Morgunblaðið - 28.09.1935, Page 7

Morgunblaðið - 28.09.1935, Page 7
Laugardaginn 28. sept. 1935. MORGUNBLAÐIÐ 7 Skjalatöskur. Skrifbækur. Stílabækur. Glósubækur. Eeikning-shefti. Litblýantar. Lrtakassar. Strokleður. Sjálfblekungar. Skrúfblýantar. Pennastokkar. Pennaveski. Pennar. Pennasköft. Blýantsyddarar. Teikniblýantar. Teiknipappír. Teikniblokkir. Teiknibækur. Teiknibólur. Teiknibestik. Horn. Eeglustikur. Teiknikol. Kolahaldarar. Fixatif, Fixatif-sprautur. Tusch. Bdkklú&aH Lækjargötu 2. Sími3736. Dagbók. □ Edda 59351017 — atkv. Fjárhagsst.: Listi í □ og hjá S:. M:. til mánudagskvölds. Veðrið (föstud. kl. 17) : Alldjúp lægð skamt suður af Vestm.eyjum. Veldur hún NA-stormi á Vestfj- og yfirleitt allhvassri A-átt í öðr- um landshlutum. Lægðin fer nú minkandi og er allmikið farið að draga úr A-veðrinu sunnan lands. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á A ogSA. Dálítil rign- ing. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson (altarisganga). í fríkirkjunni kl. 5, síra Garð- ar Þorsteinsson. í Hafnarfjarðarkirkju kl.. 2, síra Garðar Þorsteinsson. Sjötug verður á morgun (29. þ. m.), frú Anna Hafliðadóttir, Öldugötu 29. Kirkjubrúðkaup. f gær voru gefin samán í hjónaband í dóm- „BrAsirfoss" fer í kvöld kl. 8 austur um land (til Reyðarfjarðar) og norður um, og kemur hing- að aftur. Lestar freðkjöt til London. Skipið fer svd hjeðan ná- lægt 10. október, beint til London. Bræðurnir í Grashaga er bókin, sem þjer þurfiff að eignast og lesa. Brúarfoss fer hjeðan í kvöld anstnr og norður um land ag tek- ur farm af frystu kjöti til Lond- ön á ýmsum höfnum, fyrst í Reyð- úrfirði. Skipið kemur hingað aft- *úr og er húist við að það Ieggi af stað t.il London um 1Ö. öktóbér. Jarðarför ungfrú Kiísabetar Sig- urðardóttur, sem drnknaði í Sóg- sh» s»a. »j tm ** crc mu, fer fram í dag og hefst með kirkjunni, ungfrú EUen Joh.ansen,(íhúskveðju að heimili hennar, dóttir Sv. A. Johansen, stórkaup- ” manns, og hr. Aage Linde sjóliðs- foringi í danska hernum. Síra Bjarni Jónsson gifti. Fjölmenn veisla var í Oddfellowhöllinni í gærkvöldi. Annað kvöld fara ungu hjónin áleiðis til útlanda með m.s. Dronning Alexandrine. Á miðvikudaginn fór togarinn Arinbjörn Hersir frá Norðfirði áleiðis til Englands með bátafisk frá Austfjörðum. Togarinn Ver fór á miðvikudagskvöldið með 72 smálestir bátafiskjar frá Sam- vinnufjelagi útgerðarmanna til sölu í G riinsby á næstkomandi mánudags markað. Einnig fór vjelsikpið Sleipnir á miðvikndags- kvöld með 21 smál. bátafiskjar áleiðis til Grimsby- (FÚ). Slætti er nú lokið í Rangárvallæ- sýsln ög ei' heyfengur víðast með minna móli vegna grasbrests, en nýting var ,góð. Uppskera mát- jurta var góð, Sauðfje er vsáEft, en bráðapest er býrjuð að stinga sjer niður. ..-.= 1 Fjölgun í atvinnubótavinimmii. Á bæjarráðsfundi í gærkvöldGyfir samþykt að fjölga í atvinnubc^a- vinnu upp í 150 manns frá næ^,ta fimtudegi að telja. Knattspyrnukepni fór fram á fimtudaginn milli starfsmanna á Bifreiðastöð íslands og starfs- maiina hjá h.f. Strætisvaghar Rvíkur. Þeir síðarnefndu unnu með 2:1. í gær fór fram kapp- leikur milli póstmanna og strætis- vagnastjórar. Bílstjórarnir mmu leikinn með 2:0. / Jjií- Dæmdur 39 sinnum. — í gær dæhidi lögreglustjóri mann nokk- urn fyrir þjófnað í 60 daga' ¥ang- elsi. Maður þessi hefir Veltusundi 1, kl. 3 síðdegis. Eimskip. Gullfoss er á leið til E.skifjarðar frá Vestmannasyjum. Goðafoss kóni: t.il Siglufjarðar kl. 6 í gær. Prúarfoss fer austar um land í kvöld í hringferð. Detti- foss er í Hamborg. Lagarfoss er á leið til Djúpavogs frá Leith, Selfoss er í Leith. fsfisksala. Hilmir seldi bétafisk af Austfjörðum í Grimsby í gær, 1264 vættir, fyrir 1685 Stpd. Kóp- ur seldi einnig í Grimsby í gær, bátafisk frá Ilúsavík, 640 vættir, fyrir 881 Stpd. Þá seldi Ólafur Bjarnason ísfislc 399 vættir fyrir 660 Stpd. Hjónaband. Á morgun verða gefin saman í hjónaband, að Efra- Hvoli, ungfrú Helga Bj,prgvins- dóttir sýslumanns, og cand. theol. Þórarinn Þórarinsson ftá Vál- þjófsstað- Það er ekki sama hvert kjötið er. ¥ið seljum dag-Iega í helium skrokkum,. nýslátrað 'H' Dilkakjöt úr Dölum og frá Hvammstanga. ■’ >v R«eyuið sjálfir vörugæðin og þjer munuð annars staðar. aldrei kaupa Mm íihúsið Herðubreið. Sími 2678.. o. s. írv. Hvammstangadilkakjöt í heilum skrokkum og smásölu., Einnig lifur og svið. Kjðtbúð Keykjavíkur. Vesturgötu 16. — Sími 4769. Kvennadeild vinnumiðiunarskrifstofunnar er flutt úr Þingholtsstræti 18 í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfjelagshúsið) og verður opin til af- greiðslu kl. 3 tií kl. 5 síðdegis daglega. Vinnumiðlunarskrifstofan í Reykjavík, M.b. Skaftfellingur Meður til Víkur og Vest mannaeyja næstkomandi mánudag. Vörur óskast tilkyntar sem fyrst. Reglusamsir ntanbæj arstúÖent, sem les í há- skólanum í vetur, óskar eftir heimiliskenslu 'fyrir fæði. Upplýsingar hjá SIGURÐI KRISTJÁNSSYNI, Öldugötu 59. Sími 4020. nú verið í- n dæmdur tvisvar fyrir þjófnað og 37 sinnum fyrir ölæði, eða ‘dæmd- ur alls 39 sinnum. Norðlensku síldveiðiskipin, Jarl- inn, Rúna, Kolbrún, Koibeinn ungi, Helga og Sjöstjarnaja ern nýfarin frá Akureyri tjl;, síld- veiða í Faxaflóa. í þessqjj vikn bárust um 750 tunnnr af síld á land á Akureyri. (FÚ). Seyðfirðingar eru nú 1 íönnum kafnir þegar vinnufært 5jer, við aðgerðir á vegum og S^öðrum mannvirkjum, er skemdfist af skriðuföUum á dögunufti,, — Al- gert gæftaleysi er, 'en /ivenju, mikið af hverskonar fuglij^ti fyrir Austfjörðum. —Mikil hey eru enn úti. Sláturtíð er byrjuð. (FÚ). Ingiþjörg H. Bjarnason, kvenna- skólastjóri, var meðal f'íftþega á Brúarfossi frá útlöndum. Kaupendur Morgunblaðsins — þeir sem hafa bústaðaskifti núna um mánaðamótin, ern, beðnir að tilkynna afgréiðslti blaðsias það nú þegar, svo að komist verði hjá ranskilum á blaðinu. Skemtun fyrir almenning held- ur kvenfjélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík í Iðnó í kvöld. Verður þar skemt með píanóleik og upplestri. Ungfrú H- Jónsson og E. Carisen sýna listdans og svo verður dansað á eftír. Ármenningar og aðrir þeir, sem enn eiga eftir að koma gjiifum á hlutaveltu fjelagsins eru vinsam- lega beðniv að kmna þeim i K. R. húsið að suhhánverðú fhá kl. 3-rfr-8 í dag. Til HaUgrímskirkju í Saurbæ: Afh. af fni Lilju Kristjánsdótt- ur, áheit f rá M aríu Jónsdóttur 10 kr., Áheit ffá Möggu 2 kr. — Bestu þakkir. Ásm. Gestsson. Hlutaveltu, injög glæsilega og stóra, heldur glímuf jelagið Ár- mann í K. H.Juisitm á morgun (29. sept.) kl. 5 síðd. Til þess að bæjarbúum gefist kostur á að sjá glæsileik Mutayeltunnar, áður en hún hefst, vefða nokkur „núm- er“ til sýnis' í sýningarglugganum Hafnarfirði heldur 1. fund sina'- við Hressmgajskálann í dag og. á á Hótel Björninn þriðjudaginn morS'un- ' 1. okt. kl. 8V2 síðd. Betanía. Kristniboðsvikan. 1. . kvöld talar Jóhannes Sigurðsson. Utvarplðl Umræðuefni: Neyð heiðingjanna Laugardagur 28. september. — kraftur kristindómsins. Tví- söngur kvenna. Allir velkomnir. Bóksaia Mentaskólans opin í dag frá kl. 4 til 6. Hafnarstræti 5,. Sími 2941, Sým höfum vjer ávalt fyrirliggjandi í Mjólkurbúðinni Tjarnargötu 10, (sími 4287) og á afgreiðslu vorri við Mjólkurstöðina (sími 2375). Mjólkursaiiisalíin. Til Keflavikur og Grindavfkur j i# eru ferðir daglega frá J .u BifrelðastöH Steindórs. Sími 1-580.. i-uy, ------------:--næV Kvenfielag Fríkirkjunnar 10,00 Veðurfregnir. verðnr 12,10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 1 mmrg9D . íjlOUO Veðxrfeegnir. 30)20 Ö'qmlui > idaHsarnjr,.:i (plötur). 20,00 Klukkuslátturui] íðgRH 20,Ö0' :Ffjettii’. íru norrriB 20,30 Úpplestuí : ,>Undirvitundin“, 1 ^a.ga UfUr 'Áwiia t foá í Ögari; (Bryn j- ólfúr &4hannesson: oleikari). &U0O ‘TónTéikáV.; a/ Úintarpstríóið; ‘hj’ IÁe^f :kórlög ‘(plötur)i 121,55; DáiislÖg til kl, .24. ■ sid ,d Siv jO>Í8 tl i>íim fJXHO 19 nH, 389<Ím hít[*so1 ‘urtinöv

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.