Morgunblaðið - 28.08.1935, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.08.1935, Qupperneq 6
Síldveiðin í sumar nál. *|» af veiðinni í fyrra. En npphæðin sem fyrir aflann fæst getfur orðið uni 500/o af BlafJið átti í gærkvöldi tal við frjettaritara sinn á Siglnfirði. Hann sagði svo frá: Veður hefir verið mjög slæmt þar nyrðra tvo undanfarna daga, og engin síld komið á land. j En í gærkvöldi fóru rekneta- bátar á veiðar. 'Urhellis rigning hefir verið í Siglufirði, og gránað í fjöll. Búið er að hreinsa síldarverk- temiðjurnar, því talið er víst, að síld berist ekki til þeirra hjer á eftir. Engar ábyggilegar skýrslur eru söluvecðinu 1934. I fyrra veiddu útlendingar hjer ýið land um 200 þús. tunnur. I Síldarafli íslendinga er nú um 56 þús. tunnur. En í fyrra veidd- ust alls nál. 200 þús. tunnur. I Talið er mögulegt, að aflinn í ár geti orðið þriðjungur á við það, sem hann var í fyrra, eða um 70 þús. tunnur. í Prjettaritari skýrði svo frá, að áf ísl. aflanum í ár hefði um 20 þús. tunriur verið seldar fyrir- f ram. ■ Hn er sýnt var, hve veiðin yrði lítil í ár, hækkaði síldarverðið. Svo menn gera ráð fyrir, að fyrir afl- til um síldveiði útlendinganna í ann í ár fáist um helmings upp- sumar. En talið er líklegt, að . hæð á móts við það sem fyrir síld- •^eiði þeirra nemi um 80 þús. tn. araflann fjekst í fyrra. Frá flóðunum í Yangtsekiang-fljóti í Kína. Hermenn fiytja matvæli handa bágstöddu fólki. Fundur norrænna Ita ræðir um þátftf- tföku Norður* refsi- landa Hesteyrartogararnir. Arinbjörn Hersir kom af síld- ^eiðum í gær, hafði alls aflað 4000 mál. ,i ' UIII1-¥ ; Skallagrímur og Þórólfur eru énn á síldveiðum. Egill Skallagrímsson liggur ákvæðumgagn- , . , _ . . „ , , . - .Lhjer í Reykjavik og byr sig und- vartf Itfölum. ’ KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORG UNBLAÐSTNS. if að - fara í fiskkaup . j ^Snorri goði og Gulltoppur riiunu fara hjeðan í nótt eða fyrramálið og fiska karfa, er .verð- | ur látinn ,á land til ríkisverk- Utanríkisráðherrar Norður- ' smiðjunnar á Sólbakka. Er fyrst landa koma. saman á fund ídlm sinn ákveðið að þeir verði á Oslo á morgun. , jkarfaveiðum fram í miðjan sept- Vekur fundur þessi mikla embermánuð Oeirðir í Grikklandi. Margfr særðir og drepnir. London, 27. ágúst. FÚ. j Einn maður var drepinn og sex særðust í óeirðum, sem kúr- ! ennuframleiðendur lentu í, í Kylos í Grikklandi. Þeir kröfð- ust hærra verðs fyrir vörur sín- ar. — I vikunni sem leið voru 6 menn drepnir og 48 særðir í svipuðu uppþqti, sem varð í Grikklahdi. hygli. Umræðuefni fundarin^ Gyllir seldi afla sinn 146% verður m. a. afstaða Norðay- fo»n af ísfiski í Cuxhaven í gær landaþjóða til samþykta þeirpa, j fýrir 19,216 ^íkismörk. er Þjóðabandalagið kann að ■gera út af AbyssiníudeilunnL ^ Talið er, að ríkisstjórnip,;,. A fundi Norrænna sálsýkislækna Norðprlanda muni vera fúsar tjl f Stockhólmi stofnuðu þeir með að taka.þátt í refsiráðstöffje]ag og var sinn læknir fpá á hinu. fjárhagslega. ^viði ga^i r landj ^ . gtj6rn fje_ vart Itölum, sem þjoðir banda- _ TT , ■ * , . , ... I .raniaísms, Dr. Helgi Tomasson bauð lagsms verði asattar um. Þurkar í Noregi valda vandræðum. • 1 , '6,: • , 1 í'.' ', • r-dl /t Oslo, 27. ágúst. FB. Þurkar hafa verið meiri í Suður-Noregi að undanförnu en ! nokkuru sinni undanfarin 50 ár. Úrkomán í águst nemur áð | eins 5 mm. Mikill vatnsskörtur j er á ýmsum stöðum og í mörg- , um bæjum hefir vatnsskömtun jverið fyrirskipuð. 1 Frá í dag hefir verið bannað að nota vatn til þess að vökva garða og þvo bíla í Kristians- sand. En aftur á móti er talið ó- líklegt, að Norðurlandaþjóðir fáipt til þess að taka þátt í nokkrum vopnaviðskiftum út áí þessu máli. PAIÍ. B fjelaginu að halda næsta mót á Islandi, en það var ákveðið að halda það , Jý.oregi. Noprænir 'sálsýkislæknar- ráðgera að faræ ú heimsókn til íslands (F.Ú.). Tveggja indverskra flugmanna saknað. London, 27. ágúst. FÚ. Tveggja indverskra flug- manna hefir verið saknað síðan á fimtudaginn var. Þeir ætluðu að fljúga frá Karachi í Ind- landi til Höfðaþorgar. Þeir fóru að heiman 3, en einn sneri aftur í Njrobi, þegar hann fekk til- kynningu um, að hann hefði fengið stöðu, sem flugmaður í Singapore. Flugvjelar eru nú að leita mannanna. Slagsmál í þing- inu í Danzig. Oslo, 27. ágúst. FÚ. í þinginu í Danzig lenti í dag í handalögmálum milli þingmanna. Einn þingmanna, sem er jafnaðarmaður, rjeðist á stefnu Nazista í fjármálum hæj arins og opinberum framkvæmd um. Rjeðust þingmenn Ndzista á hann og börðu hann, en aðrir komu honum til hjálpar og komst um tíma alt í uppnám í þinginu. Nazistar hafa rekið þennan þingmann af þinginu, það sem eftir er af kjörtímabilinu. Jafn- aðarmenn höfðu áður farið ( fram á að þing yrði rofið og efnt til nýrra kosninga. Kvikmynd úr fiirtarikinu. m* í sambandi við ga rðyrkju- sýninguna, sem opnuð verður á morgun, verður sýnd í Nýja Bíó kvikmynd úr jurtaríkinu. Var blaðamönnum boðið að sjá, myndina í fyrradag. — Fyrst var sýnd ræktun hvítkáls í Nor- egi, alt frá því er jörðin er plægð, áður en sáð er í hana, óg til þess, er kálhöfuðin eru tekim upp úr jörðunni, stór óg mynd- drleg. j En aðalmyndin, ;er héitir „Die / Blumenwunder“, er þýsk og fjallar um blóm, eins og nafnið> bendir til. Litlar stúlkur eru að leika sjer að því að slíta upp blóm og kasta þeim frá sjer. En þá birtist þeim Flóra, verndardís blómanna. Hún leiðir þeim fyrir sjónir, að blómin sjeu líka ver- ur, eins og mennirnir, sem lifi. sínu lífi, og lætur þeim birtast þlómaríkið í allri sinni dýrð. Gefur þar að líta margar ynd- isfagrar og einkennilegar jurt- ir, blóm þeirra og lífsbaráttu hinna ýmsu tegunda. Og inn í myndina er hjer og þar fljettað ,,symbolskum“ dansi. Allir blómavinir munu hafa. mikla ánægju af að sjá þessa mynd. Frá síðasta fundi nærrænna utanríkisráðherra. Veggur í skóla- slofu hrynur. 3 börn bíða bana. London, 27. ágúst. FÚ. Þrjú börn dóu og fimm börn og einn maður fullorðinn meidd ust, við að veggur fjell inn í skólastofu í smábæ í Englandi. Veggurinn hrundi við það að stór vöruflutningabifreið rakst á eitt horn hússins, og börnin, sem stóðu upp við vegginn, urðu undir múrsteinahrúgunni. Astfralía aðvarar Bretfa. London 26. ágúst F.Ú. Sendiherra Ástralíu í Londort sagði í dag, að ef Bretar legðit flutningsbann á vörur til ftalíu, eða lokuðu siglingal iðum er þeir hafa vald yfir; fyrir ftölum, þá gæti breska heimsveldinu stafað hætta af þeim ráðstöfunum. Hann sagði, að ef Bretar lentu í styrj- öld, gæti það orðið til þess, að yeikja svo aðstöðu þeirra, að þeir yrðu öðrum þjóðum voldugri en Italíu, að bráð. Knattspyrnumót 3. flokks. í ! dag kl. 2 keppa Fram og Víking- ' ur og kl. 3,15 Valur og K. R.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.