Morgunblaðið - 06.10.1935, Síða 1
yikubla&: ísaíold.
22. áxg., 230. tbl. — Sunnii dagiön 6. október 1935.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
# Stórfenglegasta hlutavelta ársins I K.R. - húsinu
engin ntill en
happdrætfi iim
■ peningnm.
I ''tygt'k jét,v.xj-•. .y v -aaBöx '
--------------
í *
i m
Músfk: Aape Lorange. - Ekkert hlje.
I. R. hefir haldið margar góðar hlutaveltur, en þó er óhætt
að fullyrða að þessi slær alt annað út, fyrir utan þúsund
krónurnar eru ógrynni af ýmsu verðmæti, Kol, Saltfiskur,
Sveskjukassi, 4 kaffistell, Silfurvörur, Yefnaðarvörur, 36
sykurtoppar, Olía, Toiletvörur, Glervörur, Búsáhöld.
1000 krónum verður skift í 5 vinninga á 100 krónur hvern
og 1 vinningur á 500 krónur. — Geymið vandlega happ-
drættisseðlana! — Dregið um 1000 krónur af fulltrúa
lögmanns, strax að hlutaveltunni lokinni.
Drátturinn kostar eina krónu.
Illufavellaii hefst klukkan 5.
■" íþróttafjelag Reykjavíkur.
: '. - •
Síðast í næsta mánuði fáum við hinar ágætu og vel þektu
appelsínur:
99
SVNRIPE
éé
Stærðir: 240 — 300 — 390 og 504 stk. í kassa.
Stórkostlegasta framförin í appelsínuframleiðslu Spán-
verja er hiklaust árangur sá, er þeir hafa náð í ræktun
„WASHINBTON NATELS"
sem eru stórar, sætar og kjarnalausar, taldar jafnast á við
bestu .Taffa-appelsínur, enda hefir sala þeirra margfald-
ast á skömmum tíma í markaðslöndum Spánverja.
Við verðum byrgir bæði af „SUNRIPE“ og af „WAS-
HINGTON NAYELS“, en til þess að viðskiftavinir okkar
geti fengið þær stærðir, sem þeir óska eftir, væri heppi-
legt að tala við okkur sem fyrst.
Virðingarfylst.
Heildverslunin Hekla
HaustmarkaOur K. F. U. M.
I dag:
KI. 2. BARNASKEMTUN.
Upplestur, einsöngur, kórsöngur og fleira.
Aðgangur 50 aura.
KI. 3!/2 HLUTAVELTA.
Engin núll — Ekkert happdrætti — en margir
ágætir munir, svo sem matvara, kol, ritvjel, kjöt-
skrokkur, skófatnaður og margt fleira.
Inngangur 50 aura — og 25 aura fyrir börn.
Drátturinn 50 aura.
Kl. 8 V2 FJÖLBREYTT SKEMTUN.
Upplestur, kórsöngur, einsöngur og fleira.
Aðgangur 1 króna fyrir fullorðna og 50 aura
fyrir börn.
Allir i K. F. U. M. ft kwöld.
ensku ■ LðCfÍð » þýsku.
Eins og- nndanfarna vetur, held jeg nokkur námskeið fyrir þá,
sem vilja læra og fullkomna sig í ensku eða þýsku.
Áhersla verður sjerstaklega lögð á góðan framburð, enda fer
kenslan fram á tungumálunum sjálfum, nema að því leyti að
byrjendur fá málfræðilega tilsögn á íslensku.
Kent verður alla virka daga frá kl. 1 e. h. til kl. 10 e. h.
f hvert námskeið verða ekki teknir fleiri en 4—6 nemendur.
Kenslugjald: Kr. 5.00 og 10.00 á mánuði.
Nánari upplýsingar í síma 3289.
H. RASMUS.