Morgunblaðið - 20.11.1935, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 20. nóv. 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
IÐNftÐUR VERSLUN SIQLINQHR
Misrjett! i úthlixtiin
inxiflutningsileyto.
, (if: f ?
Innflutningur á byggftngaefnum tftl íroessýslu
— borftnn saman vftð innflutntng tftl Reykfa-
víkur — og veitt innflutnftngsleyfft.
Á Verslunarþmginu á dögun-
um var rætt um úthlutun innflutn-
ings- og gjáfdéyfisleyfanna. Var
• afstarSa þingsins sú til þeirra mála,
aÖ fara skyldi fram á það við
valdhfaana, að gætt yrði rjett-
lætis og jafnrjettis í úthlutun
leyfanna. En svo hefir verið litið
á, að nokkuð kunni að hafa skort
á það, hjá innflutnigns- og gjald-
eyrisnefnd, að full óhlutdrægni
gagnvart einstiikum mönnum, fje'-
lögum og verslunarstefnum hafi
þar átt sjer stað.
frá nokkrum þeim niðurstöðum Innflutnings- og gjaldeyris-
er nefndin hafði komist að. j nefnd skýrði frá, að til Eyrar-
Eitt af verkum nefndar þessar- hakka, feelfoss og St okkseyrar
ar var að leitast við að komast hefði leyfí verið veitrt tii' 15. sept.
að raun um, hvað hæft væri í 1 ár fyrir eftirtöldum vörum. sem
orðrómi þeim að innflutnings- lxÍer segir:
og gjaldeyrisnefnd ívilnaði ein-
stökum fyrirtækjum í leýfisveit-
ingum sínum á kostnað annara.
Hjér var að vísu erfitt að kom-
ast að liinu sanna, því ógreitt var
um allar upplýsingar.
Frá innflutnings- og gjaldeyris-
nefnd var samt hægt að fá að
Björn Olafsspn stórkaupmaður,' vita, hve mikið hafði verið veitt
sem er í innflutníngs- og gjald- af
eyrisnefnd, skýrði svo frá, að
hann myndi tæplega telja sjer
fært að starfa í nefndinni fram-
vegis, nema sjeð yrði um, að
jafnrjetti ríkti þar gagnvart inn-
flytjendum í úthlutun leyfanna.
Verslunarráð íslands skipaði
nefnd í haust til að kynna sjer
'istarfshsetti innflutníng- og gjald-
eyrisuefndar.
Va r á Verslun arþin ginu skýrt
innflutningsleyfum til ein-
stakra staða.
Þær upplýsingar varð svo að
ieg’gja til grundvallar, við at-
liugun eða samanburð á leyfis-
veitingum.
Þakjárn ......... kr. 18.000
Sement ........... —- 23.000
Timbur ........... — 63.540
Frá öðrum stað liggja fyrir upp
lýsingar um það, að megnið af
innflutningsleyfum þessum, ef
e'ltki öll, sjeu til Kaupfjelags
Árnesinga.
Eltki er fullkunnugt um inn-
flutning þessa firma á ofangreind
um vörutegundum undanfarin
ár. En svo virðist, sem leyfisveit-
ingar þessar bendi til þess, að
, innflutnings- og gjaldeyrisnefnd
ætlist ekki til þess, að Kaupfjelag-
Sem dæmi upp á þessar at- .
huganir er Verslunarráð fslands Al'neSÍn"a Þurfi að dra^a úr inn
ljet. gera, og getið var um á Versl
unarþinginu skal hjer tekin inn-
flutningur nokkura byggingar-
efna til Árnessýslu í ár.
%
<•
m
m
• »»•»••*•.•.«•*»•• • •• •• «••••••••• •*•••• ••«nM
Tiniburverslun
P. W. Jacobsen & SSn.
Stofnuð 1824.
Símnefni: Gr&nfnra — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C.
Selur timbur í stœrri og smærri senríingum frá Kaup-
mannahöfn. — Eik til skipasmíOa. — Einnig hetla
skipsfarma frá Svíþjóð.
Hefi verslað við ísland í raeir en 80 ár.
f
mmm »• • •«••••• •»«*****.• M* • • • •••••••• •••••• •••••••••••
Fyrirliggj andi:
Vínber,
áigæt tegund.
Eggert Kristjtíngson & Co.
Simi 1400.
Verslunarþingið.
. . , *
Fariö fram á jafnrjetti milli verslunar-
stefna og einstakra fyrirtækja.
Fyrir skömmu lauk fyrsta ísl. komu fram með á þinginu eru
verslunarþinginu. Var það til- ekki óbilgjarnar.
tölulega mjög fjölment og sátu Það er t. d. enginn ósann-
það kaupmenn hvaðanæfa af girni í því að krefjast þess, að
landinu. kaupmenn og samvinnufjelög
Þing þetta var fyrst og fremst fái rjett til að starfa undir jöfn-
haldið til að ræða þau vanda- um skilyrðum frá löggjafans
mál íslensks viðskiftalífs, sem hálfu. Formaður Verslunarráðs-
nú er mest nauðsyn á að leysa. ins, Hallgrímur Benediktsson,
Ennfremur voru á dagskrá ýms sagðj nýverið í blaðaviðtali,
menningar- og fjelagsmál versl- að hinar tvær meginstefnur ís-
unarstjettarinnar. lenskar verslunar ættu, undir
Menn skyldu nú halda, að jöfnum skilyrðum, að fá leyfi
allur almenningur fagnaði slíku til að sýna, hvor er neytendum
þingi og kynni því þakklæti fyr- hagkvæmari. Er ástæða fyrir
ir þá viðleitni, að vilja í ein- Nýja Dagblaðið að firtast út
lægni leggja sinn skerf til að af slíkri kröfu?
leysa þau vandamál, sem að Á verslunarþinginu var því
steðja. Þetta reyndist og svo, en einnig hreyft, að ástæðulaust
þá með einni undantekningu. væri að veita Sambandi ísl.
Sjerrjettindaklíka sú, sem að samvinnufjelaga, þau sjer-
Nýja dagblaðinu stendur rjettindi að ráðstafa eftir geð-
skerst hjer ein úr leik, og hefir þótta þeim erlenda gjaldeyri,
nú hafið hnútukast að þeim sem það fær fyrir útfluttar vör-
mönnum, sem mestan og bestan ur. Það er engin frekja, að
skerf lögðu til starfa þingsins. benda á þetta og fara þess á
Þinginu sjálfu sýnir klíkan full- leit, að Sambandið verði í þess-
an fjandskap og reynir með um efnum að hlýta sömu regl-
rangfærslum og illkvitni að um og önnur íslensk fyrirtæki,
gera það tortryggilegt í augum sem eins er ástatt fyrir.
almennings. * Það eru og fullkomlega orð
Þetta er að vísu ekki nýstár- í tíma töluð, þegar kaupmenn
legur vopnaburður í þeim her- koma fram með þá kröfu, að
búðunum, heldur er hann orð- framkvæmd gjaldeyris- og inn-
inn rótgróin hefð, þegar verja flutningshaftanna eigi eins að
á slæman málstað og spilla á ná til ákveðinna fyrirtækja ut-
fyrir góðu máli. an Reykjavíkur, eins og firma
En það er fyllilega ástæða til hjer á staðnum.
að athuga, hvers vegna versl- Það þarf enginn, sem hefir
unarþingið hefir farið svo mjög góða sap]vísku, að firtast yfir
í taugarnar á klíku þeirri, sem pví, þótt krafist vefði skýrlr,gar
áð Nýja dagblaðinu stendui'. á- hv.h að fyrirtæki utah Reykja-
— Þeir, sem ekki þekkja til, víkur, sem fær leyíi tíí að flytja
kunna að ímynda sjer, að á inn ákveðna vörategund fyrir
þinginu hafi kaupmenn borið 18000 kr., skuli geta flutt inn
fram þær kröfur, sem öðrum gömu vöru fyrir alt að 40000
stjettum þjóðfjelagsins stafi krónur.
hætta af. Eða, að öðru leyti Það er og ástæða fyrir fleiri
rætt svo um málin, að almenn- en kaupmenn að grenslast eftir
ingur megi ekki við una. því, með hvaða forsendum gjald
Hvorugu þessu er til að eyris- og innflutningsnefnd sker
dreifa. t. d. timburinnflutning bygg-
En það verður að játa ingarefna-kaupmanna hjer í
í allri hreinskilni, að á þinginu Reykjavík niður í 25—40%,
kom fram sú einróma skoðun, samanborið við innflutning
að ef leysa ætti ýms hin stærstu þeirra árið 1933, en veitir sam-
vandamál íslenskrar verslunar, tímis ákveðnum fyrirtækjum ut-
sem nú liggja fyrir, þá yrði að an Reykjavíkur 100%, eða
gera ráðstafanir, sem kæmu í meira, af þeim timburinnflutn-
bága við hagsmuni klíku þeirr- ingi, sem þessi fyrirtæki önnuð-
ar, sem að Nýja dagblaðinu ust um árið 1933.
stendur. Það blað, sem löngum hefir
— Almenningsheill krefst barist fyi'ir innflutningshöftun-
þess, að ýms sjerrjettindi, sem um> æfbi, að því er viiðist, að
þessi klíka hefir skapað sjer, Iíunna kaupmönnum þakkir fyr-
verði takmörkuð að meira eða ir að krefjast skýringar á þess-
minna leyti, og kaupmenn hafa um niisfellum. Geri blaðið það
ái'eiðanlega allan þorra lands- eltlíi, heldur reyni þvei*t á móti
af þakjámi, á sama tíma sem manna að baki sjer, er þeir að hindra, að skýringar fáist
innflutnings- og gjaldeyrisnefnd krefjast þess, að sú spilling um Þessi atriði, verður þeixri
veitir leyfi fyrir seta svarar 56 verði upprætt, sem þróast hefir hugsun ekki varist, að þetta
tonnum. í skjóli þeirra ráðstafana, sem sama Þlað hafi einhverra þeirra
En væntanlega geta i'jettir hlut- þessi sama hagsmunaklíka hefir hagsmuna að gæta, senx komi í
aðeigendur upplýst þetta mál, svo gert, sjer til framdráttar. bága við, að fyrir þessa spill-
fullnægjandi sje. Kröfur þær, sem kauþmenn Framhald á 6. síða.
flutningi sínum
I Innflutningur manna í ár á
byggingarvörum er miðaður við
í innflutningui’inn árið 1933. Hjer
í Reykjavík hefir innflntuingur á
þessum vönim verið skorinn
'stórlega niðui', og hefir af þeim
ástæðum liorft til stórvandræða
, í atvinnulífi hæjarmanna. Sem
dæmi þe'ssa mikla niðurskurðar
má geta þess, að byggingarvöru-
verslanir lijer á staðnum hafa
aðeins fengið að flytja inn
sem svarar 25—40% af því timbri,
sem þær fluttu inn á árinu 1933.
En það ár var til Árnessýslu
flutt 202 standarclar af timbri.
Eftir því, isem kunnugustu
menn telja, er vörumagn það, sem
, fengist hefir til Ámessýslu af ofan
J greindum vörum, fyrir leyfi þau,
[ sem veitt hafa verið sem hjer
segir:
Þakjárn .... 56 tonn.
Sement .... 667 —
Timbur .... 203 standandar.
Frá Hagstofunni liggja fyrir
upplýsingar um það, að til Árnes-
sýslu hafi í ágústlok verið komið
til þessara staða
Þakjárn .... 124 tonn.
Sement .... 870 —
Timbur .... 280 standardar.
Nefnd sú, sem Verslunarráðið
setti til að atlmga þetta mál, liefir
ekki getað komist að raun um,
hvernig á þessn ósamræmi stend-
ur milli leyfisveitinganna og inn-
flutningsins, livernig hægt hefir
verið t. d. að fá innflutt 124 tonn