Morgunblaðið - 26.09.1935, Blaðsíða 7
Fimtudagiím 26. scpt. 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
7
Kvikmyndir.
Tvær stérmyndir, sem sýnd-
ar verða á næstnnni.
Synir Englanús.
Orðrómur og erlend blaðaum-
mæli um mynd þessa bafa löngu
borist til landsins og menn bafa
því beðið með eftirvæntingu eftir
að sjá, hvort alt það lof sem hún
hefir hlotið sje rjettmætt. Bitt er
þó víst, að ekkert hefir verið til
sparað til að myndin yrði sem
best.
Paramount fjelagið hefir þarni,
skipað fram sínum bestu kröft-
um. Carry Cooper er náttúrlega
þektasta leikaranafnið- Tllutverk-
ið sem hann leikur í þessari mynd
er mjög við hans hsefi; ber er-
lendum blöðum saman um að
þetta sje langbesta hlutverk
hans, og er ekki svo lítið sagt
með því.
Efni myndaríhnar er tekið úr
hinni frægu bók eftir P. Yeat-
Browni „The lives of a Bengal
Lancer“ og lýsir lífi enskra her-
manha x Indlandi.
Það ,sem einkennir þessa kvik-
mynd frá öðrum amerískum mynd-
um er að hún sýnir það rjetta
landslag og rjetta menn. Lands-
lagið er ekki villandi leiksvið,
sem flýgur fram hjá leikendunum
og jafnvel indversku hermenn-
irnir eru , ,ekta“. Þetta gerir
myndina eðlilegri og menn njóta
hennar betur fyrir bragðið.
Jeg skal ekki spilla ánægjunni
með því að orðlengja um efni
hennar; aðeins þetta: Þetta er
sagan um 3 nýtísku fóstbræður
úr lxinni frægu ensku Laneer her-
sveit í Indlandi. Lýsihgin á þess-
um þrem liðsforingjum er prýði-
leg. Mc. Gregor (Cary Cooper)
er snarráður og hraustur, skotsk-
ur Kanadamaður. Hann er ófeim-
inn að segja það sem lionum býr
í brjósti og leikur sjer að hættun-
um ef svo mætti segja. Porsythe
og Stone eru vinir hans. Porsythe
er dálítið merkilegur með sig, en
fullur af gáska og stríðni. Stone
er sinur ofurstans, næstum barn
að aldri.
Ekki þarf að efa að mynd þessi
vreður vel sótt, enda mun hún
eiga það skilið. — Myndin verður
sýnd í Gamla Bíó á næstunni.
I One Night of love
Kærlighedens
Symfony 1
Ast og sönglist.
Páum eða engnm kvikmyndum
hefir verið hælt eins mikið í út-
lendum blöðum og Columbia
söngmyndinni „One night of
love“ með söng- og leikkonunni
Grace Moore í aðalhlutverkinu.
Mynd þessi verður sýnd innan
skamms í Nýja Bíó og hefir hlot-
ið nafnið „Ást og sönglist“.
Þegar myndig var sýnd í
Winnipeg, auglýsti kvikmynda-
húsið í íslensku vikublöðunum að
Grace Moore væri af íslenskum
settum. Mun það vera rjett, að
móðir hennar var íslensk. Grace
Moore vill samt ekki viðurkenna
þetta sjálf, og er hvarvetna gefið
upp að hún sje „100% amerikanP'.
Alstaðar, þar sem „Ást og söng-
list“ hefir verið sýnd, hefir hún
hlotið geysimikla aðsókn.
í söngmyndum er erfiðast að
samræma myndirnar og sönginn,
en þegar þessi mynd var tekin,
var notuð ný uppfinding á þessu
sviði og er sagt að nákvæmni sje
meiri í myndinni en áður hefir
þekst. Það verður því gaman að
heyra Grace Moore syngja óperu-
hlutverkin úr „Carmen“ pg „Ma-
dame Butterfly“, en óperusýn-
ingarnar em teknar í sjálfri
Metropolitan óperunni í New
York.
Grace Moore.
í vor kom Grace Moore til Eng-
lands og söng í London. Breta-
konungur og drotning hlustuðu á
hana syngja 0g eftir ósk lconungs
söng hún sjerstaklega fyrir hann
aftur.
Karlmannshlutverkið í mynd-
inni leikur frægur söngvari Tullio
Carminati og er til þess tekið hvað
honuin ferst það vel úr hendi.
Reykvíkingar fá því nú tæki-
færi til að sjá og heyra heims-
fræga söngkonu og er ekki að
efa að það tækifæri verður not-
að í ríknm mæli. í.
Dagbók.
I.O. O.F. 5 = 117926872 =
□ Edda 59351017 — atkv.
Pjárhagsst.: Listi í □ og hjá S:.
M:. til mánudagskvölds.
Veðrið (miðvikud. kl. 17): Um
1000 km. suðvestur af íslandi er
allstór lægð, sem veldur A- eða
SA-strekkingi við SV-strönd
landsins með dálítilli rigningu.
Annars er liægviðri um alt land,
bjartviðri nyrðra, og hiti 6—9 st.
Lægðin mun hreyfast NA-eftir og
herða nokkuð á A- og SA-átt um
alt land næsta sólarhring.
Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn-
ingsltaldi á A eða SA. Dálítil
rigning.
Böðvar Bjarkan, lögmaður, kom
hingað til bæjarins í gær, og
dvelur hjer um tíma.
Dráttarvextir. Blaðið hefir ver-
ið beðið að vekja athygli útsvars-
gjaldenda á auglýsingu bæjar-
gjaldkera í blaðinu í dag, um út-
svör og dráttarvexti af þeim. —
Þeir, sem gf'éitt hafa ' rjettan
helming út.svara Jiurfa að greiða
nokkurn hluta eftirstöðva fyrir
mánaðamót, -svo, að dráttarvextir
falli ekki á þær. Þriðji útsvafs-
hlutinn verður að greiðast næstu
daga.
Fjárvieitinganefnd,. Eins og
skýrt hefir verið frá hjer í bíað-
inu, hafði fjáryeitinganefnd ver-
ið kvÖdd saman 25. þ. m. *— éða í
gær. Þessir eiga sæti í fjárveit*
inganefnd: Magnús Guðmundsson,
Jón Sigurðsson, Pjetur Ottesen,
Þorsteinn Þorsteinsson (frá Sjálf-
stæðisflokknum), Bjami Bjarna-
son, Jónas Jónsson, Jónas Guð-
mundsson, Sigurður Einarsson,
Þorbergur Þorleifsson (frá stjórn-
arliðum). Nefndin kom saman í
gær, en þá voru þessir utanbæjar-
menn ókomnir: Jón á Reynistað,
Bjarni Bjarnason og Jón Guð-
mundsson. Pormaður nefndarinn-
ar, Jónas Jónsson, var ekki mætt-
ur, því hann var ekki kominn
heim úr luxusflakkinu, en vænt-
anlegur í dag.
Eftirspum eftir ísaðri síld.
Þrjátíu járnbrautarvagnar, hlaðn-
ir ísaðri síld, hafa verið sendir frá
Narvík til Þýskalands. Pantanir
berast frá Þýskalandi um meira
af ísaðri síld. (P. Ú.).
„Sagaöen“, hin nýja bók Gunn-
arsv Gunnarssonar skálds kemur
út í byrjun októbermánaðar. Þetta
rit er sögulegs efnis, og f jallar um
ísland og íslenska menn frá því
á landnámsöld og til vorra daga.
(F. Ú.).
ísfisksala. Júpiter seldi afla
sinn í Grimsby í gær, 937 vættir,
fyrir 1802 stpd. Einnig seldi Yen-
us í Hull í gær, 1423 vættir, fyrir
2417 stpd. Kári seldi afla
sinn í Cuxhaven í gær, 78 tonn,
fyrir 21,779 ríkismörk að frá-
dregnum tolli.
Farsóttir og manndauði í Rvík
vikuna 1.—7 september (í svigum
tölur næstu viku á undan): Háls-
bólga 31 (17). Kvefsótt 29 (23).
Iðrakvef 18 (13). Taksótt 1 (0).
Skarlatssótt 0 (1). Kíghósti 0 (1).
Mænusótt 12 (1). Ristill 1 (0.)
Mannslát 10 (3). Landlæknisskrif-
stofan (PB).
Farsóttir og manndauði í Rvík
vikuna 8.—14. september (í svigum
tölur næstu viku á undan): Háls-
bólga 53 (31). Kvefsótt 31 (29).
Barnaveiki 1 (0). Iðrakvef 18
(18). Mislingar 1 (0). Taksótt 0
(1). Mænusótt 4 (12). Ristill 0
(1). Mannslát 7 (10). Landlækn-
isskrifstofan (PB).
Meðal farþega með Goðafossi
vestur og norður í gærkvöldi:
Helgi Valtýsson og frú, Árni
Helgason og frú, Sigurlína Sig-
urjónsdóttir, Sigr. Thoroddsen,
Einar Guðmundsson, Inga Frí-
mannsd-, Einar Blandon, Marsel-
ius Bernharðsson, Haukur Helga-
son, Ari Arnalds, Petrína Jónas-
dóttir, Hannibal Guðmundsson.
Alls voru með skipinu um 40
farþegar.
80 ára afmæli síra Ólafs. Pjöldi
vina og kunningja síra Ólafs Ól-
afssonar heimsóttu hann eða mint-
ust hans á annan hátt með skeyt-
um og blómum. Fyrsta skeytið
sem síra Ólafur fékk um morgun-
inn í rúmið var frá Budapest og
var á latínu-
o. s. frv.
i
Hjálpræðisheiinn. í kvöld kl.
8y2 halda töðugjöldin áfranl,‘
(Pæreyjakvöldið). Kapt. Kj,
Kjærko og fleiri fjelagar frá
Færeyjum verða viðstaddir. V*eiÚ
ingar. Allir velkomnir.
Eimskip. Gullfoss fer í kvöld til
Kbh. Goðafoss fór í gærkvöldf kl.
10 vestur um land í hringferð.
Brúarfoss kom ffá útlöndum , í
morgún. DettifoSs er á leið til
Hamborgar frá Hull. Lagarfoss pr
á leið til Austfjarða frá Léitþ.
Selfoss fór frá London í dag.
Heimatrúboð leikmanna, Hverf-
isgötu 50. Samkoma í kvöld kl- 8.
Allir velkomnir , !
Enginn fundur í Kristniþoð?-
fjelagi kvenna í dag
Til Hallgrímskirkj u í Saurbæ:
Afh. af Sn. Jónssyni: Áheit frá
S. M. 3 kr„ frá Þ. J. 10 kr. —
Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson.
Útvarpið:
Fimtudagur 26. september.
10,00 Veðurfregnir.
12.10 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir. '
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Ljett lög (plötur).
20,00 Klukkusláttur.
20,00 Frjettir.
20.30 Erindi:, Prá útsöndum (Vil-
hjálmur Þ. Gíslason).
21,00 Tónleikar: a) Útvarpshljóm-
sveitin; b) Endurtekin lög
(plötur); c) Danslög.
— Fyrirgefið, herra minn, en
þjer eruð aðeins í sokk á öðrum
fætinum.
— Sparnaðarráðstafanir, góði
minn. Skipulögð sparnaðarráð-
stöfun. Á morgun verður sokfeur-
inn á hinum fætinum.
Reglu§amur
utanbæjarstúdent, sem les í há-
skólanum í vetur, óskar eftir
heimiliskenslu fyrir fæði.
Upplýsingar hjá
SIGURÐI KRISTJÁNSSYNI,
Öldugötu 59. Sími 4020.
ST
Yið
nákvæmar
teikningar
eru
Stabilo
bestir.
Þeir fást
í 16 mis-
munandi
hörðum
gerðum.
BúkUfa&ÓH
Lækjargötu 2. Sími 3736.
m
Ljón öskra ekki
þegar þau fasta.
Blaðamaður frá dönsku blaði
í Höfn, átti fyrir nokfepu ; tal
við forstöðumann dýragarðsins.
Gamalt karlljón þar virtist ætla
að reka upp öskur, en ekkert
varð úr því.
— Þráir það enn frelsið og
náttúruna, spyr blaðamaðurinn.
— Hví skyldi maður ætla að
ljónið hefði sálarlíf? Það þgkk-
ir ekki þá tilfinningu, að njóta
frjálsræðis úti í náttúrunni. —
Það hefir fengið sinn skamt,
16 pund af hestakjöti og er
ánægt. Ljónin öskra að vísu,
en ekki af neinu sjerstöku.
Ef þau eru á ferli, er það af
því, að þau eru hungruð. Ann-
ars vilja þau helst halda kyrru
fyrir í bæli sínu, Rándýrin eru
flest makráð og fara aðeins á
kreik, þegar sulturinn og lífa-
baráttan rekur þau af stað.
— Svelta þau líka, þegar þau
eru lokuð inni í búrinu?
Já, þau verða að svelta við
og við, ef þau eiga að vera heil-
brigð. Stærri rándýrin hjer fá
ekkert æti á laugardögum.
— Og hvernig taka þau því?
— Vel. Þau öskra yfirleitt
aldrei á laugardögum. Aðra
daga vikunnar öskra þau um
það leyti, sem þau eiga von á
æti, en þann daginn, sem þau
fasta, steinþegja þau. Þau vita
að þau eiga ekkert að fá, og
mögla ekki.
— Það er maður sem vill tula
við prófessorinn í síma.
— B;ðjið hann að fá ^yur sæti
augnablik.