Alþýðublaðið - 07.06.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.06.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið C^eíið lit af A-lþýOiifloklciiiim. 1920 Mánudaginn 7. júní 126. tölubl. golstvíkar. Khöfn 5. júní. Yerzlnn Tið Noreg. Símað er frá Kristianíu, að Stór- þingið hafi skorað á stjórnina að hefja aftur verzlun við Rússland. PólTerjar íá herstyrk. Símað er frá Warschau, að framrás óvinarins (bolsivíká) hafi verið stöðvuð við Minsk. Samningar milli Pólverja, Hvítu- iRússa og Rúthene hafa það í för með sér, að Pólverjum er heitinn herstyrkur (frá hinum tveim að- iljunum ?) Sainningar rið England. Frá London er símað, að skil- -yrði það er Ebglastjórn setji fyrir :-þvf, að verzlunarviðskifti séu aftur kafin við Sovjet Rússland (bolsi- víka) séu, að allir fangar verði iátnir lausir, að sett verði trygg- ing fyrir því, að ekki verði dreift 'ét flugritum bolsivíka og að þeir hætti við Austurlandaárás sína og •dragi sig á brott úr Persíu. Krassin (ráðherra og sendimað- ur bolsivíka) kretst þess í móti, að hafnbanninu verði aflétt, að skipaðir verði verzlunarumboðs- menn þeirra landa, sem ganga í samband við Rússland, og loks að stöðvuð verði herferð Pólverja ¦til Rússlands. Ámeríka semnr yið Krassin. Símað er frá Washington, að Ameríka sendi opinberlega fulltrúa 4 fund þann í London, sem verð- ur með Krassin og æðsta fjár- málaráði sendiherranna; Samningar rið Peraíu: Stjórnin í Persíu hefir farið fram, á það, að gera samninga við Rússa um verzlunarviðskifti, sem séu á sama hátt og samning- arnir við Svíþjóð. Alþbl. kostar I kr. á mániiði. €rlenð símskeyti. Khöfn 4. júní. Tiðskifti Bússa og Sría. Símað er frá Stokkhólmi, að Sovjet-stjórnin rússneska setji gull i trygg>ngu *y"r verzlunarvið- skiftunum við Svíþjóð. Frelsisbarátta íra. Símað frá París, að varðstöðvar í írlandi séu brendar og vitar rændir. Anstnrríki fær hjálp. i^rá París er sfmað, að alþjóða lánsnefnd sú, er skipuð var til þess að athuga fjármál Austurríkis og nágrannalanda þess, tilkynni að hlutlausar þjóðir og England hafi veitt löndum þessum lán, sem sé aðallega fólgið í nauðsýhja- vörum og óunnum efnum til iðn- aðar; búist við að fleiri lönd geri hið sama. Khöfn 5. júní. Hjálpin til Austurrfkis og ná- grannalandanna verður sem hcr segir: Frá Bretlandi 10 miljónir sterlingspunda, Hollandi i26ljs miljón gyllina, Sviss 15 miljónir franka, Noregi 17 miljónir króna, Danmörku 12 miljónir kr. og Sví- þjóð 10 miljónir kr. Tnnður í Alþjóðasambandínu. Fundur verður f London í yfir- ráði Alþjóðasambandsins þann ii. þ. m. Friðurinn rið Ungrerja. Símað er frá Parfs, að friðar- samningurinn við Ungyerjaland hafi í gær verið undirskritaður í Versölum. Topnahlé Tið Hustapha Kemal. Franski fulltrúinn í Baireuth hefir samið vopnahlc við Mustapha Kemal. Engin bló'ð koma út á , morgun (sunnudag) f Kaupmannahöfn. Khöfn 6. júní. Errópiskir pcningar reiknaðir í séntnm. Símað er frá New-York, að út- léndir vfxilbankar hafi ákveðið að rita evrópiska peninga í senta- einihgum frá mánudegi (í dag) að telja. öraír Ooethes og Sohillers rændar. Sfmað er frá Weimer, að gull- krönsum hafi verið rænt af gröf- um þeirra Goethes og Schiilers. Landhelgisbrot. Spennandí eltingaleikur. Beskytteren veiðir. Á laugardaginn kom Beskyttere* hingað frá Seyðisfirði og hafði hann ekki verið aðgerðalaus á leiðinni til Vestmannaeyja. (Það var mishermi í blaðihu á Iaugar- daginn, að Fálkinn hefði tekið togarana, hann er nú á leiðinni til Danmerkur frá Grænlandi, en Beskytteren annast strandgæzluna á meðan). Á skipinu komu 8 farþegar frá Seiðisfirði og var Guðm H. Pét- ursson prentari meðal þeirra; hitti Alþbl. hann að máli á laugar- daginn og sagði hann þvf ferða- söguna. Ekkert markvert bar til tíðinda fyr en kom vestur undir sandana. Veður var hið bezta, blíða logn og öldulftið. Margir togarar voru að veiðum utan landhelgi, en innan hennar voru og nokkrir. Sigldi varðskipið í veg fyrir þá og náði tveimur, en slepti öðrum aftur, er ekkert var við hann að athuga. Hina

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.