Morgunblaðið - 20.11.1935, Page 7

Morgunblaðið - 20.11.1935, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Miðvikudaginn 20. nóv. 1935. m Könplóin Cabarettsýning í kvöld kl. O. í Oddfellowhöllinni. Kristmann Guð- mundsson: Konan horfna. Pjetur syngur. Helga og Hermann, dúett-söngur. Alfreð: Cabarettþættir Sketch, leikið af fjór- um. Mandolin, Guitar. Eftirhermur Cabar- ettsins. Harmoniku-dúett. Friðfinnur: Drauga- saga. Konferencier Lárus Ingólfsson. Við hljóðfærið Anna Pjeturs. Aðgöm. á 2,00 í Hljóð- færahúsinu, sími 3656. Pantaðir aðgöngumið- ar sækist fyrir kl. 2, annars seldir öðrum. Nýjungar í veitingum Þvottabretti, gler. Þvottabalar. U ppvöskunarbalar. Vatnsfötur. Mjólkurfötur og brúsar. Skolpfötur. Búrvogir. Kökuform . Hitaflöskur. Pottar og pönnur. Músa- og rottu- gildrur. Þvottavindur. Hreinlætisvörur, allskonar. Burstavörur. Eldhús- og búsáhöld margskonar, önnur en hjer eru talin. Verslun G. Zoega Framhalds aðalfundur verður haldinn í Kaupþings- salnum í kvöld kl. 8y2. — Dagskrá samkvæmt lög- um fjelagsins. Stjórnin. Fuadabókin og og Alþýðublaðið. Framh. af 6. síSu. ar og skrifstofa fraxnkvæmda- stjóra. Alþýðublaðið segir „að framkvæmdastjóri geými að sjálf- sögðu bókina vel og vandlega, „enda lykillinn staðið í skápnum af tilviljun“. Hvað sem passasemi forstjórans líður, þá hefir nú lyk- illinn nú altaf staðið í þessum skáp, síðan hann kom á Wkrif- stofuna. í skáp þessum eru geymd skjöl Samsölunnar og mjólkur- sölunefndar, og mun lykillinn vera látinn standa í skápnum til þess að allir þessir aðiljar geti í hann komist er þeim liggur á. Að framkvæmdarstjóri ekki var kominn frá mat kl. 1% var e'kki mín sök, og heldur hefi jeg ekki heyrt neitt athugavert við að Jónas Kristjánsson mjólkurbús- stjóri frá Akureyri var einn inni á þessari „privatskrifstofu“ er jeg kom þar og hafði opnað og skilið eftir opinn umræddan skáp og tekið 'úr honum fúndabójc mj ólkursölunef ndar. í hvaða tilgangi var bókin sótt? Mjólkurbandalag Suðurlands var að koma á fund. Á þessum fundi áttum við Egill Thorarensen að gera grein fyrir störfum okk- ar í stjórn Samsölunnar gagn- vart Mjólkurbandalagi Suður- lands, er kjörið hafði okkur til þess starfa. Jafnfrmt átti Mjólk- urbandalag Suðurlands kröfu til að fá að vita, hver væri ágrein- ingurinn er olli því, að jeg tók þá ákvörðun að segja af mjer sem annar stjórnarmaður Mjólk- ursamsölunnar. Aðeins fundar- gerðabók Samsölunnar var full- gild sönnun fyrir störfum okkar og ágreiningi, þar sem við báðir höfðum undirskrifað allar fund- argerðir, og því ekki hægt að 1 koma að neinum undanbrögðum j eða ósannindum ef bókin var á j staðnum. Er seúnilegt, að reiði jsú og vandlæting, er fram kemur jí umræddri grein og víðar, eigi j rót sína að rekja til þess að þessi ;vopn voru slegin úr höndum við- ikomandi aðilja. 1 Reiði þessara manna er ekki út ; af því, að fundargerðabókin (skyldi hafa verið sótt og lesin ,upp á fundi Mjólkurbandalags Suðurlands sem þess eina rjetta aðilja er kröfu átti til að fá að vita hvað í fundargerðabókinni stóð, nema ef vera skyldi að þeim hefði verið kært að stjórnendur bandalagsins hefðu ekki fengið að vita það rjetta, skýlaust flutt. Reiði þessara manna mun vera sprottin af þeim orsökum, að þeir sjá nú orðið berlega, að þeirra vondi málstaður er að lúta í lægra haldi Að endingu get jeg ekki látið hjá líða, að minnast á lítinn, spaugilegan þátt úr áðurnefndri grein. Formaður mjólkursölu- nefndar, síra Sveinbjörn Högna- son, gerir tilraun til þeSs að ná í lögmann til þess að fá bókina sótta í liendur mjer með fógeta- valdi. Þó að maðurinn sje nú ekki löglærður, mætti hann þó vita, að ykki er hægt með fógeta- valdi fyrir óviðkomandi menn að sækja hluti úr höndum sjálfra eigendanna. Væri honum nær að telja upp að 10 í framtíðinni, áð- ur en hann grípur til slíkra úr- ræða. Aftur á móti vil jeg í fullri vinsemd benda þessum manni á það, að fyrir ári síðan átti hann sjálfur lítinn hlut. Þessi hlutur var traust nokkurra manna, er þeir báru til hans sem umbjóð- anda þeirra í mjólkurmálunum. Síra Sveinbjöm virðist nú hafa algerlega mist út úr höndum sjer hlut þennan. Væri því ekki úr vegi að hann skryppi til lögmanns og reyndi að fá aðstoð hans til þess að endurheimta með fógeta- valdi hið tapaða traust, því sjá- anlega verður honum um megn að endurheimta það sjálfum. Reykjavík, 19. nóv. 1935. Eyjólfur Jóhannsson. Ný|a Bió. Þeflr, sem guð- irnir torfíma. í bók sinni ,,'Whora the Gods Destroy“, lýsir Albert Papson Terhune örlögum leikritahöfund- arins John Forrester. Kvikmyndafjelagið Columbia hefir látið gera kvikmynd úr efni sögunnar, og er myndin sýnd í Nýja Bíó þessa dagana. Lífið virðist leika við John Forrester, konu hans og einka- sýni. Leikrit hans eru vel sótt og á- nægjulegra. heimilislíf er ekki hægt að kjósa. Forrester verður að taka sjer ferð á hendur frá New York til London, án þes sað kona hans og sonur sjeú með í ferðinni. Á leiðinni ferst skipið. Kvikmyndatakan og leikurinn ná hámarki sínu í sýningunum, þegar skipið sekkur og eru þær snildarvel teknar. Walter Connolly leikur Forrest- er af mikilli snild. Er ekki að efa, að hann stendur öðrum „karakter“-leikurum sem hjer hafa sjest í kvikmyndum fylli- lega á sporði og eftir leik hans í þessari mynd að dæma, má hik- laust setja hann á bekk með Emil Jannings, George Arliss og Henry Bauer, svo nefndir sjeú mestu leikarar þriggja stórþjóða. Doris Kenyon leikur konu hans vel. Son þeirra, 4 ára gamlan, leikur Scotty Beckett, hefir hann ekki áður sjest í kvikmyndum. Þessi mynd á vel skilið. þá miklu aðsókn sem hún hefir hlotið hjer, sem annarsstaðar þar sem hún hefir verið sýnd. <mhiiim««mi»iwhwwimwmmmiimmiwwnwnniwwmwi •iiiiiiiiimiMiNinrMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiMMiiiiiiiiiMin* er lang' ffölbreytt- asta og' árelðan- lejtasta frjetta- blaðið. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Hringið í sima 1600 og gerist kaupendur. '•••miiiiniiiimMimiiiiiiiHiiiimiiiiiiMiuuuiuiiiiiiiiiMiiiiMn Dagbófc. Veðrið (þriðjud. kl. 17) : Vind- ur e‘r allhvass A eða SA við suðurströndina og á annesjum norðan lands er stinningskaldi á A. Á V- og A-landi er vindur fremur hægur. Hiti 4—6 st. !Um alt land. Dálítil rigning á NA- landi. Fyrir sunnan landið er lægðarbelti, sem nær frá Irlandi til S-Grænlands. Fyrir norðan landið er kalt loft að síga suður á bóginn og er orðið 3 st. frost á Jan Mayen í stað þess að und- anfarið hefir verið þar 3—4 st. hiti. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- nigskaldi á A. Úrkomulausf. Gullbrúðkaup. Ingibjörg Ólafs- dóttir "og Þorvaldur ÓlafsSon, fyrrum hreppstjóri, Þóroddsstöð- um í Hrútafirði, áttu gullbrúð- kaup í gær. Einnig er í dag átt- ræðisafmæli brúðurinnar. Þor- valdur var hreppstjóri í Staða- hreppi í 30 ár og vinsæll hje'raðs- höfðingi. Hann er fæddur í Reykja vík, sonur sírá Ólafs dómkirkju- prests og Guðrúnar Ólafsdótiur, Magnússonar Konfercnsráðs. Step hensens í Viðey. (FÚ). íþróttaskólinn. Búið var að ákveða að íþróttaskólinn tæki til starfa á mot'giin, en af sjerstök- um ástæðum getur það ekki orð- ið. Kensla í skólanum hef^þ.^Vjí ekki fyr en næstkomandi lsugar- dag- þann 23. þ. m. Kristrún í Hamravík og Himna- faðirinn verður leikinn í Iðnó annað kvöld kl. 8. Verð aðgöngu- miða að þessari sýningu er lækk- að. Sjómannakveðja. Byrjaðir að veiða við Austurland. Vellíðan allra. Kveðjur. — Skipverjar á Sindra. 60 ára afmæli Guðspekifjelags- ins. Það var hátíðlegt haldið sunnudagnin 17. þ. m. í húsi fje- lagsins við ■ Ingólfsstræti lije'r í bænum. Samkvæmið hófst með borðhaldi kl. 6 síðd. og stóð til miðnættis. Margar ræður voru haldnar og Marinó Kristinsson söng einsöng. Samsæti þetta var fjölment og fór hið besta fram. Frú J. A. Hobbs hefir sótt tim smásöluleyfi í Sundhöllinni. Sag'a lögreglunnar. Lögreglu- stjórinn í Reykjavík liefir nýskeð farið fram á það með brjefi til bæjai'ráðs að bæjarsjóður veiti styrk til þess að gefa út sögu lög- reglunnar hjer í bænum. Hf. Draupnir hefir boðið bæn- um kaup t fiskverkunarstöðinni Álflieimum. — Bæjarverkfræðingi hefir verið falið að athuga málið. Oddviti Eyrarhrepps hefir far- ið fram á að Reykjavíkurbær gefi eftir 80% af því, sem hrepp- urinn skuldar bænum, ög farið fram á eftirgjöf á nokkrum hluta skuldar þess hrepps. Báðum mála- leitunum liefir verið synjað. K. F. U. M. í kvöld síra Frið- irk Friðriksson, erindi: Jóh. 13. Mott. — sami, Undir merkjum lians. Eimskip. Gullfoss fer til Breiða- fjarðar og Vestfjarða í kvöld. Goðafoss fór frá Hull í gær á leið til Vestmannaeyja. Brúarfoss fór frá Grimsby í fyrrakvöld áleiðis til Ósló. Dettifoss var í Hafuar- firði í gær. Lagarfoss var á Seyð- isfirði í fyrrakvöld. Selfoss er í stokkhólmi. ísfisksala. Línuveiðarinn Ár- mann frá Bíldudal seldi í gær !í Grimsby 622 vættir af ísfiski fyr- ir 651 sterlingspund. Karlsefni seldi í fyrradag í Grimsbjr 1029 vættir fyrir um 440 st.pd. LEITIÐ upplýsinga um brunatryggingar og ÞÁ MUNUÐ ÞJER komast að raun um, að bestu kjörin FINNA menn hjá Nordisk Brandforsikring A.s. á VESTURGÖTU 7. Sími: 3569. Pósthólf: 1013. Saltkföt í heilum og hálfum og kvarttunn- um og lausri vigt, frá bestu sau8- fjárplássum landsins, Rjúpur hangikjöt og margt fleirla. ióhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Kaupi Skildingafrímerki á bref- um hæsta verði. GÍSLI SIGURBJÖRNSSON. Senda má einnig frímerkin í ábyrgðarbrjefi til HANS HALS, Stockhólm. Nýtt alikálfakjðt í steik og buff. Rjúpur. Kjötbúðin Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. Togararnir Geir og Tryggvi ganxli lcomn af veiðnm í gær með 1200—1300 körfur hvor. Þeir heldu áleiðis til Englands. Sæsími hefir nxi verið lagður yfir Tálknafjörð, frá Sveins- eyraroddanum norðan megin, og er landtakan sunnan megin skamt utan við girðinguna á Hvamms- eyrartúninu. Sænski sendikennarinn, fil. lic. Áke Ohlmark, flytur í kvöld kl. 8 síðasta fyrirlestur sinn í fyrir- lestraflokknunx „Islándska inslag i svenska stormaktstidens andliga odling“. Fyrirlesturinn fjallar nm Olaf Rudbeek og hið fræga rit hans, Atlantiea, þar sem hann re'kur alla menningu heimsins til Svíþjóðar og sænskrar tungu. Að lokum verður getið lærisveina Rudbecks, og síðustu útgáfnr og þýðingar íslenskra rita á stórveld- istíma Svíþjóðar. Útvarpið: Miðvikudagur 20. nóvember. 10,00 Veðurfre'gnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðixrfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Vandamál fjöl- skyldna á Sturlungaöld, III (Björn Sigfússon). 20,40 Haýdn: Kvartett í G-dúr. 21,05 Erindi: Ferðasaga anstur á Land (Guðm. Friðjónsson). i 21,30 Hljómsveit útvarpsins (Dr. Mixa) • a) Elegie xir Op. 48 eft- ir Tschaikowsky; b) Adagio ma non troppo,'Allegro, Canzon- etta úr Op. 12, eftir Mendel- sohn; e). Adagietto úr L’Arlesi- enne eftir Bizet. 21.55 Eudurtekin lög,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.