Morgunblaðið - 28.09.1935, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardaginn 28. sept. 1935.
....■ iw—w 1.1.
Lifur og hjörtu,
Nýr Mör,
Nýtt Dilkakjöt,
úr Borgarfirði.
Kjotbúðin Herðubreið,
Hafnarstræti 18. Sími 1575.
Legubekkir
mest úrvalið á
Vatnsstíg 3.
Húsgagnaverslxm
Reykjavíknr.
Lifur, hjörtu
og svið.
Jóhannes Jóhannsson,
Grundarstíg 2. Sími 4131.
Biðfill uni
ÚJ
SúkluíaS)
Smábarnaskóli
mrnn byrjar um mánaða-
mótin, og verður eins og að
ijjidanfömu á Laufásvegi 7.
, Fríða Sigurðardóttir,
Skólavörðustíg 14. Sími 2682.
/fr'
Hár.
Hefi altaf fyrirliggjandi hár viC
islenskan búning.
Verð við allra hæfi.
Versl. Goðafoii.
Laugaveg 5. Síml 3438
Riklingur.
Sardínur, dos. 0,45,
Gaffalbitar,
Glæný Egg,
Smjör, nýstrokkað,
Flatbrauð,
Kex og Kökur,
útlendar,
Allskonar Grænmeti,
best í
Afvinnuleysið
og ríkisstjórnin
Framh. af 2. síðu.
en þá á hún að taka það
af óskiftu fje og styrkja
eftir sem áður bæjar- og
sveitarf jelögin að einum
þriðja, eins og fjárlög ráð-
gera.
Hitt eru svik við Reykjavík
og hnefahögg beint í andlit
reykvískra verkamanna, að
taka f je til nýbýlaræktar austur
í ölfusi og Flóa af atvinnubóta-
fje Reykjavíkur, eins og ríkis-
stjórnin ætlar að gera.
Stefna núverandi ríkisstjórn-
ar hefir frá byrjun verið sú, að
gera Reykjavík og íbúum henn-
ar alla þá bölvun, sem upp verð-
ur fundin.
Sendiferð reykvískra verka-
manna nú austur í Flóa er einn
liðurinn í þessari herferð.
En hart er það vissulega, að
það skuli vera ráðberra sósíal-
ista, sem ætlar sjer að nota
neyð verkamanna í bænum á
þenna hátt.
Þó að atvinnubótavinnan sje'
neyðarráðstöfun, sem ríki og
bæjarfjelag vildu helst vera
laus við, rjettlætir það á engan
hátt aðferð ríkisstjórnarinnar,
að baka verkamönnum sem
mestra óþæginda og erfiðleika
í sambandi við vinnuna,
Verkamennirnir myndu sjálf-
ir helst kjósa, að þeir þyrftu
ekki að leita til atvinnubóta-
vinnunnar* til þess að fá brauð
handa sjer og sínum. Þeir gera
það af neyð.
En verkamenn skilja ekki,
hvers vegna þeir megá ekkí
brjóta land í námunda við
þeirra eigin heimili, fyrst nóg
land er þar til.
Verkamenn skilja ekki, hvers
vegna þeirra eigið bæjarfjelag,
samverkamenn og eftirkomend-
ur mega ekki njóta góðs af
þeirra vinnu.
Verkamenn skilja ekki,
hvaða nauðsyn rekur til þess
nú, þegar vetur fer í hönd og
að þrengir hjá þeim heima, að
þeir sjeu flæmdir austur í Flóa,
langt frá heimilunum, en verk-
efnin nóg heima fyrir.
Reykvískir verkamenn skilja
yfirleitt ekki hugsanagang
„stjómar hinna vinnandi
stjetta“.
Ef Alþýðublaðið vill verka-
mönnum í Reykjavík vel, á það
að mótmæla því gerræði ríkis-
stjómarinnar, að flæma verka-
menn austur yfir fjall.
Skriffinnar Alþýðublaðsins
myndu áreiðanlega reka upp
öskur, ef það væri meirihluti
bæjarstjómar Reykjavíkur sem
skipaði verkamönnum í vinnu
fyrir austan Hellisheiði í svart-
asta skammdeginu.
En þegar það er „stjóm
hinna vinnandi stjetta“, sem
skipar þannig fyrir, fagnar Al-
þýðublaðið þessu og lofar stjórn
ina á hvert reipi fyrir dugnað-
inn og framtakið.
Lýsir ekki þetta fullmiklu
þýlyndi hjá ritstjórum Alþýðu-
blaðsins?
Bráðapeslin virðist
skæð víða uiti land.
Lungnaveiki hefirTdrepið
ffe í Borgarfirði i snmar,
Þær fregnir berast víða utan og hefir veikin ekki gert vart
af landi, að bráðapestin hafi við sig síðan, segir dýralæknir-
gert vart við sig óvenju snemma inn í Borgarnesi. Vonar hann
að þessu sinni og drepið talsvert að veikin breiðist ekki meira út.
af fjenaði. ____, , ,_
Mest brögð virðast hafa ofðið
að þessu austan fjalls, í Ámes-, ’ J-JqqqJjQ^
Rangárvalla- og Vestur-Sl^áfta-! ~
fellssýslu. Var fjenaður þarffar- Framh. af 2. síðu.
inn að drepast úr pestinni fyrir ar á hurðunum oft ómerkilegar
söfn og er það óvenjulegti. °S auðvelt að opna þær.
Þegar gangnamenn úr Flóan-! ~ Hvaða aðferðir nota þjóf-
um komu fyrir hálfum mánuði arnir-
inn að girðingu þeirri, sdm er Algengast er að þjófurinn
fyrir sunnan afrjettarland kemur í hús, jafnvel um bjart-
þeirra fundu þeir 50 kindur an ^ag. Hann ber að dyrum
fast og ákveðið. Ef einhver
svarar spyr hann eftir
dauðar við hliðið.
Á flestum bæjum eystra hafa
drepist fleiri eða færri kindur
úr pestinni , sagði Páll Zop-
honíasson blaðinu. Þá hafði
hann einnig haft fregnir víða
af Norðurlandi, að þar væri
bráðapestin farin að drepa fjeð.
Bændur hafa nú rokið til og
manni
sem hann veit að á ekki heima
í húsinu, en svari enginn gengur
hánn inn í íbúðina og er þá
sjaldan lengi að finna peninga,
ef þeir eru fyrir hendi, eða ein-
hverja muni, sem hann getur
komið í aura.
,,, , ,. , * ,, , Þegar lögreglan nær svo í
og bolusett og hefir það #órum þjófana eru þeir venjulega bún-
hjálpað, jr ag eyga peningunum. Því eft-
En þetta sýnir, eins og reynd- ir þvi( sem auðveldara er að ná
ar oft hefir verið brýnt fyrir j þýfið) því fjjótar eyðir þjóf-
bændum áður, að ekki er nog prinn því,
að bólusetja eingöngu á haust- j eru off framdir þjófnaðir
in. Til þess að vera ^öruggir £ skrifstofum og í sölubúðum,
gegn pestinni á sumrin þarf að þeldur Sveinn áfram, þar sem
bólusetja lömbin á vonn áður g'Jpg’gar snúa Út að porti og eru
en fjeð er rekið á afrjett og neðarlega á húsinu.
svo aftur, þegar lömbip, koma Fólk gengur oftast illa frá
af fjalli. gluggunum og gleymir jafn-
Nokkrir bændur hafa bólu- vel að loka þeim sómasamlega.
sett lömbin á vorin og SVo aftur Alt þetta gerir þjófunum auð-
haustin og hafa á þánn hátt veldara fyrir að ná í þýfið, sem
getað varist pestinrrí; Þetta þeir annars hefðu ekki náð,
ef vel hefði verið frá öllu geng-
ið. —
þurfa allir bændur að gera.
Lungnaveiki drep-
ur fje í Borgarfirði.
Gangnamenn í Borgarfirði
fundu talsvert af dauðu fje á
afrjetti nú í haust. Einnig urðu
þeir þess varir, að kindur voru
að drepast, meðan verið var að
safna.
Þetta sjúka fje virtist aðal-
lega vera frá þrem, bæjum í
Reykholtsdal, Deildartungu,
Kletti og Skáney, en.jnest hefir
borið á sýkingu í fjenu frá
Deildartungu.
Talið er að veiki þess sje
lungnapest. Voru talsverð brögð
að lungnaveiki í fjenaði í Deild-
artungu s.l. vetur, drápust að
sögn þá 80—100 ær.
Venjan hefir verið sú, að
lungnaveikin hefir horfið strax
og fjenaðurinn komst á græn-
grasið, en nú hefir pestin verið
að drepa fjeð í alt sumar. Þetta
er óþekt áður hjer, segir pró-
fessor Dungal. Hann mun nú
rannsaka hvort hjer er um nýja
teg. lungnaveiki að ræða.
Miltisbrandurinn í
Skáney.
Oftast hægt að
koma í veg fyrir
smapjofnaoi.
— Hvað ráðleggið þjer fólki
að gera til þess að koma í veg
fyrir þessa smáþjófnaði?
— Það er í stuttu máli þetta:
Gæta vel að læsa öllum hirsl-
um, þar sem verðmæti er geymt
og læsa vel herbergjum og
íbúðum, þegar þær eru skildar
eftir mannlausar.
Erlendis hefir lögreglan sjer-
stakar deildir, sem leiðbeina
mönnum í þessum efnum. T. d.
benda þeim á hvaða læsingar
eru hentugastar og annað ör-
yggi í þessu efni.
Lögreglan hjer er fús til að
veita slíkar upplýsingar fólki,
sem kynni að óska þess.
Litvinoff og friðarverðlaunin.
Sænsku Rússlandsvmimir hafa
stungið upp á því að Litvinoff fái
friðarverðlaun Nobels næst!
Engin ný tilfelli af miltis
brandi hafa komið fram á Skán
ey. Fyrir hálfum mánuði fór þarjdaginn
fram mjög nákvæm sótthreinsun
Varist þjófana og gerið ekki
ístöðulitla menn að þjófum fyr
ir hirðuleysi.
ívg.
Kvennasfeólinn. Morgunblaðið
hefir verið beðið að geta þess, að
stúlkur þær, sem ætla að sækja
húsmæðranámskeið, sem hefst 1.
okt. og þær, sem ætla að sækja um
heimavist, sje beðnar að koma til
viðtals í skólanum kl. 2 á mánu-
Melónur (sætar).
Perur.
Vínber.
Bananar,
Allskonar nýtt grænmeti.
_
Smjör, egg
og osfar.
Verslunin
KHH & Flskur.
Símar 3828 og 4764.
Vasaljós.
BaKeri.
Nora Magasfn
Lifur, hjörtu
og svið.
Verslunin
KJöl & Fiskur.
Símar 3828 og 4764.
Hósnæði
vantar mig 1. október.
GXJÐM. G. GUÐMUNDSSON,
c/o Hampiðjan.
Símar 4390 og 4031 (heima).
Rúllugardinur,
bestar og ódýrastar.
Húsg agnaverslun
Kristj. §iggelrssonar.
Pernr,
Vlnber,
Epli,
Melónur,
Bananar,
fá§t i
Jú
o
£