Morgunblaðið - 28.07.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1935, Blaðsíða 1
 Tlkmbl&C: Isafold. 22. árg., 172. tbl. — Sunnudaginn 28. júlí 1935. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gaxnla Bíé 99 Eldlngio 66 Leynilögreglumynd og gamanleikur í 12 þáttum tek- in af Nordisk Tonefilm í Kaupmh., leikin af úrvals- leikurum dönskum. Aðainlutverkin leika: PETER MALBERG. Hljómsveit Otto Lington’ leikur undir myndinni sem er bæði skemtileg og Vel leikin. Myndin sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Comnie litlo. Hin bráðskemtilega gamanmynd í síðasta sinn. KAFFI, sem fellur í yðar smekk Ef þjer eruð vandlát með kaffi, kaupið þá ,,ARÓMA“. Það er bland- að úr sjerstaklega góðum kaffiteg- undum, sem eiga vel saman. Svo er það malað hæfilega fint. Loks pakkað i tvöfalda, sterka poka, sem það geymist i, nægilega lengi, án þess að bragðið deyfist. AROM KAFFI í fjarveru minni 2—3 vikur gegnir Þórður Edilonsson hjeraðs- læknir sjúkrasamlags læknisstörfum mínum. Bjarni §næbjörnsson. Vegna jarðarfarar verða verslanir okkar lokaðar á morgun (mánudag) frá kl. 12 til 5 síðdegis. Rnnðlfnr Ivarsson. Signrðnr GfsUson. Vesfurgöfu 52. Týsgöfu 8. Nýfa Bíó Stálmermirnir. Amerísk tal- og tónmynd, er sýnir efnismikla og vel gerða sögu um stáliðnaðarkónga í Ameríku, auð þeirra og allsnægtir, áður fyr, en margvíslegar áhættur og erfiðleika nú á krepputímunum. Aðalhlutverkin leika: JACK HOLT — FAY WRAY og WALTER CONNOLLY. Aukamynd: FRÁ IiOLLYWOOl). Tal- o.g hljómmynd er sýnir marga merkilega staði í kvikmyndaborginni frægu. Sýnd í kvöld kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5 Draumalandið Litskreytt teiknimynd. Æfintýrið í strætisvagninum, amerísk tal- og tón-skopmynd. Þar að auki verður sýnd SCRAPPY, teiknimynd og fagrar fræðimyndir. c húsgagna- áburðurinn Irægi, læst i JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Jarðarför Auðbjargar Magnúsdóttur, fer fram frá heimili hennar, Bergstaðastræti 8, mánudaginn 29. þ. m. kl. 3 e. h. Aðstandendur. Innilegt þakklæti til allra sem heiðruðu útför Ásgeirs Kristjánssonar. Aðstandendur. Innilegt hjartans þakklæti til allra sem sýndu mjer samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður minnar elskulegrar, Ólínu Andrjesdóttur. Ástríður Guðbrandsdóttir. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við frá- fall og jarðarför konu minnar og móður okkar, Steinunnar Bjarnarson. Jón Bjarnarson frá Sauðafelli og synir. HOTEL ISLAND Kl. 3,30—5 í dag: STÓRIR BACH- HLJÓMLEIKAR (185. dánardagur) CHRISTOPH BACH: Jubelouverture. EMANUEL BACH: Ariele die Tochter der Luft, Finale. „ „ : Frúhlings Erwachen. JOHANN SEBASTIAN BACH. (1685—1750). G-strings Arian. (Friedemann Bach.) Andante. CELLO V. CERNÝ, Chromatische Fantasie und Fuge. PINAOSOLO: C. BILLICH. Chaconne. FIÐLUSÓLÓ: J. FELZMANN. „Der fromme Bach“, Fantasie eftir E. Urbach. Gcstirnir eru vinsamlega beíSnir a?S gefa gott hljóíS. Til leigu í fjarveru minni í 3—4 vikur, gegnir Bjarni Bjarnason læknir sjúklingum mínum. Viðtalsstofa Bjarna lækn- is er í Kirkjustræti 8 B, opin kl. 1—3. Kristinn Bjðrnsion. Komlnfl hfllm. Tek á móti Sjúklingum á morgun (mánudag), á 1. ágúst, 4 herbergja íbúð venjulegum tíma. fyrir harnlaust fólk. — Til- ■ boð merkt „12“ sendist A. JÓO«« SV. I.1SSO.., S. í. læknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.