Morgunblaðið - 14.12.1935, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.12.1935, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 14. des. 1935. Jólabaksturinn ER AÐ BYRJA. Munið eftirtaldar vörur, svo sem: Hveiti, fl. tegundir. Ávaxtamauk, fl. teg. Flórsykur. Cocosmjöl. Eggjaduft, — Ger. Dropar. Krydd, allar tegundir. Succat. Möndlur, do. hakkaðar og flysjaðar. Skrautsykur. Haglsykur. Marcipanmassi. Overtrækk súkkulaði. Syrop, dökt. Egg, 11 aura stýkkið, fást best í Þingeyskt, spikfeift hangikjöl er best til jólanna. Fengum eitt tonn í dag. Verslunin Kjöl & Fisknr, Símar: 3828 og 4764. Hringið! Símar: 2504/2505 Nýreykl Kinda- og Hrossabjúgu. Nýkomnar ísl. rófur í smásölu og heilum pokum. Miloersbúð, Laugaveg 48. Sími 1505 (2 línur). Farþegar með Dettifossi til vest- ur- og norðurlandsins í gærkveldi: Guðmundur Friðjónsson skáld, Jó- hann Þorsteinsson, Sveinhjörn Jónsson, Gunnar Larsen, Júlíus Havsteen, sýslum., Ásm. Olsen, Kristín Gunnarsdóttir, Jenny Magnúsdóttir, Sigríður Guðmunds dóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Aðal- steinn Jónsson, Páll Einarsson, Árni Kristjánsson, Sæm. Jóhann- esson, Ingólfur Bjarnason, Pjetur Bóason, Gunnl. Guðjónsson, Egill Bagnars, Njörður H. Snæholm, Árni Ólafsson, Gunnar Proppé, Hjalti Friðfinnsson o. fl. Danskemtun verður haldin á Kljebergi á Kjalarnesi í kvöld. Bílferðir frá B. S. R. Kontrakt-Bridge. Út er komið dálítið kver með leiðbeiningum um sagnir í Kontrakt-Bridge og reglur, sem fylgja á í spilinu. Er það samið af Einari Sigurðssyni. Þeim mönnum fjölgar altaf, sem spila bridge, en margir eru illa að sjer í reglum þess, og ætti því þessi bók að verða þeim kær- komin. Sólveig, skáldsaga eftir Kristján Sig. Kristjánsson, er nýkomin út. Bókin er 12 arkir í 8 blaða broti. Dansk-færeyskt fjelag, með 300 þús. króna höfuðstól, er nú í ráði að stofna til þess að vinna kol í Færeyjum. ('FÚ.). Betanía. Afmælisfundur Kristni- boðsfjelagsins í Reykjavík verð- ur haldin í kvöld kl. 8%, Kristni boðsfjelagi kvenna er boðið á fundinn. Stjóm Fjelags íslenskra hjúkr- unarkvenna, hefir beðið Morgun blaðið um að færa forstjórum Nýja Bíó, bestu þakkir fyrir þá hug- ulsemi, að bjóða hjúkrunarkonum fjelagsins og hjúkrunarnemum Hjúkrunarkvennaskóla Islands að sjá myndina „Hvíta fylkingin", sem hefir verið sýnd undanfarna daga. ísfisksala. Karlsefni seldi ísfisk í Grimsby, 644 vættir, fyrir 986 stpd. > B.v. Geir kom af veiðum í gær með 1200 körfur. Skipið fór sam- dægurs áleiðis til Englands með aflann. Gamla Bíó, sýnir þessi kvöldin tvær amerískar myndir, er heita La Cuearacha og Aumir riddarar. La Cucaracha er stutt mynd, tek- in í eðlilegum litum, sem eT nýj ung í kvikmyndagerðinni, og má búast við, að sú aðferð eigi sjer mikla framtíð. Þessi litauðuga, þunglyndislega mynd, um öfund- sýkina og eigingirnina, er mjög ólík hinni myndinni, Aumir ridd- arar, sem er gamall gamanleikur eftir Edward Kaufman. Aðalhlut verkin leika þeir Pert Whee'ler og Robert Woosley, sem fara rænandi þorpi úr þorpi og eru settir í livern gapastokkin á fætur öðrum. En þeim fjelögum tekst jafnan að bjarga sjer á hinn spaugilegasta hátt og kunna vel að koma sjer í mjúkinn hjá kven- fólkinu, þrátt fyrir alt. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: Frá frú Magdalenu M. Gunnlaugsdóttur til minningar um Þórunni Á. Björnsdóttur Ijósmóð- ur, kr. 50.00, E. G. 20 kr., J. Á. J. 40 kr., Jóni Guðmundssyni Bræðra borgarstíg 23, 10 kr., F. J. 20 kr., S. O. 10 kr., E. Kvaran, Sólvalla- götu , 5 kr. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar, Stefán A. Pálsson. Fatnaðargjafir til Vetrarhjálpar innar: Frá eftirgreindum mönnum hefir Vetrarhjálpinni borist ýms- ar fatnaðargjafir: Síra Jón Finns- son, fr. Margrjet Einarsdóttir, Egilsg. 10, Versl. Augústu Svend- ■TTT!! jólaleikföng, jólavindlar, jóla- gefa vinum sínum góða, smekk- á Jólabasarinn, Laugaveg 10. fl. Karlmannahattabúðin. — Gamlir hattar gerðir sem nýir sama stað. Hafnarstræti 18. Annast kaup og sölu verð brjefa, veðdeildarbrjefa, kreppulánasjóðsbrjefa, skul brjefa og fleira. Sími 4825. barnasett — barnastell margt fleira til jólagjafa. Innrömmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27. Belti, krækjur og hnappar á kjóla. Hárgreiðslustofa J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. se'n, fr. Stefanía Ólafsdóttir, Lauf. 19, fr. Guðrún Pjetursdótt- ir, Hvg. 63, N. N., L. Kaaber bankastjóra., Ilalldór Þórðarson, bókb., Helgi Pjetursson, Orri, Gyða og Nanna, fr. Þuríður Hall- dórsdóttir, Skólav.st. 33, N. N., Versl. Björn Kristjánsson, Belgja- gerðin, Versl. París, Ingólfsstr., fr. Ragnliildur Sigurðardóttir, Lv. 8, fr. Sigríður Gísladóttir, Lv. 139, fr. Sigurlaug Traustadóttir, Kirkju garðsst. 6, VersL Vík, Bjarni Þor- steinsson, framkv.st., Þórður Jensson, stjómari’áðSrit., N. N., Framnesveg, N. N., Bergstaðastr., sjera Ólafur Sæmundsson, Guð- mundur Loftsson, bankafulltr., Danielsson, Brávallag., fr. Álhe'ið- ur Briem, Guðmundur Jensson, Öldug. 33, fr. Maggi Gústafsson, Öldug. 6, fr. Margrjet Kolbeins- dóttir, Brunnst. 7, Sigurður Jóns- son kaupm., Gísli Sigurðsson, Fálkag. 13/ Sigurður Guðbrands- son, Grg. 74, S. S., Þingh., J. Kal- dal, ljósm., N. N. Tjarnarg., N. N., Laugav., N. N., Vitastíg, Bjarni Jónsson, Óðinsg., L. H. Miiller, Austurstr., fr. Sigríður Þórðar- dóttir, Ól. Briem, frkv.stj., Þor- lákur Runólfsson, Sólvallag., Jakob Möller, alþm. — Kærar þakkir fyrir gjafirnar. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Til Strandarkirkju frá S. Ó. 5 kr., H. Á. 5 kr., H. E. 5 kr., E. G. E., Hafnarfirði 5 kr., S. X. 2 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá H. E. 5 kr., konu í Grindavík (gamalt áheit) 10 kr., E. H. kr. 2.50, L. H. kr. 2.50. Hallgrískirkja í Saurbæ: Áheit frá G. S. Tálknafirði 2 kr. (Af- hent af síra Einari Sturlaugssyni, Patreksfirði). Kærar þakkir. Ein- ar Thorlacius. Útvarpið: Laugardagur 14. desember. 8,00 Enskukensla. 8,25 Dönskukensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19,45 Frjettir. 20,15 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðm.) : Gamlir dansar. 20,40 Danslög (til kl. 21.30). Gæsamamma er besta jóla- gjöfin. Ný barnabók, með ljóð- um, myndum og lögum. Fæst í bókabúðum og í hljóðfæra- húsinu. Ullar prjónatuskur allskonar og gamall kopar keypt, Vestur- götu 22. Sími 3565. íslenskir körfustólar endast best. Höfum einnig smáborð frá 13,00. Körfugerðin. Jólaumbúðapappír og kort fæst í Hárgreiðslustofu J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. Kærkomin jólagjöf er fall- egur borðlampi úr Hatta- og Skermabúðinni, Austurstræti 8. Kaupmenn, kaupið crepe- pappír hjá okkur til að skreyta með glugga ykkar. Verslun Ingibj. Johnson. Beinarmbönd allir litir. Hár- greiðslustofa J. A. Hobbs, Að- alstræti 10. Silfurbamahringir, nýkomið. Hárgreiðslustofa J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. Augnabrúnalitur, viðurkend- ur bestur hjá okkur. — Hár- greiðslustofa J. A. Hobbs, Að- alstræti 10. Saumavjelaolía, sýrulaus. — Heildsala. Smásala. Sigurþór Jónsson, Hafnarstræti 5. Kaupi ísl. frímerki, hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.) Sel gull. Kaupi gull. Sigur- þór Jónsson, Hafnarstræti 5. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29, Höfum fengið nýjan augna- brúnalit. — Hárgreiðslustofan Venus, Austurstræti 5. Sími 2637. Standlampar mjög ódýrir í Hatta- og Skermabúðinni, Aust- urstræti 8. Sel heimabakaðar kökur og baka einnig fyrir fólk ef þess er óskað. Ólafía Jónsdóttir úr Hafnarfirði, Baldursgötu 6 — sími 2473. Meccano er og verður besta jólagjöfin fyrir dreng yðar. — Verð frá kr. 2.90 í Verslun Ingibj. Johnson. Vasaklútakassar í fallegu úrvali, tilvalin jólagjöf, fæst í Versl. Ingibj. Johnson. Georgette vasaklútar í öllum litum, fáið þið í Verslun Ingibj. Johnson. Kaupum næstu daga alskon- ar sultuglös frá 15—25 aura glasið. Sanitas, Lindargötu 1. nFreia“-fiskmeti (fafs, boll- ur og búðingur), er viðurkent fyrir gæði, hvað það er Ijúf- fengt og holt. Fæst á eftirfar- andi stöðum: Laufásveg 2 ,og Laugaveg 22 b (Pöntunarsími 4745). — Búðum Sláturfjelags Suðurlands. Versl. Lögberg. — Einnig eru „Freia“-fiskibollur seldar í flestum útsölustöðum Mjólkursamsölunnar. Silkisokkar frá kr. 2.90 fái& þið í Versl. Ingibj. Johnson. Besta jólagjöfin er „hanska- kort“ frá Hanskagerð Guðrún- ar Eiríksdóttur, Austurstræti 5. Sími 3888. Skermar og lugtir í miklu úrvali. Hatta- og Skermabúð- in, Austurstræti 8. Meccano er besta jólagjöfim handa dreng yðar, fæst í Versl- Ingibj. Johnson. Silkiundirföt, fallegt úrval, Versl. Ingibj. Johnson. Fasteignasalan, AusturstrætL 17, annast kaup og sölu fast- eigna. Viðtalstími 11—12 og 5- —7. Símar 4825 og 4577 heima. Jósef M. Thorlacius. Heiðraðir viðskiftavinir mín- ir, sem þurfa að fá uppsetningit loftnets, eða viðgerðir fyrir jól,. eru vinsamlega beðnir að gera mjer aðvart hið fyrsta, svo að> jeg geti haft nægilegan viðbún- að, því að síðustu dagana fyrir hátíðnia er venjulega mikið að gera. — Otto B. Arnar, löggilt- ur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11. Sími 2799. Sokkaeigendur, sem eiga ábyrgð tekin á sokkum, sem hafa legið lengur en 3 vikur. — Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10. 2303 er símanúmerið í Búr- inu, Laugaveg 26- m ii ■■ ■■■' iAmmnm Húllsanmur * Lokastíg 5. Brynjólfur Þorláksson stillúr piano, Eiríksgötu 15.Sími 4633- Fjölritun — vjelritun. Aust- urstrœti 17. — Sími 4825. Permanentkrullur fyrir j ÓIÍH/ bestar hjá okkur. H'árgreiðslu- stofa J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. Oraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagmönnúm hjá Árna B. Björnssyni, Lækj,- artorgi. Munið Permanent í Venus, Austurstræti 5. Ábyrgð tekin á öllu hári. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjuföll Rauða myllan. Hje^ fáið f)ið matinn við yðar hæfi og budd- unnar. Brytinn. Matur er mannsins megin. Góður og ódýr matur fæst í Café Svanur, við Barónsstíg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.