Morgunblaðið - 22.09.1935, Side 8

Morgunblaðið - 22.09.1935, Side 8
8 MORGUNBLAÐlÐ Sunnudaginn 22. sept. 1935.. HafiO þjer tekið eftir auglýsingunum frá Templarahúsinu i deg? r'in im ' iii ii 'ii i i'iiiiimiiiiiM ... Þar er stúrkostleg Hlutavelta kl. 4. tmp> Gamla Bíó DAVID COPPERFIELD Ný og hrífandi mynd í 13 þáttum, eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Charles Dickens, Sýnd í kvöld kl. 9 og á alþýðusýningu kl. 6 y2. Kl. 5 Fisksalarnir. Kl. S Afar skemtileg gamanmynd með Gög og Gokke. THULE S MftST — BÓNUSHÆST — TRYGGINGAHÆST Fjelag Isl. iðnrakenda. Almenaur fjelagsfundur verður haldinn mánudaginn 27. sept. 1935, kl. 4 síðd. að Hótel Borg. FUNDAREFNI: Samningar við Fjelág verksmiðjufólks. Mjög áríðandi að fjelagsmenn mæti. Sl jórnin. Veitingasalan I Oddfellowhúsinu €T til leigu frá 1. okt. fjTÍr veislur, dansleiki og allskonar skemti- fundi. Fvrsta flokks matsala verður í sölunum niðri. Fast fæði, einstakar máltíðir og kaffi. Tveir salir uppi verða ávalt til leigu fyrir fundi og minni samkvæmi. Salinn uppi í K.-R.-húsinu, leigjum við út fyrir fundi, veislur og dans. Tekið verður á móti pöntunum í K.-R.-liúsinu, sími 2130 og Odd- fellowhúsinu, eftir 1. okt., sími 3552. Margrjet Ámadóttir, Egill Benediktsson. ,1? Jarðarför Guðmundar Guðmundssonar frá Skáholti, fer fram frá Fríkirkjunni, mánndaginn 23. september, og hefst með húskveðju á heimili hans, kl. iy2 e. h. Sigurveig Einarsdóttir, böra og tengdabörn, ..... 11 —.. ........................ ' ——— Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og fósturföður, Þórarins Arnórssonar, frá Þormóðsstöðum. Ingibjörg Halldórsdóttír og fósturhörn. Til sölu: fslendingasögumar, komplett, Þúsund og ein nótt og Sögur herlæknisins. — Allar í vönd- uðu skinnbandi. Upplýsingar í síma 2096. Hótel Borg I dag kl. 3 Yz til 5 e. h. Hljómleikar undir stjórn Einar Corelli. Leikskrá lögð á borðin. Þakkarávarp. Jeg undirrituð leyfi mjer hjer með að votta hjúkrunarkonu, Elísabetu Halldórsdóttur, alúðar- þakkir, fyrir ágæta hjúkrun mjer til handa, í langvarandi veikind- um mínum. GUÐNÝ OTTESEN, (EMiheimilinu), Sveinafjelag Húsgagnasmiða. FUNDUR í Baðstofunni í dag, sunnu- daginn 22. sept., kl. 1 e. h. Fundarefni: Sölubannið. Stjómin. Piano og Harmoniumkenslu veitir GUNNAR SIGURGEIRSSON, Sólvallagötu 17. Sími 4057. Torgsala á Lækjartorgi á morgun. Odýrar gulrófur og kartöflur í heilum pokum og fleira. §ent heim ef óskað er Sm ábarna§kóli minn byrjar 5. október. Svava Þorsteinsdóttir. Sími 2026. Bakkastíg 9- Nýlu Hi* Inga og milljónirnar. Þýsk tal- og tónmynd, efnismikil, spennandi og snildar vel leikin af hinum alþektu ágætisleikurum: Brigitte Helm, Paul Wegener, Willy Eichberger og Otto Wallburg. Sýnd kJ. 7 og 9. Volíja i bjórtu báli. Þessi stórfenglega byltingarmynd verður sýnd jkl. 5 (Lækkað verð) Síðasta sinn. Unga frúin notar atleins „PERÓ“ I>uotta- duft með fjöluilm, enda unna allar konur blæfögrum, ilmandi fatuaöi. Telkniifofa. Tek að mjer teikningar á húsum. Sömuleiðis útreikninga og teikningar af miðstöðvum og járnbentri steinsteypu á. teiknistofu mirmi, Hellusundi 6, sími 2776. Jón Magnússon, arkitekt. Smiðjan á Vesturgötu 33 fæst leigð frá 1. október n. k. Smiðjan er hentug fyrir- rafvirkja eða smærri iðnað. Upplýsingar gefur Bjarnfl Þorsleinsion. Vjelsmiðjunni Hjeðinn. Þrjár byggingalóðir á góðum stað í bænum, með sanngjörnu verði, og góðum: greiðsluskilmála, til sölu. Semja ber við A. J. Jobnson, bankafjehirðir. >4 m 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.