Morgunblaðið - 28.07.1935, Side 2

Morgunblaðið - 28.07.1935, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagirm 28. júlí 1935. littaigttstlgísttft Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavfk. Rltstjðrar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Rltstjðrn og afgreiösla: Austurstræti 8. — Simi 1600. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstrætl 17. — Slmi 3700. Helmasímar: Jðn KJartansson, nr. 3742. Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: Xnnanlands kr. 2.00 á mánutil. Utanlands kr. 3.00 á mánuCi. I lausasölu: 10 aura eintakiS. 20 aura meS Lesbðk. Skipherrann og „ani.ar maður“ Bengismál fiollsnds oalda stjörnarskiftum. n i ' »'lí Villielminai droíning vill ekki gengislækkun. Erlendar kauphallir ekk- ert hræddav við gengisfall. KAUPMANNAHOFN I GÆK. v v EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Frá Haag er símað að vegna ágreinings innan stjórn- arinnar út af því hvort halda skuli gyllininu í gullgildi, hafi stjórn Colijns sagt af sjer. -------/ Einar M. Eínarsson skipherra hefir sýnilega komist að raun nm, að hann hafi hlaupið illa á sig, er hann fór að skrifa í Alþýðu- hlaðlð um afdrif togarans „Lin- colnshire". A þetta bendir greini- lega skrif hans í Alþýðublaðinn í gœr. Morgunblaðið þarf ekki miklu að svara Einari skipherra að þessu sinni. Hann verður að játa, að alt sem hann sagði í fyrri grein sinni um samtal Morgunblaðsins við capt. Doust sem hann þóttist hafa eftir forstjóra Skipaútge.rðar rík- isins — hafi verið tóm endileysa. Ilinsvegar er skipherrann elcki nú — fremur en endranær — maður til að játa hreiulega sína sekt hvað þetta atriði snertir, heldur reynir hann að klína þessu á einhvern „annan mann‘‘ við. Skipaútgerðina. En meðan skip- herrann ekki treystir sjer til að skýra opinberlega frá því, liver þessi „annar maður“ er, fæst eng- inn til að leggja trúnað á þetta. Skipherrann er nú mjög út á þekju, er hann minnist á flutn- ing togarans „Lincolnshire“. — Ekki treystir hann sjer lengur til að halda þvi fram, að flutningur skipsins hafi verið ákveðinn með vitund og samþykki capt. Doust, heldur lætur hann sjer nú nægja að segja, að hann (skipherrann) hafi ekki fengið neina fyrirski])- an frá capt. Doust um, að flytja ekki skipið umræddan morgun! Þessu er því til að svara, að capt. Doust gat enga fyrirskipan gert hjer að lútandi, því að liann var aðeins ráðunautur og leið- beinandi við björgunina. Þetta hlýtur skipherrann að vita. Hið vítaverða — og raunar ó- verjandi — í framkomu Einars skipherra í þessu máli er það, að hann tekur sjálfur og án þess að ráðfæra sig við trúnaðarmann vá- tryggingarfjelagsins, ákvörðun um að flytja skipið til Reykjavíkur. —- Hjer var svo mikið verð- mæti í húfi, að skipherrann átti að sjá og skilja, að það var allra hluta vegna hygg'ilegast og örugg- ast að hafa trúnaðarmann vá- ttyggingarfjelagsins með í þeim ráðum, eins og öðrum, er björg- unina snerti. Máske skipherrann vilji halda því fram, að þessi „annar maður“ í Skipaútgerð ríkisins hafi ráðið því, að skipið var flutt, án þess að ráðfæra sig fyrst við trúnaðar- mann vátryggingarf jelágsins ? uoini Þetiá ^hefir vakið miklar á- hyggjur og ótta meðal almenn- l.ir, : ■ : ' mgs i Hollandi og fjárflóttinn þaðan hefir aukist stórum. •U111 • ; l; Á föstudaginn tóku sparifjár- ieigendur' t. d. 70 miljónir króna í gtiili út úr þjóðbanka Hollands, og sen’du gullið til útlanda. Þrjá seinustu dagana hafa verið fluttar frá landinu rúmlega 300 miljónir króna' "i gulli. Hoííán clsdr otn i n g óskar þess að gúngengi seðla verði viðhaldið eftir þ'ví ’ sem mögulégt er. Coln'n heldur stjórnartaumun- um fyrst um smn, þott stjornin háfi ságt.af sjer. Símsméyti frá London liermir • í>j i‘i að þr'átt fyrir gengisvandræði . i í í í Hollendinga nú sem stendur, sje gengi gyllinis enn óbrevtt í öll- um kauphöllum. Páll. Myndar Colijn nýja stjórn? Osló 28. júlí F.B. Allberse, foringja kaþólslca flokks ins, var falið að mynda stjórn í Hpllandi, þar eð flokkur hans ber ábyrgð á því, að stjórnin varð að biðjast lausnar. Greiddi flokkur haris atkvæði móti sparnaðartil- lögum Colijnstjórnarinnar. Eftir blöðunum að dæma er ekki ólíklegt, að farið verði fram á það, að Cólijn taki lausnar- beiðni sína aftur, þar sem Hol- landsdrotning er því algerlega mótfallin, að gyllini verði feld í verði. 1500 Kommúniitar gera aðsúg : jbiu.r að þýsku shipi i New York. "gsh 500 lögreglumenn skakka leikinn, ? en skipiö er §em orustuvöllur. ;>[ i KAUPMANNAHÖFN í GÆR. “ hu„ EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Fimtán hundruð amerískra kommúnista gerðu aðsúg að þýska Átlantshafsskipinu „Bremen“ í dag, rifu af því Þúrshamarsfánann og vörpuðu honum í sjóinn, rjett áð- ur en Bremen átti að láta úr höfn í New York. Þetta skeði um miðnætti. : Ahlaup kommúnista kom öllum á óýárt Óg varð alt í uppnámi á skipinu. . Fimm hundruð lögregluþjónar , kornu á vettvang. Hófst þar harður bardagi, en lögreglu- þjónarnir ráku upphlaups- seggina frá skipinu, Voru þá framþiljur „Brem- ens‘ ‘ eins og orustuvöllur, fljótanöi í blóði og lágu þar tólf árásarmenn meðvitund- arlausir milli brotinna stóla. Páll. ii : H FlugferOir i Noregi. Álflt Biiser Larsen. Osló 28. júlí F.B. Riiser-Larsen er kominn til Osló að afiokinui athuganaferð sinni í No/ðui'-Noregi en þangað fór hann ti 1 , ,undírbúnings reglubundnum farþcgaflugferðum og tll eftirlits me8 starfi þar að lútandi. Hann segirV að' framtíðarhorfurnar sje mjög" góoar. I*»ftskeytatækin í flugyjðtunum og flugvjelarnar yf- irleitt liafa reynst ágætlega.. Með- alvahíiennings er feikna áhugi fyr- iiy, jfþ/gfejðunum og eftirspurnin éftii' .farmiðum er svo mikil, að ekki er hægt að fullnægja henni. í i Námarannsóknir i Danmörk hófust í gær. KATIPMANNAIIÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Fyrir nokkru var ákveðið að 1 hefja skyldi rannsóknir í Dan- | mörk á því hvort þar skyldi vera 'saltnámur og oHunámur, sem borg iði sig að starfrækja. j Undirbúningur að þessu hefir I'arið fram síðau og í dag hefjast þessar rannsóknir hjá Kolding, jiindir handleiðslu sjerfræðiörgs frá Bandaríkjunum. Páll. íþróttasýning Norðurlanda hjá Niels Bukh í Ollerup. Þúsundir manna taka þátt í henni. Prá Ollerup (Niels Bukh til vinstri). að í Ollerup í gær á þann hátt, að þar gengu fylktu liði 12000 íþrótta manna. Ahorfendur voru færri en vænta mátti í byrjún, en talið er að í gærkvöldi ,þegar Niels Bukh sýndi íþróttaflokka sína, Poul Reumert las upp og H. P. Hansen helt ræðu, hafi þar verið 30—35 þúsundir manna. í kvöld heimsækir konungur, Friðrik ríkiserfingi og Ingiríður krónprinsessa íþróttamótið í Oller- up. (Sendiherrafi'jett). KAUPMANNAHÖFN í GÆR, EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Hafið er í leikfimisháskóla Ni- els Bukh í OHerup norrænt í- Jjróttamót, Msundir íþróttamanna og íþróttakvenna frá Norður- löndum íaka þátt í því. Daginn sem mótið hófst komu til OHerup 5000 áhorfendur. Páll. Kaupmannahöfn í gær. Norræna íþróttamótið var opn- B æe d afnndurinn í Kanpmannahöfn verður á morgun. Þúsundir bænda flykkjasf þangað víðsvegar að. Konungur og forsæðð§ráðherra taka á méfi þetm i Amulienborg TILKYNNING FRÁ SEMDIHERRA DANA. Samband danskra bænda hefir á torginu fyrir framan Amalien- um langt skeið verið að undirbúa borg, og seinna um daginn verði svokallaða bændaför til Kaup- lialdinn fundur á íþróttaveili borg- mannahafnar ti 1 þess að bera fram arinnar. Þar hakla margir fulltrú- lyrir konung umkvartanir sínar ' ar bænda ræður. Er búist við mik- ut af því livað landbúnaðurinn á iili aðsókn þar af bændum úr öll- nu við þröng kjör að búa. um landshlutum. Koma þeir með F'jölda margir fundir hafa að bíium, auka-járnbrautarlestúm og undanförnu verið hahlnir víðs- sjerstökum skipum, sem léigð liafá vegar um landið til þess að undir- verið til fararinnar. búa þessa fiir, og samkomulag heíir fengist úm það að konung- ur taki á móti sendinefnd bænda á Amalienhorg á morgun (mánu- daginn 29. júlí) og þar mun hann, ásamt Th. Stauning forsætisráð- herra svara málaleitunum og kvörtunum bænda. Yfirlögregl ustjóri Kaupmanna- hafhar og fulltrúar bændafundar- Er áreiðanlegt, að margar þúsundir danskra bænda víðs- vegar að verða í Kaupmanna- höfn á morgun. Hvassviðri gerði snjögglega á Siglufirði í fyrrinótt- og ráku þá á land við Staðarhól 2 norsk veiðiskip, mótorskipin Vira og ins hafa komið sjer saman um það, Krossdöt. Búist er við að sldpjn að bændafundurinn verði haldinn náist á flot.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.