Morgunblaðið - 03.01.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.01.1936, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 23. árg., 1. tbl. — Föstudaginn 3. janúar 1936. Isafoldarprentsmiðja h.f. œmzm$ mwammmn GamSa Bíó Krossfararnir. Heimsfræg talmynd sögulegs efnis eftir Cecil B. de Mille, um kross- ferð RíkarðsLjónshjarta til Landsins helga. — Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: LORETTA YOUNG og HENRY WILCOXON. sem allir muna eftir er sáu myndina „Cleopatra“. Ennfremur leika: Katharine de Mille og Joseph Schildkraut, en auk þeirra aðstoðuðu um 6000 manns við töku myndarinnar. — Myndin er bönnuð börnum innan 14 ára. ❖ y. ! Y Y Y Y Y Y I Y Y Jeg þakka hjer með öllum þeim er sýndu mjer samúð og gáfu mjer gjafir í legu minni, er jeg hlaut af bílslysi, 14. júní s. 1. — Svo óska jeg öllum þeim gleðilegs nýárs og þakka það liðna. Hafnarfirði, 30. desember 1935. Ólafía A. Ólafsdóttir. Matsveina og veitingaþjónafjelag íslands, Jólatrjesskemtun fjelagsins verður haldin að Hótel Borg, miðvikudaginn 8. þ m. kl. 5—9. Árshátið fjelagsins hefst sama dag, kl. lV/z. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu fjelagsins, Mjólk- urfjelagshúsinu, herb. nr. 18, laugardag og mánudag, kl. V/2—3. SKEMTINEFNDIN. wmm Nýfa Bíó Rauða Akurliljan, tekin eftir hinni heimsfrægu skáldsögu með sama nafni eftir barónsfrú Orczy. Aðalhlutverk leika: MERLE OBERON og LESLIE HOWARD. Börn fá ekki aðgang. Best að auglýsa í fTtorgunblaðinu. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Guðmundar Kristmundssonar, fer fram frá Fríkirkjunni, mánud. 6. jan. og hefst kl. 1 að heimili hans, Njálsgötu 4A. Guðríður Davíðsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Valtýr Guðmundsson, Matthías Guðmundsson. ❖ 5: Til vina minna fjær og nær. Bestu þakkir fyrir ýmiskonar samstarf og trúfasta vináttu á liðnum árum, og fyrir «gjafirnar, skeytin og alla vinsemd á sextugsafmæli mínu. Blessun guðs sje með yður nýhyrjað og ókomin ár . Sigurbjörn Á. Gíslason. VV ;*wvvvvv*. Lík elsku drengsins okkar, Jóns Grjetars, verður jarðsungið, laugardaginn 4. janúar, kl. 12 á hádegi, frá Meiða- stöðum í Garði. Guðlaugur Eiríksson. Björg Erlendsdóttir. Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum, að Iij. rikær maðurinn minn, faðir og bróðir, Þórarinn Magnússon. frá ísafirði, Kirkjustræti 4, andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins á gamlársdag. Ellý Magnússon. Benný Magnússon. Jón Magnússon. Hjer með tilkynnist að konan mín elskuleg, móðir og tengda- móðir, Ragnhildur Magnúsdóttir, verður jarðsungin, laugardaginn 4. janúar, kl. 1 e. m. og hefst með bæn á heimili hennar, Tjarnargötu 5B. Bergsteinn Jóhannesson, börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins míns 0g föður okkar, Jóhannesar Sveinssonar, fer fram laugardaginn 4. janúar og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Merkurgötu 9, Hafnarfirði, kl. 1 e. h. Elínborg Jóhannesdóttir. Kristín Jóhannesdóttir. Björn Jóhannesson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för móðursystur minnar, Bjargar Gunnlögsdóttur. Fyrir hönd mína og annara ættingja. Halldór Gunnlögsson. „fioðaioss11 fer á mánudagskvöld 6. jan- úar, um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. „Solfosscc fer 10. janúar til Leith, Ant- werpen og London. EF bjer viljið fá fatnaðinn yðar reglulega blæ- fagran, þá skul- uð þjer leggja hann í hleyti í Peró. . Dngleg verlíðarslúlka óskast suður með sjó. þarf að geta mjólkað kýr. Gott kaup. — Upplýsingar á Hótel ísland, her- bergi nr. 33, klukkan 6—7 í kvöld. Námskeið f kjólasaumi byrjar aftur þriðjudaginn 7. janúar. Hildur Sivertsen, AðaLstr. 18. Símar 3085 og 2744.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.