Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 20. sept. 1935» Miltisbrandur Eflir Braga Steiogrímsson. Pest J/essi hefír líka verið köll- ilð' síberíska pestin. Hún ássekir einkum" húsdý,rin, fylgir henni hár liiti Og véldur hún oftast dauða- Á sumrin hagar pestin sjer oft þannig, að fjöldi dýra veikist, en á vetrum koma oft einstök tiifelli fyrir, án frekari útbreiðslu. Af húsdýrum sýkjast kýr, kindur, geitur, hestar, kettir, kan- ínur og svín af pest þessari. Bæði hundar og alifuglar hafa mikið mótstöð'uafl ' gegn veikinni, en ránfuglar sýkjast ekki af pest- inni. Miítisbrandur getur líka bor- ist í menn, og eykur það mikið hættu þá, sem af veikinni getur stafað. Árið 1849 gerðist sá sögulegi atburður, a.ð lækni nokkrum, Poll- ender að nafni, tókst að finna mdt isb ran þs bakterírin a. Maður hafði fengið miltisbrand í hnakkann, af þvl að bera húðir af miltis- brandsveikum dýrum á bakinu, en í manni þessum fann læknirinn bakteríuna. Bakterían (Baeillus anthracis) er lítil, fremur stutt, gild og staflÖguð og leitast við að vaxa í lengdina. Bakterían er mjórri um miðj- I ' f una, en gildari til endanna, óg þegar margar liggja saman líkj- ast þær bambusstöng. Mdtis- brandsbakterían er ekki mjög lífseig, en hún getur breytt sjer í svokallaða miltisbrandsspota og geta !þéir lifað árum saman í jörðu. Bakteríurnar mynda spora þegar þær komast út úr líkaman- um, hafa nóg súrefni og nægileg- an hita (12°—45°) en þeir geta ekki myndast í lifandi dýri eða inn í ókrufðu hræi. Það eru miltisbrandsörmarnir, sem eru sjerstaklegá hættulegir, því að þeir bera veikina frá dýri þl dýrs og éru ákaflega lífseigir. Þeir geta þolað þurk árum saman, sjóðandi vatnsgufa megnar fyrst að drepa þá eftir tíu mínútur. Þar sem nógur raki er, geta þeir vaxið og orðið áð miltisbrands- bakteríum en bakteríurnar geta svo aftur myndað spora o. s- frv. Skepnumar sýkjast einkanlega þannig, að þær jeta miltisbrands- spora með fóðrinu. í gegn um eitla og ýmsar vessarifur í þarm- inum komast svo bakteríurnar inn í líkamann. Blóðið megnar að verjá’st bakteríunum í lengstu lög, en það eru miltisbrandssporarnir sem geta varist hinni bakteríu- eyðandi verkun blóðsins, því þeir hafa sterkt hýði utan um sig. Þeg- ar áð bakteríurnar ná svo að vaxa og fjölga í blóðinu, bera þær sig- ur úr býtum og sýkja allan lík- amann. Veikin berst því dálítið krókótt frá dýri til dýrs. Þegar saur, þvag eða blóð liggur á gólf- inu, geta miltisbrandssporar mynd ast í þvi, sem svo geta komist í fóðrið, annað hvort með sópnum, eða þá að heytugga fellur á gólf- ið og er tékin upp aftur, dýrið jetur svo miltisbrandsspora og sýkist. Miltisbrandssporar geta líka komist í fóðrið frá húðum, sem hengdar Jiafa verið upp til þerris. Einnig getur kjöf og beina- mjöl stundúm innihaldið miltis- brandsspora. Sjerstaklega geta miltisbrandssporarnir borist xit um allar jarðir með vatni. í nánd við leðurverksmiðjur er oft mikið um miltisbruna, þar sem húðir af milt- isbrandssjúkum dýrum eru látn- ar liggja í pollum eða lækjum í blevti, eiga sporarnir hægt með að breiðast út. Renni vatn úr jarð- veginum þar sem miltisbruna- hræ eru grafin, getur péstin líka breiðst. út. Miltisbrandurinn getur stundum borist með flugustungum á önn- ur dýr, og inyndast þá illkynjr. uð miltisbrandskýli. Miltisbrand- urinn getur líka borist í sár á tungunni og , gininu. Miltisbrands sporar bérast líka stundum með ryki niður í lungun. Menn, sem vinna í bursta og ullarvinsluverksmiðjum fá þann- ig milisbruna í lungun, sem veld- ur lungnabólgu. Mönnum hætt- ir við að fá miltisbruna í húðina, sjerstaklega ef sár eru á henni og myndast þá miltisbrandskýli (Pustula maligna). Kýlin mynd- ast meira en viku eftir að smitun- in fer fram en þó kemur sársauki fyr í sárið. Stundum er hægt að bjarga þeim mönnum við, sem fá þessi kýli ef byrjað er að lækna þau í tíma, og eru til þess notaðir alkoholbaksti’ar og jafnvel bólu- efnisinnsprautanir. Þessi miltis- bruni í húðinni getur samt verið ennþá illkynjaðri og verður þá engri hjálp við komið. Miltisbrandurinn getur verið mjög margbreytilegur, einkum fá kýr og sauðfje han oft mjög snögglega (perakut). Skepnan byrjar að riða, fellur t,il jarðar og gefur síðan upp öndina. Ut úr nösum, munni og þarmi rennur þá oft blóð. Miltisbrandurinn getur staðið lengur yfír, svo sem einn til tv.o daga. Veikin er „aku“. Hitinn, er mjög hár 40—42 stig, skepnurn- ar eru æstar í skapi, æða um og öskra, fá krampa, deyfast, riða og deyja svo snögglega. Líka getur andardrátturinn og hjartað lamast. Andardrátturinn verður erfiður, slímhúðirnar dökkna, hjartasláttur gei-ir vart við sig, æðaslögin veða tíð og finnast vart .Auk þess blæðir úr munni, nösum og þarmi. Þá getur miltisbrandurinn staðið enn leng- ur yfir, t. d. þrjá til fimm daga. Veikin er „subakut“. Hestar fá oft miltisbrand á þenan hátt. Hiti, kveisa og van- máttur að kingja eru oft einkenni veikinnar. Onnur einkenni geta verið lík og áður hefir verið lýst, og geta þessi einkenni endurtekið sig hvað eftir annað (Anthrax remittens). Það hefir minni þýðingu fyrir okkur íslendinga hvernig miltis- brandurinn hagar sjer hjá svín- unum það er hinn svokallaði „kroniski“ miltisbrandur. Þá get- ur miltisbrandurinn haldið sig á vissum stöðum en þangað er hann kominn fyrir smitun með miltis- brandsbakteríum í gegn um sár, bæði í húðinni og slímhúðunum. Þessi miltisbrandur lýsir sjer í kýlnm og versakendum bólgum. Hestar geta féngið miltisbruna, ýmist mjög snöggaim, eða þá að hann stendur yfir í nokkra daga. Veikin byrjar oft með kveisu. Á háls:, brjósfi, herðablöðum og í kring um kokið, myndast heit vessakend og sár bólga, og er bólgan oft fljót. að myndast. And- ardrátturinn er erfiður, slímhúð- irnar verða dökkleitar. Þvag og saur er blóðlitað. Miltisbrandur í kúm er að því leyti frábrugðiiín miltisbrandi í hestumi, að kýrnar verða mjög trillingslegar og æstar í skapi. Vambhreyfingarnar hætta og hægðarléysi getur gert vart við sig. Annars geta kýr tekið veikina með ýmsu móti, eins og fyr hefir verið lýst, en þó er húri oftast skammvinn. Miltisbrandurinn get- ur komið í vissa líkamshluta, eins og hjá hestum, húðín blánar, túng: an gétur bólgnað og hangir blóð- rauð og heit xrt úr munninum, en ér mjög viðkvæm, þegar að komið er við hana. Oft er bólga í kok- inu, og er skepnunni þá erfitt um andardrátt, og ennfremur geng- ur oft blóð niður af þeim. Sauðfje fær veikina oft ákaf- lega snögga. Kindunum fer að svima og eftir að þær hafa barist um og blætt hefír xir vitum þeirra og þarmi, gefa þær snöggléga upp öndina. Þó getur veikin staðið léngur yfir. Það getur verið mjög erfitt að þ.ekkja miltisbrand, ef einkenni hans eru ekki nógu glögg. Eink- um er erfitt að þekkja mdtis- brand fyrst þegar hann kemur fyrir, og einnig sje hann mjög snöggur. Miltisbrandsgrunur er þegar vakinn, ef líkamshitinn er mjög hár, andardráttur og æðar- sláttur tíður, dökkar slímhúðir, blæðingar og kveisa, án þess að dýralæknir geti fundið orsökina. Sje aftur á móti versakend bólga í og undir húðinni, eða þvag og saur blóðlitað, þá er auðveldara að þekkja veikina.. Á dauðu dýrinu sjást ýmsis miltisbrandseinkenni. í ýmsum líf- færum sjást blæðingar, blóðið hleypur ekki og er tjörulitað eða lakklitað. Miltað er stórt og þegar rist er í það vellur úr því tjöru- lituð leðja, hræið rotnar fljótt en stirðnar ekki. I blóðinu er hægt að finna miltisbrandsbakter- íur, sje ekki langt um liðið frá því að skepnan drapst,. Samt getur svo farið, hafi milt- isbrandurinn verið mjög snögg- xrr, að þær vanti allar þessar líf- færabreytingar. Aðeins er þá hægt að finna, miltisbrandsbakterruna í blóðinu. Þess vegna er það að mdtis- brandurinn þekkist ekki nærri altaf og .jafnvel dýralæknir getur verið í vafa um hvort miltis- brandur sje á ferðinni. Þgð getur því verið nauðsynlegt í þessum vafatilfellum, að teknar sjeu bakteríuprufur, svo vissa sje fengin fyrir því, hvort um miltfs- brand hafi verið að ræða. Blóð úr einhverju líffæri, t. d. miítanu eða hjartanu, er sogið upp í þerripappír, en þerripappírinn geymir maður svo í sagi, í ein- hverju vel þjettu og lokuðu íláti. í þerripappírnum hafa bakteríurn ar góð skilyrði til þess að haldast lifandi. I sjerstökxxm rannsólmarstofum er svo hægt að g.jöra frekari rann- sókn. Bakteríurnar eru litaðar og Svo er leitað að þeim í smásjá. Þá má einnig reyna að rækta bakeríurnar á vissúrir næringar- efrium, ög myndast þá sá bakteríu gróður, sem er sjerkennilegur fyr- ir iniltisbrandsbakteríxirnar. Ein rannsóknin er falin í því, að miltisbrandsbakteríum er spraut- að undir húðina á mxísum. Mýsn- ar drepast svo eftir visSan tíma, hafi í innsprautingunrii verið milt- isbrandsbaktéríur og þá sjást éinnig miltisbrandseinkenni á dauðu iriúsunxim. Enn eina aðferð má nota til þess að ákveða miltisbrand. Aðferð þessi er kénd við Aseoli, og bygg- ist á svokallaðri „Praeipitation“. Þessa aðferð er öruggast að nota þegar að rotnun ér farin að gera vart við sig. Við aðferð þessa er notað blóðvatn (sérum) úr dýri, sem sýkt hafði vérið með miltis- brandi. Þá er hluti af því líffæri, sem á að rannsakast látinn liggja í t. d. saltvatni. Saltvatni þessu og blóðvatninu er svo helt r eitt ílát, én þó þannig að vökvamir bland- ist ekki saman. Þar sem vökvarnir mætast mynd ast graggugur hringur, ef um miltisbrand er að ræða. Vegna þess að: hætta getur staf- að af þessurri vafatilfellum, sem geta verið miltisbrandur, er nauð- synlegt að til sje rannsóknarstofa, sem annast þessar rannsóknir, og að þær sjeu gerðar. Oft kemur það fyrir erlendis, bæði á rann- sóknarstofum og í sláturhúsum, að við rannsóknir verði menn alt í éinu varir við miltisbrand, þegar þá síst grunar. í flestum löndum eru gerðar einhverjar varúðarráð- stafanir gegn miltísbrandi, oftast með löggjöf. Það er bannað að slátra og kryfja miltisbrandsdýr. Dýr sem eru með miltisbrand eru einangruð. Haga, þar sem milt isbrandsveik dýr hafa haldið sig í má ekki nota. Hræ þessara dýra skulu grafin eða brend, svo ör- ugt sje, og sótthreinsunarmeðul skulu notuð o. s. frv. í þeim hjeruðum þar sem miltis- brandur kemur oft. fyrir, er bólu- sett gegn honuna. Má til þess nota bólusetningar- aðferðir sem kendar éru við Past- eur og Cobernlieim. Reykjavík, 15. sept. 1985. Bragi Steingrímsson. Uppþot gegn Mussolini. Á heimssýningunni í Brússel varð uppþot nm mánaðarmótin gegn Mussonlini. Kommxxnistar g'erðu aðsúg að sýningarskáia ítala, og rifu niður stóra mynd af Mussolini, sem þar var. Afleið- ingin áf þessu varð sú, að sýning- arskálanum var lokað og lögregla látin halda sjerstakan vörð um hann. Ferjumaðurinn. Minning 1 Ólafs í Króki. Eftir Gunnar Sigurðsson frá Selalæk. Nýlega las jeg eftinnæli í Nýja dagblaðinu (206. tbt.) eftír Ólaf Gunnlaugsson bónda í Krúki í Holtirm. Það er fremur fátítt að sjá eft- irmæli eftir þá, seni ekki standa frarnar að mannvirðingum í þjóðfjelaginu og s.jerstaklega ef þeir eru ekki einu sinni í efnaðra manna röð. En það er nú svo sanrt um marga þeirra, að þeir igeta verið merkari menn en þéirv sem meira ber á- Eftirmælin voru að visu ekki merkileg ritsmið, fremxrr en eftir- inæli eru alment vön að vera, en höfðu þó kosti. Þau voru stutt og þau voru laus við væminn guðs- orðaþvætting, sem óvitrir menn reyna að koma að við sem flest ^tækifæri og þð, einkum í ótíma. Myndin af Ólafi er þó álappa- leg og óskír, bragðlaus og svip- dauf í eftirmælum þessum og enda röng að sumu leyti. Höfund- ur mun eltki hafa vérið nógn kunnugur Ólafi, enda var hann maður ómannblendinn og dulur. örein þessi er rituð, tíl að skýra myndina, til að sýna Ólaf í því ljósi ,sem jeg sá hann í, en við vorum kunningýar og vinir frá því jeg var barn, þótt hann væri nærfelt helmingi eldri, er hanri dó. Hann ætti því síst að mjer að Hggja óbættur hjá garði, ef það væri nokkurs um vert. ÓÍa'fur varð 83 ára að aldri. Fyrst man jeg eftir Ólafi, þeg- ar jeg var 10 ára gamall. Hann var að sækja hey til föður míns, sem þá bjó í Helli. Þetta var á útmánuðum. Milli Króks og Hell- is er að minsta kosti fjögra tíma lestaferð og vegur hinn versti. Ólafur setti það ékki fyrir sig. Hánn komst stundum í heyþrot á vorin, ekki af því, að hann væri í raun og vern neinn sjerstakur búskussi, heldnr meðal annars af því. að Krókur var ljeleg hey- skaparjörð. Ólafur var einn af þeirn mörgu Rangæingum, sem nrðu að flýtja hús sín undan sandi. Ekki var Ólafur lreldur neinn iðjumaður r venjulegum skilningi, livorki við slátt nje utan sláttar, þótt svo sje talið í fyrnefndum eftirmælum. Hugur hans var bundinn við annað. Ólafur bafði þrjú hross í taxrmi undir heyið og voru tvö þeirra graðhestar, ann- ar var gamall. Þegar við fórum að binda á hestana, því jeg hjálp- aði Ólafi til þess, spurði jeg hann hvérs vegna hann vanaðí ekki hesta sína sem aðrir menn. „Það er af því“, sagði Ólafxxr, „að hest- arnir verða betri bæði til brúkun- ar og kynbóta, því þeir bera af öðrum, er knástir erxr og fimast- ir. og svo er það líka svívirði- leg meðferð á héstum, sem mönn- um þykir vænt um, að vana þá“. Hvorttveggja þótti mjer vel mælt og viturlega, enda hef jeg síðar fengið þá staðreynd stað- festa, að náttúran sjálf er tals- vert snjallari í vali en allar þær kynbótanefndir, sem jeg hef þekt,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.