Morgunblaðið - 10.08.1935, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
EYKIAFOSS
HM'i- CO
•111IN14FTMVOBÍ-
Blómkál,
Hvítkál,
Rauíkál,*
Tómatar,
Gulrófur,
Gulrætur,
Rauðrófur,
Púrrur,
Selleri,
Agúrkur,
Sítrónur.
Grænmeti:
Blómkál, Tómatar, Rauð-
beður, Gulrætur, Selleri,
Púrrur, Hvítkál.
NýkomiS í
Matarversl un
TómasarJónssonar,
Laugaveg 2. — Sími 1112.
Laugaveg 32. — Sími 2112.
Bræðrabr.st. 16. — Sími 2125
Hvítkáí,
Rauðkál,
Gulrætur,
Púrrur,
Selleri,
Tómatar,
Agúrkur,
Rabarbar,
Rófur,
Melónur.
Laugardaginn 10. ágúst 1935
Bændafundurinn í Kaupmannahöfn. Mynd þessi er tekin á torginu
borg, er bændur báru fram kröfur sínar við konung. Á hallarsvölunum
ávarpar mannfjöldann.
fyrir framan Amalien-
stendur konungur og
100.000 manna Sllveiðin á Faxaflóa.
drukknaði en 14 milj. j
heimilislausar. i
Aflinn fryslur
sökuin (unnu-
Seyisis.
Styrkveitingar úr
Sáttmálasjóði nema
um 20 þús. kr.
London, 9. ágúst. FU.
Hinn dansk-íslenski sáttinála
sem var stofnaður með
30. nóv. 1918, hefir nú til
9. ágúst. FÚ.
í dag var góð síldveiði í reknet
i báta úr Keflavík. Síldin er sjóður
Samkvæmt opinberum skýrslum ftyst til beitU) því amr eru tunnu- lögum
sem stjórnin í Nanking hefir gefið lausir jumráða um 20.000 krónur, sem
ut um tjón af flóðunum í Yangtse- Fjelagsíshús útgerðarmanna í skifta á samkvæmt reglugerð
ánni í síðastúðnum mánuði, liafa Keflavík hefir nú fylt íshús sitt ’sjoðsins.
100,000 manns drukknað, 14 mil- meg beitusíid. f sumar hefir ÍS- Tilgangur .úóðsins er-
jómr orðið húsvilt og er eignar- húsið fryst 2385 tunnur sem er 1} Eflin, and,egs sambands
tjón áætlað 30 miljón sterlings- veiði 2ja báta> en í fyrra frysti miili Danmerkur og íslands.
íshúsið ahs 1540 tunnur, sem var 2) Aukning íslenskra rann-
þá öll sumarveiði 2jh báta til sóknar og vísinda.
Engin síldveiði enn.
Nýjar veiðiað-
ferðir reyndar.
Siglufirði, 9. ágúst. FÚ.
1 Þéir Árni Friðriksson fiskifræð-
ingur og Geir Sigurðsson skip-
stjóri fóru í gærkvöldi út á Sindra
með síldarvörpu. Urðu þeir að
septembermánaðarloka.
-----■*<@>-*»—
Að styrkja íslenska náms-
Norðmenn veiða síld
fyrir Austurlandi.
9. ágúst. FU.
Harðfiskurinn
hjá okkur
hlítur allra lof.
Rábningarstofa Símf
Reykjavíkurbæjar 4966
L*hj.u*<»rai 1 (1. loftí).
KarlmannadeiUÍB opln frá
lcl. 10—12 ug 1-^—2.
Kvenor.daiI.lrB opin frá
kl. 2—6 e. h.
Yínnyveítendum og atrvúiRuuasetakþ
i ’am »r veitt öll að«to8 vifi váfin
ingu 6n endurgjaWs.
í 3)
menri.
j Samkvæmt þessu mun verða
; veittur styrkur til náms, bæði
sjerfræðináms og almenns náms,
1 einnig til ferðalaga í því sambandi.
Þá verða veittir styrkir til há-
skólanáms og fyrir samningu vís-
indarita og útgáfu þeirra, enda
Línuveiðarinn Garðar frá Berg- standi þau j sambandi við fyrir
reyna fyrir sjer í Eyjafirði, því en kom í dag til Neskaupstaðar til greind ;'lh:væði
óhagstætt veður var útifyrir, og þess að taka kol og hafði fengið í Umsóknir skulu stílaðar á
fengu þeir þrjár síldar. nótt 300 tunnur síldar djúpt út af dönsku og skulu fyjgja þeim
Árni fer aftur með vörpuna, Glettingi. — Kvað hann annað nákvæmar npplýsingar um um-
með varðskipinu Þór. norskt veiðiskip bafa fengið um sækjanda
Sama sem engin síkl liefir borist 700 tunnur á sömu slóðum. Stúdentar, sem sækja um styrk
til Siglufjarðar til söltunar þenna Nokkuð af síldinni var millisíld. ei„a ag nota evguþi0ð frá Hafnar-
sólarhring, og þó helst dálítið af Skipstjórinn telur talsverða síld hásko]a.
reknetasíld. Saltaðar hafa verið þar um slóðir en veður var óhag- Umsóknir skulu sendar
129 tunnur.
Síldarverksmiðlan
á Raufarhöfn.
sem
stætt. — Engin íslensk skip voru fyrst og komnar j hendur stjórn
þar að veiðum. sjóðsins eigi síðar en 1. septem-
. Utanáskrift sjóðsins er:
: Bestyrelsen for Dansk-Islandsk
Það er undir því komið--------
'I Norskt blaÍ5 segir frá húsmóð- Forbundsfond) Kristiansga.de
ur, sem fór í buð til þess að kaupa Köhenhavn K
t.., 9. ágúst. FÚ. nýjan hatt. En henni fanst hann
s- Híðan á mánudag héfir verið aÁs ekki þurfa að vera eftir nýj-
lögð á land síld sem hjer segir í ustu tísku. Sannleikurinn var sá,
12,
(Sendiherrafrjett).
að hatturinn átti að vera fyrir
/
Ráufarhöfn.
lí Pjetursey 607 mál, Stella 504 manninn hennar.
jjmál, Þorgeir 448 mál og 53 mál, i
fsbjöi'n 429 mál, Jón Þorláksson j
317 mál, Fáfnir 39 mál, Nanna 74 það er stórt fyrirtæki, sem jeg því að þannig
mák — ÖIl skipin hafa veitt við
Lfíájganes.
Yórksmiðjan í Raufarhöfn hefir
nú tekið á móti 22,559 málum
síldar alls. Stormur og rigning
var norðanveðri Melrekkasljettu
í dagr.
Kennarinn í viðvörunarróm:
— Maður á aldrei að kjassa
Þú getur ímyndað þjer, að dýrin, það getur verið hættulegt,
eta hættulegar
vinn í. Við höfum 15 sendisveina sjúkdómsbakteríur horist á milli.
til þess að setja brjefin í póst. Getið ])ið nefnt mjer dæmi.
— Hvað er það — bókhaldar- — Já, kennari, frænka mín
inn okkar hefir lítinn „Ford“ til ky.ssir altaf páfagaukinn sinn.
þess að aka í frá kredit til dehet — Nú?
í höfuðbókinni. 1 — Páfagaukurinn drapst um
Hver er
lilgangurfnn?
í 193. tbl. Alþýðublaðsins, sem
út kom sunnudaginn 28. þ. m,
er grein neðanmáls með yfir-
skriftinni: „Messur í Dómkirkj-
unni“. Þegar jeg hafði lesið
þetta greinarkorn, ltom óðan
fram í liug mínum spurningin:
„Hver er tilgangurinn með þess-
ari ritsmíð f“
Ekki verður greinin að álítast
til þess fallin að örfa fólk al-
ment til að sækja kirkju. Nei,
því fer fjarri. Enda vart skrif-
uð í þeim fagra tilgangi. Hún
gæti mildu fremui' vefið skrifuð
sem bending til ljettiiðúgra og á-
byrgðarsnauðra háðfugla, sem
sjaldan eða ekki koma í kirkju,
en sem vegna anda og orðfæris
greinarinnar mundu finna hjá
sjer köllun til að fara þangað til
að sjá „hrukkóttu andlitin“ og
„sköllóttu mennina“, ems og
greinarhöfundurinn orðar það. Og
með þeim ásetningi að. Jmeykslast
á því, sem þar færi fram: Gera
spje að kirkjugestunum,- starfs-
mönnum kirkjunnar og helgisið-
um, samanber orðum greinarhöf-
undar um prestinn: „Hans kóm-
irska hlið“, og að heyra „orð sem
enginn heyrir“.
Annars vei^ur það naumast
talið vansalaust af víðlesnu dag-
blaði í kristnu landi, að flytja
slíkar greinar og þessa. Blaði,
sem auk þess er taíið stjómar-
blað. Ollum slíkum skfifum ljett-
úðugra spjátrunga ber með fullri
alvöru að lýsa fullkominni van-
þóknun á, hvort sem þau koma
fram í bókum eða blöðum.
Það hefir nii í seinni tíð verið
óþarflega mikið að því gert, að
sýna slíkum höfundum, sem þess-
um í Alþýðublaðinu á sunnudag-
inn, ótakmarkað umhúrðarlyndl
og langlundargeð. Vegna æskunn-
ar í landinu fyrst og fremst, og
enda alls almennings, má þetta
umburðarlyndi ekki vera óátalið
nje líðast lengur. Þjóðin verður
með alvöru að láta trúmálin tií
sín taka. Hún verður kföftuglega
að mótmæla og víta aít það, sem
ber í sjer lítilsvirðingu fyrir
helgustu málum henn'af, trúmál-
unum og kirkjumálunum, fyrir
kristnihaldi og kirkjusiðum.
Á einum stað segir grpinarhöf-
undurinn; „Þetta er óvægin lýs-
ing, en er sönn“. — Bragð er að,
þá samviskan ónáðar svo, að van-
sóminn er fyrirfram viðurke’ndur.
30. júlí 1935.
B. F. Magnússon.
-..Á’
daffinn.
— Getið þjer hreyft eyrun?
— Nei.
— Leiðinlegt, mjög leiðinlegt,
annars hefðum við getað notað
yður í flugliðið.