Morgunblaðið - 28.07.1935, Síða 3

Morgunblaðið - 28.07.1935, Síða 3
Sunnudaginn 28. júlí 1935. , MORGUNBLAÐIÐ Nútíð og framtíð. (Frjc'tfabrfei frá úilöntlum). Eftirfarandi frjettagrein og yfirlit hefir blaðinu borist frá útlöndum. Er hjer í fáum dráttum brugðið upp yfirliti yfir nokkur helstu málefni, sem rædd eru um þessar mundir. Jeg var spurður að því að heiman hvað hjer væri talað um ófriðarhættuna, sem svo mjög er talað um í íslenskum blaðaskeyt- um — hvort menn fengju ekki er- lendis aunað álit á þeim málum, en fáanlegt ér af hinum stuttorðu skeytum til íslands. Þessari spurningu er erfitt að svara. Enginn veit sína æfina . . . Alt er á hverfanda hveli. Það sem ótrúlegt þótti í gær, er orðinn sjálfsagður og eðlilegur hlutur á morgun eða liinn daginn. Almennt trúir fólk því ekki, að ný Evrópustyrjöld sje í að- sígi. En á þennan veg hafa menn vafalaust hugsað líka árið 1914, áður en alt fór í blossa. Japanar fara sínu fram. Eitt er víst, að Japanar gera sem þeim sýnist í Austur-Asíu. Engin fjarlæg þjóð þorir eða vill blanda sjer í þeirra málefni. Bandaríkjamenn hafa verið taldir líklegastir til.þess. En Bandaríkjamenn, sem verið hafa, langcívölum ' í Norður-Kína, segja sem svo, að það sjé alveg eðlilegt að Japanar leggi undir sig þetta land. Kínverjar hafi enga skipulega stjórn á neinu. Hjá þeim sje alt í glundroða. Ef Japanar taki stjórnartaumana, þá muni þeir brátt koma þar á annari skipun á öllum sviðum, knýja þjóðina td skipulegra starfa að framfaramálum sínum. Þessi skoðun er uppi meðal Bandaríkjamanna. Þeir ráðast aldrei á Japana að fyrra bragði. Og Japanar hliðra sjer hjá að lenda í ófriði við Bandaríkin, þó grunt sje á því góða milli þessara tveggja þjóða. Einkum eru Jap- anar gramir Bandaríkjamönn- um fyrir það, að þeir hafa bann- að Japönum að flytjast td Banda- ríkjanna. Þar er fjöldi Japana fyrir, enda þótt þeir sjeu þar hornrekur og illa sjeðir — álíka illa ef til vill, eins og Gyðingar í Þýskalandi. Sjálfsforræði Filippseyja. Það kann að vera að málefni Filippseyja geti orðið íkveikjuefni milli Japana og Bandaríkjamanna. Margir frjálslyndari Bandaríkja- menn eru því fylgjandi að Filipps eyjar fái fult sjálfsforæði. i En þá segja aðrir. Það er ekki , til neins að veita Filippseyjum 1 sjálfstæði, og slíta þær xir tengsl- um við Bandaríkin, því ef það er gert, þá koma Japanar daginn (eftir og taka yfirráðin yfir eyj- . unum í sínar hendur. Kínaveldi seinunnið. En þó fjarlæg stórveldi láti að- gerðir Japana í Kína afskiftalaus- ar, þá er ekki þar með sagt, að Japönum takist að leggja undir sig Kínaveldi. Það er eklti hlaupið að því, að leggja undir sig land með þeirri víðáttu og 4—500 miljónum íbúa. Kínverjar eru að vísu ónýtir í ófriði, eins og .t. d. *Rússar hafa altaf verið. En landið er svo stórt og fólksmergðin svo mikil, að þó einhver ráðist á landið á einum stað, þá er það líkt og að grípa í svamp, sem skrepþur undan þegar takinu er slept. Því verður Kína seinunnið með vopnum. Japanar reyna því að ná þar yfirráðun- um með góðu. En þess.er að gæta, að.Kínverj- ar hata Japana og fjrrirlíta inni- lega og hafa gert um langan ald- ur. Svo mótspyrnan frá þeim gagnvart Japönum verður seig og langvinn. Markaðslandið Kína. En það sem vitaskuld vakir fyr- ir Japönum er að leggja undir sig hinn geysimiklá kínverská mark- að. Það er yfireitt svo. um allan heim, að þegar talað er um út- f J ntn in gsverslun í stójrum stíl, með einhverja vörutegund, þá er fyrst rennt augunum til Kína, til þessara 4—500 miljóna, sem þar búa, að vísu við ljelegan kost og litlar þarfir. En þó kröfurnar til lífsins sjeu lágar hjá fjöldanum þar, þá er hin vjelræna menning, iðnaðarframleiðslan á ennþá lægra stigi. Japanskir hermenn á kínverska múrnum Japanar fara að dæmi ítala. Á að koma þar á fót 15000 skólum, þar sem 2y2 miljón barna og unglinga eiga að nema hernaðarvísindi. — Hier á myndinni sjást tveir dreng- ir úr hernum. Er annar þeirra í herforingjabúningi, en hinn í s j óliðsf oring j abúningi. Ódýr framleiðsla Japana. Þenna mikla marltað vilja Jap- anar hafa út af fyrir sig. Framleiðsla þeirra eykst svo gífurlega. Því þeir eru meistarar í því að læra af öðrum þjéðum. Undarlega lítið finna Japanar upp sjálfir á hinu vjélræna sviði. En þeir eru eldfljótir að taka upp og notfæra sjer aðferðir annara. Allur heimurinn er þeirri skóli. Vinnuafl hafa þeir nær ótakmark- að, og svo ódýrt, að enginn get- ur kept við þá. Japanar eru svo þurftarlitlir. Þeir gera sig ánægða með launakjör, sem enginn hvít- u.r maður getur litið við. Með þessu móti ausa þeir sinni ódýru framleiðslu út um keim- inn. Þeir undirbjóða alla, hvar sem þeim sýnist. Á kaupstefnunni síð- ustu í Leipzig voru t. d. japansltir hjólhestar, sem kostuðu 12 krón- ux' þangað komnir. Og öl, sem er framléitt alveg eins og hið heims- fræga þýska öl, er bruggað í Japan, sent suður til Indlands og selt þar fyrir saxna verð eða lægra, en framleiðslukostnaðurinn er í Þýskalandi. Svona mætti telja í það óendan- lega. Nái Japanar fyr eða síðar yfir- ráðum yfir Kína. þá verðxxr þar ekki unx neina opna markaði að ræða fyrir vörur annara þjóða en Japana. Og ríkidæmi þeirra Evrópu- manna, sem bygt hafa borgina Shanghai, og ráða þar lögum og lofxxm' verður brátt xxr sögunni. Fyrirætlanir Mussolini. Eins er með Mussoliixi eins og Japana. Hann virðist ætla að fara sínu fram í Norður-Afríku. Hann ætlar að stækka yfirráðasvæði sitt, hvað sem hver segir. Honum hefir vasið ásmegin við fram- kvæmdir þær, senx hann hefir komið í verk heima fyrir. Hann hefir, sem kunnugt er gert marga ótrxxlega hluti. T. d. komið á hinni mestxi reglxx í öll- um opinberum rekstri. Þar var við ramman reip að draga. Þjóðin var að missa stjórn á sjer í kommún- istiskri óáran, þegar hann tók við. Iðnaður landsmanna hefir blómg ast. Stór svæði hafa Arerið ræktuð ■apMi,.í. upp og borgir reistar. Hvarvetna m í landinxi blasa við nývirki. -t . En fjárhagur ríkisins ír þrongfe ur, hvernig sem á því stendur. ítalía hefir mist tekjur áf fefða- mönnum. Það hefir m.jög komið við fjárhag ríkisins. Og ófriðuriixn kostaði ítalíxx stórfje. Þjóðin komst þá í miklar skuldir. Þegar Bretar malda í móinn við Mussolini, út.af fyrirætlumum hans og aðgerðum gagnvart Abyssiníu, þá hefir Mussolini það svar á reiðum höndum: Þetta kemur ekki ykkur við. Ekki spurðuð þið neinn uxn leyfi, er þið lögðuð undir ykkuv ný- leixdur ykkar. Þið börðust til valda, og ljetuð vopnin skéra úf. En Bretar svara því tijÁað þá hafi verið öðru máli að gegna. Þá var ekkert Þjóðabandálag. Þá voi’u styrjaldir þannig, að hérirnir einir voru þátttakendur, og þáð vorxx leiguherii’, þar senx herþjón- xxsta var sem hver önnur atvinna, er menn fengu sitt kaup f'vrir. Nú eru st.yrjaldir háðar þannjg, að þjóð berst við þjóð, og eru áll.ir beixilínis eða óbeinlínis þátt- takendxxr. Eix menn sem óvinveittir eru ,70 Mxxssolini segja, að hann efni til . g í ófriðar og landvinninga j Afyíku, til þess að leiða athygli þegnanna frá örðugleikunum heima fyrfr. Hann sje í svipaðri aðstöðu eins og Rxxssastjórn fyrir rúml. llO ár- um, er. hún la.gði í ófrið við Jap- ana til þess að leiða ath’vgli frá ástandi heima fyrir, og tef'ja. eða 1 - í » ó konxa í veg fyrir byltingu. En ófriður sá, hafði sem kunnugt er þveröfugar afleiðingar| - Hann ýtt-i undir byltingu, og undirbjó jarðveginn fyrir það é.r síðar varð. Niðurlag. Sildaraflinn. | Siglufirði 27. júlí F. U. í dag var veiði skipanna sem hafa lagt á land hjá Ríkisyerk- smiðjunum, til bræðslii, orðin þessi: Anna og Brynja 754 mál, Aldeix 3692, Atli 2037, Ágústa 1198,. Ár-. mann frá Réykjavík 2548, Ár- mann frá Bíldudal 3867, Ái’rii Árnason 3007, Bára 931, Birki.r 1498, Bjarnarey 1429, Bjöi'ix 2568, Bangsi og Sæþór 1538, Björgvin 660, Eldborg 617, Fáfnir 839, Fjölnir 1626, Fróði 2588‘' Fylkir 462, Freyja 502, Frigg 605,' Úeir goði 1190, Geysir 1663, Grótta 2643, Gotta 383, Hafakkm- 1-32% Hilnxir 2533, Hrefna 1119, Hrönn 3414, Hvítingur 1080, Huginn 2330, Heimir 943, Jakob 1^50,. Jón Þorláksson 1025, Kári 1027’, Kjárt- an Ólafsson 1522, Kolbeinn. a'jngi 2698, Kolbrún 1484, Kristjana og Stathav 865, Leó 841, Máhney 1705, Minnie 2891, Mjöhiir 273. Már 2452, Nanna 2951, Njáll 354, Olav 468, Ólafur Bjarnásön 4133, Pjetursey 2371, l’ilot 1415, Rifs- nes 2708, Reynir og Víðir 233, Sigríður 2445, Sindri 027, Sjöi'n 1725, Skagfirðingur 174.2, Sk,xxh fógeti 617, Sleipnir 132, : Siiorri 1483, Stella 1040, Súlan 810, Svan- ur 623, Sæborg 2420, Sæt’ari 3027, Sæhríxnnir 3862, Uðafoss og Reyn- ir 139, Valur 544, Venús 2559, Víðir 756, Vonin 734, Þorgeir goði 3 Foruk krónprins. Faruk ríkiserfihgi Egyptalands héfir nxi lokið almennu skólanámi. Nú er liahn kominn á liðsforingja- iskóla í Englaridi. =2552, Þoi’steinn 1536, Þór 2395, iÞói'ir 760, Æg-ir <jg Mtininn 1344, Örn 2677, Gunnbjörn 3107, fs- björn 2432, ValbjÖrp, 2813, \'je- bjiirn 4053, Ásbjörn 3879, Auð- Ibjörn 3339, Sæbjörn 2430 mál. Hjá Snorra og Hjaltalín hat'a jlkgt upp írá því síldveiðl hófst: líösknldur 4413, Erna 3407, Víð- ir 351, Höfruugur 408, Huþirin fvrsti 3275, Huginn annar 3300, 'Húginn þriðji 2706, Hermóðux’ 1633, Perey 330. Haraldur 1747, Bruni 137, B.jarki 1144, Gax-ðár 1179, Hárþa 1053, Svalan 896, Þór |249, Frey.ja 5228, Drauþhir og -Bruni 1254, Kári; Bragi og Gxill- Jfoss 1211, Einár, Skúli og Þorkell anárii 1()69, N'illi og Erlingur 834, IMagni 25 nxál. Er því Freyja aflaliæsti ' bátxir- inn, méð 5228 mál. RíkisverkSmiðjUrnar liafa alls fengið 143,622 mál — þannig að Nýa verksmðijan liefir fengið 47,427, en eldri 58,033, dr. Paul 37,800, Gránuverksmiðjan 9.155 og Rariða verksíxiiðjan 26.500. Piltur druknar náiægt Hrísey • Akureyri 27. jxxlí F. U. Síðastíiðinn miðvikudag, er Jörundur Jörundsson, Hrísey, var að flvtja bein frá Dal-vík til Hrís- eyjar, ásamt tveimur ungum son- Úm síiium, . varð báturinn fyrir ólagi á austurleið og sökk. Yngrí dreugui'iim, Þorsteinn, druknaði, en -lörundi og eldra syni Itans tókst að fleyta sjer á hlerunx frá bátnurix, uhs bátxxi' 'irá Dalvík bjargaði þeim. SfálfslæHft Ausl- urríbis frytít. London 26. jxxlx F. U. Fregnir frá Rónx herma, að Frakkar og Italír hafi konxið'sjer saman urn ákvæði Dónárlanda- samnings, og verður hamx borhm undir Breta og Pólverja inrian skamms. í samiiingnum er meðal annax’s yfirlýsing unx að aðilar viðui'- kenni sjálfstæði Austurríkis, og að engin ein þjóð skuli þlanda sjer inn í málefni þess.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.