Morgunblaðið - 04.01.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.01.1936, Blaðsíða 1
K Vikublað: ísafold. «— maaaaé árg., 2. tbl. — Laug ardaginn 4. janáar 1936. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Krossfararnir. Heimsfræg talmynd sögulegs efnis eftir Cecil B. de Mille, um kross- ferð RíkarðsLjónshjarta til Landsins helga. — Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: LORETTA YOUNG og HENRY WILCOXON. sem allir muna eftir er sáu myndina „Cleopatra“. Ennfremur leika: Katharine de Mille og Joseph Schildkraut, en auk þeirra aðstoðuðu um 6000 manns við töku myndarinnar. — Myndin er bönnuð börnum innan 14 ára. Frökett Fix óöicae nýdio/ g (Hringið á Fröken Fix ef eitthvcið þarf að þvo) BJarnl Bjðrnsson lætur til sín heyra í Iðnó, sunnudaginn 5. jánúar, kl. 4, til í r ; ágóða fyrir bruuafólkið 6 Keflavík. Aðgangur kostar 2 krónur (við dyrnar). Ný bók! Sögur handa börnum og unglingum V. safnað hefir sr. Friðrik Hallgrímsson. Verð kr. 2.50. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonai og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34. ! X Hjartans þakkir til allra er sýndu mjer vinsemd og glöddu X & mig á sjötugsafmæli mínu, 29. f. m. Sjerstaklega vil jeg votta £ X Kvenfjelagi Grímsneshrepps mínar innilegustu þakkir fyrir •jj ávarp og gjöf. Öllum þessum trygðavinum mínum óska jeg •*♦ gleðilegs nýárs og allrar blessunar um ókomin ár. I 1 I 1 ❖ Kiðjabergi, 1. janúar 1936. Soffía Skúladóttir. > m '<s ^Mé Nýfa Bió Rauða Akurliljan, tekin eftir hinni heimsfrægu skáldsögu með sama nafni eftir barónsfrú Orczy. Aðalhlutverk leika: MERLE OBERON og LESLIE HOWARD. Börn fá ekki aðgang. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að bróðir minn og mágur, Konráð Björnsson frá Norðfirði, andaðist að Vífilsstöðum, 3. janúar 1936. Ragna Björnsdóttir, Bergþór N. Magnússon, Viðey. > • Það tilkynnist hjer með að Jónas Guðbrandsson, steinsmiður, frá Brennu, andaðist á hádegi á gamlársdag. Ragnh. Jónasdóttir. Helgi Jónasson, frá Brennu. Árni Jónsson, frá Múla, Oansklúbburinn Astoria heldur Dansleik í kvöld kl. 9 Yz í K. R.-húsinu, Aðgöngumiðar á kr. 2,50, seldir frá kl. 4. Dansskemtun heldur Framfarafjelag Seltirninga í kvöld kl. 9. NEFNDIN. Umsóknir unt styrk til skálda og listamanna, sem veittur er á fjárlögum ársins 1936 (5000.00) sendist ritara Mentamálaráðs, Barða Guð- mundssyni, Ásvallagötu 64 Reykjavík, fyrir 15. febr. 1936. W*K»K"K>^"W<»K"K":,W"K"Í"W“K"KKK*<"K“K»K":»K":">WK4<"M^ Best að auglýsa í fTlorgunblaðinu. lEIIFJEUC EETKJillDl „I annaðsinn“ eftir Sir James Barrie. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3191. Hótel Borg. í kvöld eru allir salirniropnirfyrir almenning. Málarameistarafjel. Reybjavíkur. Fundur á Hótel Borg, sunnudaginn 5- þ. m., kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: Kosning sambandsfulltrúa og fleira. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.