Morgunblaðið - 06.10.1935, Síða 8

Morgunblaðið - 06.10.1935, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ 2Cií&rue$i Sólríkt forstofuherbergi til leigu. Upplýsingar í síma 2683. Í^íntui' Vanur miðstöðvar maður og ábyggilegur óskar eftir að kynda miðstöð í vetur. Sann- gjarnt kaup. Upplýsingar síma 3729. Hafnarfjörður. Stúlka óskast til að ræsta skrifstofur. Upp- lýsingar í síma 9114. Otto B. Amar löggiltur út- yarpsvirki, Hafnarstræti 11. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft netum. Kelvin Diesel. Munið fisksímann reynið viðskiftin. Sími 4340 1689 og Þeir, sem vilja tryggja sjer góðan mat yfir veturinn, geri svo vel að líta inn á Klappar stíg 31. Hvert sem þjer flytjið, þá verður samt altaf næst í Nýju Fiskbúðina, Laufásveg 37, sími 4052. Þýsku og sænsku kennir Ár sæll Árnason. Sími 3556 og 4556. Bókband og námskeið í bók bandi. Er byrjuð aftur á bók- bandi mínu. Hefi eins og að undanförnu námskeið í bók bandi og gyllingu. Rósa Þor- leifsdóttir, Lækjargötu 6 B (gengið í gegnum Gleraugna- söluna). ZzzCzZz/ZzL Le Noir, sem gefur gráum hárum sinn upprunalega lit, fæst núaftur á Laugaveg 15. NB. Tóm glös keypt. Hinn margeftirspurði augna- brúnalitur köminn aftur. Hár- greiðslustofan Bergstaðastræti 36, sími 2458. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Kaupi ísl. frímerki, hæsta yerði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.) Standlampar og borðlampar hvergi ódýrari en í Hatta- & skermabúðinni, Austurstræti 8. Skermagrindur seljast fyrir háifvirði í Hatta- & skerma- búðinni, Austurstræti 8. Skermar úr silki og perga- ment, afar ódýrir. Hatta- & skermab'úðin, Austurstræti 8. Veggmyridir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- gðtu 11.__________________ Rúgbrauð, franskbrauð og normalbrauð á 40 aura hvert. Sörbrauð 30 aura. Kjamabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykjavíkur. Sími 4562. Kenni og les með bömum og unglingum. Sími 2025. Vekjara- klukkur. NORA-MAGASIN. Hafnarfjörður. Get bætt við mig iiuemendum, með þeim sem komnir eru. Jón Auðuns. Framvegis tekur Smurðs Brauðs Búðin á móti pöntun- um í síma frá kl. 7—10 síðd. á sunnudögum. Sími 3544. Kensla. Háskóhistúdent, reglusamur og vanur kenslu, óskar eftir nemendum. Víll gjarnan kenna fyrir fæði. Ágætt tækifæri fyr- ir fólk, er vantar heimiliskenn ara. Uppl. í síma 2521. Slysgtvarnafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum VI Vetrarkáputau. KJólaefni, ullar og iilki. Silkisokkar. Versl. Vik. Laugaveg 52. Sími 4485. kring^ alt Ia ndið Jaffefr&mt þvi, að SScaadia- rar haía fengið mikiar þeár né fekkaðir í verSL máKrbætur eru Aðalttmboðsraaður. Oarl Proppé Sunnudaginn 6. Ukt. 19S5». Heimdallur heldur fund í Varð- arhúsinu í dag klukltan 5 e. h. Jakob Möiler alþingismaður hefur umræður um ástand og horfur í stjórnmálunum. Þá verð ur rætt um starfsáætlun fjelagsins á komandi vetri og loks ýms mál, sem upp kunna að verða borin. Xnntökupróf í Gagnfræðaskóla Reykvíkinga fer fram á morgun og þriðjudag og hefst klukkan 9 árdegis. Allir þeir, sem sótt hafa um inntöku til 1. bekkjar skólans og ekki hafa staðist inntökupróf Mentaskólans verða að mæta við prófið. Próftafla er í skólanum. Haustmarkaður K. F. U. M. befir n.ú staðið yfir í tvo daga og margt fólk búið að gera þar kjara kaup. Hann heldur áfram í dag og hefst kl. 2 e. h. með fjölbreyttri bamaskemtun, þar sem Friðfinn- ur Guðjónsson leikari, skemtir með upplestri; Kátir fjelagar syngja og Daníel Þorkelsson syng Ur, að endingu talar sr. Friðrik Friðriksson til barnanna. Aðgang- ur að ölln þessu kostar aðeins fimmtíu aura. Kl. 3% hefst hluta- velta með mörgum ágætum mun- um, t. d. ritvjel, kjötskrokkur, bílferð á regin fjöll (4 sæti) og margt fleira, en það besta er að þar eru engin núll og ekkert happ- drætti, svo allir fá eitthvað. Um kvöldið kl. 8y2 hefst sam- konia fyrir böm og fullorðna í stóra salnum. Þar syngur Karla- ltór K. F. U. M., mag. SigUrður Skúlason les upp, Marino Kristins son syngur einsöng og síra B^arni Jónsson talar. Aðgangur kostar aðeins eina krónu fyrir fullorðna g fimmtíu aura fyrir börn. Sg. Þ. Skákfjel. „Fjölnir“ byrjar æf- ingar annað kvöld, 7. okt. í Odd- fellowhúsinu uppi, kl. 8y2. Vérðai þær framvégis á mánudögum, þriðjudögum og fimtudögum. Betanía, Laufásveg 13. Sam- koma í kvöld kl. 8%. Tveir eða fleiri tala. Allir velkomnir. Útvarpið: Sunnudagmr 6. október. 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Tónleikar frá Hótel ísland. 18.30 Barnatími: a) Haustið kemur (Sig. Thorlacius skóla- stjóri); b) Ljett lög, pl.; c) Dýrasögur (Gunnar M. Magn- úss kennari). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Sígild skemtilög, þl. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Bólraverslun í fom- öld (dr. Jón Gíslason). 20.40 Sönglög úr óperum, pl. 21,05 Erindi: Gengið á Snæ- fellsjökul (Jón Eyþórsson). 21.30 Tónverk frá 19. öld, pl. 22,00 Harmoníku-danslög. 22.30 Nýtískudanslög til kl. 24- Mánudagur 7. okt. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hersýningalög, pl. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Benedetto Croee og ítölsk söguskoðun (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,40 Einsöngur (Sigurður Skag- field). 21,05 Erindi: Akur og varpi (Jón Norland læknir). 21.30 Alþýðulög (Útvarpshljóm- sveitin — Þórarinn Guðm.). 21,55 Tschaikowski: Andante cantabile, pl.; Dvorák: Fjór- leikur í F-dúr, pl. imniiimfmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiHiMHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMaiiiuiMiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMiiMiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimima»' PARIS FUR SALES. 11 Rue de la Douane, PARIS Xe. (Vorugeymsla). A V Silfurreíaskinn. Blárefaskinn. París er miðdepill skinnasölu heimsins. Seljið skinn yðar þar sem verið er hæst.f Uppííjör 15 dðgum eftir Iivert uppboð.l g Sendið (ikinnf yðar i póstbtlggli beint|til vor eða umboðsmanns vors hr. Einar Farestveit, Hvammstanga. iiiiiiiiiiiiiiiifiiiiimmmiiiiiiiiimiiiiiiiiimmmniiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiin iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiitiiiiiiiiimiiiiniimiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimmiiinfs* F. U. S. F. U. S. éé 99 Heimdalltar fjelag ungra Sjálfstæðismanna, heldur FUND í dag, kl. 5 e. h. í Varðarhúsinu. Fundarefni: 1) Ástand og horfur í stjórnmálum, frummælandi hr. alþingismaður Jakob Möller. 2) Starfsáætlun fjelagsins. 3) önnur mál, er upp kunna að verða borin. Fjelagar, fjölmennið! Mætið stundvíslegaí' STJÖRNIN. F. U. S. F. U. S. Heimdalliir66 99' fjel. ungra Sjálfstæðismanna, heldur KAFFIKVÖLD í Oddfellow-húsinu, sunnudaginn 6. okt. kl. 9 síðdegis.. Skemtiatriði: Píanósóló. Söngur. Ræðuhöld og Dans. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu fjelagsins í Varð- arhúsinu í dag frá kl. 1—6 e. h. ----- Panta má aðgöngumiða í síma 3315. --------- Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÖRNIN. Sumir fara ’aldrei ’á blutaveltur, | þeir fá heldur aldrei neitt.] í. R.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.