Morgunblaðið - 08.10.1935, Page 1

Morgunblaðið - 08.10.1935, Page 1
—Gamla Bíó ^stammmm Synir Englands. ^ýnd ennþá í kvöld! Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. AOvörun til hjólreiðamanna. Lögreglan hefir orÖið þess vör, að mikið skortir á að hjólreiðamenn hafi ljósatæki og bjöllur á reiðhjólum sín- um í lagi. Hafi hjólreiðamenn, sem eiga reiðhjól sín í óstandi að þessu leyti, ekki bætt úr því innan þriggja daga frá því í dag að telja, verða þeir tafarlaust látnir sæta sekt- um. — Lögreglustjórinn í Reykjavík, 8. okt. 1935. Gúsfav A. Jónatton, settur HeimilisiðnaOarfjelag íslands ✓ starfrækir í vetur tvennskonar handavinminámskeið. 1. Tveggja mánaða. Kent frá 2—6 e. h. Ætlað nngum stúlkum. Kent verður að sauma ytri og innri fatnað á konur og böm. Einnig prjón og hekl. 2. Kvöldnámskeið starfar í 20 kvöld, frá 7y2—10 e. h. Aðallega ætl- að húsmæðrum. Kenslu hagað eins og síðasta vetur. Bæði námskeiðin byrja 20. okt. Kenslan fer fram á efstu hæðj í húsi Garðars Gíslasonar, Hverfisgötu 4. Guðrún Pjetursdóttir, Skólavörðustíg 11A, sími 3345, tekur á móti umsóknum og gefur allar upplýsingar. Hárgreiðslustofa Lindisar Halldórsson verður lokuð allan daginn á morgun. Fyrirliggjandi: Kokos í 15 kg. kössum. Bláber — Súkkat. Eggert Kristjónsson & Co. Simi 1400. Krystallsvörur. Ekta krystallsvörur, sænskar, þýskar og tjekkneskar, í miklu úryali. Einnig Keramik, postulíns og plettvörur, ágætt til brú’ðar- og tækifærisgjafa. E. Eflnarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. Píanókensla. Svanhvít Egilsdóttir. Merkurgötu 9, Hafnarfirði. Bókaútgefendur! tek bækur og tímarit til sölu. P 1 j ó t s k i 1. Helgi Guðbjartsson, ísafirði. Til leigu herbergi í Bankastræti, mið- stöðvarhiti. Hentugt fyrir vinnustofu eða geymslu. Uppl. í Körfugerðinni. Auglýsing. Fyrsti fundur í Kvenna- deild Slysavarnafjelagsins í Hafnarfirði, verður haldinn á Hótel Björninn, þriðju- daginn 8. október, kl. 81/? e.h. STJÓRNIN. Pianókensla. Komin heim. byrja kenslu nú þegar. Anna Pjeflurss Smiðjustíg 5 B. Sími 2360. Stódent kennir unglingum undir inn- tökupróf í gagnfræða- og verslunarskólum. — Kennir ennfremur íslensku, dönsku og ensku. Upplýsingar í síma 1854, kl. 6—9. Nýja Bíó One Night of Love. I I Kærlighedens Symfoni. Ást og sönglist. Heimsfræg tal- og söngvamynd frá Columbia-Film, með söngvum og sýningum úr óperunum Carmen, Traviata, Rigoletto og Madame Butterfly. Aðalhultverkið leikur og syngur vinsælasta söng- kona heimsins: GRACE MOORE. Aðrir leikarar: Tullio Carminanti, Lyle Talbot o. fl. Sanmastofu hef jeg undirrituð opnað á Öldugötu 8. — Tek að mjer að sauma allskonar kvenfatnaði. Útskrifuð frá „Tegne og Kunstindustriskolen for Kvinder“ Kaupmannahöfn. Fljót afgreiðsla! Vönduð vinna! SIGRÍÐUR JÓNASDÓTTIR, Sími 4021. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu, gjafir og hlýjar óskir á 75 ára afmælisdegi mínum. Nesi, 7. okt. 1935. Kristín Ólafsdóttir. Innilegt þakklæti til allra þeirra, skyldra og vandalausra, sem glöddu mig og heimsóttu á áttræðisafmæli mínu, 5. okt. Bið guð launa þeim, er þeim liggur mest á. Reykjavík, 7. okt. 1935. Kristbjörg Björnsdóttir. Jarðarför konu minnar, Lindísar Halldórsson, fer fram miðvikudaginn 9. þ. m. kl. iy2 frá dómkirkjunni Ólafur Halldórsson og aðstandendur. Hjer með tilkynnist, að faðir okkar og tengdafaðir, Jón Stefánsson, frá Sómastaðagerði, andaðist 7. þ. m. að Sunnuhvoli í Reyðarfirði. Börn og tengdabörn. Hjer með tilkynnist að jarðarför Guðrúnar Arnoddsdóttur, sem andaðist á Landakotsspítala, þaim 27. september, fer fram frá Þjóðkirkjunni, miðvikudaginn 9. október, kl. 3 e. h. AAitaudendur. %

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.