Morgunblaðið - 14.12.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.12.1935, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 22. ágr., 289. tbl. — Laugardaginn 14. desember 1935. ísafoldarprentsmiðja b.f. —rrnriT- Gamia bíó La Cucaracha, v. Mexika'nski dansinn, tekinn í eðlileg- um litum, með alveg nýrri upptöku-aðferð, svo það er hrein- asta unun á að horfa. AUMIR RIDDARAR. Gamanleikur sem gerist á 16. öld, leikinn af hinum góðkunnu skopleikurum úr „Rio Riita“, WHEELER og Woolsey. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Kvenfjelagið Hringurinn í Hafnarfirði. Apakölturinn Bráðskemti- legur gaman- leikur, A'erður leikinn í Góð- templara- liúsinu í Hafn- arfirði, sunnu- daginn 15. des kl. 8%. Dans á eftir (Aage Lor- ange spilar). Aðgöngu- miðar verða seldir við inn- ganginn og kosta kr. 2.00 og fyrir börn 75 aura. Nefndin. Dansskemtnn á Kljebergi í kvöld. — Ferðir frá B. S. R. — Sími 1720. Karfl Pálsson. Kvötdskemtun verður haldin í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði í dag kl. SYz síðdegis. TIL SKEMTUNAR YERÐUR: Upplestur — Söngur — Sjónleikur — D a n s. Allur ágóðinn af skemtuninni rennur til veikrar, Hafnfirskrar stúlku. Fjölmennið og styðjið gott málefni. SKEMTINE FNDIN. IMFJELA8 EÍYUifllOE „Skugga-Sveinn“ eftir Matthías Jochumsson. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3191. Lækfltað verð. §iða$ta sinn. F. U. J. F. U. J. Kvöldskemtun í Iðnó kl. 9 í kvöld. Til skemtunar verður: i Ræða. — Einsöngur, — Upplestur. Hnefaleikasýning. — Danssýning, Dans til kl. 4. Hljómsveit Aage Lorange Isikur undir. ASgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 4 í dag. Skemtinefndin. Fallegl og édýft. Svona líta gamlir herrahattar út þegar búið er að breyta þeim í kvenhatta, eftir nýjustu tísku, og lita. Fyrsta flokks vinna. Hattasaumaslofan, Laugaveg 19. Sími 1904. Ijlifl-ITOU Laugaveg 82, allskonar JÓLAVARNINGUR, allsnægtir af ávöxtum og- öðru g-óðgæti. Úrvals vörur. Lægsta verð. Þjer ættuð að líta inn í nýju fallegu búðina oltkar. Hvar sem þjer annars eigið heima í bænum. SÆninudi, Ný(a Bió Sorrell og Sonur. Amerísk tal- og tónmynd, samkvæmt sögu með sama nafni, eft- ir: WarWicks Deeping, er náð liefir fádæma útbreiðslu meðal enskumælandi þjóða og nú í annað sinn sem kvikmynd, fer sigurför um allan heim. Aðalhlutvérkið Sorrell leikur H. B. WÁRNER (sá sami er ljek það hlutverk í þöglu myndinni). Aðrir leikarar eru: Hugh Williams, Donald Caltrop og fleiri. 5 ár eru liðin síðan Sorrell og- sonur var sýnd lijer sem þög-ul mynd og- hlaut þá feikna aðsókn og aðdáun allra áhorf- enda. — I þessari mynd er hinu alvöruþrungna efni hinnar frægxx sögxx að ýrnsu leyti betur náð og samleikur aðalpersón- anna ógleymanlegxxr. M.A.-kvartettinn syngur í Nýja Bíó, sunnudaginn 14. des., kl. 3 e. h. Síðasta sinn. 4ðgöngumiðar fást í Hljóðfæra- verslun Katrínar Viðar, Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Verð kr. 1.50, 2.00 og 2.50. ______mmmmmm Tmmmmsmsm.. ... KvBldskemtnn í kvöld í Oddfellowhúsinu, kl. 9. Til skemtunar: Ræðuhöld, Upplestur, Sönguör og DANS. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu í dag eftir kl. 4. MYNDLISTAFJELAG ÍSLANDS. MUSIKKLURBURINK Iteldur dansleik með stullum konsert í kvöld kl. ÍO á Hótel ísland. Aðgöngumiðar á 2.00 í Hljóðfærahúsinu og K. Viðar. Alúðarþakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför systur okkar og mágkonu, Guðbjargar Guðmundsdóttur, saumakonu. Sjerstaklega vottum við hr. klæðskerameistara Guðmundi Bjarna- syni, okkar innilegustu þakkir. Guðrún Guðmundsdóttir, Albert S. Ólafsso*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.