Morgunblaðið - 14.12.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.12.1935, Blaðsíða 5
Appelsínur I Mandarínur H Ávextir, ns. Vínb Brjóstsykur Döðlur Súkkulaði Fíkjur Konfekt Bára Xaugardaginn 14. des. 1935. MORGUNBLAÐIÐ «Wi» Lokaþáftur mjólkurmálsins nðlgast. Nú er það bændanna að taka til sinraa ráða. Eins og' kunugt er, komu í Almenningur hefir vafalaust tjyrjun fyrra mánaðar fram tilboð veitt því eftirtekt, að í hvert sinn nm lækkun á dreifingarkostnaði sem minst hefir verið á samning Samsölunnar úr 6 aurum og niður þann, sem meirihluti mjólkursölu- í Sþ'2 eyri á lítra. Tilboð þessi voru frá Mjólkur- fjelagi Reykjavíkúr og Bakara- nefndar gerði á sínum tíma við brauðgerðarlrás sósíalista hjer í bænum, Alþýðubrauðgerðina, er eins og komið hafi verið við aum- meistarafjelagi Reykjavíkur. Reiknað hefir verið út, að þessi1 an blett. mikla lækkun á dreifingarkostn-1 Þessum samningi hefir ekki nðinum myndi nema 150 þús. króna mátt hrófla, hvað sem í hoði hefir sparnaði á ári fyrir Samsöluna. verið. Alt þetta sparaða fje á rekstri það er einmitt þetta, sem Samsölunnar gæti runnið beint í er þungamiðja þe'ssa máls. vasa framleiðenda, bændanna. Það Allar umbætur stranda á því, að svarar til þess, að bændur fengju ekki má hrófla við þessum dýr- um þriggja aura verðhækkun á mæta(!) samningi, sem gerður Rvern mjólkurlítra, sem þeir senda var við brauðgerðarhús sósíalista! í Samsöluna. Og þetta er einmitt En hvers vegna. má ekki hrófla sú verðhækkun, sem bændur hafa við þessum samningi? talið sig þurfa til þess að mjólk- Það er vegna þess, að stjórnar- ’urframleiðslan gæti borið sig. flokkarnir hafa gert með sjer Nú stóð einmitt svo sjerstaklega pólitískan leynisamning um þetta vel á hje'r, að bændur gátu fengið mal- þessa umbeðnu verðhækkun, án ' Tímamenn hafa skuld- þess að neytendur þyrftu að greiða bundið sig til, að þessi póli- eyris verðhækkun fyrir mjólkina. tíski samningur, sem trygg- Verðhækkunin. til bændanna fekst ir brauðgerðarhúsi SÓSÍal- eingöngu með sparnaði á rekstri igta mikilsverð forrjettindi, Samsölunnar. skuli gilda a. m. k. í tvö ár! Þegar þannig stóð á, fanst mönn- Ráðamenn Framsóknar- um það harla undarlegt að þeir, flokksins hafa, bak VÍð sem ráðin hafa í þessum málum tjöldin, samið þannig við skyldu þurfa langan umhugsunar- sósíalista, að hver einn Og tíma til þess að segja til, hvort einasti bóndi, sem lætur taka skyldi hinum framkomnu til- mjólk af hendi til SamSÖI iboðum. Hitt töldu allir fjarstæðu, unnar, skuli í tvö ár vera að svar þessara herra gæti orðið skattskyldur til flokksstarf á annan veg en játandi, þegar semj sósíalista! iví hefðu jafnvel hinir svartsýn- ustu ekki trúað. * Nú kemur til kasta bændanna sjálfra, að taka til sinna ráða í aé’ssu máli. Mjólkurlögin voru vissulega ekki sett með það fyrir augum, að iau yrðu notuð sem einskonar skattstofn fyrir flokk sósíalista. Verði því sú reyndin, að vald- hafarnir fáist ekki til að afhenda stjórn mjólkurmálanna beint í hendur framleiðenda og þeim bannig gert ómögulegt að taka ieim hagkvæmu tilboðum um lækkun á dreifingarkostnaði mjólkurinnar, sem fyrir liggja, iá er fengin vissa fyrir því, að umbætur á mjólkursölunni fást EKKI fyrir aðgerðir núverandi valdhafa. Þá hefir fengist úr því skorið, að fyrir valdhöfunum vakir það fyrsf og fremst, að nota mjólkur- lögin til þess að gera bændur skattskylda til flokksstarfsemi sósíalista. Slíkt gerræði af hálfu valdhaf- anna væri svo frekleg misbeit- ing á framkvæmdum þessara laga, að það væri ekki aðeins r j e 11 - u r bændanna, heldur bein s k y 1 d a þeirra, að taka til sinna ráða, hvað sem valdhafamir segðu og hvað sem bókstafur laganna segði. það kæmi. En hvað skður ? Það er þessi pólitíski leyni- samningur, sem því veldur, að all- Eftir hálfsmánaðar umhugsun- ar umbætur á mjólkursölunni artíma kemur svar meirihluta stranda á hærri stöðum. mjólkursölunefndar og er n e i t- í hvert sinn sem umbætur eru a, n d i ! ! orðaðar og þær koma á einhvern Viðbára þessara herra er sú, að kátt í bág við leynisamninginn, þeir vilji bíða til áramóta, til þess slá sósíalistar hnefanum í borðið að s-já hver útkoman vérði á og hóta samvinnuslitum og falli rekstri Samsölunnar. j stjórnarinnar! En það er ljóst af skrifum I Það er þessi pólitíski leynisamn- stjórnarblaðanna, bæði fyrir og ingur, sem olli því, að brauðgérð- æftir neitun meirihulta mjólkur- arhús sósíalista fekk í upphafi sölunéfndar, svo og' af eldhús- mikilsverð forrjettindi lijá mjólk ræðum landbúnaðarráðherra á Al- ursölunefnd. þingi, að það er föst ákvörðun' Og það er þessi pólitíski leyni- valdhafanna, að hafna algerlega samningur, sem því veldur nú, að þessum tilboðum. Almenningi er löngu kunnugt, að Tímaliðið má sín lítils í við Hvað véldur þessari ákvörðun íst jórnarflokkanna ? Eitthvað hlýtur að liggja bak við þessa furðulegu ákvörðun. Ó- !hugsandi er, að ríkisstjórnin ljeti það viðgangast, að ekki mætti' ureigninni við samheTjana í liði lækka storlega dreifingarkostnað sósíalista. Þetta sýnir og sannar við sölu mjólkurinnar, nema alveg best samningur sá, sem gerður .sjerstakar astæður væru fyrir var við stjórnarmyndunina, þar .hendi. sem „4 ára áætlun“ sósíalista var hafnað er tilboði Mjólkurfjelags- ins og Bakarameistarafjelagsins, enda þótt það skaði bændur um 150 þúsund krónur á ári. En hverjar eru þessar sjerstöku ástæður? þrædd lið fyrir lið að heita má. En að Framsóknarflokkurinn, Morgunblaðið hefir reynt að sem hefir talið sig málsvara kynna sjer rætur þessa máls. Við þær eftirgrenslanir hefir blaðið komist á snoðir um ýmis- bændanna í landinu sjerstaklega, skyldi með leynisamningi svíkj ast aftan að skjólstæðingum sín legt, sém gerst hefir í þessu mjólk- um, bændunum, og gera þá íurmáli — bak við tjöldin! skattskylda í flokkssjóð sósíalista, &©LSE3Nl(( Islensk jólakort. 14 tonna mótorbátur í ágætu standi, til sölu. Báturinn er allur úr eik, með 40 hestafla Skandiavjel. — Upplýsingar í síma 16 í Keflavík. Bókhlaðan hefir nýlega gefið út litprentuð, íslensk jólakort, sem mikið eru nú keypt í bóka- búðum bæjarins og þykja hin- ar mestu gersemar. Kort þessi eru eins íslensk og frekast er unt, og teikning- arnar miðaðar við íslenskt þjóð- líf — og aldarhátt — og gerð- ar af hinum þjóðkunna teikn- ara Tryggva Magnússyni. — Myndamótin hefir Ólafur Hvanndal gert og prentað hef- ir ísafoldarprentsmiðja. Prent- un er gerð í tveim litum, græn- um og rauðum, auk gyllingar og svarts stimpils á baki. Tuttugu mismunandi kort eru í hverri ,,seríu“, og eru sum þeirra með myndum hjeð- an úr Reykjavík, t. d. jóla- sveinninn í Bankastræti, sem er ærið mikilúðlegur og virðist koma skemstu leið úr Útvegs- bankanum og annar slíkur ná- ungi í opnum bíl við Tjörnina framan við Fríkirkjuna. Einn- ig eru margir jólasveinanna að heimsækja sveitafólkið — einn með hest í togi, annar á sleða, þriðji á skíðum og fjórði stendur hjá Goðafossi og fimti hjá Geysi. Bókhlaðan á þakkir skilið fyrir að vera brautryðjandi í því að litprenta íslensk jóla- kort og láta vinna þau að öllu leyti hjer á landi. NOl —J.IBF.1.H h|ólbarð.i rratT* ’ ’ mfEfler - - ’ Prð! I siglingafræSi fyrir smáskipa formenn byrjar í Stýrimannaskólamim, föstudaginn 20. b. m., kl. 4 e. h. Skrifleg beiðni um að mega ganga undir prófið, svo og áskilin vottorð, sendist undir- rituðum, eigi síðar en 19. þ. m. Reykjavík, 13. des. 1935. Páll Hrtlltlórsso' .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.