Morgunblaðið - 22.08.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.08.1935, Blaðsíða 1
yikublað: ísafold. 22. árg., 192. tbl. — Pimtudaginn 22. ágúst 1935. ísafoldarprentsmiSja h.f. Gamla Bíó Skáldið. Áhrifamikil og snildar- lega vel leikin talmynd, samkvæmt leikriti Ragnars Jósephsson. Aðalhlutverkin leika: Gösta Ekman, Karin Carlsson, Gunnar Ohlsson, Hjalmar Peters. Mú§ikklábburinn 22. ágúst 1935 kl. 21,00 á Hótel ísland. Efnisskrá: Mendelsolm: Symplionia No. 3 í a-moll (Schottische) 1. þáttur (An- dante-Allegro agitato. Trio No- 2, Op. 66, 1. þáttur (Allegro energico e fuoco). Mendelsohns Rosengarten — Pantasie. Violinkonsert, 1. þáttur (Solo: J. Pelzmann). Chopin: Introduction & Polonaise, Op. 3 fyrir píanó og cello. Nocturno í Es-dúr (Celló-sóló: V. Carny). Chopins Aeolsharfe — Pantasie. ÍSeherzo No. 3 í eis moll. lUngarische Rhapsodie No. 6 (Píanó-sóló C. Billicli). Eine Soirée bei Liszt — Pantasie. Liszt: Húsnæði óskast, 2 herbergi og eldhús í góðu húsi, 1. október. Þrír full- orðnir í heimili. Upplýsingar gefur Sigurður Kristjánsson, Öldugötu 59. Kartöflur íslenskar og norskar. Ný uppskera. Lágt verð I. S. I. S. R. R, •»Ký|a Stjarnan frð Valencia Þýsk tal- og tónmynd frá Ufa, er sýnir harðvítuga viðureign hafnarlögreglu stórborganna gegn ógnum hvítu þrælasölunn- ar. Myndin er tiibreytingarrík og spennandi frá uppliafi til enda Aðalhlutverkin leika: Liane Haid, Paul Westermeier og Ossi Oswalda. Aukamynd: Frúin fær áminningu. Þýsk tal- og tónmynd í 1 þætti. Börn fá ekki aSgang. Stefán Guðmundsson, óperusöngvari. E.s. LYRA fer hjeðan í dag kl. 6 síðd. til Bergen, um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic.Bjamason&Smítti ir muna A. S. Sundmeistaramót í. S. I. 3. dagur — og síSasta kappsund fer fram í kvöld kl. 8 síðd. að Álafossi. 400 stiku bringusund, karlar 1500 — frjáls aðferð, karlar. 50 — frjáls aðferð, konur. í öllum sundunum mikil kepni. Að kappsundinu loknu verða verðlaun afhent af forseta í. S. í. Samsæti fyrir keppendur og DANS í tjaldinu. Allir velkomnir. S. R. R. í dag kl. 1 e. h. verður opnuð ný verslun á Laugaveg 26 hjer í bænum, sem heitir Búrlð. Þar fáið þjer alt sem yður vantar á kvöldborðið, á- skurð allskonar, Salöt margar tegundir, Osta, Smjör, Egg, Tómata o. fl. o. fl. Auk þess ýmsa kalda smárjetti. Ef þjer þurfið að sjá gestum fyrir heitum mat, þá hlíf- ir Rúrið yður við öllum áhyggjum og umstangi því við- víkjandi. Ef þjer óskið, sendir það yður máltíðina heim, tilbúna á borðið — marga eða fáa rjetti, eftir óskum. Vanti yður smurt brauð heim, sendir Búrið yður það. Komið í Búrið eða hringið í síma 2303, og þjer munuð fá óskum yðar fullnægt. Kveðjuhljómleikar í Gamla Bíó föstudaginn 23. þ. m., kl. 7,15 síðdegis. Við híjóðfærið: C. Billich. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í hljóð- færaverslun frú K. Viðar og bókaverslun S. Eymundssonar Ath.: Pantaða aðgöngumiða ber að sækja fyrir hádegi á föstudag, annars seldir öðrum. Sláturfjelag Suðurlands. Fyrirliggjandi: Haframjöl — Hrísgrjón — Kartöflumjöl — Laukur, Bláber — Súkkat — Rúsínur — Kúrennur. Eggert Kristjénsson & 6oT Sími 1400. MorguBblaðið með morpnkaffinn. ^♦♦«Jm*.*^mJ.*JmJh*.**^mi*h‘^*«j^*h*mX**J‘*í»»JmK**K**K**K**K**K**K**KhK**K**K**K**K**K**K**K Jarðarför jkonunnar minnar, Þóru Tryggvadóttur, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 23. þ. m. kl., 4 e. h. Jarðsett verður í gamla kirlcjugarðinum. Jóhann Jóhannesson. Jarðarför móður okkar, Helgu Stefánsdóttur, fer fram á morgun, föstudaginn 23. þ. m. og hefst kl. 1 með bæn á heimili hennar, Óðinsgötu 6. — Kransar afbeðnir. Valgerður Magnúsdóttir, Brynjólfur Magnússon. Jarðarför Ólafs Eiríkssonar, söðlasmiðs, fer fram laugardaginn 24. þ. m., frá heimili hans, Vesturgötu 26 B. kl. iy2 e. h. — Jarðað verður í Fossvogi. Aðstandendur. Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu samúð og vinarhug við fráfall Sigríðar Rögnvaldsdóttur, og heiðruðu útför hennar. F. h. vandamanna. Þorl. Ófeigsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.