Morgunblaðið - 28.09.1935, Side 2

Morgunblaðið - 28.09.1935, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn tJtref.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. Rltatjörar: Jön KJartansson, Valtýr títefánsaon. Ritetjörn og afgreitSala: Austurstrœtl 8. — Slml 1601. Auglýslngastjört: B. Hafberg. Áu.lýsingaskrlfstofa: Austurstrœtl 17. — Siml 870*. Hslmasimar: Jön KJartansson, nr. 8742. Valtýr Stefánsson, nr. 4210. Árnl Óia, nr. 3046. E. Hafberg, nr. 8770. Áskriftagjald: kr. 3,00 á mf.nuBl, 1 iausasölu: 10 ^ura eintakiO. 20 aura meB Lesbök. Vel að verið. i;Stjórn hinna vinnandi stjettaí£ ætlar ekki að gera það endaslept við reykvíska verkamenn. 1 Þegar- verkamennirnir eru að streyma í- bæinn tómhentir og allsiausir, eftir sumarið, kemur fyrsta kveðjan til þeirra frá at- vipjvjjnálaráðherra sósíalista. Kveð^an er sú, að ráðherrann neitar áð.rgreiða 30 þús. kr., sem ríkissjóður átti vangoldið til at- vinnubóta hjer í bænum s. I. ár. Fje þetta er beinlínis tekið af reykvískum verkamönnum, því að afleiðingin af þessari synjun ráð- herrans, verður sú, að Reykjavík- urbær yérður á þessu ári að draga úr sínu framlagi til atvinnubóta, sem nemur skuld ríkissjóðs. Þegar svnjun ráðherrans kom fram, var því spáð hjer í þlaðinu, áð eigi yrði langt að bíða þess, að AlþýðuWaðið — málgagn verka- lýðsins(!) færi að verja þetta svívirðilega athæfi ráðherrans; í gái-ð verkamanna í Reykjavík. Hvað hefir skeð? Á þriðjudaginn var kemur rit- stjórnargrein í Alþýðublaðinu, þar seip því er haldið kam, að táðherrann hafi ekki aðeins haft fulla íheimild: >til þess að svíkjast ttndan gjjeíðshinni heldur hafi það beinlínia. verið skylda hans að svifta réykvíska verkamenn þess- um B0>*þ<is- iderónum! wil '•íjf ------- nrr'. Nú hafa reykvískir verkamenn fengið aðra vinarkveðju frá „stjórn hinna vinnandi stjetta“. . .Qg ný. er það sjálft Alþýðu- blaðið sem færir verkamönnum kveðjuná, beint frá ríkisstjórn- inni. - u.'jr;:: Þessi vinarkveðja er sá boð- skapur stjórnarinnar, að taka eigi 50 þús. kr. af atvinimbótafje því, seín Reykjavík er ætlað og verja til framræslu austur í Flóa! „Stjórn hinna vinnandi stjetta" ségir við verkamenn í Reykjavík: I|f þið viljið njóta góðs af þessu fje, þá hypjið ykkur austur í Flóa. Þó ekki til þess, að reisa þar býli handk ykkur og ykkar afkom- endpm, heldur til þess, að búa þar í ' ltaginn fyrir aðra, sem ríkis- stjórnin telur verðuga að njóta ykkar vinnu! Þetta er vinarkveðjan, sem Al- þýðublaðið flytur reykvískum verkamönnum frá atvinnumála- ráðherra sósíalista! Og Alþýðublaðið þakkar fyrir verkamannanna hönd! SíOasta vinarkveOja ríkisstjórnar- innar til verkamanna i Reykjavík. Stjórnin tekur 50 jiús. kr, at atvinnubótafje fíeykjavíkur og setur i nýbýlarækt austur í ðlfusi og Flóa. Þangað verða reykviskir verka- menn að fara i haust og vefur, ef þá vanfar vinnu og' brauð! Alþýðublaðið birtir í fyrra- atvinnubótafjeð og vitnar þar dag brjef frá Haraldi Guð- um til athugasemdarinnar við | mundssyni atvinnumálaráðh. til fjárveitinguna til atvinnubóta í i borgarstjórans í Reykjavík, þar fjárlögunum. sem tilkynt var, að ,,stjórn Þetta er þó mjög vafasamt. j hinna vinnandi stjetta", hefði Að vísu segir, að verja megi j ákveðið, 100 þús. kr. af þeim 500 þús. að taka 50 þús. krónur kr., sem ásetlaðar eru til at- af fje því, sem ætlast er vinnubóta, til stofnunar nýbýla tii að ríkið leggi til at- og að stjórnin geti heimtað að j vinnubóta í Reykjavík, á unnið sje að Vs við framkvssmd- þessu ári, og skuli því var- ir fyrir nkissjóð. Haraldur Guðmundsson, ið til undirbúnings ný- En það sjá vitanlega allir, atvinnumálaráðherra „hinna vinn býla stofnunar austur í áð þar sem krafist er fram- < andi stjetta • ölfusi og Flóa. lags af hálfu bæjar- og sveit- Segir í brjefi atvinnumála- arfjelags á móti framlagi rÍK ráðherrans, að 40—60 verka- issJÓðs, þá er að sjálfsögðu ætl- menn hjeðan úr bænum geti ast ^1* að framkvæmdir þær, sem ríkið og bæjarfjelögin láta gera í atvinnubótavinnu, fallslega jafn til góða. atvínnubótavinnunni fyrir ríkið og bæjarfjelagið. Ríkið hefir einnig nóg af Iandi hjer í nágrenni Reykja- víkur til þess að brjóta og ræsta fram, til undirbúnings stofnun ar nýbýla og þarf því ekki að komi báðum aðiljuum hlut leita a«st«r yfir Hellisheiði til þeirra hluta. Bærinn hefir einn- ig nóg land til þess að brjóta Þess vegna getur ríkið ekki 0g rækta. Hví ekki að ráðast á sagt við Reykjavíkurbæ: Það þessi óræktuðu lönd ríkis og sendir Haraldi Guðmundssyni sem jeg legg fram tU atvinn“* bæjar hjer í nágrenninu og bóta í Reykjavík, skal unmð stofna þar nýbýli handa Reyk- austur í Flóa. víkingum sjálfum? Ríkið hefir nóg verk að vinna En vilji ríkisstjórnin endilega Reykjavík og nágrenni, og brjóta land fyrir austan fjall og þarf ekki að flytja verkamenn- nota til þess af atvinnubóta- ina austur yfir fjall til vinnu. fjenu, hefir hún að sjálfsögðu Enda hefir það verið venjan til þess fulla heimild samkvæmt hjer undanfarin ár, að unnið ákvæði fjárlaganna, hefir verið jöfnum höndum í Framh. á 6. síðu. komist að vinnu þessari, að ráðuneytið muni sjá þeim fyr- ir vistarverum eystra og um flutninga heim og heiman um heigar. Alþýðublaðið fagnar mjög þessari vinarkveðju frá „stjórn hinna vinnandi stjefta“, til verkamanna í Reykjavík, og atvinnumálaráðherra sjerstakt þakklæti fyrir verkamannanna hönd. En hefir Alþýðublaðið gert 1 sjer ljóst, hvað þessi vinar- kveðja Haralds hefir að segja fyrir reykvíska verkamenn? Þær 50 þúsund krónur, sem varið skal til nýbýlaræktar austan fjalls, verða teknar af atvinnubótaf je því, sem Reykja i _ _ ' _ _ m víkurbæ er ætlað. ! H H II |11 þf Ó f jDl A.li'Íl? Af þessu leiðir það, að fram- ® 9 lag ríkissjóðs til atvinnubóta fara i vöx( I bænum. Fólk verður að læra að varast þfófana. hjer í bænum minkar að sama skapi. Ríkisstjórnin ætlast að vísu til, að Reykjavíkurbær leggi fram tvöfalt framlag, eða 100 þúsund krónur, á móti því, sem ríkið leggur fram til nýbýla- ræktar austan fjalls. En slík krafa er ekkert ann- að en ' frekja og ósvífni vald- K. R. og Valur keppa á Iþrótta- vellinum á morgun ld. 4. — Má vænta góðs og fjörugs leiks, þar sem hjer keppa besta knattspyrnu- fjelag Reykjavíkur og besta knatt- spyrnufjelag íslands. Óvenjumikið hefir borið á illa eða ólæstar. Margir menn smáþjófnuðum hjer í bænum og unglingar hefðu ekki lent í undanfarin ár. Sjerstaklega hef- þjófnaði ef þeir hefðu þurft að ir borið á peninga- og muna hafa meira fyrir að ná í þýfið, þjófnaði úr íbúðum manna. því að venjulega er ekki um Morgunblaðið átti í gær sam- innbrotsþjófa að ræða, í fu,llri tal við Svein Sæmundsson lög- merkingu þess orðs,- heldur ÖlæOi og pólitík. Saga uiii þrjá (óma skainnibysSl1 og 150 krónut, sem hurfti. lög- I fyrrinótt kom maður a regluvarðstofuna og kserSi y ^ því að sjer hefði verið ógo með skammbyssu og sl& gruo- aði að stolið hefði verið af 150 krónum í peningum- _ j Þegar lögreglan rannsa a málið kom í ljós að uffl e var að ræða hjá öllum aðilJu sem voru þrír. * Sagan hefst með þvi ao ^ ur einn hjer í bæ hafð1 ■'* . : her kunningja sínum að soxa bergi með sjer í nbkkrar n® , Þessi kunningi hans ko11^ fyrrinótt heim með fjelaga S1 og voru þeir báðir við ská • Þegar leigjandi herberglS^ kom heim til sín var hann el ig undir áhrifum víns. Sá hann að tveir meVm v° í herberginu, báðir sofand1- ^ Brást hann nú reiður vi . klæddi sig einkennisbún1^^ nazista, tók skammbyssu 1 , og vakti mennina. Hófst uU ýmsul° 3Ólítík lítið þóf samfara drykkjulátum. Ágreiningur um P mun hafa valdið ilIinúuP11^ Einn mannanna er talkm „ isti, annar sósíalisti og sa P Framsóknarmaður. Lögreglan hóf þegar ra sókn í máli þessu. . Maðurinn í nazistabúr11^^ um, sem ógnað hafð1 ^ skammbyssunni, átti engin til í byssuna og var n° e^\s,n eins vígalegur þegar lögre kom til skjalanna. En v^ei*1 peningahvarfsins var sa’ . í hann hafði leyft að dvelJa 3sluva rð' herberginu settur í Sæs' olJr hald. Enda ljek enginn „g hefði st0 á að fjenu. ,nazistinn‘ tjenu. ueSsa Ekkert upplýstist í ma> ^ur í gær nema það, að framPP p þess sem þóttist hafa tap® rngunum óstyrktist er rjettarhaldið. hafanna í garð Reykjavíkur og , , , , „ , ,,, . , , regluþjon, en hann fær flesta istoouljtla menn, sem freistast bemt hnefahogg i garð reyk . . ’ ...______ til að atela vegna þess hve það er oft á tíðu.m anðvelt. . — Hvar stela þessir náungar helst? : *■ 1 h: .:■■■/!“ji j — Mest ber á slílíötn þjófn- Hvernig stendur á þessum uðum í hefbergjutri virinu-| úr íhúðum stúlkna og einhleyþingá Ukjall-I slíka þjófnaði til rannsóknar. Fólk á óbeinlínis sök á smájjjófnuð- unum. þjófnuðum er vískra verkamanna. Tilgangur stjórnarinnar með því að taka 50 þús. kr. af at- vinnubótafje Reykjavíkur og verja til nýbýlaræktar fyrir austan Hellisheiði, er því aðeins sá, að svíkjast um auknu að greiða lögboðið framlag hjer í bænum? spyrjum vjer til atvinnubótanna í Reykja Svein. vík. ! — Það hefir oft sannast Yfir þessu gleðst Alþýðu- rannsókn slíkra mála, segir blaðið! hann, að þjófnaðirnir eru því ur 1 vasa a yfirhöfrtum, í and- að kenna hve menn ganga illa úynnu ! frá pepingum og munum sínum. Stjórnin þykist hafa fulla; Fólk lætur íbúðir sínar og heimild til að fara þannig með herbergi standa opin og hirslur Framh. á 6. síðu Erlendir kennaraf Háskóla lslands vi« F j árlaga-ák væðið. ara- og loftherbergjum. Her4 bergi þessi eru venjulegast ó-: j læst, og ef ekki þá er lykillinn geymdur undir gölfniottu, ligg- eða * er blátt áfram hengdur til sýnis við herbergis- dyrnar. Ennfremur eru læsing- Með „Brúarfossi" kowu tver erlendir menn, seB1 kennarar við Háskóíanp- ggjjd1' Annar þeirra er sænski kennarinn phil. lic- ^a mark. Er það kornungur n og hefir nýlega lokið Pr^uIuji> Hinn, fslandsvinurinn S° í prófessor Hamel frá hásko Utreeht í Hollandi. Hapn k gfr fyrirlestra í þrjá mánnði v skólann og kennir Ja írsku og hollensku. Þeh " á ander Jóhannesson höfðu 0g nYarö a stöSum sínum fram tu ' kennir dr. Alexander ÞaU þri' við háskólapn í Htie0 fremur höfðu þeir skifti a 1 , $0 þannig að próf. Hamel dr. Alexanders hjer 1 )iaaS 1 en dr. Alexander í ll)U Utreeht.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.