Morgunblaðið - 03.01.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.01.1936, Blaðsíða 7
JTÖBtudagiiui 3. janúar 1936, MORGUNBLAÐIÐ 7 Vegna benzfnskattsins Iiækkar verðið á benzini irá og með I. fanúar 1936 upp i 35 aura literinn i Reykfavík og Hafnarfirðl. H.f. „Shell“ á íslandi. Olíuverslun íslanús h.f. Hið fslenska steinolfuhlutafjelag. Dagbók. I.O.O.F. 1 = 1171387*=EI* □ Edda 5936166 — Hát. og v.st. Atkvgr. VeSrið (fimtud. kl. 17): Hæg A-átt um alt land. Bjartvifiri á Vestur- og Norðurlandi ,en þykt loft og dál. snjójel austan lands. Hiti um 0 st. eystra en 4—8 st. frost vestan lands og norfian. Veðurútlit í Bvík í dag: A-gola. Ljettskýjað. Ný neðanmálssaga. 1 dag kefst ný neðanmálssaga í Morgunblað- inu. Það þarf varla að taka það fram, að sagan er sptínnandi, ,frá byrjun til enda, því að hún er eftir kinn vinsæla og viðurkenda skáldsagnahöfund B. Phillips Oppenheim. Sagan heitir „Pimm um eina miljón“, og er nýasta saga höfundarins. Nýársskemtun Músikklúbbsins verfiur haldin laugardaginn 11. jauúar kl. 10 á Ilótel ísland. Spilaborfi handa þeim, sem ekki dansa, en þeir taki með sjer spil. Sjómannakveðja. Óskum öllum vinum og ættingjum gleðilegs nýárs, með þökk fyrir hið gamla. Nærar kve'ðjur. Skipshöfnin á Surprise. Skautasvell gæti orðið dágott á Tjörninni, ef dælt yrði á sve'llið vatni. Margir liafa notað sjer ís- inn á tjörninni um hátíðarnar og rent sjer á skautum þrát.t fyrir að ísinn sje ekki vel góður. Álfadans og brexmu liefir knatt- spyrnufjelagið „Fram“ fengið íeyfi til að-. halda á þrettánda- kvöld. Ve'l hefir verið vandað til brennunnar í alla staði og segja forstöðumennirnir að þetta verði mikilfenglegasta og skrautleg- asta „álfabrenna“, sem hefir verið haldin. Heiðursborgari. Bæjarstjórn Ak- ureýrar hafði á fundi 28. des. s.l. kjörið Odd Björnsson prentmeist- ai'a heiðursborgara. Akureyrar. — Oddur Björnsson hefir dvalið á Akureyri um þriðjung aldar, rek- ið þar preUtiðn og bókaútgáfu. Hann hefir safnað miklu og verð- mætu bókasafni og gefið Akur- eyrarbæ safnið, með fyrirheiti um mikla fjárhæð, því til eflingar og viðhalds. Hjúskapur. Á laugardaginn voru gefin saman í lijónaband af síra -Tóni Pinnssyni ungfrú Sig- lúð'iir Bech frá Reyðarfirði og Björn Gottskálksson. lleimili þeirra er á Ásvallagötu 2. Stúdentadansleikur. Jóladans- leikur stúdenta verður haldinn á Garði annað kvöld. Öllum há- } skólaborgurum eT heimill aðgang ur, meðan húsrúm leyfir. Sjúklingar á Laugarnesspítala hafa beðið blaðið að færa þeim Marinó Kristinssyni og Gunnari Sigurjónssyni þakkir fyrir þá skemtun, sem þeir veittu með söng og hljóðfæraslætti á gaml- ársdag. Einnig var blaðið b^ðið að færa ungmennaflokki frá Betaníu þakkir fyrir komuna á nýársdag. Dansleik lieldur „Astoria“ á morgun í K. R.-húsinu. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 4. fsfisksala. Júpíter seldi afla sinn í Grimsby á Nýársdag, 782 vættir, fyrir 920 £; Max Pember- ton seldi í gær, 777 vættir, fyrir 929 £. Verðhækkun á smjörlíki. Smjör- líkisverksmiðjurnar hjer í bænum tilkyntu í útvarpinu í gær, að út- söluverð á smjörlíki hækkaði um 20 aura kílóið. Reykjavíkurstúkan, fundur í kvöld kl. 8 T4- Efni: Vitringar Austurlanda. Betanía. Kristniboðsfje'lögin hafa jólatrjessamkomu fyrir gamalt fólk, sunnudaginn 5. janúar kl. IV2 e. h. Fjelagsfólk sæki að- göngumiða fyrir þá, sem það ætl- ar að bjóða, ekki síðar en á laug- ardaginn kl. 3. Hjónaefni. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína Katrín M. Guðmundsdóttir verslunarmær, Vesturgötu 22, og Helgi Sveins- son stud. theol. — Á gamlársdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Alexandersdóttir og Björn Steinþórsson, bifreiðastjóri, Öldu- götu 8. — Á gamlárskvöld opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Guð- rún Valgerður Sigurbjörnsdóttir, Gíslasonar í Ási og Einar Kristj- jánsson, auglýsingastjóri hjá dag- blaðinu Vísir. — Trúlofun sína Ihafa nýlega opinberað á Akureyri Pjetur Oddsson stud. theol og Guðrún Stefánsdóttir. Vjelfræðinámskedð Fiskideildar Vestfjarða, hófst 15. október og lauk því 30. desember. 24 nem- endur stóðust prófið. Hæstu eink- unn fekk Hörður Ólafsson frá Reykjavík. Jólatrjesskemtanir Verslunar- mannafjelagsins. Verslunarmanna- fjelag Reykjavíkur helt jólatrjes- skemtun 29. des. að Hótel Borg fyrir börn fjelagsmanna. Fór skemtunin hið besta fram. Sóttu hana á fimta hundrað börn auk fullorðinna. Daginn eftir, 30. des. he'lt svo fjelagið jólatrjesskemtun fyrir boðsbörn, voru á þeirri skemtun á fimta hundrað börn. Var bömunum skemt með jóla- sveinum, sem gengu meðal þeirra og útbýttu gjöfum. Einnig söng frú Ásta Jósefsdóttir einsöng. — Börnin skemtu sjer auðsjáanlega ágætle'ga, enda fór skemtunin hið besta fram. Skemtuninni lauk kl. að ganga 12 um kvöldið. Kvennaskólinn. Stúlkur þær, sem ætla að vera á næsta nám- skeiði húsmæðradeildar Kvenna- skólans, eiga að koma í skólann á laugardaginn, kl. 4^2- Á hverju námskeiði eru 12 stúlkur og verða á þessum vetri tvö þriggja mánaða námskeið, í apríl og maí og verður þar líka kend auk venjule'gra húsmæðrastarfa, garð- yrkja 0. fl. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Petrea Georgsdóttir Laugaveg 18 og Sig- þór Guðmundsson Hörpugötu 9. Yfirgangur togara. Daginn fyr- ir gamlársdag var vjelbáturinn Valbjöm á leið til Bolungarvík- ur með saltfarm. Um það leyti bárust lögre'glustjóra kærar um það að fjöldi útlendra togara væri að fiskveiðum í landhelgi í Djúpinu.' Sendi hann þá skeyti til Valbjarnar og bað hann að skreppa út í Djúpið og athuga togaraveiðar þar, djúpt 0g grant. Þegar báturinn kom þangað út, var togaraþvaga fyrir, alla leið frá Jökulfjörðum, og út í Djúp, en vegna þess að skygni var vont, náði hann ekki númerum nje nafni nema á tveimur togurunum af sjö, sem hann fann innan land- helgi. Eimskip. Gúllfoss kom til Kaup- mannahafnar í fyrramorgun. Goða foss er í Reykjavík. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss kom til Hamborgar í fyrradag. Lagar- foss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Reykjavík. Fertugsafmæli. Guðmundur Á- gúst Jónsson bifreiðastjóri í Hafnarfirði á fertugsafmæli í dag (3. jan.). Jólatrjesskemtun trjesmiðafje- lagsins verður 10. janúar. Þeir piltar, sem era á námskeið- inu fyrir atvinnulausa unglinga, eru beðnir að koma í bíósal Austurbæjarskólans á laugardag- inn kl. 4. Hákon Bjarnason flyt- ur erindi með skuggamyndum. Útvarpið: Föstudagur 3. janúar. 8,00 íslenskukensla. 8,25 Þýskukensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 17.10 Endurvarp frá Danmörku: Skýrsla dr. Niels Nielsens um fyrirhugaða rannsóknarför yf- ir Vatnajökul. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Ljett lög. 20,15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,30 Kvöldvaka: a) Jón Sigurðs- son erindreki: Sjómannalíf, II: Á mótorbátum og línubát- um; b) Ríkarður Jónsson myndhöggvari: Grindadráp í Færeyjum; e) Ingibjörg Steins- dóttir leiklcona: Spunakonan, kvæði Kambans; d) Þorsteinn O. Stephensen leikari: „Hjer gerist aldrei neitt“. — Enn- fremur harmóníkulög og söng- lög. Slúdenta- dansleikur á Garði annað kvöld kl. 10. Allir háskólaborgarar velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir á Garði kl. 4—7 í dag. Fult veitingaleyfi. Dansklúbburinn Astoria heldur * ' ■ • \v' . i, ;**? • ..Xf jlíjSd Dansleik laugardaginn 4. jan. (á morgun) í K. R.-húsinu. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 seldir frá kl. 4 á morgun. Þýsknnámskeið ffelagsins wGermaniaM, byrjar að þessu sinni, föstud. 10. janúar í Háskólanum. kent verður í tveim flokkum, byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir. — Kenslustundir verða tvær í viku fyrir hvom flokk, á miðvikudögum og föstudögum, fyrir byrjendur kl. 8—9 e. m. og fyrir hina frá 9—10 e. m. Væntanlegir þátttakendur snúi sjer til kennarans, herra dr. W. Iwan, sem verður til viðtals í Háskólanum föstudaginn 10. þ. m., kl. 8 e. h. Kenslugjald fyrir 25 kenslustundir verður 25 krónur “ ■ ■ og greiðist fyrirfram. Xýll! I^ýll! Hvaða þvottaefni er best? „DRÍFA“ fæst í flestum verslunum. Aðalumboð: August H. B. Nielsen & Co. Austurstræti 12. — Simi 3004. Tilkynning frð Vjelstjórafjelagi íslands. Allir vjelstjórar sem lögskráðir verða á botnvörpuskip til fiskiveiða, nú um áramótin, eiga að lögskrást samkvæmt samningi milli Fjelags ísl. botnvörpuskipaeiganda og Vjel- stjórafjelags íslands frá 19. nóv. 1929. Sje skip á fiskflutningum breytist mánaðarlaun 1. vjel- stjóra úr kr. 300.00 pr. mánuð og 1% af brúttóafla í kr. 600.00 pr. mánuð, að öðru leyti sje samningurinn óbreyttur. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.