Morgunblaðið - 20.11.1935, Page 8
8
u
MORGUNBLAÐIÐ
Ritvjel, notuð (helst Reming--
ton) óskast til kaups.
Ingibjörg H. Bjamason.
Nýkomið, Gabon og kross-
viður. Verslunin Katla, Lauga-
veg 27.
Þið vandlátu húsmæður!
Hvar kaupið þið fisk í matinn?
Ef ekki hingað til — þá hjer
eftir 1 Nýju Fiskbúðinni, Lauf-
ásveg 37. Sími 4052.
„Freia“-fiskmeti (fars, boll-
ur og búðingur), er viðurkent
fyrir gæði, hvað það er ljúf-
#engt og holt. Fæst á eftirfar-
1/1 — 1/2 — 1/4 TUNNUR
af úrvals spaðkjöti altaf fyrir-
liggjandi. Samband Isl. Sam-
vinnufjelaga. Sími 1080.
Miðvikudaginn 20. nóv. 1935..
Ur dagbókarblöðum
Reykvíkings.
heimili barnanna, bömin sjálf
jrannsökuð, andlega og Iíkamlega
j og allur aðbúnaður þeirra, svo
j hægt sje af því að ráða það,
(bverjar sjeu orsakir til þess að
börnin hlýði ekki, eða við þau
oeg mmtist um dagmn a hið *
, verður ekki raðið sem skyldi.
skemtilega og froðlega „Brjef j
Kaupi gamlan kopar.
Foulsen. Klapparstig 29.
Tómasar Sæmundssonar í 1. árg,
Fjölnis.
Vald.1 Stundum kemur það fyrir, að hiklaust fram, að engin börn sjeu
talað er um Tómas Sæmundsson „óartug“ eða óstýrlát í eðli sínu.
‘iKmva*
Geri við miðstöðvar og elda-
vjelar. Sími 1781.
Snyrtivörur og vinna best hjá.
okkur. Hárgreiðslustofa J. A..
Dr. Torsten Ramer heldur því HobbS( Aðalstræti 10.
Regnhlífar teknar til viðgerð-
Rúgbrauð, franskbrauð
sem svarin ovin kaupmannastjett- J>að sjeu jafnan ýmiskonar ytri a Laufasvegi 4.
normalbrauð á 40 aura hvert.
^ arinnar. Mun það eiga rót sína orsakir er valda erfiðleikunum í
,. ...* T „, . n að rekja til þess, að óvinátta var uppeldinu.
andx stoðum: Laufasveg 2 ,og súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð milli hanSj og erIendu kaupmann-
Laugaveg 22 b (Pontunarsim! 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. !ann3j sem ráku hjer verslun.
4746). — Buðum Slaturfjelags Reykjavíkup. Sími 4562.
Suðurlands. Versl. Lögberg. —
Einnig eru „Freia“-fiskibollur
seldar í flestum útsölustöðum
Mjólkursamsölunnar.
Nýslátrað folaldakjöt, steik,
buff, kodelettur, gullash, ný-
reykt bjúgu, hakkað kjöt og
kjötfars. Kjötbúðin, Njálsgötu
23. —
150 tegundir af rammalist-
um. Innrömmun ódýrust. Lítið
í gluggann. Verslunin Katla,.
Einn af forsprökkum kommún- Laugaveg 27.
En öðru mali var að gegna um isia var j sumar á greiðasölustað
afstöðu hans til íslenskrar verslun
i unarstjettar.
í sveit ásamt fleira fólki.
Barnavagnar og kerrur tekn-
I
Glæný svið
fást allan daginn í
RISNU, Hafnarstr. 17.
Þar ljet liann óspart dæluna ar ti! viðgerðar. Verksmiðjan
ganga um sæluríki* Rússland, 'Vagmnn’ Laufásvegi 4.
þessa óviðjafnanlegu jarðnesku Fatapressun vesturbæjar. —
Paradís; eins og hann orðaði það. Kemisk fatahreinsun og við-
. . . Kona ein hjeðan úr Reykja- gerðrastofa. Föt kemisk hreins-
ma segja, að þeim ^egnar að þvi vík sat nálægt kommúnistanum.' uð og pressuð fyrir 7 kr. Föt
skapi, sem þeir eru samheldnir. Er hann hafði lengi útmálað ‘ pressuð 3 kr. Vesturgötu 3..
f „Brjefi“ sínu segir Tómas
Sæmundsson: j
I „Um hina verslandi borgara í
Maturinn á Café Svanur, við og útsjónasamir — og flestum held
Kjólablóm, úr skinni, í öllum Barónsstíg, er, sem fyr, viður- jeg allvel, og ^æri það betur, því nesku þjóðarinnar, spurði konan
__ hið unaðslega ásigkomulag rúss- Sími 4923.
litum og stærðum, einnig gylt kend^ fyrir gæði. Verðið get- þeir eru að sínu leýti sama í hann,
ur ekki verrð lægra. !/1—----------- - 1—J-- f
blóm. Hanskagerð Guðrúnar
Eiríksdóttur, Austurstræti 5.
Borðið x Ingólfsstræti 16, —
(kaup)stöðunum, og bændur í
sveitunum; undirstaða landsins \
Beltisspennur, úr trje, eru
nýkomnar margar stærðir.
Hanskagerð Guðrúnar Eiríks-
dóttur, Austurstræti 5.
sími 1858.
3ZLiynningac
— Hafið þjer verið í Rússlandi?
j — Já, í þrjú ár, svaraði kom-
velmegunar, því fje þeirra er múnistinn_
kyrt í landinu, eykst þar og eyð- j _ Qg þjer fóruð þó þaðan og
ist, og af þeím rótum rennur sú hingað he}m?
kaupmannastjett, sem landinu er _ Já> sagði kommúnistinn.
Og þjer unið yður hje'r
I áríðandi og meginstofn þjóðar-
Tannlækningastofa ,Jóns Jóns- . innar, að því leyti se'm hún er heima sagði konan.
Kommúnistinn talaði ekki
Höfum fengið nýjan augna- t
brúnalit. — Hárgreiðslustofan sonar læknis’ Ingólfsstræti 9. upp á önnur lönd komin“
Venus, Austurstræti 5. Sími OPin 2 5. Sími 2442. Svo djúpt tekur liann i árina meira um Russiand þann daginn.
2637.__________________________| Slysavamafjelagið, skrifstofa j innlendrar verslunar',
Kaupi ísl. frímerki, hæsta Hafnarhusinu við Geirsgotu.j J , ; Arabar segja, að menn skuli
verði. Gísli Sigurbjörnsson, Seld minmngarkort, tekið motij . gtokkhólmi hefir verið stofn. drekka variega kaffi í Abyssiníu.
uð ráðleggingarstöð fyrir barna- Til þess eru þær orsakir, að
uppeldi. Geta foreldrar eða kenn- enn er talið að það komi fyrir,
Permanentkrullur bestar hjá
okkur. Hárgreiðslustofa J. A.
Hobbs, Aðalstræti 10.
Munið Permanent í Venus,
Austurstræti 5. Ábyrgð tekin á
öllu hári.
Lækjartorgil (opið 1—4síðd). Wöfum, áheitum, árstillögum
Saumavjelaolía, sýrulaus. —
Heildsala. Smásala. Sigurþór
Jónsson, Hafnarstræti 5.
m. m.
Sel gull. Kaupi gull. Sigur-
þór Jónsson, Haf-narstræti 5.
Veggmyndir og
fjölbreyttu úrvali
götu 11.
rammar í
á Freyju-
2303 er símanúmerið í Búr-
inu Laugaveg 26.
Nýir kaupendur að Morgun-
blaðinu fá blaðið ókeypis til
næstkomandi mánaðamóta.
arar leitað þangað eftir ráðum,
þegar þau eru í vandræðum með
uppeldi barna sinna.
Forstöðumaður stöðvarinnar
heitir dr. Torsten Ramer.
*
Þegar stöðin fær slíkar beiðnir
eru starfsmenn hennar sendir á
að mönnum, sje gefið eitur í mat
eða drykk þar í landi.
Núverandi keisari hefir sjer-
stakan mann í þjónustu sinni til
þess að bragða á öllum mat áður
eii keisarinn leggur hann sjer til
munns.
En svo segja Huyn og Kalmer í
bók sinni um Abyssiníu, að þar í
landi gefi munkar mönnum, sem
þess óska, svonefnd bænablöð. Á
blöð þessi eru skrifaðar bænir
fyrir þeim, sem blöðin fá.
En blek munkanna er stundum
eitrað, þ. e?. a. s., ef bænablaði
slíku er dýft í kaffi, leysist eitrið
upp. Og sá sem kaffið drekkur
deyr iir hjartalömun áður en
vika er liðin.
*
Svo er sagt, að efnið í þriggja-
pelaflösku af „Svartadauða“
kosti 30 aura.
FANGINN FRA TOBOLSK. 85.
•vissi að hann var vinur Vialeríu Petrovna, og var
hinn greiðviknasti.
Símon opnaði dyrnar inn í herbergi Valeríu
Petrovna og hrygðiarsvip brá fyrir andlit hans.
Herbergið var eins og hún hafði skilið við það,
eftir að hún hafði búið sig út fyrir leiksýninguna,
ýmsar flíkur lágu útbreiddiar á rúminu, og lyktin
af uppáhaldsilmvatni hennar angaði um alt her-
bergið.
Þegar Símon tók þá ákvörðun <að fara með vin-
um sínum, sagði hann um leið skilið við fegursta
hluta lífs síns. Honum hafði aldrei þótt jafn vænt
um nokkra konu, og þó hafði honum verið það
ljóst, er hann ákvað að fórna framtíð sinni fyrir
hana, að hann gæti aldrei orðið hmingjusamur,
með því móti að vera útilokaður frá öllum fyrri
áhugamálum sínum. Richard hafði og getið sjer
rjett til. Hún hiafði krafist lausnarfjár fyrir de
Richleau og Rex, ekki með berum orðum, en það
hafði orðið að þegjandi samkomulagi með þeim,
að Símon greiddi henni vissa upphæð.
Hann hafði glaður haldið samninginn, en hún
hafði svikið loforð sitt. Með því hafði hún í hans
augum brotið æðra og meira loforð, og honum
fjell það þyngra en frá verði sagt. Hann unni
henni hugástum, og málið hefði horft alt öðru vísi
við, ef hún hefði sagt honum hreinskilnislega að
hún gæti ekki frelsað vini hans og gefið honum
tækifæri til þess að reyna að hjálpa þeim. En hún
hafði blekt hann og skrökvað að honum — eftir
það hlaut öllu að vera lokið þeirra í milli.
Hvernig skyldi hún taka því, er hann var horf-
inn, þegar hún kom heim? Hann hafði einu sinni
reynt hana að ósannindum, svo að hann þorði ekki
að treysta henni í ann»að sinn. Hann hafði því ekki
kvatt hana. Hana hafði ekkert. grumað, glöð og
hamingjusöm hafði hún farið til leiksýningarinnar.
Símon starði dapur í bragði á háhælaða skóna
henmar, sem stóðu þar í röð, óvenjusmáir og snotr-
ir. „Alt er úti —“, hugsaði hann, „úti fyrir fult og
alt — en hvað hann myndi sakna hennar upp frá
þessu“. Hann sneri iað dyrunum, andvarpaði og
slökti ljósið. Þegar hann kom inn í herbergi sitt,
leit hann á klukkuna. Hún var tíu mínútur yfir
átta. Þeir gátu hæglega verið komnir tuttugu mín-
útur yfir, það viar rjett að hann færi af stað strax.
Hann tók lítinn böggul, sem innihjelt alt, sem hann
átti þarna, fór út og læsti á eftir sjer.
Vagninn var þegar kominn út úr skúrnum. Sím-
on vissi, iað hann mátti ekki sýna á sjer neinn asa,
svo að hann reyndi að vera rólegur. Hann kveikti
sjer í vindlingi, en sá þá, að hann átti ekki nema
eina eldspýtu eftir, og sendi því vjeliamanninn eftir
eldspýtnastokk. Hann heyrði klukku slá hálf ell-
efu. Það var orðið framorðnara en hiann hafði
búist við. Nú voru þeir líklega farnir að bíðia eftir
honum! Loks kom maðurinn með eldspýtnastokk-
inn. Símon stakk honum í vasann, kinkaði glaðlega
kolli til mannsins og ók út úr garðinum.
Alt var eyðilegt og hljótt hjá virkinu. H<ann ók
vagninum inn í skugga og svipaðist um eftir þeim
fjelögum. En hvergi var nokkra lifandi veru að
sjá. Hann stöðvaði vjelina, slökkti ljósin og fór út
úr vagninum. Ef til vill höfðu þeir falið sig hinum
megin við hornið. Hann flautaði lágt — en fjekk
ekkert svar.
Símoni fór ekki að verða um sel. Klukkan hlaut:
að vera orðin langt gengin ellefu. Að vísu hafði
hiann komið seint. En þeir hefðu átt að vera komnir
fyrir tuttugu mínútum. Hviar gat Richard verið?
Hafði Shubin eftir alt saman komið upp um þá?
Hafði alt mishepnast, og Richard verið tekinn til
fanga? Hann leit óttasleginn niður eftir götunni-
Við og við gekk einn og einn maður framhjá. En
enginn virtist taka eftir honum nje vagninum.
Hann haltraði fyrir hornið og komst 'að inngang
virkisins. Hann klifraði upp á vegginn og hlustaði,
með niðurbældum andadrætti. ,,Richard“, kiallaði
hann lágt inn í myrkrið. Hann beið um stund, en
ekkert svar fjekst, annað en veikur endurómur af
hians eigin röddu.
Hann fór aftur út að bílnum og settist upp í
hann. Nú þóttist hann viss um, að alt hefði farið
út um þúfur. En hvar giat Richard verið? Hann
sat í myrkrinu og braut heilann um hvað hann ætti
til bragðs að takia.
Hann bjóst við því á hverri stundu, að lögregl-
an kæmi og spyrði, hvað hann væri að viljia þarna.
Eða jafnvel að Leshkin kæmi þangað sjálfur í
eigin persónu, ef Shubin hefði gert honum iaðvart.
• Nú heyrði hann klukku í fjarska slá ellefu
högg. Þolinmæði hans var að þrotum komin —
hvernig gat staðið á þessu — en ef þeim hafði nú
(aðeins seinkað, einhverra hluta vegna, mátti hann
með engu móti vera farinn, þegar þeir kæmu. Það
gat eyðilagt alt saman. Hiann ákvað að bíða enn
um stund.
Loks heyrði hann fótatak, hár maður kom fyrir
hornið, iað vagninum og leit inn í hann.
Það var sem þungum steini væri ljett af hjarta