Morgunblaðið - 22.08.1935, Blaðsíða 7
Fimtndaginn 22. ágúst 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
.7!'
Skip Biglir á hval.
London 21. ágúst. FÚ.
Tarþegar á skipinu „Duch-
*ess of York“, sem kom til Liv-
erpool í dag frá Montreal,
höfðu frá óvenjylegu atviki að
-segja.
Á miðju Atlantshafi rendi
skipið inn í fimtíu feta langan
tival, og festist hann á stefni
skipsins.
Trjesmið skipsins, sem var
rundir þiljum, heyrðist vera
'lamið á stefnið með helj ar
krafti, og sendi hann þegar
boð um það til skipstjórans, og
var þá vjelin stöðvuð. Sást þá
hvalurinn fastur á stefninu.
Ekki var hægt að losa skip-
ið við hvalinn, fyr en vjelin
var sett í gang afturábak.
Hafði skipið þá sniðið hausinn
af hvalnum, og sáu farþegar
hann hverfa í djúp hafsins.
Landiielgislínan við
Horður-Noreg ákveðin.
Oslo, 20. ágúst. FB.
Utanríkismálaráðuneytið til-
kynnir, að í samræmi við einróma
ályktun Stórþingsins, hafi með
konunglégri tilskipun 12. júlí verið
;ákveðnar landhelgislínur á fisk-
veiðasvæðinu í þeim hluta Noregs,
sem liggíir fyrir norðan 66. gr.
'28.8 mín. nl. br.
Er gerð nánari grein fyrir þessu
í sjerstökum viðauka við tilskipun
ina.
Landhelgin er ákveðin í sam-
raémi við þær venjúr 0g régiúr
sem gilt hafa frá fyrri tímum og
í samræmi við fyrri ákvarðanir
•og með tilliti til hinna óvenju-
legu landfræðilegu skilyrða á þess
um slóðum og t.il verndar hinum
mikilvægu hagsmunum fólksins í
Norður-Noregi.
Þann 17. júní s. 1. lagði utan-
ríkismálanefnd Stórþingsins til,
að ríkisstjórnin ljeti ganga frá
konunglegri tilskipun um ákvörð-
nn á mörkum fiskiveiðásvæðanna
við Norður-Noreg.
Tillagan var gerð í samráði við
TÍkisstjórnina. Landhelgismörkin
gilda að eins fiskveiðasvæðin,
því að utanríkismálanefndin tók
ekki til meðferðar hlutleysismörk-
in á ófriðartímum. Ef til ófriðar
kæmi er gert ráð fyrir, að gefin
verði út konungleg tilskipun um
þau. I 1
Skurður fellur saman
og grelur 20
manns ■ fðrðu,
London 20. ágúst. FÚ.
í dag fjell saman skurður,
sem veriö var að grafa í Ber-
lín, í sambandi við byggingu
neðanjarðarjárnbrautar. Tveir
menn hafa fundist dánir, og 2
hættulega særðir, en 17 manns
var saknað. Slökkviliðsmenn
og lögreglumenn voru þegar
kvaddir á vettvang, til þess að
leita að mönnunum. Fjöldi
fólks safnaðist saman utan um
skurðinn, þegar er frjettist um
slysið. Skurðurinn fjell saman
ú um 120 metra löngu svæði.
Útistandandi verslunarskuidir
verslunarinnar Bræðraborg, Akranesi, eign þrotabús Sig-
urðar og Daníels Vigfússona, verða seldar á opinberu
uppboði , sem haldið verður á skrifstofu lögreglustjórans
á Akranesi, þriðjudaginn 27. ágúst næstkomandi kl. 2
síðdegis.
Uppboðsandvirði greiðist við hamarshögg.
Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Lögreglustjórinn á Akranesi, 20. ágúst 1935.
Þórli. SæmundssoD,
settur.
Hersýning.
Nýlega var haldin meiriháttar hersýning á Vognmandsmarken
hjá Kaupmannahöf n. Forsætis- og landvarnamálaráðherra Dana,
Stauning, var verndari sýningarinnar, Það átti að sýna skattgreiðend-
um hvernig* fje þeirra er varið til landvarna og hvernig synir þeirra
eru mentaðir sem hermenn. Allar herdeildir tóku þátt í sýningunni, og
þar á meðal verkfæri það, sem myndin sýnir. Með þessu verkfæri er
hægt að ákveða stöðu flugvjela og si^fnur í loftinu og hraða þeirra.
Síðan er skotum frá jörðu beint eftir þeim athúgunum.
Dagbók.
Til Akureyrar:
Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga.
Fcá Akureyfi
Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga.
Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar.
ÐKreiðastöð Steindórs.
Sími 1580.
I Knattspyrnukappleikur. Að á-
skorun íþróttaf jelagsins- Huginn á
Seyðisfirði háðu Eiðamenn og Hug
Veðrið í gær: Grunnar lægðir ;nn knattspyrnukappleik síðast-
eru fyrir vestan og sunnan ísland. liðilln sunnudag. Úrslit urðn þau
Vindstaða er S-læg á S- og A- a,ð Huginn sigraði með 3 :0. FÚ
landi, en mjög hreytileg nyrðra Þorsteinn M. Jónsson bókaút-
og vindur yfirleitt hægur. Veður gefandi að Svaíbarði varð fimt-
er þurt og víða bjart á SA- og ugúr í fyrradag. Nokkrir vinir
A-landi, en vestanlands hefir hans af Akureyri og nr grendinni
rignt lítið eitt 1 dag. Hiti er 8 buðú honum og könu J-hans um
st. við N-ströndina, annars víðast kvöldið til samsætis í Skjaldborg
1®' 13 st., mestur 18 st. á Fagra- Kom þar saman um 50 manns.
dal við Vopnafjörð. Fjöldi lieillaskeyta barst víðsveg-
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- ar að.
viðri. Úrkomulaust að mestu. ' fsland f eriendum blöðum.
Tónleikarnir á Hótel ísland. rpi,iens Tegn 9. ágúst birtist lön
Blaðið hefir verið beðið um að grei^ sem nefnist „Paa Isiands.
geta þess, að fjelagsmenn Músik- ferd«; eftir Bokken Lasson. Grein-
klubbsms þurfi að vera komnir í inni fylgir mynd af höfundinum
sæti sm a Hótel island og búmr Geysi og Stúdentagarðinum. -
að gjora pantamr sínar kl. 9, til j Aftenposten Oslo birtist þann 2
þess að hljótt sje þegar hljóm- ágúst viðtal við dr. Alexander Jó-
leikamir byrja. hannesson, rektor Háskóla íslands.
Eimskip. Gullfoss var á Isafirði 0g Guðjón Samúelsson, húsameist-
i gær. Goðafoss er á leið til Vest- ara ríkisins Fyrirsögnin er „Kunst
mannayja frá Hull. Dettifoss fór og videnskap har gode kaar paa
til Hull og Ilamborgar í gær- Sagaöen". Greminni fylgir mynd
kvöldi. Brúarfoss er í Kaup- af dr A j og G Sj| þjóðleikhús-
mannahöfn. ^ Lagarfoss var á inu og Laugarvatnsskóla. — Daily
Reyðarfirði í gærmorgun. Selfoss Telegrajih 2. ágúst birtir grein nm
kom til Antwerpen í gærdag. opnun talsambands milli íslands
Heimatrúboð leikmanna, Hverf- og Bretlands. 1 sama blaði er birt
isgötu 50. Samkoma í kvöld kl. 8. mynd) sem tekin var í London
^ vel?l?mnir' opnunina, af þeim Stanhope
1 dveiði hefir verið talsverð í jarii; Tryon póstmálaráðherra og
reknet utanfjarðar og síldarvart Haraldi Guðmundssyni ráðlierra,
hefir orðið í Seyðisfirði. — Þorsk- en sú villa hefir slæðst inn í les-
afli er nokkur en togarar spilla málið að myndin af H. G. sje af
mjög veiði. — Óþurkar hafa verið Eysteini Jónssyni. Free Press
á Seyðisfirði og þar í grend und- fl^tur sierstaka grein um íslenska
anfarið. (FÚ.) landnemann, Sigurjón Snædal, sem
uánort™™ -kt'i ,/,• ’er nýlega látinn, á heimili sonar
Danarfregn. Nylega er latmn , ' * . ’ T , _ „ ■ ,
sms í Winnipeg. John. G. Snædal
Sigurður Oddson fyrrum bondi læknig _ f fvigiblaði gchleswig-
að Dagverðareyri við Eyjafjörð. Holsteinischen Landeszeitung, 9.
(FU.). ágúst birtist löng grein eftir
Stefán Guðmundsson óperu- Alexander Funkenberg. Fyrirsögn
söngvari fer utan með Gullfossi greinarinnar er: Sommerreise nach
n. k. þriðjudag. Áður en hann fer
ætlar hann að halda kveðjuhljóm-
leika í Gamla Bíó annað kvöld.
Þetta mun því miður, verða sein-
asta tækifæri, sem bæjarbúar fá
til að hlusta á listamanninn. —
Gamla Bíó ér stærsta sam-
komnliús bæjarins, en hingað til
til hefir það reynst of lítið, þegar
Stefán hefiiv sungið.
Island. Im Land ohne Eisen-
bahnen“. (FB.).
Eldur í kolaforða. I gær kom
til Vestmannaeyja togarinn
Mareoni frá Hull. Hafði kviknað
í kolaforða skipsins fyrir þrem
dögum, og hafði ekki tekist að
slokkva eldinn þrátt fyrir ítrek-
aðar tilraunir skipshafnar. Þegar
eldurinn jókst var það ráð tekið
að leita hafnar. Var farið með
I
Btðjið um
Hár.
Siml
4966
RáSningarstofa
Reykj a víkurbæ j ar
Lækjartorgi 1 (1. lofti).
Karlmannadeilúin opin frá
kl. 10—12 og 1—2.
Kvennadeildin opiu frá
kl. 2—S e. h.
Vinnuveitenöum og atvinnuumsækj-
endum er veitt öll aðstoS við ráðn-
ingu án endurgjalds.
Hefi altaf fyrirliggjandi hár við
íslenskan búning.
Verð við allra hæfi.
Versl. Goðalosi.
Laugaveg 5. Sími 3436.
vjeldælu slökkviliðsins’ i Vest-
mannaeyjum út að skipslilið, og
dælt sjó yfir kólin þar til reykur
var eltki orðiúú mféiri’ en svo, að
hægt var að komast að kolunnm.
Var síðan grafið niðuh í þau, þar
sem eldurinn hafði verið og hald-
ið áfram að dæla sjó, þar til eld-
urinn var slöktur. ,(FÚ.).
Aflasölur togaranna. Leiknir
seldi afla sinn í Hull í fyrradag,
1160 vættir, fyrir 980 stpd. Venus
seldi 17. þ. m. í Wesermúnde,
96 smálestir, fyrir 12,601
ríkismörk. I gær seldi Geir í Grims
bv 976 vættir fyrir 947 stpd. og
Baldur í Cuxhaven, 87 smálestir
fyrir 18.844 ríkismörk.
Kristniboðsfjelag kvenna sam-
þykti á seinasta fundi sínum, ao
fara skemtiför út úr hænum þann
22. ágúst (í dag). Lagt verður á
stað frá Betaníu kl. 2 síðd. Því að
eins verður farið að veðnr sje þurt
og gott.
Útvarpið:
Fimtudagur 22. ágúst.
10,00 Veðurfregnir.
12.10 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Tónleikar (plötur): Ljett
lög.
20,00 Erindi: Frá útlöndum: Um
Filipseyjar (Einar Magnússon
mentaskólakennari).
20.30 Frjettir.
21,00 Tónleikar: a) Utvarps-
hljómsveitin; b) Endurtekin
lög (plötur); e) Danslög.
Blek og peml ðþartt er,
„ERIKA“ betnr reynlst m|er.
Fegurst — sterkust — best!
Sporhrorahús
Reykjavíkur.
Nýglátrað
dikakjöt,
nýtt gnenmeti.
Kjötbúðin Herðubreið.
Hafnarstræti 18.
Sími 1675.