Alþýðublaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 4
4 ALfcÝÐUBLAÐIÐ 2285 Steinoiian Mjalihvít, tví- mælalanst bezta Ijósa- olían Verzlanin Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. toröfu, sem bíGjarstjóxn einum rónii hefir sam])ykt. Tillaga Haralds um frestun var feld með 6:5 og síðan .tillaga fasteignánefndar eiininjg feld með jöfným atkvæðum. Æslngar sem atvinnugrcin Peir „M-orgunblaðs'Vritsitjórarn- ir vita, að peir fá ekki kaup siitt •— 8000 kr. hver — jfyrir ekki neitt. Peir vita, að eins og hund- arnir fá mat sinn fyrir að gelta, fá þeir sjálfir kaup sitt fyrir að gera óp að samtökum verkailýðs- ins. Rök geta þeir auðvitað engin komið með, því það liggur í aug- um uppi, að eftir tvö slík aifla- ár sem 1927 og 1928, geta tog- araeigendur , auðveldlega gengiði að hiutfallslega s.ömu kauphækk- un og fékst hjá Eimskipafélag- inu, enda eru ekki nema fá á,r siðan togaraeigendur borguðu há- setum 260 krónur á mánuðl, stóð útgerðin sig þó mun ver þá en nú. Þetta vita p'itstjórar „Morgunblaðsins og þess vegna varast þeir að rökræða málið, heldur hrópa þeir stöðugt um æs- ráigar foringjanna. En slíkar sví- virðingar í garð sjómanna, aö þeir viti ekki hvað þeir gerl, þeg- ar þeir greiða atkvæði, eru á- ihrifalausar, og hvorugur þeiwa Jóns Iíjartanssonar og Valtýs eru það furðuljós á gáfnasviðinu, að þeim farist að brjgsla öðrum mn skilningsleysi.' Og allir vita að ef alþýðuhreyfingin gæti boðið þieim 1000 króna hærri laun en útgerðarmennimir nú, muixdu Karkar þessir glaðir og ánægðiir snúa æsingabrigslum sínum gegn Jóni Ólafssyni, Ólafi Thors og ððrum útgerðarmönnum. ó. Eplend siiMskeyfl. Khöfn, FB., 22. febr. Kolahamleiðslan eykst í Bretlandi. Frá Lundúnum er símað: Kola- íramleiöslan í Englándi hefir aukist um þrjár milljóníiT sm^ iesta í janúarmánuði. Margir út- Jendingar, ,sem urðu, á sínum tima, vegna kolaverkfallsins, að kaupa kol; annars staðar, eru nú aftur famir að kaupa kol í Eng- lamdi. Níu hundruð og eliefu þús- lund verkamenn vinua nú í kola- n.ámunum í Englandi. Framfarir á sviði kvikmynda. Frá Berlín er símað: Ungversk- ur maður, Mihaley að nafni, hefir búið til kvikmyndaútvarps- og móttöku-tæki. Móttökutækin kosta eitt hundrað til fjögur humdruð mörk. Myndirnax sjást yfirleitt greinilega. Stærð þeirra er .alt að tuttugu sinnum .tuttugu og fipm. œntimetrar. Kosning utam-íkismálanefndar. í gær endurkaús sameinað al- þiingi utanríldismálanefndina. í henni eru: Héðinn Valdimarsson, Benedikt Sveinsson, Ásgeir Ás- geirssom, Bjarni Ásgeirsson, Jón piorláksson, Sigurður Eggerz og Ólafur Tlrors. (Kosið á þrémur listum án atkvæðagre.iðslu.) Neðel deiid. Þar voru þessi stjórnarfmm- vörp afgreidd til 2. umræðu: iUm Lainidbúnaðarbanka fslands og um sveitabanka, báðum vísað til landbúnaðarnefndar. Verður þess- ara frv. bráðlega mánar getið hér í blaðimu. Frv. um breytingu á lögum um útflutningsgjald af síld o. fl. Pví var ^vísað til fjár- hagsnefndar. Einnig fór fram fyrri umræða um þingsái.-tillögu um kaup á áhöldum til iþes-s að bora eftir heitu vatni og gufu. Var hún samþykt til síðari um- ræðu og henni vísað til fjárveit- inganefndar. Auk beiðni Flóa- og Skeiða- nefndar um lán á áhöldumum vegna mjólkurbúsins í Flóanum hefir komið beiðni frá bæjaxstjórn Akureyrar ium þau, til þess að bora eftir heitu vatni til upphirt- unar á sundlaug, barnaskólanum o. fl. Efri deild. Þar var stjórnarfrumvarp um rekistur verksmiðju til bræðsliu síldar afgreitt fil 2. umræðu og sjávarútvegsnefndar. Laussar skrúfur. ii. Þegax annað yndi ekki gerir nægja, léttir sumra lyndi lansum skrúfum hlæja, A. Þórhallur Árnas-on er snyrti- mannlegur á leiksviði, syngur lag- lega og segir marga setningu prýðilega. Hjördís Kvaran sómir sér á- gætlega og er að temja sér leiknL Guðl. Guðmundsson er skemti- legur á að ljta og heyrast allvdl orð hans. Anna Guðmundsdóttir leikur fjörlega, taiar tungum, hrífur mfeistaraun og syngur. Töfrpspor<: Þegar Saga svífur inn, sveini mörgum hitnar, ■ en um sjálfan unaðinn að eins Guðni vitnax. A. Soffía Kvaran er hiklaus á leik- sviði, hvort heldur hún kveður, syngur eða talar. Ekkert viðvaningssnið er á henni. En fyrir kemur það, iað illla heyrist til hennar og veldur því margt. Gísli, Hjörleifur, Jón og Ös'k- ar syngja fjörugt, eru skemtilegir í framkomu og úa hátíðlega á vaffinu. Frh. H. J. I I í • ! | samkoma kl. 8 síðd. Allir veikomnir. Kaþteinn Gesíur Árskög stjórnar. Hornaflokkurinn og strengjasveitin aðstoða. Ólafur Friðriksson heldur fyrirlestur með skugga- myndum á morgun á Unnarfundi. Skipafréttir. „Esja“ fór héðan kl. 6 í gær- kvöldi. Meðal farþega voru: Jens Figved frá Eskifirði, Haukur Björnsson úr Vestmannaeyium og Stoltzenwordt, þýzkur klæðskeri úr Eyjum. Varðskipið „Óðinn“ kom í morgun, Margir vélbátar og linuveiðarar eru í höfn. Hafa þeír komið inn með ágætan afla. Utii éságlsait vagiira. - • i Næturíæknír er í nótt Sveinn Gunnarssion, Óðinsgötu 1, sími 2263, og aðra nótt Jón ,Hj. Sigui'ðsson, Lauga- vegi 40, sími 179. Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Lauga- vegar og Ingólfs-lyfjabúð. Leiðrétting. 1 nokkru af upplagi blaðsins í gær hafði misprentasrt í fyrir- sögninni á gxeininni um atkvæða- gxe'iðsluna um tillögu sáttasemj- ara 38, en átti að vera 28. Alþýðubiaðið er 8 síður í dag. Jón Ólafsson er nú orðin vonlaus um að að geta komið vitinu fyrir sjálfan sig og aðra útgerðarmen og vill nú láta lögskipa gerðardóm til þess að hugsa fyrir sig og aðra út- gerðarlaxa. 0 Knattspyrnufélag Reykjavikur. Félagar athugj, að æfingar á morgun verða að nokkru leyti með öðrum hætti en vant er. Aðalbreyt- ingin er sú, að nú á 4. fimleika- flokkur (drengjaflokkur) að æfa í fimleikasal Mentaskólans, en ekki í barnaskólanum eins og verið hefir. Enn fremur hefjast á morg- un samæfingar með 1. og 2, fim- leikaflokki. Æfingarnar verða sem hér segir: 1. og 2. fimleikaflokkur kl lVs—21/* (í Barnaskólanum). 4. fl. kl. U/s—21/* (i Mentaskölanum) Kvennaflokkur kl. 51/*— 6V2. — Hlaupaæfing kl. 10 f. h. (í barna- skólanum) allir flokkar. Sundæfing- ar í sundlaugunum kl. 11. Knatt- spyrnumenn (úrval) æfa kl. 10 f. h. á ípróttavellinum. F. U. J. í Hafnarfirði heldur fund í kvöld kl. 81/* í kaffihúsinu Björninn. . Hj álpræöisherinn. Samkomur á morgun: Helgun- arsamkoma kl. 11 árd. Sunnu- dagaskóli kl. 2 siðd. Biblíulestrar- samkoma kl. 4 siðd. Hjálpræðis- Verðfall afurða. »MorgunbIaðið« er að fárast um að afurðir, svo sem fiskur og lýsi hafi fallið síðan vinnudeilan hófst. Þetta kemur ekkert málinu við, j því kröfur sjómanna eru miðaðar við langtum lægra verð en nú er á afurðunum, Það sem útgerðar- menn fá fyrir lýsið nú er meira en alt kaupgjald háseta. Messur, á morgun: í frikirkjunni kl. 5 séia Árni Sigurðsson, í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 2 barnaguðsþjónusta séra Fr. H„ kl. 5 séra Friðrik Hallgríms- son. Fyrirlestur um ,Krassin‘, rússneska ísbrjótinn, flytur Hendrik J. S. Ottósson í Gamla Bíó á miorgun kl. 2. Aðgöngut- miðar fást í dag í Hljóðfærahús- inu og bókaverzlun Arinbjamar, Sveinhjamarsonar og í GamJa Bíó við innganginin. Sjómannafélagsiundur * er í kvöld kl. 8 í Bárunni. Sjó- merm! Fyllið hiúsið. St. Æskan nr. 1 hefir foreldramót á miorgun. Sjá augl. Bækur. „Húsið við NorðurA“, íslenzfi leynil ögréglusaga, afar-spennandi. Deilt um jafnaðarstefnuna eftis Upton Sinclair og amerískan I- haldsmann. „Smilhir er ég nefndtu*‘, eftfe Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraii þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-ávarpid eftir Kari Marx og Friedrich Engels. Höfudóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Bylting og thald úr „Bréfi til Láru“. Byltingln l Rússlandl eftir Ste- fán Péturssou dr. phil. Fást í afgreiðslu Alþýðublaða- ins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.