Morgunblaðið - 22.08.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1935, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 22. ágúst 1935, SláturleyfÍHi á Amt- f jörðum í fyrruhaust Nokkur dæmi um hlutdrægni og ósæmilega afgreiðslu kfötverðiagsnefndar. Svar til Jóns ívar§sonar, lyrv. formanns kjðfverðlagsnefndar. Fyrir nokkru birtist hjer í blaðinu frjettabrjef frá Seyðisfirði, þar sem brjefritarinn m. a. minnist á hlut drægni kjötsölunefndar í fyrrahaust við úthlutun slátrun arleyfanna. — Jón ívarsson, fyrverandi formaður nefnd- arinnar, svaraði þessari grein og hjelt því m. a. fram, að sláturfjáreigendur þar eystra hefðu getað farið með slát urf je sitt hvert sem þeir vildu. Brjefritarinn á Seyðisfirði hefir nú sent blaðinu eftir- farandi svargrein, þar sem hann, með mörgum dæmum um óhæfilega afgreiðslu sláturleyfanna, sýnir fram á, að kjötsölunefndin á síðastliðnu hausti gerði sig seka í hinni megnustu ósanngirni, og bakað bæði sláturf járeigendum og verslunum mikil óþægindi og tjón. Jón Ivarsson skrifar alllanga um, samvinnufjel. til fram grein í Morgunblaðið hinn 1. dráttar. þ. m., út af ummælum í frjetta- 2. Jón ívarsson kvartar und- brjefi frá Austfjörðum, um an því, að höfundur brjefsins veitingu sláturleyfa í fyrra- tilfæri engin dæmi til sönn- haust, sem birtust í Morgun- unar því, að fjáreigendur hafi blaðinu 28. f. m. verið neyddir til að fara ti Þar sem að umsögn Jóns ív- kaupfjelaganna með kjöt sitt. arssonar er allmjög villandi Úr því hann fór að kvarta um og ekki með öllu sannleikan- þetta, er rjett að skýra frá, -um samkvæm, þykir rjett að hvernig háttað var veitingum árjetta ummæli þau, er um sláturleyfa, og þá að skýra þetta efni var vikið að í frjetta- rjett frá því, en ekki rangt og brjefinu. sumpart villandi, eins og Jón 1. í kjötlögunum frá 9. ág. ívarsson gerir. segir meðal annars: „Leyfi Á Seyðisfirði: Þegar slátrun skal veita lögskráðum sam- hófst hafði kaupfjelagið eitt vinnufjelögum, sem nú eru fengið sláturleyfi. Ein .kaup- starfandi, svo og þeim sam- mannsverslunin, sem sótt hafði vinnufjelögum, sem stofmuð um slátrun og kjötsöluleyfi með kunna að verða á viðskifta- símskeyti á tilskildum tíma svæðum fjelaga, sem hætta ágústmánuði, fjekk svar frá störfum án þess að bændur á nefndinni, með brjefi dags. 11. *' ^k'ítasvæðinu gerist með- sept., svohljóðandi: nnara fjelaga. — Enn- „Hjermeð tilkynnist yður, . cmur getur nefndin veitt leyfi að nefndin hefir synjað yð- '•’m verslunum öðrum, sem ur slátrunarleyfis á þessu 1333 áttu eða starfræktu hausti“. siálurhús, sem fullnægðu á- Undir brjef þetta ritar Páll kvæðum laga um kjötmat o. fl. Zóphóníasson (varaformaður) frá 19. júní 1933“. j Þegar þetta svar kom, var Samkvæmt þessu eru sam- Jón ívarsson í ríki sínu á vinnufjelögum engin skilyrði Hornafirði, og var út af synj- sett, og nýstofnuð samvinnufje- uninni haft við hann símtal lög geta skilyrðislaust fengið Hann hvatti til þess að skrifa slátur- og kjötsöluleyfi, en nefndinni á ný, og skýra frá aðrar verslanir, þ. e. kaup- málavöxtum, sem honum voru mannaverslanir, því aðeins, að kunngerð í símtalinu. I hinni þær hafi starfrækt sláturhús upphaflegu leyfisbeiðni var 1933 og fullnægi þaraðlútandi beðið um sláturleyfi fyrir 500 lögum. Lögin gera ráð fyrir, til 1000 fjár, en árangurinn af að samvinnufjelag hætti störf-jhinni ítrekuðu beiðni var sá, um, en þá gat það vel komið ag nefndin veitti leyfi til þess, fyrir, að ný kaupmannsverslun ag viðkomandi verslun mætti tæki að sjer að fullnægja við-|siátra 200 fjár. Brjefið um hið skiftaþörfinni á viðskiftasvæði, ítrekaða leyfi var sent 22. sept., hins uppleysta samvinnufje- en svarið kom í brjefi dagsettu lags, en samkvæmt lögum 8. október. — þessum má slík verslun ekki slátra fje bændanna og selja kjötið. Ef samvinnufjelögin hefðu ekki verið undanþegin þeim á- kvæðum, sem kjötsölulögin setja fyrir því, að mega hafa slátrun með höndum, þá þurfti enga skilgreiningu að gera á þeim og öðrum verslunum í lögum þessum. En það lítur út fyrir, að smiðir þessara laga hafi þóst þurfa að hafa á þeim einhverja opna möskva, til þess að smeygja fingrunum í gegn- Auðvitað var þetta með öllu ófullnægjandi leyfi, og af því, að loks þegar svarið kom, voru viðskiftamenn verslunarinnar hingað komnir með fje sitt, og biðu eftir því að fá því lóg- að, var það fyrir milligöngu bæjarfógeta, að nefndin fjekst til að slaka til á þrákelkninni og veita viðkomandi kaup- manni leyfi til að slátra því fje, sem hann þá hafði fengið. Önnur kaupmannsverslun á Seyðisfirði sótti um levfí, að mega slátra 1000 fjár, með símskeyti 21. september, og borgaði svarið. En fyrst þann 27. september kom svar, og þá veitt leyfi til að slátra 500 fjár. Meiri part þess tíma, sem beð ið var eftir svarinu, biðu bænd- ur með fje sitt hjer, norðan úr Jökulsárhlíð, og verslunin hafði fleiri símasamtöl við nefndina þann tíma, sem hún var að ráðfæra sig við guð og samviskuna, hvernig svar hún ætti að gefa; en það var eins og fyr segir. Það er ekki ó- hugsandi, að nefndin hafi hugsað sem svo, að kaupfjelag- ið gæti þó altaf fengið helm- inginn af því, sem verslunin þurfti að slátra. Þriðja kaupmannsverslunin á Seyðisfirði bað um sláturleyfi fyrir 500 fjár. En loks þegar komið var fram í október, fjekk hún leyfi, fyrir milli- göngu bæjarfógetans, til þess að slátra 200 fjár. Það skal tekið fram, að í lok fjártökunnar, ega þegar slátr- un öll var um garð gengin á Seyðisfirði, veitti nefndin kaup- mönnum nær því að segja ó- takmarkað sláturleyfi, og munu það vera leyfin, sem Jón ívars- son talar um að ekki hafi ver- ið notuð nema að nokkru leyti. Á Seyðisfirði byrjaði slátr- un um 20. september, frá þeim tíma og þar til kaupmönnum voru veitt hin afskornu leyfi, var kaupfjelagið eitt um hit- una. Það mætti færa til fleiri dæmi því til sönnunar, að á þeim tíma komu margir með f'je sitt, sem ætluðu að selja kaupmönnum gegn stað- greiðslu í vörum og peningum, en sem þeir ekki gátu vegna kjötsölulaganna og aðgerða kjötsölunefndarinnar. Og það er líka hægt að til- færa fleiri dæmi því til sönn- unar, að bæði kaupmenn og fjáreigendur báðu kaupfjelag- ið að slátra fjenu og kaupa kjötið, en kaupfjelagið þóttist hvorki mega nje geta borgað kjötið út. Það er ennfremur hægt að færa sönnur á það, að bæði fyr- ir mótþróa kjötsöiunefndarinn- ar að veita kaupmönnum slát- urleyfi og afskurð leyfisbeiðn- anna urðu margir nauðugir að fara með fje sitt til kaupfje- lagsins til slátrunar. Fjáreig endur gátu því ekki farið ,hvert á land sem var“ til ?ess að lóga fje sínu. Á Norðfirði: Þaðan sóttu 2 stórar verslanir (Sigfús Sveins- son og versl. Konráð Hjálm- arsson) og Pöntunarfjelag A1 aýðu (sem ekki er í Samband inu) um sláturleyfi. Allar þess- ar verslanir höfðu næg og góð húsakynni, og því góð skilyrði til að slátra og selja kjöt, enda hafa þær á hverju hausti í morg ár keypt og slátrað fje. En svarið frá nefndinni til þess- ara umsækjenda var: Kaup- fjelagið „Fram“ veitt slátur- eyfi, engum öðrum Norðfirði. Á Reyðarfirði er brjefritar- anum kunnugt sjerstaklega um einn kaupmann. Hann bað um eyfi til þess að mega slátra 2000 fjár. Það er sá kaupmað- urinn, sem nú hefir þar stærsta til að slátra 1000 fjár, en var þó síðar hækkað upp í 1500 fjár. Þegar hann bað um slátur- leyfið, var það aðeins miðað við þarfir hans föstu viðskifta- manna, og þá ekkert hugsað fyrir lausakaupsviðskiftum vinnfólks-fjáreigenda o. f 1., enda bauðst honum fje í hundraðatali, sem hann þurfti að vísa frá sjer, til þess að nota veitt leyfi til móttöku fjár sinna föstu viðskiftamanna, sem þó ekki hrökk. Hitt varð að fara í kaupfjelagið. Þar hefir sennilega verið til staðar ótakmarkað sláturleyfi og ein- hverjir greiðslumöguleikar. Jeíg læt nægja framangreind dæmi, til þess að afsanna þá fullyrðingu Jóns ívarssonar, „að fjáreigendum hafi ekki verið settar neinar skorður við því af kjötsölunefnd, að reka f je sitt til slátrunar hvert sem þeir sjálfir töldu sjer hagkvæm ast“. Dæmin, sem hjer að framan eru tilfærð, sýna hið gagnstæða. Þau sýna hlut- drægni nefndarinnar til rýrðar hlut kaupmanna og til hags bóta samvinnufjelögum, en til þess virðast refirnir fyrst og fremst hafa verið skornir með kjötsölulögunum. Jeg býst við, að hægt sje að segja svipaða sögu og hjer frá öðrum lands- hlutum, sem í öllum atriðum er sönn. 3. Brjefritarinn gat þess til, að kjötverðlagsnefndinnimundi innanhandar að fá upplýsing- ar um efnahagsástæður hinna einstöku kaupfjelaga, áð- ur en hún gæfi þeim einkaleyfi til að slátra fje og selja kjöt bændanna. En Jón ívarsson segir, að nefndin hafi ekki að- stcðu til þess. Það er eins og Sambandið verjist allra frjetta um það. Brjefritarinn hjelt, í einfeldni sinni, að kjotsölu- nefndin ætti hægan aðgang að slíkum upplýsingum hjá Sam- bandinu, og trúir því ekki, að það vilji blekkja bændurna í hreinni og sannri skýrslugerð. — En hvað snertir Eskifjörð, býst brjefritarinn við, að tak- mörkun hafi þar verið sett í leyfisveitingunni til kaup- mannsins, og að þar hafi ver- ið, sem annarsstaðar, að fram- boðið á sláturfje hjá kaup- manninum hafi verið meira en hann gat, vegna gefins slátur- leyfis, tekið á móti, og af þeim orsökum lekið til kaupfjelags- ins meira en gott var vegna greiðslugetunnar hjá því. — Niðurlagshugleiðingin í grein Jóns ívarssonar er ekk- ert annað en bull og vitleysa. Brjefritarinn þekkir svo vel verstunarmáta hjer austan- lands, að hann veit það, að ekki er greitt fyrir menn, að koma með innlegg í hinar ein- stöku verslanir og fá innleggs- andvirðið útborgað í pening- um eða sem gjaldeyri til ann- arar verslunar, og síst er greitt um slík viðskifti hjá kaupfje- lögunum.Jeg dreg það því mjög í efa, að kaupfjelagið á Reyð- arfirði mundi hafa með fús- um vilja undirgengist að verða við kröfum fjárseljenda á Eskifirði um greiðslu til „Pjet- t Jóhanna Magnúsdóttir frá Kárasföðnm. Hún andaðist að heimili sínn, Skólavörðustíg 28, 12. þ. m., átta- tíu og tveggja ára að aldri. Frú Jóhanna var fædd að Ás- múla í Holtum, 7. júlí 1853. — Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon, Jónssonar á Kirkju- bæjarklaustri, og Jóhanna Mar- grjet .Jónsdóttir prests að Kálf- holti, sem mælt er að verið hafi sonur sjera Jóns Þorlákssonar skálds að Bægisá. Það er talið að Magnús faðir Jóhönnu hafi verið vaskur maður og mikill fyrir sjer. Hann rjeðist í siglingar og fórst í hafi. Mun frú Jóhanna þá liafa verið 9 ára. Frá þeim tíma er þeim er þetta ritar ókunnugt um uppvöxt hennar eða dvalarstaði, þar til hún kom ung stúlka í Þingvallasveit og giftist Halldóri Einarssyni frá Skála- brekku- Ekki munu þau ungu hjónin hafa haft við mikil efni að styðjast, er þau byrjuðu búskap- inn. En þau voru samanvalin um ráðdeild og atorku. Fluttu þau oft búferlum um sveitina, en bjuggu síðast, lengst og best að Kára- stöðum. Yar það heimili orðlagt fyrir myndarskap, bæði úti og inni. Það er mjög í frásögur fært, hve frú ■ Jóhanna var sköruleg húsfreyja og afkastamikil í verka- hring sínum. Ennfremur ljet hún fjelagsmál sveitarinnar til sín taka. Gekst hún fyrir stofnun kvenfjelags í sveitinni og var for- maður þess í fjöldamörg ár, og var henni mjög ant um að fje- lagsskapur þessi yrði til gagns og heilla. Halldór maður hennar, andaðist vorið 1912. Hann var greindur sveitaverslun. Hann fjekk leyfi Urs og Páls“ þar. Því fer betur, að enn er ekki svo komið, að þarfir allra sjeu teknar út í skuld fyrir- fram. Það eru margir, vinnu- menn o. f 1., fjáreigendur hjer á Austurlandi, sem ekki þurfa að nota innlegg sitt til skulda- kvittunar. Því miður er nú svo komið högum þjóðarinnar, að fjáreigendur og aðrir geta ekki valið sjer „hið góða hlut- skifti", og er margt sem því veldur, og ekki síst aðgerðir og einræðisbrölt hinna valda- sjúku rauðálfa, sem nú fara með völd í landinu. 7 — 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.