Morgunblaðið - 12.10.1935, Side 1
VttrablaC: Isafold.
22. árg., 235. tbl. — Laugardaginn 12. október 1935.
ísafoldarprentsmiðj a hi.
Oasnla Bió
Hjaríakóngur.
Gamanleikur og óperettumynd í 10 þáttum, skraut-
leg, fjörug og með nýjum lögum og undurfögrum
dönsum sem eru smekklega fljettað inn í efni
myndarinnar. — Aðalhlutverkin leika:
Katherine de Mille — Carl Brisson — Mary Ellis.
Jeg kennl eiiwk.ii
og dönsku.
Til viðtals, Freyjugötu 41,
kl. 2—3 og 8—9 síðd. og í
síma 2647.
Hólmfríður Ámadóttir.
Verkakvennafjelagið
Framsókn
heldur skemtun í Iðnó, laugardaginn 12. þ. m., kl. 9 síðd. —
Skemtiatriði: 1. Kórsöngur, Karlakór alþýðu. 2. Eftir-
hermur? 3. Dans. — Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngu-
miðar í Iðnó eftir kl. 4 á laugardag. — Sími 3191.
DANSK IDRÆTSFORENING.
I Aften Kl. 9 afholder Foreningen Aftenunderholdn-
ing og Bal i Odd-Fellowhuset.
Pakkefest.
Oplæsning af Hr. G. Callin.
Danseopvisning.
Helene Jonson og Eigild Carlsen.
Billetter á Kr. 2,50 faas hos Formanden Orla Niel-
sen, Hafnarstræti 4, Tlf. 4908 og hos K. Bruun, Laugaveg 2.
Bestyrelsen.
Dansskemfun
heldur Kvenfjelag Lágafellssóknar að Brúar-
t landi kl. 9 í kvöld.
Bilferðir frá B.8.R.
Heitt og Kalt
hefir fengið ágætan og þektan matreiðslumann.
Komið og sannfærist um gæði matarins.
Melónur, Bananar, Vínber, Epli,
Appelsínur, Citrónur.
Hvítkál, Rauðkál, ísl. Kartöflur, Rófur, Blómkál, ísl.
Smjör, Ostar, Reyktur Lax, Reyktur Rauðmagi, Kæfa í lv.,
Sultaðar Agurkur og Asíur, Caviar, Marmelade, C'r. Cracker,
Naranjina ávaxtasafar, Appelsínu og Sítrónu, Sveskjur,
Apricosur, Rúsínur og’ Fíkjur. Lúðuriklingur.
liUÍRltZldí
„Æfinfýri
á gðnguföiaM.
Sýning á morgun kl. 8
í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í
dag frá kl. 4—7 og eft-
ir kl. 1 á morgun.
Verð aðgöngumiða:
1,50, 2,25 og 3,00.
SÍÐASTA SINN.
Sími 3191.
Athugitf!
Áætlunarferðir á ballið á
Brúarlandi í kvöld, eru að-
eins frá
B. S. B.
Karl. G. Pálsson.
Námskeið.
í undirfatasaum (tvö kvöld
í viku) hefst nú þegar. —
Væntanlegir þátttakendur
vitji nánari upplýsinga hjá
saumastofunni í Kirkju-
stræti 8 B, eða í síma 1927.
Saumastofan ,Smart‘.
Eldri dansarnir.
Fyrsti dansleikur vetrarins
verður haldinn í dag, 12. þ.
m. í Templarahúsinu. Að-
göngumðia ber að panta í
síma 3078.
S.G.T.-hljómsveitin spilar.
Tryggið yður aðgöngu-
miða nógu snemma. Þeir
verða fahentir í Templara-
húsinu á laugardaginn kl.
5—8. ---------- Sími 3355.
STJÓRNIN.
Bíýja Bió
One Night of Love. Kærlighedens Symfoni.
Ást og sönglist.
Siðasfa sflnn.
Landakotsikólinn
verður settur á þriðjudaginn.
Börnin hafi læknisvottorð með sjer.
Alríklsstefnan
eftir
Ingvar Signrðsson.
ÞaÖ eru blindir menn að skilningi og viti, sem ekki sjá þaS einmitt
nú, aS mannkynið rekur mikil nauður til að skapa sjer sterkt og
öflugt ríkisvald, ef ekki á alt að fara í bál og brand á jörðinni ogr
það jafnvel þegar minst varir.
En ef vjer sjáum þetta og skiljum, þá er það beinn glæpur við mann-
kynið ef vjer gerum ekki alt, sem í voru valdi stendur, til þess að
reyna að koma þessu í framkvæmd eins fljótt og ástæður frekast leyfa.
Hugheilar og hlýar þakkir sendi jeg öllum nær og fjær,
er mintust mín og fjölskyldu minnar á 70 ára afmæli mínu,
10. þ. m., með heimsóknum, heillaskeytum, blómum og öðrum
indælum vinargjöfum, sem og alúð og hlýju, sem við urðum
fyrir hjá þeim öllum og alt varð til þess að gjöra daginn að
ógleymanlegri unaðsstund, og biðjum við guð að blessa þau
öll. — Með vinsemd.
Bergur Jónsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinarhug á fimtugs-
afmæli mínu.
Davíð Ólafsson, bakari.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför, í
Gísla Lárussonar, Stakkagerði, Vestmannaeyjum.
Aðstandendur.
Hjer með tilkynnist, að móðir, fósturmóðir og lengdamóðir
okkar,
Halldóra Björnsson,
andaðist að heimili sínu, Akranesi, 9. þ. m.
Börn, fóstursonur og lengdabörn.
Aliftr Bnma A. S.L