Morgunblaðið - 26.09.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.09.1935, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 26. sept. 1935, ÍStKBt.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. RlUtJörar: Jön KJartansson, Valtýr Btefansaon. Ritctjórn og afgreittula: Austurstrœtl 8. — Slml 1801. AugaýsingaHtJörl: B. Hafber*. Au^JJ'slnsaskrlfetofa: Austurstrœti 17. — Blml >701. Helmaslmar: Jön KJartansson, nr. 8742. Yaltýr StefAnsson, nr. 4220. Árnl óla, nr. 8045. ■B. Hafberg, nr. 2770. Áskriftagjald: kr. 8.00 & mf.nuBI. 1 lausasdlu: 10 3ura eintaklB. 20 aura meO L,esbök. Luxusflakkarinn kominn. .„Brúarfoss“ er nýlagstur að hafnarbakkanum, og einmitt þessa stundina er hópur verka- manna að strita við að koma hinum mikla luxusbíl ípxus- flakkarans í land. Er það erfitt verk, en.duxusflakkarinn brosir af ánæg'ju yfir þessari atvinnu, sem hann þannig veitir (,hinum vinnandi stjettum“, Vönandi gengur losunin slysa laust, og er þá luxusbíllinn heill heim heimtur. Líklegt verður að telja að sjálfur sje luxusflakkarinn ,jheiléugóður“ eftir 5 mánaða nær óslitið flakk, og er hann þá sjálfur. að því leyti ríkari en þegar. ;hann fór, að nú hefir honum áskotnast viðurnefnið: Luxusflakkari, þetta „ágæta snjallyrði", sem er jafn ófor- gengilegt eins og gott mannorð, rrrt-» eða ilt. Luxusflakkarinn getur nú kynt.sjer varnirnar, sem ekkju- svikarinn hefir teflt fram fyrir hann. Hann sjer þá að auk ,„heilsuleysisins“ er helst talið honum til ágætis að hann „bíti“ ekki og sje yfirleitt alls ekki mannæta, heldur sannur luxus flakkari. Og enn er til gildis talið að svo mörg eigi hann launmálin við Dani að á Sam- bandsnefndarfund hafi hann þurft að fara nær tveim mán- uðum á undan öðrum nefndar- mönnum, en koma þó seinna heim. Eftir lesturinn er svo rjett að luxusflakkarinn svari þessu: 1. Hve lengi hefir luxusflakk- arinn dvalið erlendis á þessu ári? Hve lengi bíllinn? Hve lengi fjölskyldan? 2. Hvað hefir luxusflakkar- inn þarflegt unnið? 3. Hvað hefir luxusflakkið kostað ? 4. Hver hefir látið í tje er lenda gjaldeyrinn? Þesum spumingum er luxus flakkarinn skyldur að svara, ekki síst vegna þess að allan tímann, sem hann hefir v'erið á luxusflakki, hafa blöð hans kepst við að brýna ýtrasta sparnað fyrir aðþrengdum al- menningi, og varið í líf og blóð sjerhverja synjun gjaldeyris- nefndar um erlendan gjaldeyri til lífsnauðsynja „hinna vinn andi stjetta“. Landssamband norskra saltfisks- útflytjenda hefir ákveðið að vísa ár sambandinu tólf verslunarhús nm, og banna þeim þar með út- Elutning saltfiskjar. (F. Ú.). tt EINKASKEIYTI TIL MORGUNBLAÐSINS;. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. Sii fregn flaug um Genf í gær, að uppreísn yæri Éiafin í ítalska hernum, Þegar skeyti þetta var sentf hafði fregn jþe'así ekki verið staðfest. En talíð er að uppreisnin hafi logað undir níðri um langt skeið. Ennfremur að ándspyrna ítölsku konungsfjöískyldunnar gegn stríði hafi leitt til þess að upp úr blossaði. Þúsundir hermanna Iiafa. neitað að fára til víg- stöðvanna í Afríku. Blóðugir hardagar hafa veríð háðir í hafnar- börginni Ancona við Adriahaf, en frá Ancona hafa herflutningarnir til Afríku farið undanfarið. Talið er að fn*nr herforingíair hafi látið lífið í bar- daganum. Fyrsta uppreisnin í ítalska hernum! Dagar einvaldans Mussolini taldir? Franska stórblaðið L’Ouvre segir frá f>ví eftir frjettaritara sín- um, Madame Tahouis, sem jafnan hefir haft góðar heimildir fyrir fregnum sínum, að fall Mussolini sje yfirvof- andi. Segir hún að nú beg- ar sje ákveðið hver muni verða eftirmaður Mussolini, og að það Mussolini. neinu illu til leiðar í alþjóða- niálum“. AS því er snertir uppástung- una um alþjóðalögreglpHS í Abyssiníu, sem stæSi undir ýfir- sje „stórgöfugur mað- útlends SjerfræðingS, he£- ir Aloisi haron svarað þvi, ur Victor Emanuel. • J Vaxandi •fjárhagsörðugleikar. Ofan á þessi alvarlegu tíð- indi bætist ennfremur, að fjár- hagur ítalska ríkisins er í rúst- um. — Eru hernaðarútgjöld ítala, þangað til stríð- ið hefst, metin á 3 mil- jarða og 500 miljónir líra. Mikill skortur er auk þess á erlendum gjaldeyri, og verð- ur skortur þessi verri og verri með hverjum degi sem líður. Hefir ítalska stjórnin neyðst til að skera niður inn- flutning enn frekar en orðið var, og er það til marks um innflutningserfiðleikana, að jafnvel dagblöðin hafa verið minkuð niður í 6 síður og eru því orðin minni en Morgun blaðið. „Times“ um fjár- hagsástandið. í forystugrein í Times í dag er rætt um fjármálaástandið í Ítalíu. Segir þar, að í vænd- um sjeu stórkostlegjr f járhagsörðugleikar og röskun á viðskifta- lífi í Italíu. Er á bað bent, að vígbúnaðar- æðið haldi áfram jafnt og bjett þrátt fyrir tröllaukinn tekjuhalla á f járlögum. Gefn: Frekari sáttatil- raunir árangurslausar. Jafnframt horfir illa fyrir Mussolini í Genf. Kemur Þjóða- bandalagsráðið saman á morg- un klukkan hálf ellefu árdegis til að taka afstöðu til skýrslu fimm-manna-nefndarinnar. Kunnugt er, að Bretar telja að frekari ívilnanir til handa ítölum geti ekki kom- ið til mála. Jafnvel Laval álítur að óráðlegt sje að halda áfram sáttatil- raunum, frekar en orð- ið er. Regntíminn í Abyssiníu er á enda! Er því alment gert ráð fyrir að Þjóðabandalagsráðið samþykki einum rómi að beita ref siákvæðum sáttmálans strax og stríðið brýst út. Getur það orðið þá og þegar ag stríðið í Afríku byrji, því að regntímanum í Abyss- iníu er lokið, að því er skeyti til Genf herma. Lítið er lagt upp úr fregn þessari meðal stjórnmála- manna í Genf. Páll. Baron Aloisi mótmælir tillögum fimm-manna-nefnd- arinnar. London, 25. sept. FÚ. Fimm-manna-sáttanefndin í Abyssiníu-deilunni hefir nú af- hent Þjóðabandalagsráðinu nefndarálit sitt og uppástungur. 1 uppástungunum er meðal annars gert ráð fyrir því, að Abyssinía verði sett undir al- þjóðlega vernd og hefir Abyss- inía fallist á þann lið í uppá- jstungunni, en Italía hafnað. I Aloisi baron hef ir fyrir hönd ítölsku stjórnarinnar endurtek- ið þær kærur á hendur Abyss- | iníu, að hún. fullnægi ekki þeim skilyrðum, sem sett eru, til þess að geta verið fullgildur meðlimur Þjóðabandalagsins. að það sjeu nú þegar of margir útlaerðír sjerfræðing- ar komnir til Abyssiníu. Þeir vinni f jölda margir í her Abyssiníumanna og einmitt þess vegna sje hann orðinn háskalegur nágrönnunum og þá sjerstaldega Ítalíu. Þá mintist hann á uppá- stungu þá, sem Anthony Eden jbar fram fyrir hönd Englands ! um það að Abyssiníu yrði veitt- jur aðgangur að hafinu. Hann kvað ftalíu alls ekki geta fallist á það, meðal ann- ars vegna þess, að það bætti hemaðarlega aðstöðu Abyss- iníu til stórra muna. Abyssinía styður til- lögurnar. Stjóm Abyssiníu íeggur mikla áherslu á það, að fylgt verði fram sem fastast tillög- unni um alþjóðlega vernd fyrir Abyssiníu. Hefir stjómin sent Þjóða- bandalaginu sjerstakt álitsskjal um þetta mál, og er þar stungið upp á því, að þessi vemd verði Af því leiði að Ítalía verði framkvæmd f Þann hatt- að þau ríki, sem taka að sjer að kref jast þess, „að Abyss- iníu sje vísað úr Þjóðabanda- laginu og þannig um hnútana búið, að hún geti ekki komið Laval. að vemda rjettindi Abyssiníu, hafi fluglið í Iandinu, sem hafi vakandi auga á landa- mærunum og öllu, sem þar gerist, og geti því á hverjum tíma gefið óhlutdrægan vitn- isburð um það, með hverjum hætti deilur eða róstur kynnu að hafa orsakast. ítalir spara kol. Eitt af því sem ítalía þarf mjög að kaupa frá öðrum lönd- ! um eru kol. Til þess að spara kolakaup jhefir ítalska stjómin látiS ibreyta mörgum járnbrautum í í rafknúðar brautir. Með því, sem þegar hefir verið gert í þessu efni, er talið að ítalir hafi spar- að sjer kolakaup, sem r.cffl* dt að 1 miljón smá!est=> á án.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.