Morgunblaðið - 30.07.1935, Page 8

Morgunblaðið - 30.07.1935, Page 8
MMHBSSSSH ■^* Allir _______ MORGUNBLAÐIÐ Reykvíkingar lesa auglýsingar Þriíjudaginn 30. júlí 1935, ...................... — Morgnnblaðsins. 3Wtynnýngac Bílferð. Til Austfjarða fer 5 manna drossía á miðvikudags- morgun. Tvö sæti laus. Nánari upplýsingar í síma 2589. Ferðaskrifstofa Islands, Aust urstræti 20, sími 2939, hefir af- irreiðslu fyrir flest sumarhðtel- In og gefur ókeypis upplýsing- ar um ferðalög um alt land. Góð stofa í nýtísku húsi til leigu frá næstu mánaðamótum. Sími 3014. EGGERT CLAESSEX hæstar j ettarmálaf lutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Ausfur engan stað, að stúlkur gangi um Bálfarafjelag íslands. beina- Se"lr bann’ að l,að br-'ótl (nnritun nýrra f jelaga í Bókaverdun 11 bága við hugSUnarhatt landsbua. Snebjarnar Jónatonar. Argjald kr. 3.00. Æfittllag kr. 25.00. — Gerist f jelagar. Landstjórinn í Thiiringen er afar vinsæll meðal þjóna um ! þessar mundix. Hann hefir látið 1 GrímSWes og Biskupstungur það orð falla, að það eigi sjer ^lla þ>riðjudaga kl. 1 að Gýjarhóli J/jrg nn sJfnftur Amerískur dómari lætur í ljós hrygð sína yfir hinum amerísku dollar-prínsessum. Þær gifti sig aðeins til þess að „kaupa“ sjer útlendan titil, og er það sorglegt fyrir amerísku þjóðina, segir Mótorhjól (B. S. A. sport- hann. model) í góðu standi, til sölu strax. Verðið lágt. Upplýsnig- ar í síma 9145. Mikill málamaður. 1 Budapést er látinn bruggari, sem var nokk- uð öðruvísi en menn alment ger- Nýr silungur daglega. Ódýr- ast- Hann var svo mikill mála- astur í fiskbúðinni, Frakkastíg maður, að ef hánn heyrði erlent' 13, sími 2651. jtungumál, gat hann gert sig ' skiljaulegan á því eftir að liafa Máhíðir (2 heitir rjettir) — Fimtudaga — 1 að Múla — Laugardaga— 1 að Geysir í Grímsnes og Laugarvatn: Alla Mánudaga kl. 1 — Miðvikudaga — 1 — Laugardaga — 5 Afgreiðsla hjá Skjaldberg, Laugaveg 49. Sími 1491. Ólafur Ketilsson. I heyrt það talað svo sem hálfa ~ . ®*Lfa®t fseð* * klukkustund. Annars talaði liann Gafé Svanúr vxð Barónsstíg. Ef þjer viljið fá heimsendan o’ÓBan miðdegisverð þá hringið j i síma 1289i -■ '■ — • - .............. reiprennandi tungumál. mismunandi 120 tungumál eru nú töluð Evrópti, Þýska er mest töluð, eða Ódýr húsgögn til sölu. Göm-'af 80 miljónum manna. Næst manna. ul tekin í skiftum. — Hverfis- kemur rússneska, sem töluð er af götu 50. HúsgagnaviSgerðar- 70 miljónúm, enska verður það . stofan. . þriðja í röðinni með 47 miljónir.! NimmiMl & ©LSEIMI (( Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár viB fslenskan búning. Verð vi8 allrá hœfi. ¥ef»I. GoQafoss Laugaveg 6. Sfail 84M Biðjið uin SúltítuUSÍ FAXGINN FRA TOBOLSK. 3. laga og verið tekinn fastur vegna þess. — Þá á náman sjálfsagt að vera eitthvað verðmæti — ef til vill leynileg skilaboð eða upplýsingar ...“ „Þetta er vandræðamál“, sagði Simon. „Lítið bara á síðustu setninguna — „jeg þarfnast óneit- anlega hjálpar, eins og nú stendur á, fram úr þessu get jeg ekki ráðið einn“. ‘Ua Hertoginn Ijet hinn langa, blágráá' öökustrók falla af vindlinum niður í öskubikar á borðinu. „Það er enginn efi á því, að Rex vinur okkar er fangi í Rússlandi", sagði hann hægt. „Rex er sá hugrakkasti maður, sem jeg hefi kynst. Hann hefði ekki skrifað þessa síðustu setningu, ef hann væri ekki nauðuglega staddur. Þetta er neyðar- óp. Og það verður engan veginn auðvelt að kom- ast á snoðir um, hvar í Rússlandi hann er niður kominn. Hann hlýtur að hafa beðið einhvern — máske annan fanga — sem hefir verið að fara af landi burt, fyrir brjefið, í þeirri von, að það kæm- ist okkur í hendur. Líkindin til þess hafa ekki verið mikil. En nú, þegar við höfum fengið það, vaknar spurningin um, hvað gera skuli“.:7) ' Simon Aron laut áfram og híó eíns og hans var vandi, með því að bregða hendinm fyrir munn sjer. „Ja-------jeg vil varla segja það“, sagði hann, „en jeg sje ekki annað ráð vænna en að við tokum okkur ferð á hendur til Rússaveldis“. ANNAR KAPÍTULI. Til Sovjet-Rússlands. „Þetta kalla jeg óvænta gleði og^anægjuríka!" Hertoginn var augsýnilega harðánægður. „Að vísu hafði jeg gert mjer í hugarlund, að þjer mynduð komast að ýmsu nýju í málinu — en að þjer per- sónulega vilduð leggja yðar liðsinni, var meira en jeg hafði dirfst að gera mjer vonir um“. „Mjer er afar vel við Rex“, vax^ 'alþ og sumt, sem Simon svaraði. „Veit jeg það“, svaraði Richleau og kinkaði kolli. „En okkar ástæður enx mjög ólíkar. Jeg hefi nægan tíma. Veitist jafnvel full-erfitt að láta hann líða á þægilegan og skemtilegan hátt, nú á mín- um efri árum. En með yður er öðru máli að gegna. Þjer eruð ungur, meðeigandi í stóru fjár- aflafyrirtæki og þurfið sí og æ að vera viðbúinn að tala við menn — í þenna blessaðan síma. Þjer eruð meira að segja gramur, ef þjer þurfið að vera frá skrifstofunni í City einn einasta daga! Jeg þorði ekki að gera mjer vonir um, að þjer gætuð slitið yður lausan“. „Satt að segja, var jeg ákveðinn í að taka mjer frí — í nokkra daga og fara til Monte Carlo — hví ekki alveg eins fara til Rússlands?“ de Richleau brosti hörkulega. „Jeg er nú hræddur um, vinur minn, að það frí verði með nokkuð öðrum hætti. En sleppum því — og látum okkur ræða um þetta vandamál okkar. Þar eð nokkrir dagar eru liðnir, síðan jeg fekk brjefið, hefi jeg leitað mjer nokkurra upplýsinga og hafið undirbúning". „Má jeg heyra“, bað Simon. „Fyrst og fremst sendi jeg skeyti til míns gamla vinar, van Ryn, sen., sem er formaður í „Chesa- peake Banking and Trust Corporation“, til þess að fá fregnir af Rex. Komið með mjer inn í stof- una hjer við hliðina á, þá skal jeg sýna yður svarið“. Hertoginn stóð á fætur og hjelt hurðinni opinni fyrir gest sinn. „Það vildi jeg mjög gjarna sjá--------má jeg taka kognaksglasið með mjer“, spurði Simon brosandi og bar glasið með sjer inn í hið stóra skrifstofu- og bókaherbergi. Þeir fáu útvöldu, sem höfðu orðið þeix*rar virð- ingar aðnjótandi að koma heim til hertogans í Curzon Street, voru ekki nærri eins hrifnir af stærð þessa herbergis og skrauti, eins og hinu frá- bæra safni af fögrum og sjaldgæfum munum, sem það hafði að geyma. Þar var líkneski af Buddha, sitjandi á vatnalilju, fornar, grískar styttur úr bronce, fagrir korðar úr Toledo stáli og skamm- 1 byssur lagðar gulli og turkísum, dýrlingamyndir frá hinu helga Rússlandi, skreyttar dýrindis gim- steinum og einkennilega útskornir fílabeinsmunir fx*á Austurlöndum. Herbergið var fult af bókum, langt upp eftir veggjunum, og yfir þeim hjengu koparstungur og ótal ómetanleg, söguleg skjöl og. landabrjef. de Richleau gekk að skrifborði sínu, tók þaðan nokkur þunn pappírsblöð úr skúffu og rjetti Aron þau þegjandi. Simon las skeytið upphátt: Rex mjög reikull í ráði eftir heimkomuna frá Evrópu fyrrasumar. — Fór einn á veiðar til f jalla í ágúst, september — til S-Ameríku október — um kyrt í Vestur-Indlandi á heimleið — til Rúss- lands síðast í nóvember móti vilja mínum, líklega. til þess að rannsaka verslunarmöguleika, fengið brjef 4. des., um þangað komu heill á húfi — síðan engar fregnir — síðast í desember leitað' frjetta gegnum sendiheri'a — Rex fór fi*á Moskva. 11. des., óvíst hvert — árangurslaust leitað hing- að til — sparið ekkert — símið nýjar frjettir strax — er mjög áhyggjufullur — Channock van Ryn. Simon kinkaði kolli. „Dýrt skeyti, ekki satt?“ Hertoginn hagræddi sjer í hægindastólnum og krosslagði fæturnar. „Channock van Ryn horfir' ekki í skildinginn undir þessum kringumstæðum..:' Rex er einkasonur hans. Jeg er ekkert hissa á því, að hann sje órólegur, gamli maðurinn. En þetta skeyti sýnir okkur það á svörtu og hvítu, að brjef- ið er frá Rex“. Simon kinkaði kolli. „Látum okkur nú sjá“, sagði hann. „I dag er 24. janúar. Þá eru nær sjö' vikur, síðan hann hvarf frá Moskva?“ „Stendur heima. En það er þó bót í máli að vita, að þeir hafa ekki gert út af við hann enn,. kastað honum í fljótið, eða rjettara sagt, stungið-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.