Morgunblaðið - 06.10.1935, Side 3
Sunnudaginn 6. okt. 1935.
4. Taxtinn fyrir her-
skip, sem fara um Suez-
skurð verði þrefaldaður
og borgun út í bönd
verði lieimtuð!
Talíð er, að fyrsta atriðið
neyði ítali til að hætta við
stríðið innan þriggja mánaða,
vegna skorts á innfluttum vör-
um.
Ef þriðja atriðinu verður
beitt, verður niðurstaðan sú
sama og ef ákveðið væri að
loka höfnum Italíu.
Taka Austurríki, Ung-
verjaland og Pólland
ekki þátt í refsi-
aðgerSum?
Alment er búist við,
að Austurríki, Ungverja
land og Pólland muni
neita að taka þátt í refsi
aðgerðunum!
'Páll.
Skeyti ítala og Abyss-
iníukeisara tll Þjóða-
bandalagsins.
London, 5. okt. FÚ.
Abyssiníukeisari hefir sent
Þjóðabandalaginu skeyti, þar
sem hann krefst þess að 2.
málsgr. 16. gr. \erði beitt gegn
ítölum.
Málsgreinin er á þessa leið:
,,Þegar svo ber við, að
eitthvert ríki, sem er með-
limur Þjóðabandalagsins
grípur til vopna og rýfur7
frið, skal Þjóðabandalags-
ráðinu vera skylt að mæla
með því við stjórnir hinna
annara ríkja, að þær beiti
þeim hernaðaraðgerðum,
hvort heldur er á landi eða
lofti eða sjó, sem nauðsyn-
legar mega þykja, til þess
að vernda Þjóðabandalags
sáttmálann“.
Suwich, utanríkismálafull-
trúi Itala, sendi í dag svo-
hljóðandi símskeyti til Genf:
„Hjer með veitist mjer sá
heiður að tilkynna yður, að
fregnir þær frá Abyssiníu,
sem herma að ítalskar flug-
vjelar hafi kastað sprengj-
um á bygð svæði og þar á
meðal Rauðakross sjúkrahús-
ið í Adua, eru með öllu til-
hæfulausar.
Það sem skeði var í stuttu
máli það, að nokkrar flug-
vjelar sem voru á njósnar-
flugi, urðu fyrir mikilli skot-
hríð og köstuðu fáeinum
sprengikúlum niður yfir her-
sveitir Abyssiníu.
, Þess verður að geta, að í
Adua var ekkert Rauðakross
sjúkrahús.“
Búast Egyptar
við stríði?
London, 5. okt. FÚ.
Yfirstjórn breska hers-
ins í Egyptalandi átti í
dag ráðstefnu við her-
málaráðherra Egypta-
lands. Á sama tíma fór
aðalfulltrúi Breta í
Egyptalandi, Sir Miles
Lampson, í heimsókn til
Fuads konungs.
Fyrir nokkrum dögum bauðst
sendisvéitarskrifstofa Egypta í
Addis Abeba til þess að sjá
Egyptum, sem þar byggju, fyrir
farmiðum og skotsilfri ef þeir
vildu komast úr landi. Safe't er
að fáir Egyptar hafi notað sjer
þetta boð og opinberlega er því
mótmælt, að Egyptum hafi ver-
ið boðið að hverfa úr landi.
Ifalir skjéfa á
fárnbrautiim
á Abyssiniu!
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
. KAUPMANNAH ÖFN
í GÆRADAG KL ll/2.
ítalir hafa kastað sprengjum
á járnbrautina, sem liggur milli
Djibouti og Addis Abeba. —
Ókuhnugt um árangur.
Norðurher Ahyssiníumanna
hóf ákafa gagnsókn, eftir að
Adigrat var fallin í hendur
ítölum. Reyna þeir af hreysti
mikilli að komast inii á milli
ítalska hersins í Ahyssiníu og
aðalbækistöðvar ítala í Eritreu.
Norðurher Itala virðist vera á
undanhaldi.
Laval birti ávarp til frönsku
þjóðarinnar í gærkvöldi, og
hvatti hana til að gleyma
sundrunginni innanlands og
bera fult traust til þeirrar
stjórnar, sem nú fari með mál-
efni hennar.
Ávarp Lavals hafði mikil á-
hrif og þykir það bera með
sjer, að Frakkar sje ákveðnir í
að standa með Bretum að refsi-
aðgerðum.
Grikkland hefir kvatt til
vopna þrjá árganga af
gríska hernum.
Mussolini hefir boðið Þjóða-
bandalaginu að hætta stríðinu,
ef það taki skilmálum ítala.
Páll.
Nýr skólastfóri við
Gagnfrœðaskóla /
Akureyrar,
AKUREYRII GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
í stað Sigfúsar Halldórs, rit-
stjóra, sem fluttur er alfarinn
til Reykjavíkur mun Þorsteinn
M. Jónsson bóksali, verða sett-
ur skólastjóri Gagnfræðaskóla
Akureyrar.
Hann hefir verið formaður
skólanefndar. Auk Þorsteins
sótti Jóhann Frímann Iðnskóla-
stjóri um starfið. Kn.
MORGUNBLAÐIÐ
Síldveiðin
á öllni landinu.
Alls hafa verið saltaðar
og sjerverkaðar um 100
þús. tn., en voru rúml.
200 þús. tn. í fyrra.
Síldaraflinn á öllu landinu er
nú sem hjer segir, með saman-
burði við árið 1934:
1935 1934
tn. tn.
Vestf. og Strandir 18.802 8452
Siglufjörður og
Sauðárkrókur 40.831 174.918
Eyjafj., Húsavík
og Raufarhöfn 22.083 32.421
Austfirðir 969
Faxaflói 19.179
Alls 100.895 216.790
Við þetta er það að athuga, að
síldaraflinn við Faxaflóa miðast
við veiðina eins og hún var á
föstudagskvöld, en í gær bættust
við um 5000 tn-
Faxaflóa-veiðin skiftist þannig
á verstöðvarnar (miðað við föstu-
dagskvöld) :
Sandgerði .......... 2775 tn.
Keflavík ........... 7757 —
Hafnarfjörður .... 1482 —
Reykjavík .......... 1392 —
Akranes ........... 5773 —
Hafnarfjörður.
1 gær komu margir bátar með
síld til Hafnarfjarðar.
Síldin var lönduð við tvær
bryggjur, en þó urðu margir bát-
ar bíða eftir löndun.
Ungir sem gamlir voru fengnir
til að vinna við síld.
^líkt fjör, sem vai; við höfn-
ina í gær hefir ekki sjést í mörg
ár í Hafnarfirði. Veður var hið
besta og var sem komið væri í
norðlenskt síldveiðiver um hásíld-
veiðitímann.
Þessi skip lögðu afla sinn á land
í Hafnarfirði í gær:
Arinbjörn með 65 tunnur, Gunn-
björn 100, Haraldur 90, Mars 60,
Helga 90, Höfrungur 70, Bangsi
50, Nanna 231, Hermóður 80,
Björninn 100 og 100 saltaðar um
borð í fyrradag. Höskuldur 190,
Minnie 120 — og 80 saltaðar um
borð — Geir goði 70, — og 90
saltaðar um borð, — Huginn 75,
Málmey 86, Kolbeinn ungi 120,
Alden 170, Grótta 140, Njáll 100
Atli 80 og 102 saltaðar íun borð,
Geir frá Akureyri 40, Hrönn 240
— og 20 saltaðar um borð —
Alls komu því til Hafnarfjarð-
ar í gær 2267 tunnur nýsíld og
392 tunnnr saltaðar um borð.
Mest öll síldin var gróf söltnð.
Nokbrir bátar fóru aftnr út á
veiðar í gær, en margir komust
ekki vegna þess hve þeir höfðn
mikinn afla.
900 tunnur til Akraness.
Frá Akranesi rjeru flestir bát-
ar í fyrrakvöld, og komu þeir að
í gær.
Afli var misjafn, en að jafnaði
munu þeir 9 bátar, sem lönduðu
í gær hafa fengið um 100 tunn-
ur.
Flestir voru með 80—100 tunn-
ur.. Nokkrir bátar fóru aftur út
í gær. En þeir stærri sem komu
með mikla síld verða að bíða eftir
löndun.
Síldin var öll söltuð, bæði gróf-
söltuð og matjes og krydduð.
Keflavík.
Keflavík, 5. okt. F.Ú.
Þessir þátar liafa komið í dag
til Keflavíkur með síld: Baldur
með 9 tunnur, Freyja með 10,
Stakkur með 21, Reynir 2^ Kári
frá Garði 37, Bjarni Ólafsson 23,
Lagarfoss .9, Ingólfur Arnarson
65, Bragi 48, Snygg frá Vest-
mannaeyjum 31, Hersteinn frá
Stokkseyri 45, Magnús frá Siglu-
firði 29, Glaður frá Vestmanna-
eyjum 45, Kári frá Akureyri 66,
Öðlingur 60, Garðar frá Vest-
mannaeyjum 104, Herjólfur frá
Vestmannaeyjum 121, Sóley 60,
Pilot 31 og Villi frá Siglufirði 55
tunnur.
Meðvitundarlaus
og særður maður finst
á Melunum.
í gærkveldi klukkan rúmlega
7 fann Sigmiíndur Sveinsson, bif-
reiðarstjóri lijá Strætisvögnum,
ma,nn sem lá. á veginum skamt frá
Loftskeytastöðinni á Melunum.
Maðurinn lá þarna í blóði
sínu meðvitundarlaus.
Um sama leyti bar þarna að
Hall Þorléifsson með bifreið og
flutti hann manninn á Lands-
spítalann.
Var hann töluvert meiddur á
höfði og víðar. Maðurinn heitir
Arni Brynjólfsson og á heima
þarna skamt frá.
Árni var á leið heim til sín á
lijólhesti er slysið vildi til.
Hjólið er mikið brotið og benda.
líkur til að bifreið hafi ekið á
manninn og skilið hann eftir
hjálparlausan á götunni.
Lögreglan hefir mál 'þetta til
rannsóknar og er fastlega húist
við að hún hafi upp á bílnum.
Knattspyrnukappleik-
leikurinn I dag.
Noregsfararnir keppa gegn
Þýskalandsförunum.
Það má búast við margmenni á
íþróttavellinum í dag kl. 4, því
þá keppa Noregsfararnir (Val-
ur) gegn Þýskalandsförunum,
(Fram og K. R.).
Knattsyrnu-áhugamenn bæjar-
ins hafa beðið þessa kappleiks
með mikilli óþreyjn, undanfarið,
enda verður fróðlegt að sjá hvor
sigrar.
Báðir flokkarnir hafa haldið
því fram að þeir hafi lært mikiS í
utanferðunum í sumar. Að vísu
er ekki hægt að búast við því, að
það sem þeir llafa lært og sjeð,
komi þegar fram, því það tekur
mjög langan tíma og mikla þjálf-
nn að fullkómna si,g í knattspymu.
Knattspyrnu lærir engin til fulln-
ustu á einu sumri. En hinu má
búast við að þessir flokkar leggi
áherslu á að sýna í dag drengi-
legan og prúðmannlegan leik, en
láti ekki kapp og harðneskju
eina ráða leik sínum.
Munu áhorfendur áreiðanlega
meta það mikils að sjá leikið ljett
og lipurt og af leikni og kunnáttu.
Takist flokkunum í dag að sýna
þetta, munu áhorfendur fara heim
ánægðir, hvor flokknrinn sem sigr-
ar. K. Þ.
Leiðarvlsir
' ■ " ’i '
um Abyssinfu.
Abyssinía er háfjalla-
iand, með djúpum döl-
um og gljúfrum. MeðaL
hæð landsins yfir sjáv-
armál er 6-7000 fet, en
þó eru margir fjalla-
tindar tvisvar siniium
hærri.
Stærsta borg landsine ^ er
Addis Abeba, íbúar DJQ.fyOO.
Grundvöllur var lagður að
borginni fyrir aðeins 50 árum
og' er þar að setur stjórnarinn-
ar. Einustu börgir aðrar, 'sehi
talist geta all-stórar eru Ifaháú
íbúar 30,000 og Difédawa,
íbúar 20,000.
Tana-vatnið, sem Bláa-Níl,
auðuppspretta Egyptalands,
rennur í gegnum liggur um 300
km. frá Addis Abeba. '
Vegir eru fáir í Abyssiníu.
Tveir liggja frá Addis Ábéba
norður til Adua, einn austúr til
Harar og er verið að iengja
þann veg austur til Jigrjigá.
Enn liggur einn vegur frá Har-
ar til Diredawa. Kapp er lagt
á að bæta vegakerfið.
Járnbraut er aðeins éiri í
landinu, og liggur hún frá
Áddis Abeba gegnum Dire-
dawa til Djibouti í frariska So-
malilandi. Frakkar eiga þessa
járnbraut. Þetta er einskift
braut, og enda þótt hún hafi
allmikla hernaðarlega þýðingu,
r.; c’- "“IflTOVíí
þá er þó auðvelt að. eýðílé‘ggjá:
hana á ófriðartímum.
Loftslag í Abyssiníu er mjs-'
munandi eftir hæð landsins. —
Snjór liggur í mörgum háfjalla-
hjeruðunum. Á eyðimofkunum
er hitinn svo mikill, að jafn-
vel Abyssiníumenn þola ha,nn
ekki. Regn fellur á tímábífinu
frá því í júní til septemfjerloká
og bólgna þá ár, og vegatroðn-
ingar verða að fenjum. Annan
tíma árs fellur ekkert regn,
nema lítilsháttar í mars’ og
apríl. -
Fjölmörgum kynflokkuíri''£ég-
ir saman í landinu. —- Stjórn
landsins hefir Amharis kyn-
flokkurinn, sem er semétiskur
og telur upp undir 2.5Ó0.00Ö
manns. Gallaskynflokkurinn er
stærstur og er álitinn .skipaður
4 miljónum manna. í norð-aust-
ur og austurhluta landsins býr
hinn herskái og vilti Danakií-
kynflokkur. Allir þessir fcýn-
flokkar eru skipaðir vígdjörf-t
um mönnum og hraustufn/' Þff'
háðum sjúkdómum dfý illa
vopnaðir að fráskildu keisara-
liðinu, sem er skipað 15 þús.
monnum.
Málmauðæfi Abyssiníu háfa
meir orðið til í munnmælum,
en að færðar hafi verið á þær
sönnur. Einn banki er í land-
inu, engar ríkisskuldir og litlir
skattar. Verslun er lítil og land-
ið býr að mestu að eigin fram-
leiðslu.
Deilan við Ítalíu hófst í Wal-
Wal, smáþorpi í Abyssiníu, sem
ftalir höfðu lagt undir sig um
stundarsakir.