Morgunblaðið - 14.12.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.12.1935, Blaðsíða 6
a^iHniiiiiiiiHmttiitiiiiiiiniiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiinii!iiiiiiiiiiiii; 1 Úr daglega lífinu. | jazzmúsfkin. | Er fazzinn bletfur á menningu'__________ vorrar aldar? | Samtal við Björgvin Guðmundsson, tónskáld f = ______________________________ 1 » == Morgunlaðið átti nýlega tal fengið að flytjast til okkar, af við Björgvin Guðmundsson, því að við höfum sljóga dóm- tónskáld, sem búsettur er á Ák- greind fyrir því, sém er útlent ureyri, og spurði hann tíðinda og höídum altaf að það taki úr heimi hljómlistafólksins. öllu öðru fram. En er mönnajn Við Islendingar erum mestu það ljóst, að ,,jazzinn“ er börn í músík og músíkstarfsemi dauð músík — músík, sem við — þvx músíkgáfu vora höfum höfum ekki not eða skemtun af við ekki átt kost á að efla nema lengur? um 60 ára skeið. Það er fyrst eftir þjóðhátíðina 1874 að farið er að gefa nokkurn verulegan gaum að söng og tónlist hjer á tandi. Músík túlkar frumeðli mannlegs lífs. — Jazz er negramúsík — enda spila negrar kann best. En allur hinn mentaði heim- ur spilar þó stöðugt „jazz“ — eða er ekki svo? Jú, hann er spilaður, en hiann Já, en hvað er nú eiginlega er ekki lengur jaf„ ungur> jafn fríkandi og glaðvær eins og fyr- Músík túlk-ar frumeðli mann- jr 1Q árum> þ e_ a þann er legs lífs og gefur það til kynna, ekki Jengur nein nýung Fólk sem við getum aldrei sagt í orð- er Qrðið ^ vant að þeyra um. Hún tekur við þegar orð- þetta> ag þag tekur ekkert eftir in ná ekki lengra. Þetta má þó þyí lengur Ný >>jazz«.músík er ekki taka svo, að hægt sje að ekki Qrt og gtöðugt er verið að lesa einhverja ákveðna hugsun þamra & þeggum gömu fallanda út úr hverju sönglagi. Nei — lögmálum. 0g úr því sem kom- síður en svo. Enginn er jafn- .g gr getur >jazz» þyí aðeing ómúsík-kalskur og sá, er heldur geymgt að nýtt dansform verði að hann skilji músík eins og fundið_ j Ameríku er >>jazz« mælt mál. Fyrir honum fer eins þetur gpilaður en - Evrópu> Qg og manni, sem reymr að heyra þegt &f ÖUum gpila negrarnir með nefinu og fmna lykt með þann ;Jazz<í er Hka negra_ eyrunum. Músík er list — dulvís, tákn- ræn list, og ómögulegt er að vita hver áhrif hún hefir að músík, bygð á þeirra sérkenni- lega fallanda — og því ekki gott tað tala um hann sem . .... músík. — En hann éi? fis% því flytjta. Fyrir engri annari list miður. mn Álítið þér þá ekki að ,;,je.zz- hafi haft spillandi áfilif á stendur mannkynið jafn gjör- samlega berskjaldað og músík, og hve djúpar rætur hún kann ^sIts“ekk7nn — t d. á'músik að haía i aalum vorum veit smekk okkM. jsIendinga, enginn. Já> kæðj újer qg-annars s^ði I músík taka menn a ar> þyi að kanjn er á góðmt vegi móti því, sem að þeim Qð eyðiieggja alla gilda músík er rjett! — og meira> Hann hefir líká 1 öðrum listum, t. d. bók- átt drjúgan þátt"C áð "spiíía mentum er hægt að velja og „móral“ þjóðanna. * • ff<' Hvítir menn eiga afi skilja að. ‘„jazz'j er hafna — en í músík taka menn á móti því, sem að þeim er rjett, án þess að fiafa minstu hugmynd um hvað þeim er fyr- þeim ekki samboðinn. Og hvernig á a'ð loma í; veg ir góðu. Allar listir hafa áhrif á okkur, án þess við viljum það fyrir þetta? eða vitum — og því er sú listin,' Það verður ekki gert nema sem við getum ekki veitt neina fólkið sjálft skilji, að „jMWj andspyrnu, hættuleg eða holl er vilt og óholl list sem ekki eftir því hvers eðlis hún er. er samboðin mentuðum þjóoum. Líkræða yfir jazzinum. Sjálfsvirðing hvérs og eins verð- Hver er skoðun yðar á „jazz- ur þar að taka í taumana! inum?“ ! Hvexri stefnu fylgjum við ís- Látið þjer yður ekki verða lendingar helst í músík — og illt við — því „jazz“ er nefni- hvað er nú að gerast í íslenskri léga klám — sniðugt klám í tónlist? tónum! En „jazzinn“ er list Nútíðar tónskáld vor eru engu að síður, og þess vegna er flest á huldu — og þess vegna hann skaðlegur, því að hann er ekki unt að segja hverri heyrir undir skaðvæna list! músíkstefnu við fylgjum, og „Jazz“ og- aðrir tónbærir það verður ekki fyr en eftir hlutir, sem að hálfu leyti votta 40—50 ár að hægt er að segja um villimensku, hafa óhindrað hvar við stöndum nú. < í, Við megum ekki ein- göngu vera hlustendur. Okkur ríður mest á að styrkja músíkþjóðrækhi vora. Við megum ekki altaf vera ein- göngu hlustendur, heldur verð um við að gera eitthvað sjálfir — vem framleiðendur. Og þeir, sem við tónsmíði fást verða að njóta trausts hjá þjóðinni og finna að þeir sjeu að vínna þaift verk. HVerjar leiðir eru til þessa? Útvarpið er best til þess fall- ið. Það gæti skapað músík-þjóð- rækni — en sje það látið undir höfuð leggjast, gerir útvarpið ekki anntað en að spilla fyrir ís- lenskum tónskáldum og ís- lenskri músík. Þá á að safna hand- ritum tónskáldanna! Ríkið á að verja til þess ár- lega ofurlítilli fjárhæð að kaupa og safna htandritum frá öllum innlendum tónskáldum og leggja þau fram við einhverja opinbera stofnun, t. d. Lands- bókasafnið, svo almenningi sje gefinn kostur á að kynna sjer íslenska músíkframleiðslu, og listtúlkendur þjóðarinnar geti þar valið sjer hlutverk. Ríkisút- varpinu á að vera heimilt að nota tónverk þau sem á þennan hátt verður aflað, samhliða því að það á að gangast fyrir kynn- ingu íslenskra tónskálda á mun víðari vettvang en gert hefir verið til þessa. Islendingar eru, að mínu á- liti, jafnmentaðasta þjóð heims- ins, og hve þjóðin er músíkelsk stafiar meira af mentun hennar en af almennri músíkgáfu. En við erum að eðlisfari óþjóð- ræknasta þjóð heimsins — og flest túlkandi fólk í landinu er mjög óþjóðrækið. Htafið þjer ekki hugsað yður einhverjar aðrar leiðir, en þær er þjer bentuð á fyr, til að gera fólkið þjóðrækið í músík? Jú. Jeg vil að bæjar- og sveitafjelög leyfi engum ein- stökum söngmanni, hljómleikta- eða söngflokki að halda opin- bérá skemtun nema minst 50% af lögum skemtiskrárinn sjeu ís- lensk og það sama á að gilda um þá sem túlka í gegnum út- ,varp. Það er úr nógu að velja og með því væri um leið verið að efla og styðja það sem best er í íslenskri tónlist. S. B. Saga Reykjavíkur. í gærkvöldi sýndi fjelagið Ingólfur skuggamyndir í Varð- arhúsinu af Reykjavík á upp- vaxtarárunúm, og skýrði dr. Jón biskup Helgason þær. Biskupinn er allra manna fróðastur um sögu Reykjavíkur, og skýrði hann myndirnar svo, að allir munu hafa haft ánægju af, en sjerstaklega munu menn haft gaman af frásögninni, sem fylgdi um húsin í bænum, göt- urnar, Austurstræti, sem áður var kallað Langafortov, myll- una í Bankastræti; einkennilegt fólk, sem kemur við sögu Reykjavíkur o. m. fl. Húsið var fullskipað og þökk- uðu áheyrendur með dynjandi lófataki góða og fróðlega skemtun. TUkynnfng. Að gefnu tilefni bið jeg hina heiðruðu viðskMto,- menn mína, að athuga, að einungis það brauð, su stimplað er með mínu nafni, er framleitt á minni vinnu- stofu. Virðingarfylst A. J. Sfrandberg, bakari. Nokkurþúsund krónur eru til sölu nú þegar af 2. flokks Kreppulánasjóðsbrjefum. Upplýsingar hjá Kaupsýslumiðstöðinni, Hverfisgötu 35. NEMANDINN LÆRIR ótrúlega fljótt að hugsa á málinu og bera það fram rjett. — Þwwar kenslubækur hr. Littles munu vafalaust verða vinsælar og mibfö notaðar af enskukennurum hjer á landi og nemendum þeirra, á u»»tu árum.“ Sv. S. eftir Eimreiðinni. ENGLISH FOR IOELAND og FORTY STORIES, eftir Fæst í öllum bókabúðum. HOWARD LITHfjH. Sáttatillögurnar. Framhald af 2. síðu. landamæralínunni milli Abyssin- íu og Kenya. ítalía á að hafa öll rjettindi í xessu landi, en stjórnin á þó ekki að vera í höndum ítalíu beint, heldur skal fela stjórnina ítölsku iðjufjelagi, sem hafi óskoraðan rjett tiLallra landa og námuverð- mæta innan þessa landssvæðis. Einu byrðarnar sem þessu fje- lagi er ætlað að bera, eru þær, að leggja.sjálfum sjer til nægilegt starfsfje, og ve'rja nokkrum hluta af ágóða sínum til hagsmuna fyrir innfædda menn. Þeim hlutanum af núverandi Abyssiníu, sem ætlað er að vera sjálfstætt ríki áfram, hugsa til- lögumennirnir sjer, að sje að vísU stjórnað af Ábyssiníukeis- ara, en þó með þeim hætti, að Þjóðabandalagið skipi sjerstök ráð eða nefndir til þess að fara með stjórnina í ýmsum greinum; starf nefndanna sje undir stjórn eins aðal-ráðunauts, og megi hann vera ítali. Stjórnir Bretlands og Frakk- lands hafa tekist á hendur, að á- byrjast það, að þrælahald og vopnasala skuli ekki e'iga sjer stað í hinu abyssinska landi. — Ennfremur hafa þær lofað Italíu xví, að beita sjer fyrir því, að Abyssinía sætti sig við þessi mála- lok. Auk þessa er gert ráð fyrir því, að aðalráðunauturinn, sem má vera ítali, skuli vera varafulltrúi Þjóðabandalagsins við hirð Abyss- iníukeisara, en aðalfulltrúinn megi ekki vera kjörinn úr neinu því landi, sem liggur að Abyssiníu, eða ríki, sem á nýlendur að henni. Tónlistarskólinn. Nemendur eru beðnir að athuga, að dansæfingin verður í Oddfellowhúsinu (uppi) sunnudaginn 15. þ. m., en ekki í K. R. húsinu, eins og til stóð. Öðrum skólanemendum heimill að- gangur. Avextir: EpH, Vínbcr, Appelsfinuv, góðar. j^/íjrxi.'i^rí/u/uíí^ mó&nÍJ Nýtt nautakjðt í steik og buff. Rjúpur. HUfe HrtÉM. Hafnarstræti 18. Sími 1575« Búð til leigu, frá áramótum, I Vestur- bænum. — Sími 1890. Grænmeti allskonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.