Morgunblaðið - 24.10.1935, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.10.1935, Qupperneq 6
0 MORGUNBLAÐIÐ Ummæli danskra, sænskra op norskra stjórnmálaleiðtoga um kosningaúrslitin í Danmörku. Framh. af 2. síðu. Statming forsætisráðherra seg- ir evo um kosningamar: — Eftir úrslitunum að dæma kefir flokkur minn unnið glæsi- legan sigur. En við því var að feúastí; eftir stefnu og kosninga- baráttu andstæðinganna. Nú ætti að vera opin leið til þess að láta kendur standa fram úr ermum, til þess ;að tryggja danskt viðskifta- tíf <jjg framleiðslu. Úrslit kosning- anna sýna það, að ekki er hægt að halda áfram sniðárásum eða hindra á . annan hátt þá stjórn- málastefnu, sem á að vera til góðs fyrir alþjóð. Jeg vona að njóta framvegis samvinnu allra, sem vilja auka framleiðsluna í landinu og tryggja hagkvæma ©fnalega framþróun þjóðarinnar, enda þótt jeg hafi enga sjerstaka ástæðu tíl að vænja svo drengi- legrar framkomu af þeim and- stæðingaflokkum, sem fram að þessu hafa sýnt svo lítinn skiln- ing í því máli. Dahlgaard innanríkisráðherra segir, að kosningaúrslitin sje þanhig, að þau ætti að hvetja andstöðuflokkana til að taka líonclúm saman við stjórnina til að . leysa þau viðfangsefni, sem bíða úrlausnar. Christmas Möller þjóðþingmað- w segir, að kosningaúrslitin hljóti að hafa þýðingarmiklar pólitískar afleiðingar, en til þeSs gangi menn til kösninga, að þær hafi einhverjar afleiðingar. , Dr. Krag þjóðþingmaður segir, að flokkur sinn hafi tapað meira en búist var við. Kosningaúrslit- in sje beisk, ekki síst fyrir dönsku bændurna, sem nú hafi upp skorið hina súru ávexti sundrungarinnar. (Sendiherr afr j ett). Khöfn, 23. okt. FÚ. Per Albin Hanson, forsætis- ráðherra Svía, segir í blaðavið- tali, að sænskir jafnaðarmenn taki af alhug þátt í hinum glæsilega sigri danskra jafnað- iV 'liii armanna. Nygaardsvold, forsætisráð- herra Norðmanna, segir að kosn ingasigur jafnaðarmanna muni 'hafá' hiriar merkilegustu afleið- Þingrofið í Englandi. Framh. af 2. slðu. Forsætisráðherra, Baldwin, svaraði þessu fyrir hönd stjórn- arinnar, og neitaði því, að um- ræður færi fram um þetta mál. Kvað hann þingið engan tíma hafa til slíkrar umræðu nú. Alþjóðaöryggi verður stærsta kosningamál conservativra. I>á lýsti Baldwin því yfir, fyrir hönd stjórnarinnar, að hún mundi fara þess á leit í komandi kosningum, að her- varnir ríkisins yrðu auknar, þó innan þeirra vjebanda, sem sáttmáli Þjóðabandalagsins set- ur, og með sameiginlegt alþjóða öryggi fyrir augum. Kröfurnar um aukin framlög til hervarna byggðust því ekki á neinum eigingjörnum til- gangi, af hálfu Bretlands. JV ef Hann kvaðst $ilja vara þjóð- ina við því, að friðinum fylgdi einnig áhætta, og hann bætti við: „Jeg mun ekki fylgja þeirri stefnu, og jeg vil ekki bera ábyrgð á stjórn, sem ekki er gefið nauðsynlegt vald til þess að tryggja öryggi þjóðarinnar og alþjóðaöri yggi. Mjer hrís hugur við, hvílík örlög bíða Evrópu, ef hið alþjóðlega öryggi bregst“. Mannkynið glatað- ur lýður. Þá tók til mál Hicks, stjórn- arandstæðingur úr flokki verka- manna. Hann sagði að það væri ekki aukinn vígbúnaður, heldur efl- ing alþjóðlegs rjettar sem nú væri mest þörf á. Ef Þjóðabandalagið væri þess ekki megnugt að hafa hemil á ftalíu, yrði mann- kynið að sætta sig við þann dóm, að það væri „glataður lýður“. [jer hris hugur, alþjóðaöryggið bregst!“ jngar fyrir alla stjórnmálastarf- semi á Norðurlöndum. Berlingske Tidende skrifar á þá leið, að vonir íhaldsmanna um kosningasigur hafi brugðist, og segist blaðið vilja leggja á- herslu á þetta og jafnframt láta í Ijósi ugg sinn og ótta um fram tíðina. Blaðið Dagens Nyheder seg- tir, að landsþingið geti ekki risið upp á móti þeim dómi kjósend- anna, sem nú sje fallinn. Matthíasarkvöld. Föstudaginn 8. nóvember ætla þeir Sigurður Skagfield söngvari og Páll ísólfs- son organleikari að hafa minn- ingarkvöld um Matthías Jochums- son í dómkirkjunni. Sigurður syngur þar 14 sálma eftir Matthí- as, en Páll ísólfsson leikur undir. Landbúnaðurinn í Ameriku. Frh. af 4. síðu. ar hafa viljað tolla í tískunni, enda úir og grúir af verslunarhúsum, sem sendir tískuvörur, fegurðar- lyf og allskonar skran, hvert á land sem vera skal, gegn póst- kröfu. Afleiðingarnar af öllu þessu er margvíslegar, og allir í stökustu vandræðum með að leysa úr þrautinni. Eitt- er víst að engum stjórnmálaflokki r mun haldast uppi að standa 'gegn kröfum am- erískra bænda, ef þeir leggjast einhuga á sveifina. Svo mikíl ítök eiga þeir í hugum þjóðarinnar. Lithaaar vilfa halda fritl við Hitler. London 23. okt. F. Ú. Utanríkismálaráðherra Bret- lands tilkynti í dag, að ástandið í Memel mætti teljast mun betra en verið hefði undanfarið. Stjórn Lithauen hefði nú tjáð stjórnum þeirra ríkja, sem stæðu að Memel-sáttmálanum, að brátt mundi verða skip- uð hjeraðsstjórn yfir Mem- el, sem nyti trausts meiri- hluta hjeraðsþingsins. Jafnframt lýsti hann yfir því, að breska stjórnin mundi halda áfram að fylgjast vandlega með ástandinu í Memel. Ensk blöð telja að við- skiftalegar refsiað- gerðir nægi ekki til að stöðva Itali. Ræða utanríkismála- ráðherra Breta. & Framh. af 2. síðu. Ensk blöð gera ýmist að fagna því, að Sir Samuel Hoare skyldi ekki hafa minst á hernaðarlegar refsiaðgerðir, eða benda á það, að viðskiftalegar refsiaðgerðir muni ekki nægja til að stöðva ítali. Enska blaðið Daily Express, telur að aldrei verði unt að fá hinar viðskiftalegu refsiaðgerðir framkvæmdar til fulls. í Evrópu, Suður- og Norður- Ameríku eru ríki, segir þetta blað, sem jafnan muni verða ítalíu eins og opin hlið til viðskifta. Telur blaðið Þýskaland, Brazilíu og Bandaríkin sem dæmi slíkra ríkja. News Chronicle segir, að ræðan gefi mönnum alvarlegar grun- semdir um það, að með tilliti til framkvæmda á næstunni muni breska stjórnin ætla að bera káp- una á báðum öxlum. Daily Telegraph segir, að merkilegasti hluti ræðunnar hafi verið áskorunin til ítala um að nota sjer tækifæri hinn- ar elleftu stundar, til þess að semja frið. The Times fagn- ar sir Samuel sem bresku stórmenni! - Kalundborg 23. okt. F.Ú. Enska blaðið Times segir um ræðu Sir Samuel Hoare, að enn á ný hafi það komið í ljós, að England eigi menn, sem geti sameinað bresku þjóð- ina, og gert hana sterka og einhuga í baráttunni fyrir öryggi ríkisins o g friði í Norður-álfunni. Ræðan virðist hafa haft þau áhrif, að viðskifti hafa aukist í dag í City og líta menn rórri fram í tímann. Bifreiðarslys I fimta sinn ð sama stað. í gærdag um kl. 5, varð bifreið- arslys á móts við Hverfisgötu 42. Varð fimm ára gamall drengur fyrir bifreið og meiddist svo mikið, að hann lá í dvala fram eftir kvöldi. Læknirinn taldi, að barnið hefði fengið snert af heilahrist- ing. Lögreglan hafði ekki fengið mál þetta til rannsóknar í gær- kvöldi og verður ekki að svo stöddu sagt með hvaða hætti slysið vildi til, en það er eftir- tektarvert, að þarna á Hverfisgötunni hafa orðið fimm bif- reiðarslys á tiltölulega stuttum tíma. Eins og kunnugt er, er umferð mikil um Hverfisgötuna, en tVÖ hús byrgja alveg fyrir útsýnið eftir götunni, sem sje húsin nr. 40 og 46. Fólk, sem býr þarna í næstu húsum er í stórvandræðum: vegna bama sinna, og hafa hin tíðu slys á þessum slóðum aukið mjög á ótta fólksins. Annars er það víða svo hjer í bænum, að einstök hús skaga langt fram í götuna og hefir það, auk þess að óprýða umhverfið, þráfaldlega valdið stórslysum. Slæmt veður hamlar síldveiði. Ilorfur befrl. Slæmt veður hefir hamlað síldveiði í Faxaflóa undan- farið og hafa fáir bátar ver- ið á sjó. Veðurhorfur voru betri í gær og fóru flestir bátar úr verstöðvunum á veiðar í gærkvöldi. Þeir bátar, sem fóru á sjó í fyrradagf öfluðu sæmi- leg;a. Fer hjer á eftir afli bátanna: Sandgerði. Til Sandgerðis komu í gær- morgun: Ingólfur með 12 tunnur síldar og Kári með 17, og í gær- kvöld kom vjelbáturinn Björgvin með 150—170 tunnur áætlaðar. — Aðrir bátar voru ekki á sjó í gær. Hafnarfjörður. Til Hafnarfjarðar komu þessir bátar með síld í gær: Heimir með 40—50 tn., Huginn fyrsti 100, og Jarlinn með 50—60 tunnur. — Togaramir Garðar og Júpiter komu til Hafnarfjarðar í gær frá Englandi. Einnig Venus frá Þýskalandi. Rán kom af veiðum í gær og for áleiðis til Englands. (F.Ú.). Akranes. Yjelbáturinn Hafþór kom í gær til Akraness með 72 tunnur síld- ar. — Allir bátar þaðan fóru á veiðar í gær. (F.Ú.) Fimtudaginn 24. okt. 1935, A|i>íng'- Framfærslulög. Nefnd sú, sem falið var a® gera tillögur um tryggingar- mál og opinbera framfærslu, hefir samið frumvarp um fram- færslulög og er það fram komið á Alþingi. Frumvarp þetta hafa samið þeir Jónas Guð- mundsson alþm. og Páll Her- mannsson alþm. Frumvarp þetta er allmikill bálkur, 78 greinar og í 9 köfl- um. í greinargerð segir, að aðal- breytingamar, sem í frumvárp- inu felast sjeu þessar: 1. Sveitfestitíminn afnum- inn. 2. Hver maður á framfærslu- rjett í heimilissveit sinni og öðlast þann rjett strax og hanu sest að í annari sveit. 3. Sveitaflutningar eru af- numdir. 4. Ríkissjóði er gert að jafná framfærslukostnaðinn eftir á- kveðhum reglum. 5. Ekkjur og fráskildar kon- ur njóta sama eða svipaðs rjett- ar og ógiftar mæður. 6. Heiínilt er að skipa sjer- stakan mann, framfærslumála- stjóra yfir þessi mál. Af þessu er ljóst, að hjer er um að ræða gerbreyting á fá- tækraf ramf ærinu. Aðalbreytingin er í( því fólg- in, að sveitfestitíminn er með öllu afnuminn, en hver maður á framfærslurjett þar, sem hann á heimili og öðlast rjett- inn strax og hann sest að í sveitinni eða bæjarfjelaginu. Afleiðing þessarar breyting- ar verður sú, að aðalfátækra- framfærið flyst yfir á kaupstað- ina og stærri kauptún. Það má vel vera, að Alþingl það, sem nú situr, telji þessum málum borgið, þegar búið er að velta aðal byrðunum yfir á. bæjarfjelögin og hin stærri kauptún. En hvað á svo að gera, þegar bæjarfjelögin og hin stærrl kauptún geta ekki lengur risið undir byrðunum? Fram hjá þessu ganga alveg^ hinir vitru herrar, sem. samið hafa þetta frumvarp. Þeir segja að vísu, að ríkis- sjóður eigi að Ijetta byrðamar, þegar þær hafa náð vissu há- marki. En er þetta nóg hjálp, eins og ástandið nú er í kaupstöð- unum og við sjóinn? Eru ekki byrðamar þar þegar orðnar svo þungar, að þser s)euAévið- ráðanlegar? fú; vissulega er þetta þann- ig, sem von er, þar sem að»Iat- vinnuvegur manna við sjóinn, sjávarútvegurinn, er kominn í rústir. Það má vel vera, að stefnah í þessu framfærslulagafrum- varpi sje eina færa leiðin út úr þeim ógöngum, sem fátækra- málin eru komin í nú. En verði þessi Ieið farin, verður annað að fylgja með, sem sje nýr tekjustofn fyrir bæjar- og sveit- arf jelögin. Þann tekjustofn verður ríkið að láta af hendi, með því að afhenda bæjar- og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.