattspyrnu- mennirnir í lieiin- sókn »6 Álafossi. í gærdag fór Gísli Sigur- björnsson með þýsku knatt- spyrnumennina upp að Reykj- um og að Álafossi. Þótti Þjóðverjunum gaman að koma að Reykjum og sjá vermireitina þar. Sigurjón Pjeturssön, verk- smiðjueigandi, hafði boðið knattspyrnumönnunum að Ála- fossi. Tók hann á móti þeim opnum örmum, eins og hans var von og vísa. •Fyrst var gestunum sýnd verksmiðjan og framleiðsluv'ör-í ur hennar. Leist þeim vel ál ÁIal’o.ss-dúkana og teppin. > s Frá verksmiðjunni var hald- ið að útisundlauginni og skýrðij Sigurj ón þar fyrir gestunum starfsemi sína og íþróttaskól- ans. Sigurjón mælti á enska tungu, en dr. Erbach þýddi jafn óðum á þýsku fyrir landa sína. Þá var haldið í fimleikahús- ið. Þar voru fyrir 40 ungar meyjar, heilsuðu þær gestun- um með íslenska fánanum og söng. Einnig þar talaði Sigur- jón og mæltist honuni ágæt- íega sem fyr. Næst var útileikhúsið sko'li- að og íveruhús þeirra, sem er’u í íþróttaskólanum. Að lokum var gengið í sund- höllina. Þar sýndu hinar 40 meyjar — sem fyr er getið —- sund, og þótti hinum þýsku gestum mikið til þess koma, enda tókst sýningin með ágæt- um. Þegar lokið var að skoða alt á Álafossi, bauð Sigurjón uþþ á skyr, ávaxtamauk og rjóma, og leysti síðan alla út með gjöf um, að höfðingjasið. Dr. Erbach og Funkenberg forstjóri þökkuðu hinar ágætu viðtökur með nokkrum orðum. Ennfremur þakkaði Gísli Sigur- björnsson Sigurjóni hið höfð- inglega boð, sem þýsku gest- irnir mundu minnast lengi með hlýjum hug. Þjóðverjarnir ljetu óspart í ljósi ánægju sína yfir þessari för og hafa þeir beðið Mbl. að skila þakklæti til hlutaðeig- anda fyrir heimboðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.