Morgunblaðið - 22.09.1935, Page 1

Morgunblaðið - 22.09.1935, Page 1
ffkxiblaS. ísafold. 22- árg., 218. tbl. — sunnudagiim 22. september 1935. Isafoldarprentsmiðja h.f. >©< HLUIAVELTA Kvenfjelagsins Hringurinn, verður í K.R.>hú$inu b dag. Allir drættir eru mjög þarflegir, svo sem allskonar fatnaður, matvörur, t. d. lambsskrokkar, kex og saltfiskur. Postulíns- og glervörur, nokkur skippund af kolum og fleira — og fleira. Komið og reynið lukkuna og styðjið gott málefni. - Græðið peninga og góða muni. Engin núll.-Happdrætti á eftir hlutaveltunni, og verður þar dregið um 5 vinninga: Xo. 1. 50 krónur í peningum. Xo. 2. '/2 tonn af kolum. No. 3. Eldavfel. No. 4. Kassi af höggnum sykri. Inngangur 50 aura. Drátturinn 50 aura. No. 5. Haframjölssekkur. Hlutaveltan hefst kl. 4 eftir hádegi. Hlfómsvcif Aage Lorange spilar. Hlje verður milli kl. 7 og 8. >«; >#« assifc.i, _ _SÍábf_Um . AuglýsingaaOferð Tilkynning. Kökugerð Guðmundu Nielsen, verður lokuð allan þriðjudaginn, hr. Lofts Guðmundssonar Ijósmyndara, kgl. gefur mjer j 24. þ. m. tilefni til að bjóða öllum, sem vilja gera samanburð á 15 foto og venjulegum myndatökum mínum, að sitja fyrir þessa viku, frá 23. þ. m. til 29., og fá fullgerða eina mynd án nokkurs endurgjalds, annars, en að afhenda mjer til eignar og umráða tvo Iappa af 15 foto-spjaldi Lofts. Virðingarfylst. Sig. Guðmundsson, Sími: 1980 og 4980. Ijósmyndari. Lækjargötu 2. Best að auglýsa i Morgunblaðinu. Dansk Hjem, modtager noglé flere Pensionære. HANSEN, Læbjargata 6 A II. Sal. Skóli minn verður í vetur á Laufásveg 7 (Þrúðvangi). Sígríöur Magnúsdóttir foá Gilsbakka. Sími 2416. JHorgttuMstðlð Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Efnalaugin Glæsir Hafnarstræti 5. Mjólkurfjelagshúsinu. Kemisk fatahreinsun og litun. — Nýtýsku vjelar og áhöld/ Vönduð vinna. Sími 3599. Sækjum, sendum. Sími 3599. Flóra. Seljum næstu daga Rabarbarahnausa og Kartöflur í heiium sekkjum. Flóra. Austurstræti 1. — Sími 2039. Skcintun. A. S. B. (Fjelag afgreiðsluátúlkna í brauð- og mjólkursölubúðum) verður í Iðnó í kvöld, sunnudaginn 22. þ. m., og hefst kl. 9. Skemtiatriði: 1. Karlakór Alþýðu. 2. Upplestur. 3- Dans: H. Jónsson og E. Carlsen 4. Dans til kl. 3. Hljómsveit: Aage Lorange*. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 4 í dag. — Sími 3191. SKEMTINEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.